Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 22
22 B FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ GÁRÐl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 SÍMATlMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Hverafold. 2ja herþ. 67,6 fm glaesileg ib. á 1. hæð. Bflsk. fylgir. Verft 7,2 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm íb. á efstu hæð í blokk. Bíla- stæði í bflahúsi fylgir. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð. Sér inng. Hagst. lán. Verft 5,1 millj. Óðinsgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð og einstaklíb. í kj. í sama húsi. Húsið klætt að utan. 40 fm vinnuskúr fylgir. Mjög góð eign til að gera upp. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í btokk. Snyrtil. (b. á góðum stað. Verð 5,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. góð íb. á 3. hæö í blokk. íb. laus fljótl. Skipti mögul. á 2]a herb. íb. í mið-/vesturbæ. Verð 5,9 millj. Æsufell. 3ja herb. rúmg. íb. á 5. hæð mjög hagstæð lán. 3,1 millj. frá byggsj. Verð 6,2 millj. Hjallavegur - bílskúr. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. (b. er 2 saml. stofur, 1 svefnh., lítið eldhús og bað. 45 fm bílsk. m. jafnstórum kj. fylglr. Stóri draumur allra bflskúrs- karla. Hverafold. 3je herb. 87,8 fm gull- falleg ib. á jaröhæð ( Iftllll blokk. Sór- lóð. Mjög vandaðar Innr. Áhv. 4,7 mlllj. byggsj. Varð 7,7 mlllj. Garðhús. 3ja herb. mjög fal- leg endaíb. á 2. hæð (lltilli blokk. Innb. bílsk. Þvherb. f íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Sléttuvegur. 3ja herb. 95,2 fm mjög falleg ný ib. á 3. hæð. Góður bílskúr. í sameign er heit- ur pottur o.fl. Draumaibúð eldri borgara. Kjarrhólmi. 3Ja herb. anyrtll. 71,1 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. 1 fb. Suðursv. Verð 6,5 millj. Laus. 4ra herb. og stærra Veghús. 6 herb. 133,1 fm endaíb. á 2. hæð ( biokk. Á hæðinni eru stofa, 2 herb., eldh. og bað. Uppi eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og bað/þvottah. Innb. bílskúr. (b. er ekki fullb. Verð 8,7 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. 100,2 fm endaíb. á 1. haeö í blokk. Nýl. eldhús, parket, bílskúr. Bæjarholt. 4ra herb. 96,5 fm ný fullg. falleg fb. á 3. hæð, efstu, (blokk. Þvottaherb. í íb. Til afh. strax. VerÖ 8,6 millj. Bústaðahverfi. sóirfk fai- leg 4ra herb. 96,5 fm íb. á efri hæö í nýl. húsi. Mjög stórar suð- ursvalir. Mjög góður ról. staður. Útsýni. Flétturimi. Stór glæsil. sórstök4ra herb. 104 fm íb. á 3. (efstu) hæð í nýrri blokk. íb. er fullg. og mjög vönd- uð. Þvottaherb. i ib. Áhv. húsbr. 6 mlllj. Skipholt. 180 fm (b. á 3. hæð i góðu steinh. (mögul. að gera 2 íb.). Tvöf. bílsk. fylgir. Sérstök eign miðsv. í borginni. Verð 11,0 nraillj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænum. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Getur losnað strax. Verð aðeins 6,9 millj. Flúðasei. 4ra herb. rúmg. (b. á efstu hæð (3.) i blokk. Ib. er m. vönduð- um innr. og fallegum gólfefnum. Fal- leg, laus fb. Verð 7,4 millj. Sólheimar. 4ra herb. 101,4 fm íb. ofarl. í einu háhýsanna v. Sólheima. Mjög góð íb. t.d. fyrir eldra fólk. Mikið útsýni. Mjög ról. sambýli og staður. Miðborgin. 100 fm ib. á efstu hæð ( steinhúsi. Ib. er mjög mikið opin. Nýl. fallegt bað og eldh. Mjög stórar svalir. Ib. t.d. fyrir listafólk. Mjög hag- stætt verð. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Miklð útsýni. V. 6,9 m. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Kríuhólar. Toppib. 4ra herb. ib. á efatu hæð f háhýsl. Laus. Yflrb, svallr. Mjög mlkiö og fagurt útsýnl. Verð 6,9 mlllj. Sjávargrund. 4ra-5 herb. sérstakar íbúöir ásamt bíla- geymslum. Ef þú ert að minnka við þig er þetta áhugaverður kostur. Valhúsabraut ~ Seltj. 4ra herb, 98,2 fm (b. á 1. hæð í tvlb. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhltl, Sérinng. 