Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 B KAUPENDUR ATHUGIÐ Aðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er aug- lýstur í blaðinu í dag. Símatími laugardag kl. 11-14, sunnudag kl. 12-15. Einbýli Suðurhús - einstakur út- SýnÍSStaður. Vorum 'aö fá í sölu glæsil. nánast fullb. um 350 fm einbýl- ishús á tveimur hæöum. Massívt park- et. Húsið er einangrað aö utan og allur frág. er fyrsta flokks. Qufubaö. Tvöf. bílsk. Húsiö stendur á frábærum útsýn- isstað í útjaðri byggöar. Hagstæð lang- tímalán. V. 21,0 m. 4233 Árbær - NÝTT. Gott steinsteypt einb. um 140 fm ásamt 36 fm bilsk. 4 svefnherb. Góö staösetning. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,5 m. 2369 Hjálmholt. Vorum að fá til sölu hús meö tveimur íbúöum á þessum vinsæla staö. Stærri íb. er 7 herb. og um 240 fm. Minni ib. er 4ra herb. og um 132 fm. Tvöf. bilsk. V. 22,0 m. 4171 í Setbergslandi. Faiiegt 134 fm vandað einl. einb. ásamt 32,5 fm bílsk. á mjög góöum staö. Hagst. lán áhv. V. 13,5 m.4295 Urðarhæð. Glæsil. sérhannaö einb. á einni hæö meö tvöf. bílsk. um 230 fm. Húsiö er fullb. að utan en rúml. tilb. u. trév. aö innan, málaö og meö frágengnum loftum aö hluta. Frág. lóð. Áhv. 6 millj. húsbr. V. 15,9 m. 4286 Laugarnesvegur. Mjög skemmti- legt og mikiö endurn. um 103 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. Á 1. hæð er stór stofa og eldh. í risi eru 2 herb. í kj. eru 2 herb., baö, þvottah. o.fl. Húsiö er mjög mikiö endurn. m.a. hitalagnir, rafl., gólfefni, eldh., baö, nýtt þak o.fl. Mjög fallegur garöur. Hiti í innkeyrslu. V. 10,7 m. 4014 Vesturberg - einb./tvíb. 250 fm einb. á pöllum. Sér íb. á neösta palli. Hús- iö er í mjög góöu ástandi. Nýtt parket. og nýtt eldh. Fallegt útsýni yfir borgina. V. 15,9 m. 3961 Hjallabrekka. Giæsii. 168 fm einb. meö innb. bílsk. 4 svefnh. Nýtt parketl. og flísar. Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 m. Byggsj. Áhv. sala. 4268 Klyfjasel. Vandaö og vel staðsett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bilsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661 Skildinganes. 220 fm 5 herb. einb. meö innb. bílsk. Lofthæö er góö (3 m. bæði í húsi og bílskúr). Húsiö skiptist m.a. í tvær stórar stofur m. enskum arni, rúmg. hjónaherb. meö sér snyrtingu og fatah., 2 góö svefnherb. meö fatah., rúmg. skála, stóra ytri forstofu, þvottah. og geymslu. Marmari og parket á gólfum. Snjóbræðsla í innkeyrslu. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m.3095 Jórusel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft einb. Húsiö þarfnast lokafrágangs innan- dyra. Falleg eldhúsinnr. Góö og mikil eign. V. 15,8 m. 4166 Hjallabrekka. Mjög gott einb. 186,8 fm með góöri vinnuaöstöðu/bílsk. á jaröh. 4 svefnh. Nýl. gólfefni, endurn. eldhús o.fl. Glæsil. garöur - stórar svalir. V. 13,9 m. 4000 Garðaflöt - Garðabæ. Faiiegt einb. um 208 fm auk 50 fm bilsk. 