Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ
60 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994
Tónleikar
Miriam
FLESTAR myndir af Car-
ey sýna hægri vangasvip
hennar, meira að segja
brúðkaupsmyndin af
henni og Tommy Mottola.
Þó er ein af vinstri vanga
Hægri
vangi
Carey
►EF myndir af söng-
konunni Mariuh Carey
eru skoðaðar sést að
á þeim öllum snýr
hún hægri vanga
sínum að myndavélinni.
Hún hefur nefnilega
þá trú að hún líti betur
út frá þeirri hlið. í
umslagi nýjustu plötu
hennar „Merry
Christmas" eru
fimmtán myndir og
allar af hægri
vanga. Það eru þó
til myndir af
henni frá öðrum
sjónarhornum,
þótt sjald-
gæfar séu.
Jólatónleikar
Háskólabíói
laugardaginn 17. desember, kl 14.
Hljómsveitarstjóri: Gerrit Schuil
Einleikari: Guðmundur Hafsteinsson
Kór: Kór Kársnesskóla
Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir
Söngflokkur: Voces Tules
Kynnir: Sverrir Guðjónsson
Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og
r^r - i ' Gunnhildur Daðadóttir
Ejmsskra:
Leroy Anderson: Sleðaferðin, Henry Purcell: Trompetkonsert,
jóialög frá ýmsum löndum, jólasálmar og Jólaguðspjaliið.
Miöasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
Morgunblaðið/Halldór
MIRIAM til aðstoðar var ellefu manna hljómsveit og
sönghópur undir stjórn Óskars Einarssonar útsetjara
í Bústaðakirkju
hljómsveit undir stjórn Óskars
Einarssonar, bakraddasöngv-
arar og Gospelkórinn voru Mir-
iam til aðstoðar og Tómas Tóm-
asson annaðist hljóðstjórn.
Allt frá því kröftug blásara-
sveitin gaf tóninn í fyrsta lagi,
Leggðu hönd, velktust áheyr-
endur ekki í vafa um að það
yrði „banastuð" í Bústaðakirkju.
Þeir voru með á nótunum strax
frá byijun og klöppuðu undir og
sungu með þegar við átti.
Miriam sýndi örugga sviðs-
framkomu eins og sæmir kap-
teini í Hjálpræðishernum, sem
sjóast hefur við útisamkomuhald
í næðingnum á Lækjartorgi og
kristniboð í hitamóki Mið-Amer-
íku. Óskar Einarsson útsetjari
og píanóleikari stýrði hljómsveit-
inni styrkri hendi. Blásarasveitin
var í góðu formi og sýndi
snilldartakta, hvergi veikur
punktur. Hrynsveitin lagði þétt-
an grunn og vel útfærðan.
Tónleikunum lauk með kröft-
ugum sálmi í anda kirkjusöngs
þeldökkra. Gospelkórinn söng
af lífi og sál og lúðrar voru þand-
ir til hins ýtrasta. Söng- og spila-
gleði tónlistarfólksins leyndi sér
ekki. Miriam og hljómsveit var
vel fagnað og þau Óskar hlaðin
blómum og ámaðaróskum í til-
efni dagsins.
MIRIAM Óskarsdóttir söng fyr-
ir fullu húsi í Bústaðakirkju
síðastliðið föstudagskvöld. Til-
efnið var útgáfa plötunnar Mir-
iam, sem Hjálpræðisherinn gef-
ur út á 100 ára afmæli sínu og
rennur allur arður af útgáfunni
til hjálparstarfs. Ellefu manna
KAPTEINN Miriam Ósk-
arsdóttir söng á fjölmenn-
um tónleikum í Bústaða-
kirkju. Einnig kom Gospel-
kórinn fram
á tónleik-
Stóra sviðið:
•FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski
Frumsýning 26/12 kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. fim. 29/12-3. sýn. fös. 30/12.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus.
QGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjúnusta.
<MjO
IKHUSIÐ
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning f janúar.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16.
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
. Greiðslukortaþjónusta.
M0GULEIKHUSI0
tfið Hlemm
TRITILTOPPUR
bamaleikrit eftir Pétur Eggerz
Sýn. sun. 18/12 kl. 14, fá sæti laus,
og kl. 16, fá sæti laus.
Þri. 20/12 kl. 14. Mið. 21/12 kl. 14.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Miðasala í leikhúsinu klukkutfma
fyrir sýningar, í sfmsvara á öðr-
um tfmum f síma 91-622669.
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftír Anton Tsjekhov.
Sýning fös. 30/12 kl. 20, örfá sæti laus.
GLEÐILEG JÓL!
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sfmi 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum f sfmsvara.
KaífiLelhhnsiÍ
HLADVAR l'ANUM
Vesturgötu 3
Þá mun enginn
skuggi vera til
í kvöld allra síðasta sýning
Eitthvað ósagt
ló. des. allra síðasta sýning
Leikhús í tösku —
- jólasvning f. börn
l 7. des. kl. }5 allra síðasta sýn.
Verð 500 kr. Okeypis f. fullorðna
Sápa --------------- ■
17. des. allra si&asla svnina
Lítill íeikhúspakki
KvöldverSur og leiksýning
a&eins 1400 kr. á mann.
Jólaglögg - Barinn
’_____opinn ertir sýningu.
Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 |
IZ/U/JV/t/f I/ L/ U//4/.
4 v pAv(L(Lcv cv a/ð/C/WiA/ (Lv. 1.980,- ásútgáfan