45 fm bílsk, Verð 8,8 millj, Vesturberg. Eini. faiiegt vandað endaraðh. ásamt bílskúr Mjög notal. vel umg. hús. Arinn. Fallegur garður. Skipti mögul. á 3-4ra herb. ib. Fossvogur. Stórglæsil. 263 fm parh. á einum besta stað f Fossvogi. Húsið, sem er tvfl., skiptist þannig: Á neðri hæð eru stofur, eldhús, 1 herb., snyrting, forstofa, stór sólskáli og bílskúr. Uppi eru 3 rúmg. svefnh., bað- herb. og sjónvstofa. Fallegt vandað hús. Frág. garður. Skipti mögul. Hraunflöt við Álftanesveg. Nýl. gullfallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bflsk. nú sem 3ja herb. íb. Stór falleg lóð. Mikiö útsýni. Laust. Verð 18 millj. Hafnarfjörður. lárnklætt timbur- hús á steyptum kj. Húsið er hæð, ris og kj. samt. 197,7 fm. Hæð og ris er 6 herb. íb. I kj. er einstaklíb. m/sér- inng. Hagst. verð. Fallegt einb. í gamla bænum. Verð aðeins 8,4 mlllj. Arnarhraun - Hf. Einb- hús, steinh., 170,6 fm auk 27,2 fm bílsk. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur veriö talsv. end- urn. Verð 13,2 millj. Boðahlein f. eldri borg- ara. Raðhús, ein hæð, 2ja herb. íb. á fallegum stað við Hrafnistu í Hafnarf. Laust. Verð 7,8 millj. I smíðum Lindarsmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm fn. innb. bílsk. Selst tilb. til. Ihnr. Til afh. stráx. Verð 9,8 millj. yrarholt - Hafnarf. 4ra herb. Ib. é neðrl hæð éaamt bflskúr, samt. ca 140 fm. Ib. selst tllb. tll Innréttlng- ar. Fallegt útsýnl. Verð 7,5 millj. Lindarsmári - Kóp. 6 herb. mjög skemmtll. hönnuð (b. á 2. hæð og í rlsl samt. 151 fm. Ib. selst tllb. tll Innréttingar. Tll afh. atrax. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og rls ca 142 fm. Tllb, tll Innréttlngar. Tll afh, strax. Verð 9,9 mlllj, Klapparstígur. 4ra herb. ibúðlr tllbúnar tll Innróttlnga tll afhendlngar strax. Mjög góður staður ( mlðborg- Innl. Skúlagata. 4ra-5 herb. glæsilegar endaíbúðir (Iftilll blokk tllb. tll Innrétt- Inga. Mikið útsýnl. fbúðir t.d. fyrir þá sem vllja mlnnka vlð slg. Raðhús - einbýlishús Atvinnuhúsnæði Ártúnsholt. Endaraðh. 183,8 fm auk 28,1 fm bílsk. Mjög ról. staður. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 millj. Skemmuvegur - Kóp. 139,7 fm gott atvlnnuhúsn. á götuhæð. Gott útipláss. Hentug stærð. Sanngjarnt verð. Austurborgin - einb./þríb. Húseign hæð og kj. ca 300 fm. Hæðln er ein Ib. Mögul, að hafa tvær ib. I kj, 50 fm bflsk. Verö 14,5 mlllj, Kárl Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasall Axel Kristjánsson hrl. E Fasfeignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir i Reykjavík Skúlagata — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameign mikið end- urn. Eign í góðu ástandi. Lækkað verð. Dalaland — 4ra á 2. hæð. Suðursvalir. Parket. 3 svefnh. Eign í góðu ástandi. Laus 1. mars. Smáíbúðahverfi — einb. 186 fm á tveim hæðum viö Tunguveg 9 neðan Sogavegar. 4-5 svefnherb. Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýj- ar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Eignir í Kópavog 2ja herb. Skólagerði — 2ja-3ja 56 fm á 2. hæð í tvíb. Bílskróttur. Laus strax. Verð 5,2 millj. Gullsmári — 2ja — aldraðir Eigum eftir eina íb. á 8. hæð í húsi aldr- aðra. Húsið er fokh. Verð 6.150 þús. Hlíðarvegur — 2ja 78 fm í nýendurgeröu húsi á 1. hæð. Parket og Ijósar innr. Sórinng. Verð 6,9 millj. Hamraborg — 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suöursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Laus strax. Efstihjalli — 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verö 5,2 millj. 3ja herb. Hamraborg 26 — 3ja herb. 70 fm á 1. hæð í lyftuh. Vestursvalir. Laus strax. Álfatún — 3ja 91 fm á 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar innr. Rúmg. herb. Suöursv. Einkasala. Furugrund — 3ja 72 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Verð 6,8 millj. Kársnesbraut — sérh. 70 fm neðri hæð í tvlb. Nýtt gler. Sér- Inng. Parket. Laus 1. mars. Verð 6,9 mlllj. 4ra-5 herb. Álfatún - 4ra Glæsll. 