4-5 svefnherb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garö- ur meö verönd, gróöurhúsi o.fl. V. 16,8 m. 2536 Lindargata - einb./tvíb. tíi söiu þrilyft húseign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæö og í risi eru 4ra herb. íb. en I kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m. 3811 Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 fm tvíl. einb. meö innb. tvöf. 63 fm bílsk. sem nýta mætti sem íbúöarrými. Húsiö er mjög skemmtil. hannaö og vel byggt. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3753 Parhús Grenibyggð - Mos. - skipti. Fallegt ca 165 fm tvílyft hús m. innb. bílsk. á ákaflega friösælum staö. Hagst. langt. lán ca 7-8 m. Ath. sk. á minni eign. V. 11,9 m. 4260 Grófarsmári. Giæsii. tviiyft um 195 fm parh. auk 28,5 fm bílsk. Mjög fallegt út- sýni. 4-5 svefnherb. og stórar stofur. Hús- iö afh. fullb. aö utan en fokh. aö innan. V. aöeins 8,750 m. 4225 Grófarsel. TvíI. mjög vandaö um 222 fm parh. (tengihús) á sérstakl. góöum staö. Húsiö skiptist m.a. I 5 svefnh., 3 stofur, o.fl. Ný eldhúsinnr. Bílskýli. V. 14,9 m. 3797 EIGNAMIÐLUNIN "4 Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Breiðholt - skipti. Mjög gott ca 140 fm endaraöh. ásamt 21 fm bílsk. Massívt parket, vandaöar innr. Fallegur suöurgarður. Skipti á 3jaö4ra herb. íb. ath. V. aöeins 9,8 m. 4228 Mosarimi. Glæsil. nýtt og fullb. 151 fm raöh. meö innb. bílsk. 3 stór svefnh., sjónvarpshol, stór stofa m. mikilli lofthæð. Húsiö afh. fullb. aö utan sem innan nú þegar. V. 12,7 m. 4224 Suðurás - Seláshverfi. Mjög vandaö og fallegt raöh. á tveimur hæöum meö innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan og málaö en fokh. aö innan. Til afh. strax. V. 8,9 m. 4145 Vesturbær. Glæsil. nýl. 188 fm raöhús ásamt bílsk. Húsiö skiptist m.a. í 4-5 svefnherb., glæsil. stofur o.fl. Getur losnaö fljótl. V. 14,9 m. 2677 Vesturberg. Vandaö tvílyft 187 fm raöh. sem skiptist m.a. i 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góö- ur bílsk. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,6 m. 4075 Bakkasel. Mjög gott og vel viöhaldiö 234 fm endaraðh. ásamt 20 fm bílsk. Fráb. útsýni. Mögul. á séríb. á jarðh. V. 13,9 m. 3890 Hæðir Sérh. við Kvisthaga - NÝIT. 7 herb. vönduö björt og góö um 200 fm efri sérh. og ris ásamt 2ja herb. íb. á jaröh. Á hæöinni eru m.a. 2 saml. glæsil. stofur, 2 herb., eldhús og baö. í risi eru 3 stór herb.. baö, þvottah. og geymsla. Bllskúr. Fallegt útsýni og góö staðsetning. 4312 Kambsvegur - NÝTT. Mjög snyrtil. 130 fm neöri sérh. í 3-býli ásamt 30,8 fm bílsk. 2-3 stofur, 4-5 svefnh. Park- et o.fl. V. 10,5 m. 4263 HátÚn. 4ra herb. mjög falleg efri sér- hæö ásamt bílsk. Stórt nýtt glæsil. eldhús. Mjög góð staðsetning. Áhv. 2,5 m. V. 8,9 m.4285 Grænahlíð. 5-6 herb. íb. á (3.) hæö I fjórbýlishúsi. Ib. skiptist m.a. í saml. stofur og 3-4 herb. Bilskúrsrétt- ur. V. 7,9 m. 4275 Sogavegur - hæð og ris. 4ra herb. falleg 128 fm íb. í góöu ástandi ásamt 17 fm bílsk. Sér inng. Mjög rólegur staður. Áhv. 5,6 m. V. 8,4 m. 4194 Dragavegur - Laugarás. Fai- leg og björt um 115 fm neðrLsérhæð í fal- legu steinhúsi. Mjög gott ástand. V. 8,9 m. 4169 Seltjarnarnes. Falleg og björt um 112 fm sérhæð (jaröh.) með góöum um 28 fm bílsk. 