Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 Tónleikar Miriam FLESTAR myndir af Car- ey sýna hægri vangasvip hennar, meira að segja brúðkaupsmyndin af henni og Tommy Mottola. Þó er ein af vinstri vanga Hægri vangi Carey ►EF myndir af söng- konunni Mariuh Carey eru skoðaðar sést að á þeim öllum snýr hún hægri vanga sínum að myndavélinni. Hún hefur nefnilega þá trú að hún líti betur út frá þeirri hlið. í umslagi nýjustu plötu hennar „Merry Christmas" eru fimmtán myndir og allar af hægri vanga. Það eru þó til myndir af henni frá öðrum sjónarhornum, þótt sjald- gæfar séu. Jólatónleikar Háskólabíói laugardaginn 17. desember, kl 14. Hljómsveitarstjóri: Gerrit Schuil Einleikari: Guðmundur Hafsteinsson Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir Söngflokkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og r^r - i ' Gunnhildur Daðadóttir Ejmsskra: Leroy Anderson: Sleðaferðin, Henry Purcell: Trompetkonsert, jóialög frá ýmsum löndum, jólasálmar og Jólaguðspjaliið. Miöasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Morgunblaðið/Halldór MIRIAM til aðstoðar var ellefu manna hljómsveit og sönghópur undir stjórn Óskars Einarssonar útsetjara í Bústaðakirkju hljómsveit undir stjórn Óskars Einarssonar, bakraddasöngv- arar og Gospelkórinn voru Mir- iam til aðstoðar og Tómas Tóm- asson annaðist hljóðstjórn. Allt frá því kröftug blásara- sveitin gaf tóninn í fyrsta lagi, Leggðu hönd, velktust áheyr- endur ekki í vafa um að það yrði „banastuð" í Bústaðakirkju. Þeir voru með á nótunum strax frá byijun og klöppuðu undir og sungu með þegar við átti. Miriam sýndi örugga sviðs- framkomu eins og sæmir kap- teini í Hjálpræðishernum, sem sjóast hefur við útisamkomuhald í næðingnum á Lækjartorgi og kristniboð í hitamóki Mið-Amer- íku. Óskar Einarsson útsetjari og píanóleikari stýrði hljómsveit- inni styrkri hendi. Blásarasveitin var í góðu formi og sýndi snilldartakta, hvergi veikur punktur. Hrynsveitin lagði þétt- an grunn og vel útfærðan. Tónleikunum lauk með kröft- ugum sálmi í anda kirkjusöngs þeldökkra. Gospelkórinn söng af lífi og sál og lúðrar voru þand- ir til hins ýtrasta. Söng- og spila- gleði tónlistarfólksins leyndi sér ekki. Miriam og hljómsveit var vel fagnað og þau Óskar hlaðin blómum og ámaðaróskum í til- efni dagsins. MIRIAM Óskarsdóttir söng fyr- ir fullu húsi í Bústaðakirkju síðastliðið föstudagskvöld. Til- efnið var útgáfa plötunnar Mir- iam, sem Hjálpræðisherinn gef- ur út á 100 ára afmæli sínu og rennur allur arður af útgáfunni til hjálparstarfs. Ellefu manna KAPTEINN Miriam Ósk- arsdóttir söng á fjölmenn- um tónleikum í Bústaða- kirkju. Einnig kom Gospel- kórinn fram á tónleik- Stóra sviðið: •FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. fim. 29/12-3. sýn. fös. 30/12. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. QGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjúnusta. <MjO IKHUSIÐ LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning f janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. . Greiðslukortaþjónusta. M0GULEIKHUSI0 tfið Hlemm TRITILTOPPUR bamaleikrit eftir Pétur Eggerz Sýn. sun. 18/12 kl. 14, fá sæti laus, og kl. 16, fá sæti laus. Þri. 20/12 kl. 14. Mið. 21/12 kl. 14. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala í leikhúsinu klukkutfma fyrir sýningar, í sfmsvara á öðr- um tfmum f síma 91-622669. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftír Anton Tsjekhov. Sýning fös. 30/12 kl. 20, örfá sæti laus. GLEÐILEG JÓL! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f sfmsvara. KaífiLelhhnsiÍ HLADVAR l'ANUM Vesturgötu 3 Þá mun enginn skuggi vera til í kvöld allra síðasta sýning Eitthvað ósagt ló. des. allra síðasta sýning Leikhús í tösku — - jólasvning f. börn l 7. des. kl. }5 allra síðasta sýn. Verð 500 kr. Okeypis f. fullorðna Sápa --------------- ■ 17. des. allra si&asla svnina Lítill íeikhúspakki KvöldverSur og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Jólaglögg - Barinn ’_____opinn ertir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 | IZ/U/JV/t/f I/ L/ U//4/. 4 v pAv(L(Lcv cv a/ð/C/WiA/ (Lv. 1.980,- ásútgáfan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.