Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÚSIÐ VIÐ Aðalgötu 2, Egilshús, er nýppgert timburhús um 260 fermetrar að stærð. —X FASTGGNASALA T) ) VITASTÍG 13 2ja herb. Hraunbœr. 2ja herb. falleg íb. á 3. hœð, 51 fm. Fallegar innr. Nýl. gfer og gluggar. Falleg sameign. Makask. mögul. á 3ja herb. ib. é 1. haeð. Verð 5,1 miltj. Flétturimi. 4ra herb. glœsil. íb. 104 fm. Fallegar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 9.950 þús. Viðimelur. 2ja herb. glæsil. íb. 48 fm í þríbh. Góð lán áhv. Húsbr. ca 3,5 millj. Verð 5,8 millj. Hraunbeer. 4ra herb. falleg fb. é 1. hæð, 100 fm. Áhv. góð lán byggsj. ca 3,8 millj. Makaskípti mögul. á góðu raðh. ca 12-15 millj. Gaukshólar - laus. 2ja herb. íb. á i. hæð, 56 fm. Falteg sam- elgn. Suðursv. Verð 4,6 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 1. hæð 84 fm. Rúmg. stofur. Suö- ursv. Verö 7,6-7,8 millj. Langholtsvegur. 2ja herb. falleg íb. í þríb. 75 fm. Parket á gólf- um. Rúmg. herb. Verð 5,0-5,1 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. Ib. á 3. hæð, 107 fm. Parket. Fallegt útsýnl. Nýí. gler og gluggsr. Laus ffjótl. Varð 7,9 millj. Framnesvegur. 2ja-3ja herb. falleg risíb. ca. 50 fm. Rúmg. stofa, fallegar Innr. Parket é gólfum. Geymsluris yfir ib. Áhv. byggingarsj. 2,8 mlllj. Verð 4.7 millj. Rekagrandi. 4ra-5 herb. 110 fm, falleg ib. á tveimur hæðum. Glæsil. parket á allri íb. Stórar suð- ursv. Fallegar innr. Góð lán áhv. ca 5,2 millj. íb. [ sérfl. Verð 10,2 millj. Laugavegur. 2ja herb. ib. á 2. hæð 54 fm. Góðir greiðsluskiím. Verð 3,9 millj. Njálsgata. Góð 2ja herb. fb. mikíð endum. 51 fm. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 2,7 millj. Verð 4,9 míllj. Eskihlfð. 4ra herb. falleg ib. á 3. hæð, 90 fm. Nýi. gler og gluggar. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 4 millj. húsbr. Falleg sameign. Verð 7,2 millj. Laus. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. risíb. á 4. hæð ca 43 fm. V. 2,6 m. Flúðasei. 4ra-6 herb. glæslleg íb. á 2. hæð 103 fm. auk 35 fm stæð- is f bdekýlí. Faltegar innr. Fallegt park- et. Gott útsýni. Góð lán áhv. Verð 7,8-7,9 mlllj. 3ja herb. Vesturberg. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð 73 fm. Góð lán áhv. Sam- eign mikið endurn. Verð 6,0 millj. Hverfisgata. 3ja-4ra herb. fb. á 1. hæð 74 fm. Gðð lán áhv. Verð 4,9 míllj. Fífusel. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð 97 fm. Góð sameign. Verð 7,5 millj. Dalsel. 5 herb. Ib. á 3. hæð 107 fm. Gðð sameign. Húsið er mikið endurn. að utan. Verð 7,0 mitlj. Leirubakki. 3ja herb. falleg fb. á 1. hæð 84 fm. Góðar innr. Fallegur garður. Góð lán éhv. byggingarsj. 3,3 mittj Verð 6,5 millj. Makaskiptí á stærri fb. I sama hverfl mögul. Álfheimar. 4ra herb. falleg ib. á 3. hæð, 100 fm. Mikið endurn. Stór- ar suðursv. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. Hraunbœr. 3ja herb. falleg ib. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Góð sam- eign. Nýlegt gler. Verð 6,5 millj. Makaskipti mögul. á stærri eign. Neöra-Breiðholt. 4ra harb. íb. á 3. hæð, 116 fm, auk herb. í kj. Glæsll. útsýnl. Góð samelgn. Verð 7,9 mlllj. Engíhjalli. 3ja herb. glæslleg íbúð á 1. hæð, 90 fm. Fallegar innrétt- ingar. Ahv. 3,9 millj. I húsbr. Verð 6,9 millj. Boðagrandi. 4ra herb. falleg íb., 92 fm, auk bílskýlis. Lyfta. Hús- vöröur. Gervihnsjónvarp. Fráb. út- sýni. Gufubaö í sameign. Áhv. hús- bréf 4,7 millj. VerÖ 8,9 ipHlj. Maka- skipti mögul. 4ra herb. og stærri Fellsmúli. 4ra herb. íb. á jarðh. 97 fm. Parket á gólfum. Góó lán áhv. Garðhús. Efrl sérhæð ca 115 fm auk ca 24 fm bílsk. Séri. fallegar innr. Fallegt útsýnl. Mögul. á stækkun garðstofu. Verð 11,5 millj. FÉLAGIIFASTEIGNASAIA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Granaskjól. Falleg efri sérhæð í tvíbhúsi ésamt bílsk. 