Morgunblaðið - 29.01.1995, Side 9

Morgunblaðið - 29.01.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR1995 B 9 Vid hvaö fcest FIRE-hópurinnt ROM og ról TÖLVUR og tónlist eiga æ meiri samleið, enda hægur leikur þegar tónlist er hvort eð er komin í stafrænan búning á geisladisknum. Meðal þess sem sótt hefur verulega í sig verðið er út- gáfa á svonefndum CD- ROM diskum. CD-ROM tæknin býður upp á að flétta saman tónlist, texta og myndum, og nú þegar slíkum drifum fjölgar óðfluga í tölvum flölgar og diskum á mark- að. Á næstunni kemur svo út diskurinn Highway 61 Interactive, eða gagnvirk þjóðbraut 61, sem á eru lög textar við flest laga hans. Þessu viðbótar eru upptökur frá um um Bobs sem haldnir voru New York á sínum tíma. LJósmynd/Björg Jónsdóttir Bobs Dylans, viðtöl, fjöl- breytt grafík og myndir. Athygli vekur að á disknum er óútgefin rafmögnuð út- gáfa á House of the Rising Sun, óútgefíð afbrigði af Blowin’ in the Wind og ýmsar teikningar Dylans, sem ekki hafa áður sést og UROKKSVEITIN góðkunna 2001 lét rækilega á sér kræla á árinu með stutt- disknum Frygð. Undanfarið hefur þó verið hljótt um sveitina og meðal annars hafa orðið í henni manna- breytingar. Á fímmtudaginn er liðið ár síðan 2001 hélt sína fyrstu tónleika í 22 og þá kemur 2001 fram í mynd með nýja efnis skrá. Þeir Gaukur Úlfarsson og Sölvi Blöndal eru enn sveitinni, en nýir eru Höskuldur Ólafsson, fyrr- um söngvari Wool, og Sig- urður Guð- jónsson áður gítarleikari Cranium. Tón- leikarnir hefj- ast á skikkan- legum tíma og boðið verður upp á súrt slát- ur. FIRE FLOKKURINN knái hefur lagt gjörva hönd á margt: gefið út plötur, haldið tónleika og flutt inn erlendar rokksveitir. Nokkuð hefur kvarnast úr flokkn- um, því af fjórum stofnsveitum eru tvær eftir, en starf- semi hefur sjaldan verið eins lífleg og eykst enn á árinu. FIRE samtökin, hafa haft sig mjög í frammi hér á landi, með tónleikahaldi innlendra hljómsveita og erlendra og að auki sótt í sig veðr- ______ ið ytra. hafi verið stödd í Lundún- um fyrir nokkru hafi liðs- menn gist á skrifstofu Too Pure. Þá kom í ljós að fyrirtækið hafði ekki dreifingarsamning við neitt fyrirtæki á íslandi og í framhaldi af því tók FIRE að sér að dreifa fyr- ir það, en á meðal útgáfu- sveita Too Pure hafa verið P.J. Harvey og Stereolab, en nú er fyrirtækið með á sínum snærum meðal annars síðdansrokksveit- ina Laika, technosveitina Mouse on Mars, jass-, dans-, rokk- og taktsúpu- sveitina Moonshake og geimverudansflokkinn Pram, sem er reyndar væntanlegur hingað til lands á árinu. Til viðbótar við þessa dreifingu hafa FIRE liðar tekið að sér að dreifa útgáfum Dog Faced Hermans og The Ex, en einnig eru í burð- arliðnum samningar við fleiri fyrirtæki, sem Heim- ir vill ekki nefna að svo komnu. Auk tónleikahalds hef- ur FIRE gefið sitthvað út ein og rakið var og fyrir skemmstu kom út sjö- tomma sem Stillupp- hefur fé- gefið út geisla- diska, vínylskíf- eftir Amo ur Og Motthíasson kassett- ur og einskonar tímarit. Upp á siðkastið hefur bæst við dreifing á um plötum hér á landi, þar á meðal frá dans- merkinu virta Too Pure í Bretlandi. Heimir, einn félags- manna í FIRE, segir dreif- inguna til komna þannig að þegar Stilluppsteypa steypa og Curver tóku upp saman, en þess má geta að sú skífa komst á lista yfir tíu bestu smá- skífur ársins í Hollandi fyrir stuttu. Á næstu dög- um kemur svo út fyrsta snælda Plastiks; íslensk ambient-tónlist, sem seld verður í lofttæmdum um- búðum til að undirstrika innihald snældunnar. Auk þess gefur FIRE út smá- skifu bandarísku lista- rokksveitarinnar God is My Co-Pilot, sem lék hér á landi á síðasta