Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 63

Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 63 Sýnd í 6 RÁSA Digital hljóðkerfi ásamt THX Bönnuð innan 14 ára. P^JLY SH£RE PAULY SHORE 10. SÝNINGAR- VIKA - Fyrsta íslenska mydln sem valin er til sýninga á kviícmynda- hðtlöinni í Berlln Bíóhöllin Bíóhöllin Sýnd kl. 5.05 og 9. Bíóborgin Sýnd kl. 4.50 og 6.55. SAMM .s:u/bio SAMWM BICBCR SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 Frumsýning á grín-spennumyndinni CHASERS Frumsýning á gamanmyndinni EINN AF KRÖKKUNUM leijiámour HX HX Nýr og glæsilegur salur með frábærum nýjum stólum! 6 rása Digital DTS hljóðkerfi ásamt THX! Ný mynd frá leikstjóranum Russel Mulchahy (Highlander)! Ævintýralegar tæknibrellur og dúndurspenna! Toppleikarar í aðalhlutverkum! HVAÐ VILTU MEIRA??? NJÓTTU ÞESSA ALLS I GLÆSILEGUM, NÝJUM SAL BÍÓHALLARINNAR! Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Penelope Ann Miller, John Lone og Tim Curry. Leikstjóri: Russel Mulchahy. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN ÍSÍMA 991999 í BLÍÐU OG STRÍÐU FÆDDIR MORÐINGJAR KOMINN í HERINN KOMINN í HERINN NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN í SÍMA 991999 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN Frumsýning á ævintýramyndinni SKUGGA FROM THE DIRECTOR OF"HIGHLANDER" fiLEC BfiLDWIN Brendan Fraser („California Man") leikur Monty, toppnemanda á styrk við Harvard háskóla. Joe Pesci (Lethal Weapon) stundar líka Harvard en hann er ekki á styrk... Hann er róni og býr i kjallara skólans! Saman vinna þeir að lokaritgerð... Titillag myndarinnar er „l'll remember" sem Madonna syngur. Sjáðu skemmtilega mynd, sjáðu „With Honors", mynd fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa gengið í skóla! Aðalhlutverk: Joe Pesci, Brendan Fraser, Patrick Dempsey og Moira Kelly. Leikstjóri: Alek Keshishian. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN í SÍMA 991999 withHonors Sagabíó Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Frá framleidendum „Ace Ventura" og leikstjóranum Dennis Hopper kemur fyndin og fjörug grín-spennumynd þar sem þau Tom Berenger, Erika Elenian og William McNamara fara með aðalhlutverkin. Þeir Berenger og McNamara áttu að sjá um venjulega fangaflutninga en málið var að þetta var enginn venjulegur fangi... L. P. HVAÐ? Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Dennis Hopper. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN í SÍMA 991999 Amenca, slccp tidit Thc safety of thc frcc world is in his hands. IN THE ARIUIY NOW .FOK PESCI IIKI.MUY FRASKR Mt Mlt V KKI-bV 1JKMPS15Y ,osl> hw IIAMIiTON •t iWjjn-i so lu Hjr.arJ liynawjnt it Ltil-CalÞUl S«to í SÍMA 991999 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll FOLK Kvikmynd um goðsögn ►OTIS Redding sló fyrst í gegn með lögunum ..Respect" og „Try a Little Tenderness" og eftir Monterrey-hátíðina sagði rokkgagnrýnandinn Jon Landau um hann: „Otis Redding er rokk og ról“. Sex mánuðum síðar, 10. desember 1967, dó Redding > flugslysi aðeins 26 ára gamall. Mánuði eftir það var vinsælasta lag hans „(Sittin’on) The Dock of the Bay“ gefið út. Otis Redding er fyrir löngu orðinn goðsögn og hefur fjögurra geisladiska útgáfa á lagasafni hans „Otis! The Definitive Otis Redding" frá árinu 1993 selst í rúinlega 50.000 eintökum. Kvikmynd um kappann hefur lengi verið í bí- gerð, en nú á loksins að gera alvöru úr þeim áform- Um. Eftir að hafa lesið handrit myndarinnar segir Phil Walden, fyrrverandi umboðsmaður Reddings: ..Einn af yfirmönnum kvikmyndaversins sagði: „Vandamálið er að þetta er of gott til að vera satt. Enginn er svona hjartagóður. Enginn hefur svona tnikla hæfileika.“ Hann þekkti ekki Otis Redding.“ Skammvinn sæluvíma ►PATRICK Stewart hefur vakið athygli fyrir leik sinn í nýjustu myndinni um Star Trek, sem hefur fengið gríðarmikla aðsókn í Bandaríkjunum. Nýlega var hann staddur í samkvæmi í Hollywood, þegar gömul og „mjög, mjög fræg kvik- myndastjarna" hóaði í hann og breiddi út faðminn. „Ég leit í kringum mig til að ganga úr skugga um að hann ætti við mig,“ segir Patrick Stewart. „Ég stóð klár áþvi að hann þekkti mig ekki. Ég vissi hinsvegar hver hann var og var mjög upp með mér. Hann hrópaði upp.yfir sig: „Guð minn góður, hvað ég dái þennan mann. Þú ert frábær... hvar er Ijósmyndari? Náið í (jós- myndara." Ég var í sæluvíniu og heilsaði honum á móti. Síðan voru myndir teknar af okkur og eiginkonu hans og hann sneri sér að mér og sagði: „Herra Kingsley, þetta hefur verið mér LEIKARINN Patrick Stewart. mikill heiður.“ Ég svaraði: „Þetta hefur líka verið mikill heiður fyrir mig.“ Eina vandamálið var að ég átti að halda ræðu í sam- kvæminu..."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.