Morgunblaðið - 06.01.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR1995 B 5
GARÐABÆR
Höfum ávallt mikið úrval af eignurr í Garðabæ en
vantar þó alltaf góðar eignir á skrá. Mikil eftirspurn.
UNHAMAR
Sími 654511
Fax 653270 JP*
Magnús Emilsson, *■
löggiltur fasteigna- og skipasali.
Helgi Jón Harðarson,
Ævar Gíslason,
FASTEIGNA & SKIPASALA Haraldur Gíslason, sölumaður skipa.
BŒJARHRAUNI 2 2 HAFNARFIRÐI' SÍMI 65 45 11 Alda B- Larsen.
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardaga kl. 11-14.
Einbýli
Hæðahverfi - Garðabæ. Nýkomis
í einkasölu stórgl. 247 fm einb. Vönduð eign.
Innb. tvöf. bílsk. Mjög góð staðsetn., horn-
lóð. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Teikn. á skrifst.
Lækjarberg - Hf.
einb./tvíb. f einkasöluglsssll. 165
fm efri hæð i tvib. auk 30 fm bitsk.
Mögul. að fá keypta neðri hæðina
sem er sér 3ja herb. ib. auk bílsk.
Selst fokh. eða lengra komin. Teikn.
á skrifst.
Garðabær. Glæsil. einb. við Marargrund
224,5 fm auk 62 fm tvöf. bílsk. Áhv. Byggsj.
ríkis. ca 4 millj. Verð 13,5 millj.
Háaberg - Hf. Sérlega fallegt palla-
byggt einb. m. innb. bílsk. samtals 250 fm.
Veðursæld og útsýni. Eignin er ekki fullb.
Skipti mögul. Lækkað verð 14,9 millj.
Setbergsland — Hf. Nýkomiö í einka-
sölu glæsil. pallabyggt einb. með innb. bílsk.
samtals ca 220 fm. Eign í sérfl.
Fífuhjalli — KÓp. Vorum að fá í einka-
sölu á einum besta stað í Suðurhlíöum Kóp.
334 fm einb. með innb. bílsk. Eign sem
býður uppá mikla mögul. Gott 45 fm vinnu-
herb. Ekki fullb. eign. Áhv. húsbr. 8,5 millj.
Verð 14,3 mlllj. Teikn. á skrifst.
Öldugata - Hf. í einkasölu fallegt og
mikið endurn. ca 110 fm einb. Nýl. eld-
hinnr., rafmagn, ofnar, hurðir o.fl. Fallegur
suðurgarður við Hamarinn. Verð 9,5 millj.
Vesturbær - Hf. - frábær stað-
setn. Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt
og mikið endurn. ca 100 fm einl. einb. á
þessum vinsæla stað auk nýl. 24 fm bílsk.
Hraunlóð. Sjávarútsýni. Eign sem margir
hafa beðið eftir. Verð 9,3 millj.
Reykjavíkurvegur - Hf. Mikið end-
urn. ca 120 fm þrílyft einb. 4 svefnherb.
Áhv. 4,1 millj. Lækkað verð 8 millj.
Hraunbrún - Hf. - einb/tvíb. [
einkasölu mjög fallegt 300 fm tvíl. einb. með
ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð m.
sérinng. Vel staðs. og áhugaverð eign á
þessum ról. stað. Hraunlóð. Verð 16,9 m.
Háabarð - Hfj. í einkasölu mjög fal-
legt 157 fm einl. einb. byggt 1983. 4 rúmg.
svefnh., bílskúrsr. Verð 11,9 millj.
Brattholt - Mos. í einkasölu fallegt
145 fm einb. á einni hæð auk 40 fm bíl-
skúrs. Góð staðs. og garður. Laus strax.
Kvistaberg - Hf. Nýkomið í einkasölu
fallegt og vel byggt 136 fm einl. einb. auk
34 fm bílskúrs. Vel staðsett eign. innst í
botnlanga. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj.
Sævangur - Hf.
í einkasölu fallegt einb. m. tvöf. bílsk.
(steinh.) samtals 248 fm. Fráb. staðs.
