Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.02.1995, Blaðsíða 20
20 B FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ <f ÁSBYRGI tf Sudurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Rayk|avik, sími 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Símatími lau. kl. 11—13. 2ja herb. Alfaskeið — bílskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 mlllj. 1915. Austurbrún. Snotur 2ja her.b íb. í góðu fjölb. glæsil. útsýni. Lyftublokk. Húsvörður. Verð 5,2 millj. 41 Baldursgata — einb. Lítiðjárn- klætt timburh. ca 55 fm sem stendur á baklóð. Nýtt bárujárn, gler og gluggar. Sérgarður. Góð staðsetn. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 5 millj. 2288. Blönduhlíð. í sölu er góð 40 fm einstaklingsíb. á jarðh. í litlu fjölb. End- urn. aö hluta. Áhv. 1,8 millj. Verð 2,9 millj. 2428. Við Kennaraháskól- ann. 65 fm falleg og rúmg. ib.» nýl. viðgerðu fjölb. Laus strax. Verð 5,7 mlllj. 1283. Hraunbaer. Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á 2. hæö. Snyrtil. eign. Hús nýl. viðg. að utan. Áhv. 3 millj. Verð 5,4 millj. 2047. Hringbraut — ódýrt. 2ja herb. 47 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 3,3 millj. 2091. Krummahólar — útsýni. 76 fm falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Þvottah. innaf eldh. Stór stofa. Parket. Sórinng. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Verð 6,1 millj. Nökkvavogur — laus. Rúmg. 2ja herb. íb. ca 56 fm í kj. á góðum stað f steinst. húsi. Lyklar á skrifst. Verð 4,4 millj. 2339. Reynimelur — fráb. stað- setn. 2ja herb. mjög góð lítið niðurgr. íb. í nýl. fjölb. Verð 5,8 millj. 2428. Sæbólsbraut — Kóp. Mjög góð 55 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. Parket á gólfum. Áhv. húslán. 2,7 millj. Verð 5,2 millj. 2507. 3ja herb. Bollagata. 3ja herb. 83 fm íb. i góðu húsi. Mikið endurn. eign. Eftirsótt staðeetn. Ahv. Byggsj. 2,6 millj. V«rð 6,7 millj. 1724. 4ra—5 herb. og sérh. Auðbrekka — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sórh. í þríbh. Mikið endurn. m.a. nýtt eldh. Parket. 3 svefnh. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 2136. bingholtin - nýtt hús. Neðri sérh. á eftirsóttum staö 145 fm. Parket á gólfum. Áhv. Byggsj. 5,2 millj. Verð 9,5 mitlj. 182. FjÖlnisvegur. Falleg 84 fm 3ja herb. nýstandsett ib. á 2. hæð í virðul. þnbýlish. í hjarta borgarinn- ar. Nýtt eldh. og bað. Parket. Fal- legt útsýni. Áhv. 3,6 mlllj. Verð 8,8 millj. 1667. Frostafold — húsnl. Mjög góð og vönduð 82 fm íb. sem selst með eða án bílsk. Flísar á gólfum. Þvottaherb. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verð 9 millj. 52. Vesturbær — Kóp. — útsýni. Efri hæð í tvíb. 70 fm í endurn. húsi. Áhv. 2 millj. Verð 5,4 millj. 1953. Lyngmóar — Gb.+ bílsk. Góö 83 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Vönduð eign á eftirsóttum stað. Bílsk. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húslán 4,2 millj. Verð 7,7 mlllj. 2033. Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm kjíb. í fjórbýlish. Parket á stofum. Verð 7,3 millj. 54. Þinghólsbraut — Kóp. — út- sýni. 3ja-4ra herb. mjög skemmtil. jarðh. í tvíbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. Víðimelur — sérh. — bílsk. Mjög góð 91 fm neðri sérh. Nýl. eldhinnr, Bílsk. 25 fm með hita og rafm. Áhv. Byggsj. 3,6 mlllj. Verð 8,9 millj. 688. Brekkubær — raðh. Ný og glæsil. raðh. á góðum stað í Árbæjarhv. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. eftir óskum kaupanda. 472. Fiskakvísl. 225 fm mjög gott raðh. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. 