Morgunblaðið - 15.12.1994, Page 66
66 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sjóimvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►LeiðarljósGu/d/ng Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (44)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RIDUACEIII ►Jól á leið til
DHRNACrill jarðarPú og Pa
eru staddir hjá höll hins voðalega
Önguls en vita ekki hvemig þeir eiga
að ná kyrtlinum af honum. (15:24)
OO
18.05 ►Stundin okkar Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 ►Fagri-BlakkurT/ie New Adventur-
es of Black Beauty) Myndaflokkur
fyrir alla flölskylduna um ævintýri
svarta folans. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (16:26) OO
19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
OO
19.15 ►Dagsijós
19.45 ►Jól á leið til jarðar Fimmtándi
þáttur endursýndur. (15:24) OO
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.50 íhDnTTiP ►Syrpan í þættinum
Ir HUI IIII verða sýndar svip-
myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum
hér heima og erlendis. Umsjón:
Samúel Öm Erlingsson. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.15 ►Karl m'MiCharlemagne) Fjölþjóð-
legur myndaflokkur sem gerist á
miðöldum og fjallar um ástir og
ævintýri Karls mikla sem nefndur
hefur verið Karlamagnús á íslenskum
bókum. Seinni þættirnir tveir verða
sýndir á föstudags- og sunnudags-
kvöld. Leikstjóri er Clive Donner og
aðalhlutverk leika Christian Brendel
og Anny Duperley. Þýðandi: Jón 0.
Edwald. (1:3)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.35 ►Dagskrárlok
UTVARP/SJONVARP
Stöð tvö
9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 ►Hlé
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Með Afa Endursýning
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.20 l*|CTT||l ►Sjónarmið Viðtals-
r ICI llll þáttur með Stefáni Jóni
Hafstein.
20.55 ►Dr. Quinn (Medicine Woman)
21.50 ►Seinfeld
22.20 IfUliryVliniD ►Dauðasyndir
HVllMnlHIIIII (Morta! Sins)
Séra Tom Cusack er kaþólskur prest-
ur í klípu. Hann hefur heyrt skrifta-
mál kvennamorðingja sem hefur
þann undarlega sið að veita lífvana
fómarlömbum sínum hinstu smurn-
ingu. Tom er bundinn þagnareiði og
má því ekki liðsinna lögreglunni við
rannsókn málsins. Ættingjar stúlkn-
anna, sem myrtar hafa verið, gagn-
rýna prestinn harðlega fyrir skeyt-
ingarleysi og lögreglan beitir hann
miklum þrýstingi. Tom ákveður loks
að taka málið í sínar hendur og reyna
að koma í veg fyrir að fleiri sóknar-
börn verði myrt. Þar með dregst
guðsmaðurinn niður í undirheimana
og stendur loks augliti til auglitis við
vitfirringinn. í aðalhlutverkum eru
Christopher Recve, Roxann Biggs og
Francis Guinan. Leiksljóri er Brad-
ford May. 1992. Bönnuð börnum.
23.50 ►Meinsæri (Russicum) Bandarísk-
ur ferðamaður er myrtur á Vatíkan-
torginu og það verður til þess að
páfi íhugar að fresta friðarferð sinni
til Moskvu. Aðalhlutverk: Treat Will-
iams, F. Murray Abraham og Danny
Aiello. 1989. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin gefur
★ '/2
1.40 ►Bláa eðlan (The Blue Iguana)
Frumleg og fyndin mynd um hálfmis-
lukkaðan hausaveiðara sem er á
hælunum á skrautlegum skúrkum
og eltir þá til Mexíkó. Sunnan landa-
mæranna bíða hans meiri ævintýri
en nokkum hefði órað fyrir. Aðal-
hlutverk: Dylan McDermott, Jessica
Harper og James Russo. 1988.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur enga stjömu. Kvikmyndahand-
bókin gefur ★★
3.10 ►Dagskrárlok
Guðsmaðurinn á í verulegum erfiðleikum.
Dauðasyndir
og skriftamál
Presturinn
getur ekki
liðsinnt
lögreglunni við
rannsókn
málsins því
hann er
bundinn
þagnareiði
STÖÐ 2 kl. 22.20 Kaþólski prestur-
inn, séra Tom Cusack, á í verulegu
sálarstríði. Hann hefur heyrt'
skriftamál kvennamorðingja sem
hefur þann óhugnanlega sið að veita
fórnarlömbum sínum hinstu smum-
ingu. Tom getur ekki liðsinnt lög-
reglunni við rannsókn málsins því
hann er bundinn þagnareiði. Fjöl-
skyldur stúlknanna, sem hafa verið
myrtar, gagnrýna prestinn harðlega
fyrir skeytingarleysi og lögreglan
beitir hann miklum þrýstingi. Til
að koma í veg fyrir að fleiri sóknar-
böm verði myrt ákveður Tom að
taka málið í sínar hendur.