Hraunlóð. Útsýni. Áhugaverð eign sem vert
er að skoða nánar. Verð 15,6 millj.
Lindarberg - fráb. útsýni. Nýkom-
ið í sölu glæsil. tvíl. einb. með tvöf. bílsk.
samt. ca 260 fm. Verð 14,8 millj.
Raðhús/parhús
Álfholt - Hf. - nýtt. Mjög fallegt
endahús (keðjuraðh.) 158 fm. Afh. strax.
fullb. að utan fokh. að innan. Gott verð 7,5
millj.
Vörðuberg - Hf. - nýtt. Giæsii.
tvíl. raðh. með innb. bílsk. samt. 176 fm.
Afh. strax. fullb. aö utan málað með frág.
lóð, fokh. að innan. Verð 8,9 millj.
NÝLIÐIÐ ár var mun betra í fast-
eignasölu en árin þar á undan og
horfur á þessu ári eru góðar. Kom
þetta fram í viðtalf við Jón Guð-
mundsson fasteignasala og for-
mann Félags fasteignasala. — Mér
lízt vel á nýbyijað ár, sagði Jón. —
Það eru ýmis teikn á lofti í þjóðfé-
laginu, sem benda til efnahagsbata.
að verður að vona, að aðilar
vinnumarkaðarins beri gæfu
til þess að varðveita þennan bata
og semji um kaup og kjör með þeim
hætti, að uppsveiflan í efnahagslíf-
Viðskiptavinir athugið!
Fjöldi eigna á söluskrá sem eru ekki í
auglýsingu. 650 eignir á skrá. Tölvuvædd
þjónusta.
Kynnið ykkur úrvalið.
Póst- og símsendum söluskrá.
P.s. Munið sýningargluggana okkar.
Tilvalið að skoða á kvöldin og um helgar.
Hlíðar — Rvík. Nýkomið í einkasölu
mjög gott ca 215 fm endaraðh. auk 28 fm
bílsk. 5 svefnh. Suðurgarður. V. 12,2 m.
Kjarrmóar — Gbæ. Nýkomið mjög
fallegt ca 165 fm raðh. með innb. bílsk.
Parket. Suðurgarður. Verð 12,5 millj.
Grafarvogur. Glæsil. tvíl. parhús ásamt
innb. bílsk. samt. 190 fm. Afh. fullb. að ut-
an, fokh. að innan m. einangr. útveggjum
eða skv. samklagi. Eignin er til afh. strax.
Hagst. verð 8,8 millj.
Stuðlaberg - Hf. Nýkomið i sölu mjög
fallegt tvílyft raðhús ca 150 auk bílskúrs.
Húsið er steypt og einangraö utan. Klætt
með stáli. 3-4 svefnh. Sólskáli og fl. Áhv.
byggsj. ca 5,0 millj. Verð 10,9 millj.
Hlaðhamrar - Rvík. Nýkomið mjög
fallegt 135 fm parh. ekki alveg fullfrág. á
góðum stað í Grafarv. Skiptimögul. á ódýr-
ari eign í Hafnarf. Áhv. byggsj. rík. ca 3,5
millj. Verð 10,9 millj.
Setbergsland - parh. - fráb.
útsýni. Nýkomið glæsil. fullb. tvll. parhús
m. bílsk. samt. 260 fm. 4 svefnherb., rúmg.
stofur o.fl. Eign í sérfl. Verð 16 millj.
5-7 herb. og sérh.
Kelduhvammur - sérh. -
hagstætt verð 8,7 m. Nýkom-
in i sölu mjög falleg 120 fm sérhæð
í nýviðgerðu þríbýll auk bílskúrs. Út-
Sýni. Allt sér. Suðursvalir. Áhv. 6,7
millj. húsbr.
Flókagata - Hf. - sérh. -
hagstætt verð 8,7 millj.
Skemmtil. og falleg 128 fm neðri
sérh. auk 27 fm bílsk. Sérinng. 3-4
Svefnherb. Áhv. ca 5,8 millj. Sérl.
gott verð.
