Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 24
24 B FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Lagnafréttir Soipkvöm; bannvara eóa þarfaþíng? MEÐAN f|ölmörg lönd hafa notað sorpkvarnir í fjölda mörg ár með góðum árangri er hún nánast for- dæmd hérlendis. Þar förum við að dæmi skandinava, en hirðum ekki um langa og góða reynslu Banda- ríkjamanna. Sú var tíðin að sorpkvarnir voru notaðar hérlendis, aðallega í heldrimannahúsum. Liklegt má telja að engin sé í notkun nú, en vissulega væri fróðlegt að frétta ef einhveijar finnast. Hvað er sorpkvörn? Lítið rafdrifið tæki, sem sett er neðan á eldhúsvask á sama stað og vatnslás er venjulega. Hann kemur á frárennslisrörið eftir kvömina. Hún tekur lítið rými, er um 35 cm að hæð. En hvert er hlutverk tækisins og hvað getur það gert? I sorpkvöm- ina er látinn allur matarúrgangur hvaða nafni sem hann nefnist, fugla- og fiskbein, kaffikorgur,_ papp- ír, visnuð blóm o.fl. þvílíkt. í hana J V -O eftir Sigurð Guómundsson Grétar ÞVERSNIÐ af sorpkvörn. 1. Stútur fyrir þvottavél. 2. Frárennsli. 3. Lyktarvörn. 4. Hljóð- og titringsvöm. 5. Mölunarhaus. 6. Rafmótor. m FASTEIGNAMIDLGN SCIÐÖRLANDSBRAÍIT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5 Seljendur athugið! Nú er rétti tíminn til að setja eignina á söluskrá. Besti sölutími ársins framundan. Skoðum og verðmetum eignina sam- dægurs. Skoðunargjald innifalið í söluþóknun. Skýr svör - skjót þjónusta MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG I^ASTEIGNASALA Sími 685556 OPIÐ LAUGARDAG . KL. 12-14 1767 MOSARIMI ^rrrrffíIinTTm^ Höfum í sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. EYJABAKKI 1643 Falleg 4ra herb. (b. á 3. haeö 90 fm. Vestursvalir. Sérþvottah. í íb. Laus fljðtl. Húsiö f góðu lagi. Qðð sam- eign. Fráb. verð 6,6 m. MOSARIMI 1798 FÍFUSEL/BÍLSKÝL11786 Glæsii. 4ra-5 herb. endaíb. 106 fm á 2. hæð í góðu húsí ásamt góðu aukaherb. í kj. og bílskýli. Sjónvhol, sérþvhús í íb., parket og steínflísar ó gólfum. Suð-austursv. Góðar ínnr. Verð 7,7 millj. Einbýli og raðhús STAKKHAMRAR 1644 Höfum í einkasölu þessi skemmtilegu 156 fm keðjuhús með bílskúr á einni hæð á mjög góðum stað í Grafarvogi. Þrjú hús eru þegar seld. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komin. Sérlega skemmti- lega teiknuð hús. Hagstætt verð 7,5 millj. Ath. aðeins 1 hús eftir. 5 herb. og hæðir Höfum til sölu þetta fallega einbhús á einni hæð 150 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 góð svefnherb. Upptekið loft í stofu. Gras á lóð. Steinhús. Verð 13,9 millj. ARKARHOLT - MOS. 1750 Höfum til sölu rúmgott einbhús 140 fm. Parket. 4 svefnherb. Húsinu fylgir 40 fm rými innr. í dag sem hárgrstofa. Gróinn garöur. Góður staður. Verulega hagst. verð, 11,8 millj. HAMRATANGI ises Fallegt 175 fm nýl. raðh. m/innb. bílsk. Húsið er ekki alveg fullb. að innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög hagst. verð aðeins 9,9 millj. VANTAR - VANTAR Vantar nauðsynlega allar stæröir af hæðum i vestgr- og austurbæ. VÍÐITEIGUR/MOS. 1707 Fallegt raöhús 94 fm á einni hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðurgarður með timburverönd. Áhv. húsnlán 2,2 milij. til 40 ára. VerA 8,4 millj. ÞINGHOLSBRAUT isss Falleg 105 fm 4ra herb. neðri sérhæð í þrib. Nýjar fallegar innr., nýtt rafm. Parket. Sór- hiti, sérinng. Suðursvalir. Útsýni. Nýl. málað hús. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,9 millj. BLÓMVALLAGATA 1761 Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 130 fm í 4ra íb. húsi. 4 svefnherb., 2 fallegar stofur m. parketi o.fl. Nýtt stórt eldhús. Góður stað- ur. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 9,8 millj. GAMLIBÆRINN ie67 Vorum að fá í sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni -yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna. 4ra herb. GRAFARVOGUR iste Höfum til sölu nýja nánast fullb. 111 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt bílskýli. Áhv. 5,2 millj. húsbr. m. 5% vöxtum. Verð 8,1 millj. Lyklar á skrifst. ÁLFATÚN - LAUS 1744 Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjórb. 102 fm ásamt 25 fm bílsk. innb. í húsið. Parket. Fallegar sórsmíðaðar innr. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 10,5 millj. SÓLVOGUR - FOSSV. 