Æviogástir
Kaiiamagnúsar
Karl mikli var
uppi á árunum
742-814 og
varð konungur
Frankaríkis
eftir föður sinn
Pepín litla árið
768
SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Sjónvarp-
ið sýnir í vikunni ijölþjóðlegan
myndaflokk sem gerist á miðöldum
og fjallar um ástir og ævintýri
Karls mikla sem nefndur hefur ver-
ið Karlamagnús á íslenskum bók-
um. Karl mikli var uppi á áronum
742-814 og varð konungur Franka-
ríkis. Hann kom til ríkis eftir föður
sinn, Pepín litla árið 768 og jók
mjög við ríkið í valdatíð sinni. Seinni
þættirnir tveir verða sýndir á föstu-
dags- og sunnudagskvöld. Leik-
stjóri er Clive Donner og aðalhlut-
verk leika Christian Brendel og
Anny Duperley. Þýðandi er Jón 0.
Edwald.
VíLskhugi
Islenskt forrit með
öllu sem þarf fyrir
*/ Fjárhagsbókhald
s/ Sölukerfi
\/ Birgðakerfi
/ Viðskiptamannakerfi
/ Verkefnabókhald
*/ Launabókhald
/ Félagakerfi
*/ Vaskhugi sýnir og
prentar ótal skýrslur.
Hringið og við sendum
bækling með nánari
upplýsingum.
V^Vhskliugi hf.
Grensásvegi 13 • Slmi 682 680 • Fax 682 679
adidas
HM '95 Landsliðsgallinn er
koniinn í verslanir.
Tilvaiinn mjúkur pakki!
Músik & Sport •
Sportbúð Kópavogs
Sportkringlan •
Sporthús Reykjavíkur
og Útilíf Glæsibæ
eru meðal söluaðila
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Daglegt mál Margrét Páls-
dóttir flytur þáttinn. 8.00 Frétt-
ir 8.10 Pólitíska hornið Að utan
(Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Myndlistarrýni
9.03 Laufskálinn Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
9.45 „Árásin á jólasveinalestina"
Leiklesið ævintýri fyrir börn eft-
ir Erik Juul Clausen í þýðingu
Guðlaugs Arasonar. 12. þáttur.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
- Valsar nr. 3 og 4 eftir Augustin
Barrios, Vladimir Mikulka leikur
á gítar.
- Inngangur og tilbrigði eftir Nic-
olo Paganini um stef eftir Paisi-
ello. Viktoria Mullova leikur á
fiðlu.
- Etýður óps 25 nr. 1. 5 eftir
Frederik Chopin, Maurizio Poll-
ini leikur á píanó.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd Um-
sjón: Jón B. Guðlaugsson og
Jóhanna Harðardóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Myrkvun eftir Ánders
Bodelsen. 9. þáttur af 10.
13.20 Stefnumót með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Krossinn
helgi í Kaidaðarnesi eftir Jón
Trausta. Ingibjörg Stephensen
les lokalestur;
14.30 Víðförlir íslendingar Þáttur
um Áma Magnússon á Geitas-
tekk. 2. þáttur af fimm. Um-
sjón: Jón Þ. Þór. Lesari með
umsjónarmanni: Anna Sigrfður
Einarsdóttir.
15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skfma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
- Ömmusögur, svlta eftir Sigurð
Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit
fslands leikur; Páli P. Pálsson
stjórnar.
- Þijú lýrisk stykki eftir Svein-
bjöm Sveinbjörn8son. Guðný
Guðmundsdóttir leikur á fíðlu
og Snorri Sigfús Birgisson á
pfanó.
- Svita nr.2 f rímnalagastfl eftir
Sigursvein D. Kristinsson. Bjöm
Ólafsson leikur á fiðlu með Sinf-
óníuhljómsveit íslands;. Páli P.
Pálsson stjórnar.
18.03 Bókaþel Lestur úr nýjum og
nýútkomnum bókum.
18.30 Kvika Tíðindi úr menningar-
lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig-
urðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 „Árásin á jólasveinalestina"
leiklesið ævintýri fyrir börn,
endurflutt frá morgni.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
Frá ljóðatónleikum á tónlistar-
hátfðinni í Vínarborg
Sönglög eftir Schubert, Schu-
mann og Brahms. Marjana
y Lipovsek og Robert Holl syngja,
Andras Schiff leikur á pfanó.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt-
ir. ,
22.07 Pólitíska hornið Hér og nú
Myndlistarrýni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok Umsjón: Jón Karl
Helgason. (Áður á dagskrá á
mánudag)
23.10 Andrarímur Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson
0.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ■ Ró< 1 og tás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla
Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Margrét Blöndal. 12.00
Veður. 12.45 Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03
Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs
H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32 Magnús R. Einarsson. 20.30
Á hljómleikum með Sheryl Crow.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í
góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í
háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Milli steins og sleggju.
Fréttir 6 Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NKTURÚTVARPIB
I. 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur-
lög. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 Fréttír. 5.05 Blágres-
ið blíða. Guðjón Bergmann. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morgunténar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsBon. 19.00 Draumur í dðs.
22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al-
bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Ann»
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 íslenski list-
inn. Jón Axel Ólafsson. 23.00
Næturvaktin.
Fréttir ó hailo timanum Iró kl. 7-18
•9 kl. 19.19, IriHaytirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrittafróttir kl. 13.00
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vftt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sveifla og galsi með Jóni
Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist.
24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bftið. Axel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantfskt.
Frittir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar f lok j
vinnudags. 19.00-23.45 Sigild tón- ’
list og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Byigjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-D6mínóslist-
inn. 21.00 Henni Árnadóttir. 1.00
Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.