Móabarð - Hf. - sérh. Nýkomin i
einkasölu mjög góð 120 fm efri sérh. Allt
nýtt á baði. Einnig gler og póstar að mestu.
Bílskúrsr. Fráb. útsýni. Svalir. Verð 8,2 millj.
Álftroð - KÓp. - sérh. Nýkomin
mjög falleg 90 fm neðri sérh. í góðu tvíbýl.
auk 34 fm bflsk. Sólstofa. Áhv. 3,4 millj.
Byggsj. Verð 7,8 millj.
Álfaskeið - Hf. - sérhæð. Faiieg
ca 100 fm neðri sérhæð í góðu tvíb. Hús
nýmálað. Sérinng. Áhv. byggsj. ca 2,5 millj.
Verð 7,5 millj. Laus strax.
Álfaskeið - Hf. - sérhæð. Nýkom-
in í einkasölu mjög falleg ca 110 fm neðri
hæð í tvíb. ásamt herb. í risi. Sérinng. Áhv.
byggsj. ca 3,8 millj. Verð 7,8 millj.
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkasölu
glæsil. 140 fm endaíb. á 2. hæð í nývið-
gerðu fjölb. 4 svefnherb., stofa og borðst.
Sérþvherb. Tvennar svalir. Nýl. innr., gólf-
efni o.fl. Áhv. húsbr. ca 5 millj.
Álfholt - Hf. - 5 herb. Giæsii. fuiib.
140 fm 5 herb. íb. í fallegu nýl. fjórb. Áhv.
húsbr. ca 6,2 millj. Verð 10,5 millj.
Blómvangur - Hf. Mjög falleg 128
fm neöri sérh. í góðu tvíb. auk 37 fm bílsk.
Verð 10,9 millj.
Svalbarð - Hf. Nýkomin í einkasölu
glæsil. 165 fm sérh. í nýl. tvíb. auk 45 fm
bílsk. Útsýni. 4 svefnh. Verð 12,5 millj.
Sunnuvegur Hf. - sérhæð. vei-
staðs. og góö 112 fm neðrihæö í tvibýli.
Veöursæld. Stutt í skóla, tjörnina og miðbæ-
inn. Sérinng. Verð 7,9 millj.
Flókagata - Hf. Falleg 128 fm neðri
sérh. auk 27 fm bílsk. Hagst. verð 9,4 millj.
inu haldi áfram. Reynslan á fast-
eignamarkaðnum sýnir, að þegar
fólk óttast verkföll og atvinnuleysi,
þá bitnar það á fasteignamarkaðn-
um eins og á öðrum viðskiptum.
— Fasteignamarkaðurinn er
auðvitað mjög háður því, að ekki
verði neinar tafir á útgáfu hús-
bréfa, sagði Jón ennfremur. — Eg
tel, að stjórnvöld séu farin að læra
af fenginni reynslu, að allar tafir
skaða það markaðskerfi, sem hús-
bréfakerfið er. Nú er þegar búið
að samþykkja nýjan húsbréfaflokk
upp á 6, 5 milijarða kr., þannig að
Fagrakinn m/bílsk. í einkasölu
skemmtil. 102 fm neðri sérh. í góðu tvíb.
auk 26 fm bílsk. Allt sér. Verð 8,7 millj.
Hringbraut - Hf. - m. bilskúr
Nýkomin í sölu mjög falleg 95 fm mikið
endurn. miðhæð í góðu þríb. Bílskúr. Útsýni
yfir höfnina. Verð 7,9 millj.
Hólabraut - Hf. - m. bílskúr.
Sérl. skemmtil. hæð og ris í góðu tvíb. 115
fm en risið býður upp á mikla mögul. 26 fm
bílskúr. Sérinng. Fráb. útsýni. Laust strax.
Verð 7,9 millj.
Lindarhvammur - Hf. Nýkomin í
einkas. mjög falleg 100 fm miðhæð í þríb.
auk 36 fm bílskúrs. Nýtt eldh. og gólfefni
o.fl. Hús nýviðg. og málað. Frábært úts. og
staðs. Verð 8,5 millj.
4ra herb.