1723 FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI Glæsil. ný 133 fm íb. á 1. hæð með sér- garði. Fallegar Alno-innr. Sölumenn sýna. ÞORFINNSGATA 1721 Gullfalleg nýendurn. 4ra herb. efri hæð í þríb. á þessum vinsæla stað. 80 fm ásamt 27 fm bílskúr. Sérþvh. í íb. Austursvalir. Endurn. rafm. og hitalagnir o.fl. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. VANTAR - VANTAR Viðskíptavín okkar bráövantar 3ja herb. íb. í Vesturbænum til kaups nú þegar. I smíðum BJARTAHLÍÐ/MOS. 1714 SELTJARNARNES 1799 Glæsll. 4ra herb. íb. á jarðhæð 94 fm í þríb. Parket, Sórinng. Góð suðvest- urverönd. Verð 7,5 millj. HULDUBR. - KÓP. i762 Fallag ný 116 Im neörl hæö f tvlb- húai m. ínnb. 25 fm bílsk. Sérinng. Húsiö stendur á sjávarlóö á frób. staö. Sérþvhús. Áhv. húsbr. 6.160 þús. Verö 7,8 millj. Vorum aö fá i sölu þessí fallegu rað- hús á einnl hæö 140 fm ásamt 25 fm risi sem má stækka. Innb. bílsk. Hús- Ið skiiast fullb. að utan, fokh. aö inn- an fljótl. Áhv. húsbr. 6.300 þús. m. 5.15L vöxtum. Verð aðeins 7,3 millj. Telkn. og allar uppl. á skrlfst. HOLMGARÐUR 1733 Til sölu falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á jaröh. 82 fm. Sérinng., sérhiti. Góðar innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. KÁRSNESBRAUT 1691 Falleg 3ja herb. íb. é 2. hæð 75 fm. Allt sór. Sórinng. Nýtt eldh. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,2 mitlj. HAMRATANGI - MOS. 17B0 Vorum að fó í solu 165 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk og laufskála. Húsiö er til afh. nú þegar nánast tilb. u. trév. að inn- an. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Teikn. á skrifst. Verö 8,2 millj. NJÖRVASUND 1776 Falleg 4ra herb. ib. 85 fm á 2. hæð í þríb. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Fráb. staösatn. Sérhiti. Fallegt útsýni. Verö 7,6 mlllj. FROSTAFOLD 1676 Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 91 fm i lyftubl. Fallegar innr. Parket. Sérþvhus I íb. Rúmg. svefnherb. Áhv. 4,6 mltlj. þar af byggsj. 3,4 millj. tll 40 ára. ib. getur losnað strax. Verð 7,2 mlllj. HAALEITISBR./BILSK. 1715 Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö 105 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb., mögul. á 4. Góöar svalir. Fallegt útsýni. Nýl. máluð sam- eign. Laus strax. Verð 8,4 millj. HRAUNBÆR 1784 Góð 3ja herb. ib. 78 fm á 3. hæö í nýviðg. húsi. Góð sameign. Áhv. 2,9 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 6,6 mlllj. ORRAHOLAR - LAUS 1724 Vönduð 88 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð m. fráb. útsýni. Suðursv. Parket. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. HLÍÐARHJALLI 1797 Falleg 3ja herb. endaíb. á 3. hæá 90 tm éaarm 25 fm góðum bílsk. Falleg- ar innr. Góðar suðursvallr. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 mlllj. byggsj. tll 40 ára. Verð 8,8 millj. DALSEL 1662 Glæsil. 3ja herb. 90 tm fb. á jarðhæð f nýl. viðgerðu húaí. Nýjar fallegar ínnr. Áhv. 3,3 mlllj. byggsj. til 40 ára. Verð 6,7 mlllj. EIRÍKSGATA - BÍLSK. 1559 Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb. Parket. Nýl. rafmagn og ofnar. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. GRENSÁSVEGUR 1722 Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb. á horni Grensásvegar og Espigerðis. Suð- vestursvalir. Laus strax. Verð 6,5 millj. BÁRUGRANDI 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæö ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 8,8 millj. Áhv. byggsj. til 40 óra 5 millj. 2ja herb. KEILUGRANDI tess Falleg nýl. 2ja herb. »b. 53 fm é 3. hæö ósamt bílskýlí í nýmól. og fallegu húsi. Eikarinnr. Suðvestursv. Verð 6,1 mlllj. KRÍUHÓLAR 1734 Falleg stór 64 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket. Yfirb. svalir. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 4,9 millj. ÆSUFELL-LÁN 1709 Góð 54 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,1 millj. V. 4,8 m. HRINGBRAUT 1733 Rúmg. 2ja herb. 62 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Parket. Suðursvalir. Laus fljótl. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. HVASSALEITI-LÁN1706 Falleg 2ja herb. íb. í kj. í blokk. Nýl. eldhús, parket, gluggar og gler. Áhv. byggsj. 3,1 millj. til 40 ára. ENGJASEL 1748 Falleg einstaklíb. á jarðhæð i fjölbhúsi. Svefnkrókur innaf stofu. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 3,5 millj. FOSSVOGUR 1788 ELDRI BORGARAR 66 ARA OG ELDRI. Vorum að fé í einkasölu alveg nýja 2Ja herb. Ib. 70 fm á 1. hæð m. sór garðí i suður. Parket, Ib. er laus nú þegar. SAMTÚN 1782 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbh. 40 fm. Sérinng., sérhiti. Parket. Nýl. rafm. V. 3,6 m. ÁLFTAMÝRI 1772 MJög fallag 2Ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Fallegt útsýni. Suð- ursvallr. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Vorð 5,0 mlllj. ENGJASEL - LAUS 1729 Falleg einstaklib. á jarðh. ca 43 fm. Samþykkt. Sér garður. Lyklar á skrifst. Verð 3,7 mlllj. KAMBASEL 17S1 Vorum að fá i sölu gullfallega 2ja herb. ib. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Park- et. Sérþvhús. Sér suðurgaröur m. hellu- lagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,8 millj. HAMRABORG - LAUS leso Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð, 76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð- ursv. Húsvörður. Stór íbúð. Verð 5,7 millj. ÞANGBAKKI 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Pvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. má ekki setja bein úr hóf- eða klauf- dýrum, málma, gler, postulín, keramik, snæri, táu, bleiur eða dömubindi. Af þess- ari upptalningu má sjá að með notkun sorpkvarnar fer ósjálfrátt fram flokkun á sorpi. En hvað verður um það sem í er látið? Sorpkvörnin malar allt sem í hana er látið. Með- an á mölun stendur er nauðsynlegt að láta vatn renna í hana. Víða erlendis hamlar vatns- rennslið notkun hennar öðru frem- ur; vatnið er þar einfaldlega of dýrt eða af skornum skammti til að slíkt sé mögulegt. Eftir því sem mölunin gengur blandast efnið vatninu og rennur síðan út í frárennslið. Þannig er í stuttu máli vinnslu- máti sorpkvarnar. Hvað lim frárennsliskerfið? Þar sem sorpkvarnir eru notaðar hefur frárennsliskerfið ekki verið vandamál, fremur hefur það verið í hreinsistöðvum. Hagkvæmast er að kvarnir séu í öllum húsum þar sem þær eru notaðar á annað borð. Hins vegar vakna ýmsar spurningar t.d. hvort ekki sé nauðsynlegt að taka almenna notkun með í reikn- inginn strax á hönnunarstigi frá- rennsliskerfis. Svo hlýtur að vera vegna aukins magns sem um kerfið fer. Við erum svo lánsöm hérlendis að á köldu vatni er ekki skortur, í það minnsta ekki vatni sem getur blandast sorpi í kvörn. Hreinleiki þess þarf ekki að vera mikill. Engin frekari slysahætta er af sorpkvörn en öðrum raftækjum. í henni eru engir hnífar, hún malar það sem í hana er látið með því að nýta miðflóttaaflið, sama lögmál og notað er í þvottavélinni til að vinda þvottinn. Sorpkvörnin snýst með miklum hraða og við það kast- ast sorpið af mölunarhausnum út til hliðanna, sem eru grófar og mala allt sem á þeim lendir. Nýhugsun nauðsynleg Er ekki sorpkvörnin eitthvað fyr- ir okkur hérlendis til að skoða nán- ar? Ekki nokkur vafi, en það verður tæpast gert; til þess erum við of föst í viðjum vanans. Um allt land eru menn emjandi út af sorpvandamálum, hvergi hefur verið minnst á sorpkvörnina sem einn lið í lausninni. Stórum fjárhæð- um er varið til að „farga“ sorpi, það er ýmist grafið eða brennt. Sorpbrennslustöðvar eru reistar og ekki einu sinni hirt um að nýta þá orku sem þar myndast. Það þarf að bijótast út úr viðjum vanans, það þarf nýja hugsun. Við verðum að hætta að hugsa um sorp sem vandamál, hugsum um sorp sem gæði. Því það er-það. Gæði sem við eigum að nýta okkur og skila aftur til náttúrunnar. Hvers vegna ekki að hanna frá- rennsliskerfi í eitt lítið hverfi, þar sem sorpkvörn yrði í hvetju eld- húsi. Söfnum frárennslinu í steypta tanka, ökum því á tankbílum til nærliggjandi uppgræðslusvæða. Þau eru alls staðar í grennd við þéttbýli. Er þetta ekki lausnin í þorpum á landsbyggðinni, ekki síst þeim landluktu? Þetta verður alltof dýrt segja dragbítarnir. Hversvegna? Hvað mun þetta spara í sorphirðu má spyrja á móti. Sorpkvörn á hvert heimili, hvað mun það kosta spyr annar. Það er lóðið. Sorpkvörnin kostar ekki meira en vönduð sjálfvirk kaffikanna. Hún þarf ekkert sér- stakt rými, hún fær rými vatnsláss- ins. Við losnum við illa þefjandi rusla- fötuna undir vaskinum. Matarleif- arnar sem lyktinni ollu fara jafn- harðan niður um sorpkvörnina. Nú má heyra glamur. Margir hrista höfuðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.