42 fm bílsk. Fullgerð lóð. Verð 15,9 millj. 1618. Hlíðargerði — Rvk. — 2 íb. Parh. sem er 160 fm sem skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Hofslundur - Gbæ. Mjög gott raðhús einni hæð ásamt innb. bílsk. Miki ðendurn. eign í toppstandi. glsæil. útsýi. Verð 12,9 . 2543. Krókabyggð — endaraðh. Glæsil. endaraðh. sem er 108 fm að grunnfl. ásamt ca 20 fm millilofti. Vandaðar innr. Merbau parket. Sólpallur. Afgirtur garður. Áhv. Byggsj. 4,9 millj. Verð 10,2 millj. Góð greiðslukjör. 1677. Marargrund — Gb. Brekkubær. Efri sérh. í nýju húsi 120 fm. Selst tilb. u. trév. eða fullb. Mögul. að taka minni eign uppí. Til afh. strax. 472. Fellsmúli — útsýni. 5 herb. 112 fm skemmtil. og rúmg. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 4 svefnherb. Parket á stofum. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4 millj. Verð 7,5 millj. 2029. Fallegt 225 fm einb. á góðum stað í Garöabæ. M.a. 4 svefnherb. Tvöf. 60 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 13,6 millj. 1972. Seljahverfi — laus. 4ra herb. 113 fm íb. ásamt herb. í kj. Skipti æskil. á eign m. minna áhv. Áhv. 5,2 millj. Verð 7.5 millj. 580. Gunnarsbraut — hæð og ris. 138 fm mjög falleg íb., hæð og ris ásamt 34 fm bílsk. íb. er í mjög góðu ástandi. Mikið endurn. Verð 11,5 millj. 2427. Háaleitisbraut — laus. 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góöu fjölb. 3-4 svefnherb. Stórar stofur. Þvottah. og búr innaf eldh.Verð 7,8 millj. 2411. Hvammabraut — Hf. — laus. Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flísar og parket. 20 fm svalir. Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 2362. Logafold — sérh. Um 160 fm falleg sérh. í tvíbýlish. íb. skiptist m.a. í 3 stór svefnherb., stórt eldh., tvær stórar stofur. Heitur pottur í sérgarði. Tvöf. bílsk. Glæsil. útsýni. Hiti í bílast. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,8 millj. 1962. Mávahlíð — bílsk. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð + bílsk. Endurn. að hluta. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. Byggsj. 2.5 millj. Verð 9,8 millj. 113. Vesturbær — Nýuppgert. Falleg 120 fm íb. á 1. hæð og í kj. íb. er nýuppgerð í upprunal. stíl. Áhv. langtíma- lán. 6 millj. Verð 9,2 millj. 2514. Melbær — útsýni — 2 íb. 256 fm mjög gott raðh. kj., hæð og efri hæö. í húsinu eru tvær tllb. íb. Vandaóar innr. Heitur pott- ur í garði. Húsið er á góðri lóð við Fylkisvöll. Fráb. útsýni. Verð 15,5 millj. 2495. Kambasel 27 — laust. Glæsil. 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Park- et á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Stigahlíö - einb. Glœsll. og vandað 320 fm einb. á einum eftlrsóttasta staö í Reykjav. MöquI. á tveímur íb. Vandaðar innr. Tvöf. bílsk. Sklpti mögul. á mlnni eign. Teikn. og nánari uppl. é skrífst. Verð 32 millj. 1903. Þverás — húsnl. Fallegt og snot- urt parhús sem er tvær hæðir ásamt risi og 25 fm bflskúr. Fallegar innréttingar, 4-5 svefnherb. Afgirt lóð, sólpallur. Laust. Áhv. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. 795 I smlðum Arnarsmári — Kóp. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð 106 fm. Selst tilb. til innr. eða fullb. Til afh. strax. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 2199. Viðarrimi. Raöh. og einb. á einni hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Verð frá 8,9 millj. 1345. Atvinnuhúsnæði Bikhella — Hf. 100 fm fokh. iðnað- arhúsn. m. góðri lofth. og stórum innk.dyrum. Til afh. strax. Verð 2,3 millj. Eldshöfði. 330 fm á neðri jarðh. í góðu ástandi. 3 stórar innkdyr. Lofthæð 4 m. 466. Eldshöfði. 