Vesturbær - Rvk. - m/bílsk.
Glæsil. ca 110 fm endaíb. á 2. hæð í nýl.
fjölb. við Grandaveg auk ca 30 fm bílsk.
Áhv. Byggsj. rík. 5 millj. Verð 10,5 millj.
Suðurvangur. Nýkomin í einkasölu
glæsil. 130 fm íb. á efstu hæð í fallegu,
nýlegu 6 íbúða fjölbýli. Góð staðsetn. Fráb.
útsýni. Stórar svalir. 3-4 svefnherb. Sér-
þvottaherb.. Áhv. Byggsj. rík. 5,3 millj.
Verð 10,7 millj.
Fagrahlíð - Hf. Glæsil. 120 fm enda-
íb. á 5. hæð í fallegu nýju litlu fjölb. Sér-
þvottaherb. Suðursv. Áhv. húsbr. ca 6
millj. Verð 10,3 millj.
Traðarberg - Hf. Giæsíi. 132 fm
endaíb. á 2. hæð í fallegu nýl. 5 íb. húsi.
Ein íb. á hæð. Suðursv. Sérþvottaherb.
Parket. Áhv. húsbr. ca 5 millj. Verð 10,3
millj.
Breiðvangur - Hf. - m. bílsk. i
einkasölu mjög falleg 125 fm íb. á 2. hæð
auk 10 fm herb. í kj. Nýtt baðh. Þvherb. í
íb. Góöur bílsk. Áhv. byggsj. og húsbr. 4
millj. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á ód.
Hringbraut - Hf. - laus. Nýkomin
í sölu mjög falleg ca 80 fm miðhæð í góðu
þríbýli. Suðursv. Hús nýviðg. og málað. Bíl-
skúrsr. Áhv. Byggsj. og húsbr. ca 3,6 millj.
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkasölu
falleg 120 fm íb. á 1. hæð. Parket. Stórar
suðursv. Hús nýl. tekið í gegn að utan.
Áhv. hagst. lán 5,4 míllj. Verð 8,4 millj.
Skipti mögul.
Álfaskeið — Hf. Nýkomin í sölu
skemmtil. 115 fm endaíb. á 2. hæð í góðu
fjölb. Stórt eldh. m/þvottaherb. innaf. Suð-
vestursv. 25 fm bílskúr. Áhv. 5,0 millj.
húsbr. Hagst. verð 7,8-8,0 millj.
Suðurvangur. Nýkomin í einkasölu
glæsil. 127 fm endaíb. á efstu hæð í fallegu
nýl. fjölb. Fráb. útsýni. Svalir. 3 góð svefn-
herb. Áhv. byggsj. rík. ca 5,3 millj. Verð
10.750 þús.
Laufvangur. Nýkomin í sölu falleg 100
fm íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Sérþvotta-
herb. Verð 7,2 mlllj.
Breiðvangur. Falleg 110 fm endaíb. á
efstu hæð í góðu fjölb. Sérþvottaherb. Sval-
ir. Hús nýl. málað. Fráb. útsýni. Skipti
mögul. Hagstætt verð 7,8 millj.
Laufvangur. Mjög skemmtil. 125 fm
endaíb. á 3. hæð. Svalir. Sérþvottaherb.
Hagstætt verð 7,7 millj.
Álfholt — Hf. — laus. Nýkomin í einka-
sölu 105 fm íb. á efstu hæð. Stórar suð-
ursv. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj.
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í sölu mjög
góð 5 herb. íb. í góðu fjölb. Nýl. eldhús-
og baðinnr. Sérþvottah. Stórar suðursv. (yf-
irb.). Hús nýl. klætt að utan. Verð 8,3 millj.
Hverfisgata — Hf. Nýkomin í sölu björt
og skemmtil. 3ja herb. hæð í góðu tvíb. Að
auki eru tvö herb. í kj. samt. 90 fm. Suð-
ursv. Útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,3 millj.