ári, en í lögunum tveimur sem á plötunni verða, og tekin voru upp hér á landi S heimsókninni, koma ýms- ir íslenskir gestir við sögu, þar á meðal Elíza Geirs- dóttir Kolrassa og Birgir Curver Thoroddsen. Eins og áður er getið hefur FIRE-flokkurinn aukið umsvif sin erlendis, en meðal annars hefur hann dreift íslenskri tón- list ytra með aðstoð pönt- unarlista og erlend fyrir- tæki hafa dreift útgáfum FIRE. Á næstu dögum kemur út í Los Angeles á vegum Drunken Fish Rec- ords sjötomman A Taxi to Tijuana með Stillupp- steypu. Því til viðbótar hyggst Stilluppsteypa taka upp breiðskífu i hljóðveri FIRE, sem þýskt fyrirtæki, Very Good Ree- ords, gefur út i vor. Öll þau erlendu umsvif kalia á tónleikahald ytra og Heimir segir að sem stendur sé verið að skipu- legg)a tónleikaför um Evrópu í sumar, en ekki sé búið að festa neina tón- leika. Söngfugl Sade Ardu. Sadesafn SÖNGFUGLINN Sade Ardu lagði heiminn að fótum sér um miðbik níunda áratugarins og hefur haldið vinsældum sínum að mestu síðan. Alls hefur hún sent frá sér fjórar breiðskífur, sem selst hafa samtals í rúmum 30 milljónum eintaka, og því tímabært að safna því besta saman á eina breiðskífu. Sade kom fram sem full- mótuð stjarna þegar á fyrstu breiðskífu sinni, með sérstakt lágstemmt jassskotið popp og frumraun hennar seldist í bílförmum um allan heim. Fyrir stuttu kom svo út safn helstu laga Sade og glöggt má heyra að þó að Sade Ardu og liðsmenn henn- ar hafí snemma náð tökum á mjúku jasspoppinu, sem er aðal hennar, hafa þau fágað tónmálið smám saman og slípað. Lögin þekkja líklega flestir, Your Love is King, Smooth Operator, Diamond Life, The Sweetest Taboo, Is it a Crime og Cherish the Day en í þeim má vel heyra þró- unina í sveitinni, sem er vissu- lega hæg, en þó markviss. Heyrðu aftur 94 SAFNPLÖTUR með úrvali vinsælustu laga ársins eru algeng útgáfa víða um heim. Hér á landi hefur Skífan gefið út slíkar plötur; fyrir ári kom út Heyrðu aftur 93 og nú Heyrðu aftur 94. AHeyrðu aftur 94 eru sautján lög erlendra flytjenda og innlendra; allt lög sem urðu vinsæl á ár- inu. Erlendir flytjendur eru Cranberries, Soundgarden, Crash Test Dummies, Jimmy Cliff, Big Mountain, Reel2Real, Morrissey, Aswad, Enigma og Pato Banton. íslenskir flytjendur eru Scope, með útgáfu sína af Was that All it Was, Plá- hnetan á tvö lög, Sæla með Emilönu Torrini og Ég vissi það með Björgvin Halldórs- syni, Vinir Vors og blóma flytja Fijáls, Margrét Eir syngur gömlu hippalum- muna Að eilífu, SSSól syng- ur Lof mér að lifa, og Bubbi Morthens syngur Sumar konur. Körfuboltarapp KÖRFUBOLTARISINN Shaquille O’Neal sannaði það rækilega að honum er fleira til lista lagt en að reka bolta þegar hann sendi frá sér breiðskífuna Sahq Diesel og seldist í milljónaupplagi. Fyrir skemmstu kom út breiðskíf- an B-Balls best kept secret þar sem fleiri knattfimir láta reyna á spunann. Rappið er tónlist þar sem útsetjari og upptöku- stjóri skipti lítt minna máli er sá sem spinnur textann, og því voru nokkrir helstu upptökustjórar rappsins fengir til að stýra körfuhetj- unum í hljóðverinu. Þannig leiðir Warren G Cedric Ce- ballos, sem er fyrsta smá- skífan af plötunni, en aðrir eru meðal annars QDIII, DJ Slip, Diamond D, Lucien og DJ Alamo. Rapararnir eru svo auk Ceballos Dana Barros, Jason Kidd, Chris Mills, Shaquille Ó’Neal, Gary Payton, Isaiah Rider, Dennis Scott, Malik Sealy og Brian Shaw, en auk sóló- laga taka þeir eitt saman Cedric Ceballos og Dana Barros. Körfuþijótunum eru eðlilega mislagðar hendur í rappinu, en kom- ast furðu vel frá sínu, sér- staklega Ceballos. !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.