137 fm. Rúmg. stofur. Arinn. Góð lán áhv. Lindarbraut - Seltj. Fatleg efrt sérh. ca 150 fm auk ca 30 fm bilsk. Tvennar svalir. Glæsil. útsýnl. Góð lán áhv. Húsiö nýklætt. Verð 12,5 miilj. Rauðalækur. Neðri sérh. f tvíbhúsi, 137 fm auk bílsk. Tvennar svalir. Verð 10,3 millj. Laugavegur. Falleg Ib. á elnnl og hálfri hæð ca 170 fm. Glæsil. park- et á góffum. Fatlegt útsýni. Nýl. gler. Krummahólar. Falleg 6-7 herb. ib. á tveimur hæðum 164 fm. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. Verð 10,9 millj. Raðhús/einb. otrateigur. Endaraðh. á3 hæð- um, 167 fm auk bílskúrs. Nýl. gler og gluggar. ’Suöurgarður. Aflagrandi. Glæsil. endaraðh. á 2 hæöum. 214 fm innb. bílskúr. Glæsil. innréttingar. Fallegt parket á gólfum. Suðurgarður. Góð lán áhv. Verð 17,8 millj. Laugalækur. Raðhús é 3 hæð- um, 206 fm, auk 24 fm bílskúrs. Nýl. innr. Suðursvalir. Verð 13,5 millj. Yrsufell. Raðhús á einni hæð 142 fm auk bílsk. Fallegur garður í suður. Góöar innr. Lindarberg - Hf. Glæsil. parh. á tveimur hæðum, 214 fm. Stór bílsk. Suðursv. Giæsil. út- sýni. Húsið selst fultb. að utan, fokh. að fnnan. Teikn. á skrifst. Verð 9,8 millj. Vikurbakki. Raðhús á tveimur hæðum 177 fm m. innb. bílsk. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 12,9 millj. Makaskipti mögul. á minni eign. Hraunbraut. Glæsil. einb. á 2 hæðum alls um 240 fm. Skiptist i 140 fm fb. m. vönduöum innr. & efri hæð. 100 fm bílskúr og atvinnuhúsnæði á neðrl hæð. Eign I sórflokki. Lækjarberg. Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð 300 fm m. bilsk. Glæsil. innr. Garðstofa, arinstofa. Suðurgarður. Hús í sérfl. Góð lán áhv. Þrastargata. Lftið failegt elnb- hús á tveimur hæðum 52 fm. Míklir mögul. Fallegt umhverfl. Verð 5,3 millj. Akrasel. Glæsil. 2ja ib. hús, 275 fm. 33 fm bílsk. Glæsil. útsýni. HÚSIÐ VIÐ Aðalgötu 8 er steinhús, svokallað læknishús, og er það kringum 400 fer- metrar. í báðum húsunum eru 11 gistiherbergi, tveggja manna og stærri auk annarr- ar aðstöðu. Gistiheimili til sölu í Stykkishólmi GISTIHEIMILI í tveimur húsum er nú til sölu í Stykkishólmi en það eru húsin við Aðalgötu 2 og 8. Sami aðili hefur rekið þarna gistiheimili árið um kring undanfarin ár en 11 herbergi eru í hvoru húsi auk setustofu og annarrar aðstöðu fyrir gesti. Fasteignamat beggja húsanna er kringum 38 milljónir króna. Sverrir Krisfjánsson fast- eignasali segir að eigandi óski eftir tilboðum í húsin en fast- eignamatsverð þeirra er um 38 milljónir og brunabótamat yfir 50 miiyónir. Eldra húsið er við Aðalgötu 2. Það er nýuppgert timburhús, um 260 fermetrar. Húsið er kallað Egilshús og er með með elztu húsum í Stykk- ishólmi. Húsið við Aðalgötu 8 er steinhús, svokallað læknis- hús, og er það kringum 400 fermetrar. Eigandi þessara hús- eigna er Hólmur hf. I báðum húsunum eru 11 gistiherbergi, tveggja manna og stærri auk annarrar aðstöðu. Sverrir segir marga möguleika í rekstri þessara gististaða, vax- andi ferðamannaumsvif hafi verið í Stykkishólmi og hugsan- legt sé fyrir kaupanda að tengj- ast rekstri Eyjaferða. Á húsun- um eru áhvílandi lán úr opinber- um sjóðum og segir Sverrir kaupverð og kjör samningsat- riði. Þegar hafa nokkrir aðilar sýnt þessu áhuga. : 1 wm ■ ■ ■ ' UW&S 0, -1 |i|l V Fast- eigna- sölur Agnar Gústafsson 8 Árni G. Finnsson 11 Ás 10 Ásbyrgi 20 Berg 32 Borgareign 6 Borgir 23 Eignaborg 22 Eignamiðlunin 3 Eignasaian 11 Fasteignamark. 21 Fasteignamiðstöðin 7 Fasteignamiðlun 19 Fjárfesting 8 Fold 28 Framtíðin 7 Garður 22 Gimli 16-17 Hátún 6 Hóll 30-31 Hraunhamar 4 Húsakaup 25 Húsvangur 26 Húsið 13 íbúð 2 Kjörbýli 32 Kjöreign 5 Laufás 20 Lyngvík 6 Óðal 12 SEF hf. 13 Séreign 11 Skeifan 24 Stakfell 10 Valhöll 9 Þingholt 14 Húsbréfaviðskipti Hjá okkur nýtur þú ávallt hagstæðs verðs og góðrar ráðgjafar í húsbréfaviðskiptum. Yettvangur húsbréfaviðskipta. L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna § LANPSBREF HF. Lðggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki húsbréfa skv. sérstökum samningi við Húsnæðisstofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.