3 svefnh. Parket. Flísar á baði. Beykiinnr. f eldh. Áhv. 4,0 m. í hagst. langtímal. V. 9,9 m. 4151 4ra-6 herb. Ljósheimar - húsvörður. Rúmg. og björt um 95 fm ib. á 2. hæð i lyftuhúsi. Sérþvottah. Ibúðin er laus. V. aö- eins 7,2 m. 2927 Stóragerði - laus - NÝTT. Rúmg. um 100 fm íb. á 4. hæö með fallegu útsýni og suöursv. Aukaherb. I kj. V. 6,9 m. 4236 Tjarnarból - NÝTT. 5 herb. 115 fm glæsil. íb. á 4. hæö meö tvennum svöl- um og fráb. útsýni. Ný eldhúsinnr. Nýtt parket og skápar. Húsiö er endurnýjaö. V. 8,7 m. 4316 Grandavegur m. bílsk. - NÝTT. Mjög falleg 112 fm endalb. ásamt 23 fm bílsk. í fallegu húsi. Fallegt parket og vandaöar innr. Áhv. langtímalán 6,2 m. V. 10,9 m. 4317 Eyjabakki - NÝTT. Falleg og björt um 90 fm íb. á 3. hæð með glæsilegu út- sýni. Parket. Flísal. baöh. Gott útsýni. Ákv. sala. V.tilboö. 4125 Hraunbær - NÝTT. Vorum aö fá í sölu fallega 4ra herb. íb. ásamt aukah. I kj. Fráb. útsýni. Makask. á raöh. koma vel til greina. V. 7,4 m. 4098 Hörðaland - laus. góö um 90 fm endaíb. á 1. hæö I póðu húsi. Góö- ar s-svalir. íb. er öll nýmáluö og laus strax. Endurn. gólfefni aö hluta. V. 7,9 m. 3855 Eyjabakki. 4ra herb. mjög falleg íb. á 1. hæö með sér garði. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. baö, parket o.fl. V. 7,5 m. 4129 Hvassaleiti. Mjög falleg 87 fm ib. ásamt 21 fm bílsk. í góöu fjölbýli. Áhv. 4,1 m. iangt. lán. Ath. sk. á dýrari eign. V. 8,1 m. 4206 Hvassaleiti. 5-6 herb. 126 fm björt endalb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Nýtt baö. Tvennar svalir. Húsiö er ný- standsett aö utan. Bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,9 m. 4284 Kjarrhólmi. 4ra herb. mjög falleg ib. á 3. hæö. Nýl. parket, eldhúsinnr., baöinnr. o.fl. Fráb. útsýni og stutt í Fossvoginn. Áhv. 3,5 m. V. 7,5-7,6 m. 4246 Kaplaskjólsvegur - lyftu- hÚS. Falleg 116 fm íb. á 6. hæö. Stórkostlegt útsýni. V. 9,8 m. 3687 Hraunbær. Góö 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö. Svalir til vestur og suðurs. íb. herb. í kjallara. Áhv. sala. Skipti á raöh. eöa einb. á Akureyri koma til greina. 4257 Vesturberg - hagst. kaup. Ágæt 80,5 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Áhv. hagst. lán 1,7 m. V. aöeins 5,5 m. 2156 Hvassaleiti. 4ra herb. einstakl. snyrtil. endalb. á 3. hæð. Ný gólfefni aö mestu. Flísal. baöh. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Bilsk. V. 8,9 m. 3773 Ártúnsholt - bílsk. Giæsii. 117 fm 5 herb. íb. á l.hæð ásamt bllsk. viö Fiskakvísl. ib. er öil parketl. og meö vönduðum innr. Tvennar svalir. Fransklr gluggar í stofum. Áhv. 4,3 millj. 3456 JÖklafold. Glæsil. 4ra herb. 110 fm ib. á 3. hæö í blokk. Vandaöar innr. og gólfefni. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Áhv. Byggsj. og Lifsj. V.R. 5,2. Greiðslb. á mán. 29 þús. Bílsk. V. 9,9 m.4030 Álfheimar - vönduð íbúð. Mjög falleg og vönduö 4ra herb. íb. um 107 fm. Parket. Góðar stofur meö suöur- sv. og útsýni. Stórt eldh. Endurnýjaö gler og rafmagn að hluta. V. 8,0 m. 4183 Espigerði. 