100 fm íb. á 1. hæð. Suðurgarð- ur. Oplö eldh. m. sjónvholi og 3 rúmg. svefnherb. Parket. Mlkið útsýni. Áhv. 2,0 millj. byggsj. m. 4,9% vöxtum, 1,2 millj. í lífsj. rik. m. 5,5% vöxtum. Lundarbrekka — 5 herb. 110 fm á 3. hæð. 4 rúmg. svefnh. Svala- inng. Þvottah. á hæð. Laus I apríl. Elnkasala. Melgerði — ris 3ja-4ra herb. 86 fm risíb. í tvíb. Gler endurn. að hluta. 36 fm bilskúr. Verð 6,8 millj. Hlíðarhjalli - 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bflsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð i lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljóti. Sérhœðir — raðhús Reynihvammur — sérh. 147 fm efri hæð sem afh. tilb. u. trév. 27 fm bílsk. Nýbýlavegur — sérh. 149 fm efri hæð. Vandaöar innr. 27 fm bílsk. Mikið útsýni. Afh. strax. Þinghólsbraut. 150 fm efri hæð I tvíb. Afh. tilb. u. trév. 25 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Hlaðbrekka — sérh. 96 fm efri hæð í þrib. Afh. tilb. u. trév. ásamt 26 fm bilsk. Huldubraut — sérh. 86 fm 4ra herb. tb. á jarðh. Parket. 19 fm bflsk. i nýl. húsi. Verð 8,5 millj. Litlavör — parh. 154 fm á tveimur hæðum. 26 fm bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Hagst. verð. Brekkusmári — raðhús 193 fm miðh. á tveimur hæðum, þar af 37 fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. utan. Verð 9,2 millj. Borgarholtsbr. 78 — sérh. 112 fm neðri hæð i tvfbýft. 3 rúmg. svefnherb. með skápum. Nýtt hitakerfi og ofnar. Parket. Rúmgott eldh. með búri. 30 fm bllsk. með hita og dúklagð- ur. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax. Verð 9,3 millj. Skólagerði — parhús 153 fm á tveimur hæðum. Eígnin er öll endurn. Nýjar Ijósar flísar á gólfum. Nýbyggð sólstofa. 25 fm bflsk. Eign i mjög góðu ástandi. Verð 13,5 millj. Hrauntunga — raðhús 200 fm á tveimur hæðum. Aukaib. í kj. Lækkað verð 11,5 millj. Fagrabrekka — raðhús 220 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 40 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. 29 fm bílsk. Einbýlishús Víðigrund — einb. 131 fm og 118 fm í kj. Vandaðar innr. Ýmis skipti mögul. i sama hverfi. Brekkutún — einb. 262 fm, kj., hæð og ris. Glæsil. innr. í kj. er gert ráð fyrir 2ja herb. íb. 24 fm bllsk. Vallhólmi — einb. 220 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. á efri hæð. Á jarðh. er 2ja herb. íb. ásamt 30 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Melgerði — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket á stofu. Arinn. Viðarklædd loft. 27 fm bilskúr. Eignin er í mjög góðu standi. Verð 16,5 millj. Birkigrund — einb. 278 fm á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnherb., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbýaðst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bilsk. uppi kaupverð. V. 15,2 m. Holtagerði — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arlnn I stofu. Hiti i bílaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bilsk. Eign í mjög góðu á9tandi. Verð 14,6 millj. Birkigrund — einb. 198 fm é einni og hélfri hæð. 30 fm bílsk. Eign í góðu ástandi. Varð 16,5 millj. Laust í mars. Eignir í Hafnarfirð Hrafnista — Hafn. 90 fm endaraöh. án bilskúrs. 2 svefn- herb. Eign í sérfl. Laust strax. Verð 10,5 milj. Lindarberg — parh. 198 fm á tveim hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ýmis sklpti mögul. Lækkað verð. Suðurgata — sérh. 118 fm neðri hæð [ nýl. húsi. 50 fm bllsk. Ýmis skipti mögul. á minni elgn. Verslunar- og iðnaðarh. Nýbýlavegur — 300 fm Skrifst.- og lagerhúsn. hentar fyrlr heild- verslun. Laust strax. Verð 15 millj. EKasteignasakm EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 N/ilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, ha. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. ' á m Félag Fasteignasala KAUPEHDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbyggingtelst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.