Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 64

Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 BOÐSSÝNING STJÖRNUBÍÓLlNUNNAR 991065 Þú þarft bara að leggja inn auglýsingu og þú færð boðsmiða fyrir tvo og rauða rós frá Hlíðablómum. Lína unga fólksins hefur verið tengd við Stjörnubíólínuna. Þar geturðu lagt inn auglýsingu og óskað eftir félaga á boðssýningu Stjörnubíós á hinni róman- tísku stórmynd „Only You" miðvikudaginn 21. desember. Hvort sem þú færð svar eða ekki tryggir auglýsingin þér boðsmiða sem gildir fyrir tvo á þessa sýningu og rauða rós frá Hlíöablómum. ■ JSTANSLAUSAR SÝNINGAR í STJÖRNUBÍÓI! |^X73 ■ M * * ■ TVÆR MYNDIR Á VERÐI EINNAR! Stjörnubíó býður upp á þægilega nýjung í jólainnkaupunum. Foreldrar, sem gera innkaup á Laugaveginum, geta keypt einn bíómiða fyrir barn sitt og sá miði gildir á tvær sýningar frá kl. 16.35 til 19.30. Fólk getur komið og farið að vild. í boði eru myndirnar: Fleiri pottormar og Þrír ninjar snúa aftur. Tvær myndir á verði einnar! Kr. 350. Góð jólagjöf I STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mín. Sixni 16500 HLÍÐABLÓM á horni Lönguhiíðar og Miklubrautar lumar á aðgöngumiða fyrir tvo á forsýningu myndarinnar „Only you" ef aðeins þú kemur og kaupir eina rós. Hjá okkur kemur ýmislegt fleira á óvart. Hlíðarblóm Miklubraut 68. Þægileg verslun og þægileg þjónusta. Opið til kl. 22 alía daga. Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar Frumsýning á spennumyndinni KARATESTELPAN PAT MORITA og HILARY SWANK í hörkuspennandi karatemynd. Meistarinn var vitur, þolinmóður og hæverskur. Nemandinn var ungur, glannalegur og fallegur. Hvernig á gamall og vitur karl að ráða við tryllta táningsstelpu? Framleiðandi: Jerry Weintraub. Leikstjóri: Christopher Cain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kr. 800 fyrir fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en kl. 7.30. mnnnrlllíMHl s mff Sýnd í A. sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞRÍR Sýnt í Islensku óperunni. Laugardaginn 31. desember: Leikmyndin rifin og Hárið sett næst upp eftir 20 ár Allra, allra síðustu aukasýningar: Lau. 17/12 kl. 20. Lau. 17/12 kl. 23 Milli jóla og nýárs: Þri. 27/12 kl. 20. Mið. 28/1 2 kl. 20. Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslátt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá íd. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Hvað gera alvöru- löggiir? í HOLLYWOOD hafa þrír fyrrver- andi lögregluþjónar stofnað fyrir- tæki sem veitir kvikmyndaleik- stjórum ráðgjöf. Þeir taka við handritum þar sem lögreglan kem- ur við sögu og laga málfar þeirra og aðferðir að starfsháttum lög- reglunnar. Meðal þeirra sem hafa nýtt sér þessa þjónustu eru Arnold Schwarzenegger og Keanu Ree- ves. Fyrirtækið nefnist „Cops“ og í forsvari er Randy Walker. Hann taldi upp nokkur atriði sem bíó- gestir ættu að hafa í huga næst þegar þeir sjá lögregluatriði. Sírenurnar eru látnar vera á þegar komið er á morðstað, þótt mörgum leikstjórum finnist það auka áhrifamátt myndarinnar. Sú lögregla sem sparkar upp hurðinni fer aldrei fyrst inn. Lögregluþjónar smakka aldrei eiturlyf til að finna hvort um kóka- ín sé að ræða. Það gæti verið eitur. Síðast en ekki síst eru lögreglu- talstöðvar aldrei notaðar þar sem hætta stafar af tímasprengju vegna þess að þær gætu komið sprengingunni af stað. Jeff Bridges úr myndinni í loft upp eða „Blown Away“ ætti að punkta það niður hjá sér. hlutina í vibara samhengi SPRENGING úr myndinni í loft upp. Olli Bridges kannski einhverjum sprengingum með talstöðinni sinni? Jazz í Djúpinu í kvöld Gestur kvöldsins: Veigar Margeirsson, trompetleikari HORNIÐ/DJÚPIÐ, Hafnarstræti 15, sími 13340. Garðakráin - Fossinn Hlýleg krá og skemmtistaður í hjarta Qarðabaejar og _____Sniglabandið _____________ Qarðakráin - Fossinn býður hópum og félögum sérstakt tilboð á jólahlað- borði og jólaglöggi föstudags- og laugardagskvöld (16. og 17. des. '94) Jólahlaðborð: Lambasteik, svfnasteik, Bayonne skinka, Kútter síldaréttir, salöt, Hólsfjallahangiket, flesksteik, piparkökur og allskyns 8Óðgaeti... Jólahlaðborð, jólaglögg og dansteikur III kl. 03.00, éin vinsiclasta liljómsveit landsins Sníglabandið skcmmtir: Vcrð ðaðeíns kr. 2.000 Pantíð í síma 659060 á kvöldin eða helst af öllu í faxi 659075 Pantanir þurfa að berast fyrir fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.