4ra-5 herb. falleg og björt íb. á 4. og 5. hæö í eftirsóttu lyftuh. Fallegt útsýni. íb. er laus nú þegar. Skipti á einb. í Kóp., Garöabæ eða Hafnarf. koma til greina. V. 9,6 m. 4241 Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 2. hæö. Þvottahús í íb. Laus strax. Mjög hagstætt verö og greiðsluskilmálar. V. 5,8 m. 4143 Álfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og björt íb. á 3. hæö. Suðursv. Laus nú þeg- ar. V. 7,3 m. 4221 Heiðarhjalli - bílsk. Giæsii. íb. um 122 fm á 2. hæö meö sérinng. ásamt bílsk. íb. afh. nú þegar tæplega tilb. u. trév. Suðursv. Glæsil. útsýni. V. 7,6 m. 4214 Heiðarhjalli. Falleg ný um 110 fm íb. á jaröh. meö sérinng. og bílskúr. íb. er fokheld og til afh. strax. Utsýni til suðurs. V. 7,2 m. 4215 Hlíðarhjalli - klasahús. Giæsii. um 132 fm íb. á 2. hæö (efstu) I klasahúsi. Stæði í bílag. Mikil lofthæö. Stórar suður- sv. og frábært útsýni. Ib. er ekki fullfrág. V. 9,8 m. 4144 Seljahverfi. 6-7 herb. mjög góö 150 fm íb. á tveimur hæöum (1 .h.+jaröh.) ásamt stæöi I nýl. upphit- uöu bílskýli. Á hæöinni eru 2 herb., stofa, eldh. og baö. Á jaröh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jaröh. Áhv. 2,0 m. Byggsj. V. 9,3 m.4113 Kambasel - 5-6 herb. góö 149 fm Ib. á tveimur hæöum. Á neðri hæö eru m.a. 3 herb., þvottah., baðh., stofa o.fl. I ris er baöh. og stórt baðstofuloft en þar mætti innr. 1-2 herb. V. aöeins 8,5 m. 4180 Vesturgata 7 - þjónustuíb. 4ra herb. glæsil. 99 fm endaib. á 3. hæð. íb. er laus nú þegar. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. V. 9,5 m. 3711 Álfheimar. 4ra herb. björt um 100 fm risib. meö fallegu útsýni og sólstofu. Suö- ursv. V. 7,9 m. 4013 Hvassaleiti - 5-6 herb. Mjög falleg 127 fm vönduö endafb. á 2. hæö ásamt um 12 fm. aukah. i kj. og góð- um bílsk. Mjög stórar glæsil. stofur. Ný standsett blokk. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Frábær staösetning. V. 10,5 m. 3998 Háaleitisbraut. Falleg og björt um 100 fm íb. á jaröh. Sérþvottah. Parket. Nýl. eldhús. Áhv. 2,2 m. Byggsj. V. 7,6 m. 3928 Dalsel. 4ra-5 herb. 107 fm endaíb. ásamt stæði í bilag. Húsið er allt nýklætt aö utan m. Steni og sameign aö innan einnig nýstandsett. Ný gólfefni (parket og fllsar). Sérþvherb. V. 8,2 m. 3732 Hraunbær. 4ra herb. 101 fm góö íb. á 2. hæö í blokk sem nýl. hefur verið standsett. Ákv. sala. V. 7,3 m. 3404 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæö. Þvottah. í íb. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,4 m. 3546 Hátún - útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Húsiö hefur nýl. veriö stand- sett aö utan. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. íb. á 2. hæö Stæöi i bílag. fylgir en innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæö (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna i sameign o.fl. Húsiö er ný- málaö. V. 6,9 m. 2860 Álftamýri. Sérlega falleg og björt um 77 fm íb. á 2. hæð. Parket. Flísal. baöh. Danfoss. Suöursv. V. 6,3 m. 4152 Miklabraut/Hlíðar - NÝTT. 60,9 fm ósamþykkt risíb. Nýtt baöh. Áhv. ca. 2 millj. V. 2,950 m. 4323 Ugluhólar - bílsk. - NÝTT. 3ja herb. mjög falleg ib. á 3. hæö (efstu) meö fráb. útsýni. Áhv. 3,8 m. í hagst. langtíma- lánum. Bílskúr. V. 7,4 m. 4299 Klapparstígur - NÝTT. Faiieg og björt um 108 fm íb. á 2. hæö í nýl. lyftuhúsi. Tvennar svalir. Húsvörður. Gervihnattasjónvarp. Stæöi í bílageymslu. Sameign afh. fullfrág. V. 8,9 m. 4319 Hverafold - 5 millj. byggsj. - NÝTT. Glæsil. um 90 1m Ib. á 1. hæö meö frábæru útsýni og suðursv. Marbau parket. Sérþvottah. Áhv. ca 5,0 m. byggsj. V. 8,7 m. 4309 Kvisthagi - NÝTT. 3ja-4ra herb. mjög falleg og björt íb. á jaröh. Sérinng. Góöur sér suðurgarður. V. 7,5 m. 4297 í Garðabæ - NÝTT. 2ja 3ja herb. um 112 fm efri hæð viö Iðnbúö. Ib. gefur mikla möguleika. Sérinng. V. 6,6 m. 4314 FífUSel - Skipti. Falleg 3ja 4ra herb. 86,8 fm íb. á tveimur hæöum. Áhv. hagst. langt. lán ca 4,6 m. Ath. skipti á 3ja herb. íb. á Akureyri. V. 6,7 m. 4288 Sörlaskjól - ódýr. 3ja herb. 51,5 fm íb. í kj. i steinh. íb. þarfnast aöhlynn- ingar - tilvalið fyrir laghenta. Áhv. 550 þ. V. 3,9 m. 4199 Bræðraborgarstígur. 3ja herb. mikiö endurnýjuö risib. í gamla stílnum m. sér inng. og stórri baklóö. Áhv. 2,5 m. Byggsj. og húsbr. V. 5,3 m.3548 Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt íb. á 3.hæö (efstu). Parket á stofu. Góöir skápar. Góö sameign. Ný- stands. blokk. Stutt í alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin húsbr. Ákv sala. Laus strax. V. 6,4 m. 4056 Gaukshólar. Rúmg. íb. á 1. hæö í lyftuhúsi. Suöursv. íb. er laus. V. 4,9 m. 4245 Stelkshólar - laus. snyrtii. og björt um 82 fm íb. á 3. hæð (efstu). Suöur- sv. ib. er laus. Áhv. ca 4 millj. V. 6,6 m. 4251 Þangbakki. 3ja herb. mjög falleg og björt ib. á 5. hæö m. glæsil. útsýni. Ib. snýr í suöur. Stutt i alla þjónustu. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 3,5 m. V. 6,7 m. 4210 SÍÍVH 88-90-90 SÍPUIVIÚL/X 21 Starfsmenn: Sverrir KrÍBtiiiBson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðmundsson, B.Sc., söluin., Guðinundur SigurjónsBon lögfr., skjalagerð, Guðniundur Sktdi Hartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sölurn., Kjartan Þórólfsaon, ljósmyndun, Jóhunna Valdiinarsdóttir, auglýsiiigar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari. Félag fasteignasala Birkimelur. 3ja -4ra herb. 86 fm endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk. Suöur- sv. íb. þarfnast standsetningar. V. 7,2 m. 4203 Ljósheimar. Falleg 3ja herb. endaíb. um 90 fm á 7. hæö I lyftuh. Nýl. parket. Fallegt útsýni. V. 7,3 m. 4191 Grettisgata. Glæsil. og nýuppgerð 3ja herb. rislb. um 67 fm. Nýtt parket, eldh. og baö. Nýjir þakgluggar. V. aöeins 5,8 m. 4127 Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg og björt íb. meö sér þvottah. og fallegu útsýni. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Stutt í Fossvogs- dalinn. Áhv. 3,7 m. Byggsj. V. 6,5 m. 4141 Grettisgata - gott verð. 3ja herb. ib. um 76 fm. Ný standsett baöh. V. 5,7 m. 4116 Grænahlíð. Góö 91 fm lb. á jaröh. í 5 íb. húsi. Sér inng. og hiti. Ný eldh. innr. og tæki. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 6,6 m. 4102 Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg Ib. á 1. hæð í 2ja hæöa fjölbýlish. Parket. Sér þvottah. Laus strax. V. 7,2 m. 4103 Langabrekka - Kóp. 3ja-4ra herb. góö 78 fm íb. á jaröh. ásamt 27 fm bilsk. sem nú er nýttur sem ib.herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V. 6,7 m. 4065 Furugrund. 3ja herb. falleg íb. á 6. hæö. Parket. Suðursv. Áhv. 3,0 m. V. 6,8 m.4024 Njálsgata. Mjög falleg og endurn. risib. i góöu steinh. Mikið endurnýjuö m.a. lagnir, rafmagn, innr., gólfefni o.fl. V. 6,5 m.3939 Brekkutangi - Mos. góö 3ja herb. 90 fm ósamþ. kjallaraíb. Sérinng. Miklir möguleikar. V. 3,950 m. 2577 Frakkastígur. Falleg og björt um 75 fm íb. á 2. hæö í endurgeröu timburhúsi. V. 6,5 m. 3852 Engihjalli. 3ja herb. góö 90 fm"’íb. Fallegt útsýni til suöurs og austurs. Tvennar svalir. Parket. Laus fljótl. V. 6,5 m. 3522 Seljavegur. Rúmg. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæö (efstu) í vel staðsettu húsi neðan götu. V. 6,6 m. 3061 Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. risib. meö svölum. Fallegt útsýni. Nýtt baöh. og rafm. V. 7,1 m. 3750 2ja herb. Kambasel - NÝTT. 2ja-3ja herb. falleg 96 fm íb. á jaröh. meö sérinng., þvottah. og garði. Búr innaf eldh. Ákv. sala. Áhv. 3,8 millj. V. 6,9 m. 4320 Týsgata - ódýrt - NÝTT. 2ja herb. falleg og björt íb. á 1. hæð meö sér- inng. og þvottah. Laus strax. Áhv. 2,1 m. V. aöeins 3,9 m. 4301 Hjallabraut 33 - þjónustuíb. - NYTT. Vorum aö fá í einkasölu 2ja herb. stóra 74 fm glæsil. íbúö á 3. hæö. Ib. er öll parketl. og meö vönduðum innr., öryggishnapp, innanhúss simkerfi o.fl. íb. fylgir hlutdeild í mikilli sameign þ.m.t. hús- varöaríb. o.fi. Mikil þjónusta er í húsinu m.a. matsalur, hárgreiöslustofa, föndurh., billiard, bankaþjónusta o.fl. V. 7,9 m. 4313 Flétturimi - NÝTT. 2ja herb. góö og björt íb. á 1. hæö m. sérgarði. Laus strax. V. 5,8 m. 4311 í gamla miðbænum - NÝTT. 2ja herb. 50 fm góö ib. á 2. hæö I steinh. Nýstandsett baöh. Laus strax. V. 4,2 m. 4315 Flúðasel. Mjög falleg 2ja-3ja herb. 92 fm íb. á jaröh. í góðri blokk. Laus strax. Hagst. lán ca. 4 millj. V. 6,2 m. 4287 Blómvallagata. 2ja herb. falleg litil íb. á 2 hæöum i snyrtil. húsi meö fallegum og nýl. standsettum garöi. Áhv. 3,0 m. V. 4,5 m. 4281 Háaleitisbraut. 2ja herb. falleg um 60 fm íb. á 3. hæö i húsi sem nýl. hefur verið standsett. Sér hiti. Laus strax. V. 5,5 m. 3288 Kópavogsbraut. Mjög snyrtil. 51,5 fm íb. á jarðh. í góöu 4-býli. Sérinng. Vandaöar innr. og gólfefni. Áhv. 2 m. langt. lán. V. 4,5 m. 4200 Fellsmúli. Góö 48 fm ib. á jaröh. í fjölbýli. Ib. er laus fljótlega. Áhv. húsbr. 2,4 m. V. 4,9 m. 3298 Vl'ð Grandaveg. 2ja herb. ódýr 69 fm íb. í kjallara. Laus strax. V. 4,3 m. 3009 Vallarás. Lítil en falleg ca 40 fm íb. á 5. hæö í góöu fjölbýli. Vandaöar innr. GóÖar svalir m. fráb. útsýni. Áhv. ca 2,5 m. langt. lán. V. 3,9 m. 4262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.