Blöndubakki - Rvk. - laus. Ný-
komin í sölu falleg 105 fm endaíb. á 3. hæð
í nýmáluðu fjölb. auk 13 fm aukaherb. í kj.
m. aðg. að snyrtingu. Suðursvalir. Áhv.
hagst. lán 5,2 millj. Verð 7,4 millj.
það ætti ekki að verða nein töf á
fasteignaviðskiptum í byijun árs af
þeim sökum. Ég lít hins vegar svo
á, að þeir 13,5 milljarðar kr., sem
gefa á út af húsbréfum á árinu
samkvæmt fjárlögum muni trúlega
ekki duga fyrir fasteignaviðskiptum
ársins.
Að sögn Jóns tók sala á atvinnu-
húsnæði kipp á síðasta ári, þannig
að talsvert gekk á það óselda hús-
næði, sem safnast hafði upp. —
Mér sýnist sem eftirspurn eftir at-
vinnuhúsnæði á nýbyrjuðu ári sé
þegar farin að gera vart við sig,
sagði Jón. — Stjórnendur fyrirtækja
endurskoða gjarnan sinn rekstur
um áramót í ljósi þess árs, sem er
að líða og gera breytingar á honum
í ljósi rekstrarafkomunnar. Hún
hefur batnað hjá mörgum og stjórn-
endurnir gera þá um leið ýmsar
breytingar á húsakosti fyrirtækja
sinna og leita þá til okkar fasteigna-
salanna.
Breiðvangur 13. Mjög falleg 110 fm
íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Suðursvalir. Sér-
þvherb. Hagst. lán.
Asparfell - Rvk. Falleg ca 95 fm íb.
í lyftuh. Hús nýmálað og viðgert. Húsvörð-
ur. Verð 6,5 millj.
Suöurgata — Hf. Nýkomin í einkasölu
skemmtil. 105 fm neörihæð í 4ra íb. húsi.
Sérinng. Eign. ekki fullb. Áhv. byggsj. ca 5
millj. Veð 8,6 millj.
Laufvangur - hagst. verð 7,6
millj. Nýkomin í sölu mjög falleg 112 fm
íb. á 2. hæð í fjölb. Húsið verður málað á
kostnað seljanda. Verð 7,6 millj.
Hraunbær — Rvk. Nýkomin í sölu mjög
falleg 105 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb.
Sérþvottaherb. Svalir. Verð 7,3 millj.
Hringbraut — Hf. Nýkomin í sölu snot-
ur ca. 75 fm risíb. í góöu þríb. Suðvestur
svalir. Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3
millj. Verð 5,8 millj.
Hraunhvammur - Hf. - laus.
Nýkomin í einkasölu ca 125 fm neðri sérhæð
í tvíb. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj.
Breiðvangur Hf. - laus. Nýkomin í
sölu mjög falleg 110 fm íb. á 1. hæð. Nýmál-
að fjölb. Nýl. eldh. Sérþvherb. Suðursv. 3
svefnh., stofa, sjónvarpsskáli o.fl. Stór
geymsla. Parket. Verð 7,9- 8,2 millj.
3ja herb.
Langhoitsvegur - Rvík - laus.
Nýkomin í einkasölu falleg 80 fm kjíb. í góðu
þríb. Sérinng. Nýtt rafmagn, Danfoss o.fl.
Verð 6,2 millj.
Kársnesbraut - Kóp. Nýkomin í
einkasölu falleg 70 fm íb. á 1. hæð í góðu
fjórbýlish. Eldh. og baðherb. endurn. Áhv.
Byggsj. og húsbr. ca 4 millj. Verð 6,2 millj.
Langafit — Gbæ. Nýkomin falleg 85
fm kjíb. í góðu þríbýli. Baðherb. endurn.
Nýl. flísar á gólfum. Bílskúrsplata. Áhv.
Byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 5,6 millj.
Þverás — Rvk. Nýkomin í einkasölu
mjög góð 75 fm neðri sérh. í góðu tvíbýli.
Sérinng. Suðurgaröur með verönd. Allt sér.
Áhv. Byggsj. rik. ca 5,2 millj. Verð 7,5 millj.
Vesturbær - Rvk. Björt og skemmtil.
