Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 Stóra sviðið: • FÁ VITINN eftir Fjordor Dostojevski 2. sýn. í kvöld fim., uppselt - 3. sýn. á morgun, uppselt - 4. sýn. fim. 5. jan. nokkur sæti laus - 5. sýn. lau. 7. jan. nokkur sæti laus - 6. sýn. fim. 12. jan. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 8. jan. kl. 14, örfá sæti laus - sun. 15. jan. kl. 14. 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar, örfá sæti laus - sun. 8. jan. - lau. 14. jan. Ath. sýningum fer fækkandi. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar, örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20. jan, rauð kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐiÐ kl. 20: • ÓSKiN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Munið gjafakortin okkar - DESEMBERTILBOÐ! Miðapantanir i síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Lokað verður gamlársdag og nýársdag. - Greiðslukortaþjónusta. Sýnt í Islensku óperunni. Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, UPPSELT. Mióapantanir í símum 1 1475 og 1 1476. Mióasalan opin kl. 13-17. Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig - gleðileg jól. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Lau. 7. jan. kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. F R Ú E M I L í A| f'll K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýning fös. 30/12 kl. 20, uppselt. Sýn. 4/1 kl. 20, örfá sæti laus. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. Jólahappdrætti Blindrafélagsins Degið 20. desember 1994 Vinningsnúmer eru: 9580 7813 8863 9947 3477 4618 9789 533 1079 1166 1194 4311 6902 8741 8858 8904 9131 12901 12979 14150 14878 Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, Hamrahlíð 17. FÓLK í FRÉTTUM Umdeild ævisaga SJÁLFSÆVISAGA bresku leikkon- unnar Vanessu Redgrave var nýiega gefrn út. Bókin fjallar sáraiítið um lífshiaup leikkonunnar en meira um pólitískar skoðanir hennar. Redgrave hefur löngum þótt vera mjög vinstri- sinnuð og hún hefur ítrekað tekið upp hanskann fyrir Palestínuaraba. Leikhæfíleikar Redgrave eru á hinn bóginn óumdeildir, foreldrar hennar voru leikarahjónin Michael Redgrave og Rachel Kempson, bróð- ir hennar er Lynn Redgrave og börn hennar eru Natasha og Joely Ric- hardson. Á meðal mynda sem hún hefur leikið í eru „Blowup“,„How- ards End“ og ^Julia" sem hún fékk Oskarsverðlaun fyrir árið 1978. ►ÁGÓÐI af sölu safnplötu sem nefnist „No Toys for O.J.“ rennur til veikra barna. Á henni má heyra toppfyrirsæt- una Cindy Crawford gæða sér á sleikipinna með til- heyrandi soghljóðum í heil- ar 55 sekúndur. „Hún gef- ur frá sér vægar stunur og í lokin bryður hún sleikipinnann svo kalt vatn hríslast milli skinns og hörunds á þeim sem hlusta," segir Mark Davis sem stend- ur fyrir útgáfunni. Á safnplötunni má einnig heyra útgáfu af Iagi Smashing Pumpk- ins „Iludolph the Red- Nosed Reindeer" og Geraldo Rivera syngja um klæðskiptinga í nýrri útsetningu á jóla- laginu „The Christmas Song“. í ár? Moore þarf ekki að ótt- ast málsókn ►BANDARÍSKA kvikmynda- tímaritið Entertainment Weekly stóð fyrir skoðanakönnun þar sem karlmenn voru spurðir hvort þeir myndu kæra eða láta undan ef Demi Moore myndi áreita þá kynferðislega. Könnunin er gerð í framhaldi af nýjustu mynd hennar „Disclosure" þar sem hún beitir Michael Douglas kynferð- islegu áreiti og hann kærir hana fyrirvikið. Utkoman var mjög eindregin Moore í vil. Hvorki meira né minna en 76 prósent þeirra karlmanna sem tóku þátt í könnuninni viðurkenndu að þeir myndu láta undan leikkonunni, þar á meðal voru þrír samkyn- hneigðir, 18 prósent hefðu kært hana, þrjú prósent hefðu gert hvorttveggja og þijú prósent annað. Einn karlmaður skar sig úr að því leyti að hann hefði reynt að tala um fyrir henni: „Eg hefði reynt að fá hana ofan af þessari hegðun sinni og útlista fyrir henni hveijar afleiðingarnar gætu orðið. Síðan hefði ég spurt hana út í Bruce Willis og börnin." Sannkallaður heið- ursmaður. KÁRI Ellertsson vínsérfræðingur leiddi gesti vindlaklúbbsins í allan sannleika um leyndadóma koníaksins. INGVI Hrafn Jónsson og Sigurður K. Kolbeinsson. Arsfundur vindlamanna NÝLEGA hittust meðlimir íslenska vindlaklúbbsins á Argentínu Steik- hús og létu fara vel um sig. ís- lenski vindlaklúbburinn, eða Dvid- off-klúbburinn eins og hann er gjarnan kallaður, var stofnaður í ársbyijun 1992 og koma meðlimir saman árlega til að reykja vindla og njóta annarra viðeigandi þæg- inda. Að þessu sinni var boðið bæði upp á Davidoff-vindla og Kúb- anska-vindia að Partagas-gerð. Þá flutti Kári Ellertsson vínsérfræðing- ur erindi um gerð og eiginleika koníaks og félögum var boðið að smakka á ýmsum gerðum Camus- koníaks. Þá var opnuð í fyrsta sinn á íslandi flaska af Davidoff VSOP Classic sem fer á markað hérlendis á næsta ári. Það er Niko hf., umboðsaðili Davidoff á íslandi, sem hafði veg og vanda af þessu kvöldi og naut til þess stuðnings frá Camus-umboðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.