Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 1
HEIMIII FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR1995 BLA Breyting síðustu 3 mánuði Breyting síðustu 12 mánuði 1989 1990 1991 1992 Vísitala byggingarkostnaðar 1989-1994 40% 35 I II III IV 1994 Hægstíg byggbigar- TÍsitala MIKILL munur hefur orðið á þróun byggingarvísi- tölunnar á síðustu árum miðað við það, sem tíðkaðist hér á árum áður. Eins og teikningin hér fyrir ofan ber með sér, þá var hækkun byggingarvísi- tölunnar oft yfir 20°/o miðað við 12 mánaða tímabil. í janúar 1990 komst þessi hækkun í 27,3%, sem þýðir nær 30% verðbólgu á ársgrundvelli. Eftir það tók að draga úr þessum hækkunum, eftir því sem verð- bólgan hjaðnaði. Á nýliðnu ári hækkaði byggingarvfsitalan aðeins um 1,8% og var þá að meðaltali 2,5% hærri en árið 1993 og síðustu þrjá mán uði sl. árs hækkaði þessi vísitala um 0,4%, sem jaf ngildir 1,6% verð- bólgu á ári. Fjöleignarhús UM áramótin gengu f gildi lög um fjöleignarhús. Þessi lög eru mjög ítarleg og þar er tekið á flestu því, sem fjöleignarhús varðar. Lögin má því nota sem handbók, því að þar á að vera hægt að finna svör við flestum þeim spurn- ingum, sem varða fjöteignar- hús. — Löggjöf á þessu sviði þarf að vera þannig úr garði gerð, að hinn almenni borgari geti sjálfur á eigin spýtur og án lögfræðiaðstoðar áttað sig á réttarstöðu sinni, segir Sig- urður Helgi Guðjónsson hrl. og framkvæmdastjóri Húseig- endafélagsins f viðtalsgrein hér í blaðinu í dag. Þar gerir Sigurður Helgi, sem er aðalhöf- undur laganna, grein fyrir þeim og skýrir jafnframt heitið fjöl- eignarhús, sem er nýyrði í málinu og nokkuð framandi við fyrstu sýn. Núna er hagstætt að ávaxta peninga í skamman tíma. Hefur þú kynnt þér bankavíxla Islandshanka og ríkisvíxla? Ef vextir hækka eða verðbóiga eykst getur verið ráðlegt að kaupa nú verðbréf til skamms tíma og eru því víxlar Islandsbanka og ríkisvíxlar til skamms tíma góður kostur. BANKAVÍXLAR ÍSLANDSBANKA: • Tímalengd: 45-120 dagar. • Lágmarksfjárhæð: 500.000 krónur. • Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er þar yfir. • Enginn kostnaður við kaup og sölu. • Ókeypis innheimta víxlanna. • Þjónustufulitrúar íslandsbanka veita ráð- gjöf og upplýsingar. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um bankavíxla íslandsbanka og ríkisvíxla í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að fá upplýsingar í útibúum íslandsbanka um allt land. Veríð velkomin í VIB. FORYSTA1 FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. 1 • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900. T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.