86 fm íb. á efstu hæð í nýviðg. fjölb. Auka-
herb. í risi. Fráb. útsýni. Verð 5,9 millj.
Mjósund — Hf. Nýkomin í einkasölu
ca 60 fm neðri sérh. í góðu steinh. Nýtt
rafmagn, gler og póstar. Áhv. ca 4 millj.
Verð 5,9 millj.
Hörgsholt - Hf. Sérl. skemmtil. 70 fm
íb. á 2. hæð í 4ra íb. húsi auk ca 40 fm ris
(fokh.) sem gefur mikla mögul. Sjávarút-
sýni. Áhv. húsbr. Skipti mögul.
Hverfisgata - Hf. Nýkomin í einka-
sölu góð 70 fm neðri sórh. í þríbýli. Parket.
Baðherb. allt endurn. Sérinng. Áhv. ca 3,5
millj. Byggsj. Verð 5,4 millj.
Sléttahraun — Hf. Nýkomin í einka-
sölu góð ca 80 fm endaíb. á efstu hæð.
Suðursv. Þvherb. á hæðinni. Verð 6,2 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Nýkomin í
einkasölu falleg 95 fm íb. á 1. hæð í góðu
fjórb. Aukaherb. í kj. Hús nýl. viðg. og mál-
að. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj.
Lækjarkinn — Hf. Nýkomin mjögfalleg
80 fm íb. á 1. hæð í góðu fjórbýli. Nýl. park-
et. Suðursv. Sérinng. Áhv. 3,8 millj. Verð
6.4 millj.
Sunnuvegur - Hf. Nýkomin björt og
falleg ca 80 fm neðri hæð í tvíbýli á þessum
vinsæla og rólega stað. Verð 6,5 millj.
Grænakinn - Hf. Mjög falleg 90 fm
jarðh. í góðu tvíbýli. Sérinng. Allt sér. Mikið
endurn. eign. Áhv. Byggsj. og húsbr. ca
3.5 míllj. Verð 6,7 millj.
Sléttahraun - m. bflskúr. Nýkomin
í einkasölu falleg 80 fm endaíb. á 2. hæð í
fjölb. auk 24 fm bílsk. V. 6,9 m.
Arnarhraun. I einkasölu rúmg. 100 fm
neðri hæð í þríb. auk 22ja fm herb. (geymsla)
í kj. Sérinng. Laus strax.
Hjarðarhagi - Rvík - útsýni. i
einkasölu falleg 90 fm 3ja-5ra herb. ib. á
efstu hæð. Nýl. parket og gler. Suðursvalir.
HOs nýviðg. og málað. Fráb. útsýni. Áhv.
3,5 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Laus fljótl.
Sléttahraun - Hf.
m/bllsk. Mjög falleg björt 94 fm
íb. ó efstu hæð í góðu fjölb. auk 26
fm bllsk. Sérþvottaherb, Suðursv.
Verð 7,3 millj.
Háholt - Hf. - sérinng. Séri. faiieg
108 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Allt sér.
Áhv. húsbr. ca 5,0 millj. Laus strax.
Rauðalækur- Rvfk. Nýkominieinka-
sölu mjög falleg 81 fm íb. á jarðh. Parket,
sérinng., nýtt gler, hús nýviðg. að utan.
Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 6,8 millj.
Maríubakki - Rvík. Falleg 70 fm íb. á
1. hæð í fjölb. Suðvsv. Áhv. bsj. ca 2,8 millj.
Verð 6,3 millj.
ÖldutÚn — Hf. Mjög falleg ca 70 fm íb.
á 1. hæð í nýmál. 5-íb. húsi. Áhv.
byggsj./húsbr. ca 4 millj. Verð 6,1 millj.
Arnarhraun - Hf. - lækkað verð.
Mjög falleg ca 80 fm íb. á 3. hæð í góðu
fjölb. Nýtt eldh. Sérþvherb. Parket. Svalir.
Verð 6,4 millj.
Sléttahraun - Hf. - laus. Mjög
falleg ca 80 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli.
Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. V. 6,5 m.
Skipti mögul. á bíl.
2ja herb.
