Morgunblaðið - 29.01.1995, Page 16

Morgunblaðið - 29.01.1995, Page 16
16 B SUNNUDAGUR 29. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Atvinna óskast Húsasmiður, þungavinnu- og meiraprófs-^ maður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Svör óskast send afgreiðslu Mbl., merkt: i.LL - 21 “. Gott fólk ath.! Leita eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Er með tvær B.S. gráður í íþróttalækningaþjálfun og sálfræði, einnig menntaður sem nuddari. Nánari upplýsingar gefur Kristinn Magnús- son í síma 565-3554. Jarðeðlisfræðingur Norræna eldfjallastöðin auglýsir stöðu jarð- eðlisfræðings lausa til umsóknar. Áskilið er að umsækjendur hafi doktorspróf eða sam- bærilega háskólamenntun auk reynslu af rannsóknum á hægfara hreyfingum jarð- skorpunnar. Starfið felst í sjálfstæðum rann- sóknum og túlkun á jarðskorpuhreyfingum á eldvirkum svæðum og umsjón með styrkþeg- um sem dvelja við stofnunina. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Norræna eldfjallastöðin er samnorræn rann- sóknastofnun. Hlutverk hennar er að stunda rannsóknir innan helstu stoðgreina eldfjalla- fræðinnar, jarðefnafræði, bergfræði, jarðeðl- isfræði og jarðeldasögu. Stofnunin veitir vís- indamönnum og námsmönnum aðstöðu til rannsókna, einkum Norðurlandabúum, en stjórn stofnunarinnar getur einnig veítt fólki af öðru þjóðerni rannsóknarstyrki. Forstöðumaður stofnunarinnar veitir nánari upplýsingar um starfið og tekur við umsókn- um, sem skulu berast fyrir 7. mars 1995. Guðmundur E. Sigvaldason, sími: 569-4491, símbréf: 562-9767, Netfang: ges @ norvol.hi.is. Verkfræðingur/ tæknifræðingur Óskað er eftir tæknimanni í gámadeild félagsins. Gámadeild annast rekstur gáma félagsins, sem m.a. felst í stýringu og við- haldi gáma með sem hagkvæmustum hætti. Leitað er að starfsmanni til að annast eftir- farandi meginverkefni: • Umsjón með viðgerðum gáma á íslandi og erlendis. • Almennt kostnaðareftirlit með viðhalds- og viðgerðarkostnaði. • Eftirlit með ástandi gáma og fyrirbyggj- andi viðhaldi. • Áætlanagerð um rekstur og kaup gáma. • Leiðbeinir um meðferð og notkun gáma. Leitað er að verk- eða tæknifræðingi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á sviði málmiðnaðar. Skilyrði er að starfsmað- ur hafi gott vald á ensku, skrifaðri og talaðri, og sé vanur tölvum. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn umsóknir til starfs- þróunardeildar EIMSKIPS í Pósthússtræti 2 fyrir 3. febrúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. EIMSKIP Arnarnes - blaðberar óskast Upplýsingar í síma 691114. JRtvgmiÞIafrifr íslenskt-franskt hf. Óskum eftir að ráða starfsfólk í pökkun á matvælum. Upplýsingar á staðnum virka daga milli kl. 13 og 16. íslenskt-franskt hf., Dugguvogi 8. Iðntæknistofnun vinnur að tækriiþróun og aukinni fram- leiðni i íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjónusta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hæft starfsfólk til að tryggja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Tölvari Iðntæknistofnun óskar eftir að ráða tölvara til starfa. Starfssvið tölvara er að annast daglegan rekstur tölvukerfa Iðntæknistofnunar og veita notendum aðstoð. Meginmarkmið er að reksturtölvukerfa gangi sem liðlegast fyrir sig. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi til- skylda menntun og haldbæra reynslu og þekkingu. á eftirfarandi: Netstýrikerfi Lan Manager, Unix og notendahugbúnaði; Word og Excel. Áhersla er lögð á góða hæfileika í mannlegum samskiptum, útsjónarsemi, skipulagsgáfu auk dugnaðar og samvisku- semi í starfi. Starfsreynsla er talin æskileg. Hvatt er til að konur, jafnt sem karlar, sæki um stöðuna. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til Iðntæknistofnun- ar, Keldnaholti, fyrir 14. feb. nk. Allar nánari upplýsingar gefur Örn Gylfason, fjármálastjóri, í síma 587 7000 frá kl. 10.00- 12.00 næstu daga. Iðntæknistof nun ■ l Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 5877000. Framleiðslustjóri ALPAN hf. leitar að manni í starf framleiðslu- stjóra í verksmiðju félagsins á Eyrarbakka. Starf framleiðslustjóra felur í sér: Daglega stjórn verksmiðjunnar, umsjón með aðföng- um og viðhaldi sem og þróunarvinnu. Leitað er að manni með rekstrarmenntun á háskólastigi. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig menntun og/eða reynslu í málmsmíði. Æskilegt er að viðkomandi hafi fasta búsetu á Árborgarsvæðinu (Hveragerði, Þorláks- höfn, Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakki) eða sé tilbúinn að flytja þangað. Umsóknir, sem tilgreini menntun og starfs- reynslu, óskast sendar fyrir 10. febrúar til framkvæmdastjóra ALPAN, sem gefur nánari upplýsingar. á í LOOK ALPAN hf. [Á Laus staða Sambýli aldraðra í Kópavogi, þar sem 14 aldraðir eiga heimili, óskar eftir að ráða matráðskonu í fullt starf við fyrsta tækifæri. Einhver starfsreynsla nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sambýlisins í síma 45088 kl. 13-15 mánudag til fimmtudags. Umsóknum skal skil í afgreiðslu Félagsmála- stofnunar Kópavogs, Fannborg 4, í síðasta lagi 2. febrúar nk. Starfsmannastjóri. Iðntæknistofnun vinnur að tækniþróun og aukinni fram- leiðni í islensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaöar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjónusta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hæft starfsfólk til að tryggja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Ef na ver kf ræðing u r - efnafræðingur Umhverfis- og efnatæknideild Iðntæknistofn- unar óskar að ráða til starfa efnaverkfræðing eða efnafræðing með þekkingu á sviði um- hverfismála. Starfsmaðurinn mun hafa með höndum eftir- lit og umsjón með mælitækjum og sjá um ýmsar efnamaelingar. Æskilegt er að um- sækjendur hafi reynslu af efnagreiningum. Starfsreynsla er einnig talin kostur. Um er að ræða starf sem krefst frumkvæð- is, sjálfstæðra vinnubragða og ábyrgðar. Boðið verður upp á starfsþjálfun eftir þörfum. Hvatt er til að konur, jafnt sem karlar sæki um. Skriflegar umsóknir berist til Guðjóns Jónssonar deildarstjóra fyrir 14. febrúar. Hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar um starfið. Iðntæknistofnun 11 Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 5877000. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Sérfræðingur á markaðssviði Auglýst er eftir sérfræðingi til starfa á markaðssviði Landsbankans. Umsækjendur þurfa að hafa grunnskóla- menntun í viðskiptafræði, hagfræði eða verk- fræði. Þar að auki er framhaldsháskóla- menntun á sviði rekstrarhagfræði, helst með sérstakri áhrerslu á markaðsfræði, nauðsyn- leg. Einhver starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Leitað er að framsæknum og hugmyndarík- um einstaklingi, sem getur unnið sjálfstætt og í hópvinnu og er lipur í mannlegum sam- skiptum. Markaðssvið Landsbankans er krefjandi starfsvettvangur þar sem unnið er að ráð- gjöf og þjónustu fyrir bankastjóra og útibú bankans sem og viðskiptavini. Laun eru samkvæmt kjarasamningum S.Í.B. og bankanna. Umsóknarfrestur er til 16. febrúar nk. Umsóknum sé skilað til Ara F. Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra starfsmanna- sviðs, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 155 Reykjavík. Hann gefur jafnframt nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.