Dalsel - Rvík - útb. 600 þús.
Falleg ca 55 fm lítið niðurgr. íb. í fjölb.
Áhv. 4,1 millj. langtímalán. Verð 4,7 millj.
Reykjavíkurvegur - Hf. Nýkomin i
einkasölu snyrtil. 45 fm kjíb. Sérinng. Mikið
endurn. eign t.d. gler, póstar, rafmagn, þak
o.fl. Áhv. hagst. lán 2 millj. Verð 3,5 millj.
Stekkjarhvammur - Hf. Mjög faiieg
ca 80 fm neðri hæð í raðh. Sérinng. Allt
sér. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 6,7 millj.
Reykjavíkurvegur - Hf. Nýkomin i
einkasölu góð ca 50 fm íb. á 2. hæð. Park-
et. Áhv. 3,2 millj. Verð 4,3 millj:
Hjaliabraut - eldri borgarar. Er-
um með í sölu tvær fallegar 71 fm íb. á
efstu hæð í glæsilegt lyftuh. Öll þjónusta
við höndina. Áhv. 40 ára lán ca 3,2 millj.
Lausar strax. Hagst. verð. Verð 7,2 millj.
Lyngmóar - Gbæ - m. bílsk.
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 70 fm íb.
á 3. hæð í gcðu fjölb. auk bílsk. Yfirbyggðar
suðursv. (sólskáli). Áhv. ca 3 mlllj. langtíma-
lán. Verð 7,1 millj. Gott útsýni.
Smárabarð. Mjög falleg ca 60 fm íb. á
1. hæð i nýl. húsi. Sérinng. Verð aðeins
4,7 millj.
Sléttahraun. Nýkomin ísölu mjög falleg
ca 55 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Nýl. eldhinnr.
Suðursvalir. Áhv. byggsj. Verð 5,3 millj.
Berjarimi - Rvík - nýtt. Giæsii. 72
fm íb. á 2. hæð í fallegu nýju fjölb. auk bíl-
skýlis. Afh. fullb. strax. Verð 6,5 millj. "
Stekkjarhvammur - m/bílsk.
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 67 fm neðri
hæð í raðh. auk 24 fm bílsk. Allt sór. Suður-
garður. Parket. Fráb. staðsetn. Laus strax.
Verð 6,7 millj.
Miðvangur - Hf. Nýkomin í einkas.
skemmtil. 57 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Sér-
þvottaherb. Húsvörður, útsýni, hagstæð
lán. Verð 4,9-5,1 millj. Laus fljótl.
Laufvangur - Hf. Falleg 66 fm íb. á
3. hæð í fjölb. Suðursvalir. Sérþvottaherb.
í íb. Verð 5,7 millj.
Víkurás — Rvk. í einkasölu falleg ca
60 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Hús nýl.
klætt utan. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð að-
eins 4,8 millj.
Vogar - Vatnsleysuströnd
Heiðargerði. Sérl. vel staös. og tallegt
einl. einb. auk 56 fm bílsk. með mikilli lofth.
Verð 8,7 millj.
Fjöldi annarra sérbýla á skrá í Vogunum.
Alftanes
Fjöldi einbhúsa á skrá á Álftanesi. Hagst.
verð. Góðar eignir.
Atvinnuhúsnæði
Fjöldi atvinnuhúsnæðis í Hafnarfirði á
skrá. Flestar stærðir. Uppl. á skrifst.
Fallegt
timburhús við
Njálsgötu
Hjá Fasteignamarkaðnum
er til sölu þetta fallega og
virðulega timburhús við
Njálsgötu. Það er 132 ferm
og skiptist í þrjár samliggj-
andi stofur, baðherbergi og
svefnherbergi auk 2ja herb.
íbúðar í kjallara. Húsið er
töluvert endurnýjað. Þannig
er það allt nýklætt með
bárujárni að utan, þakið
endurnýjað fyrir 3 árum og
húsið er með nýjum raflögn-
um. A þetta hús eru settar
13,5 rnillj. kr.
Fasteignasala
8íöasta ár betra
en árín á undan