120 fm atvinnuhúsnæði fokh. Góðar innkdyr. Lofthæð 5-8 m. 2437. Ásgarður — raðh. Skemmtilegt og töluvert endurn. raðh. 110 fm. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. ca 4 millj. Verð 8,6 millj. 2333. 8AMTENGD söluskrA Asbyrgi i li.NASAI A\ SELJErVDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda o g skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. í maka- skiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali annast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasalaþ.m.t. auglýsinger virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppseigjanlegt gf beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ F ASTEIGN AG J ÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. SÍMATÍMI LAUGARDAGA KL. 11-13 VANTAR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKRÁ 2ja herbergja SKÓGARÁS V. 6,3 M. 65 fm 2ja herbergja ibúö meö verönd fyrir framan stofu. íbúöin er öll ný- máluö. Allar vistarverur rúmgóðar. Tengl fyrirþvoltavél á baðherbergi. Sérhitun. Ahvilandi 2,7 milljónir i gömlu hagstæðu lánunum. Laus strax. 3ja herbergja EINARSNES V. 5,0 M. Um er aö rceöa hlýlega 3ja herbergja risibúö í 6 íbúöa húsi. Parket á gólf- um. Nýlt gler og póstar aö hluta til. Mjög stór lóð. Ahvílandi ca 3,0 millj. í Byggingasrjóði. Möguleg skipti á 4-5 herb. ibúð. ENGIHJALLI EINSTAKT VERÐ Falleg 80 fm ibúð á 7. hteð i lyflu- húsi. Norð-auslursvalir meöfram all- ir ibúöinni. Mjög gotl útsýni. Áhvil- andi ca 600 þúsund i hagstæöum lánum. Laus fljótlega. Verö aöeins 5.950 þúsund. * * * HRA UNTEIGUR V.S,8M. Ca 75 fm íbúö i kjallara i þribýli. Sérhili. Nýtt gler. * * * JÖRFABAKKI V. 5,9 M. Ca 80 fm íbúö á 2. hceö i fjölbýli. Þvottahús i íbúö. Suðaustursvalir. Laus strax. ♦ * * SPÓAHÓLAR V. 6,0 M. Mjög snyrtileg 3ja herbergja ibúö á 3. hceö i litlu fjölbýli. SuÖursvalir. Glœsilegt útsýni. Ylra byröi hússins og sameign i mjög góöu ástandi. Ahvílandi ca 1,3 millj. í veðdeild + lífeyrissjóöur. Laus strax. 4ra herhergju og sitvrri KRÍUHÓLAR GÓÐKJÖR 95 fm íbúö á 8. hceð (efstu hteö) i lyfluhúsi ásamt bilskúr. Tvennar aflokaöar svalir. 2 slofur og 3 svefn- herbergi. Nýleg innrétting i eldhusi. Mjögfallegar flísar og parket á flest- um gólfum. Hús nýviögert aö utan. Ahvitandi ca 4,0 milijónir i hagstæö- um lánum. Verö 7,5 millj. Möguleiki er á að dreifa útborgun á 2-3 ár eöa makaskipti á minni eign. * * * ÚTHLÍÐ V.10.9M. Um er aö rceða efri sérhceö ifjórbýlis- húsi. Eldhús og baðherbergi nýend- urnýjaö. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Áhvílandi ca 2,4 millj. i bygginga- sjóö. 812744 Fax: 814419 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAM Radhús HJALLASEL V.14,0M. 240 fm parhús á tveimur hceðum. Séribúö á jaröhœð. Innbyggður bil- skúr. Áhvilandi ca 700 þásund í veö- deild. * * * KRÓKAB YGGÐ V. 8.750 Þ. Ca 100 fm raðhús á einni hceö viö Krókabyggð i Mosfellsbce. Mikil loft- hceö. Stórt geymsluloft. Rúmgóð svefnherbergi. Ahvílandi 4,9 millj. í hagstæöum lánum. Möguleg skipti á 3ja herbergja ibúö í Reykjavík. BREKKUHVAMMUR V. 12,5 M. Ca 170 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 30 fm bilskúr. í húsinu eru 6 herbergi auk garðskála. Skipti möguleg á 2ja-3ja herbergja ibúð. * * * SELTJARNARNES V. 15,9 M. Ca 170 fm óvenju vinalegt og vand- að einbýlishús ásamt tvöfoldum bil- skurl Skipti möguleg á minni eign í Vesturbce eöa á Nesinu. Nýhyggingar ÆGISÍÐA V. 9,3 M. Ca 110 fm neöri sérhceð i ivíbýlis- húsi. Afhendist 1. april fullbúin en án gólfefna. 6 milljónir í húsbréfum gætu fylgt eigninni. Atviniiuliiísiuvdi LÁGMÚLI 5 Húsnæði Glóbus hf. er til sölu Ilúsnceðið skiptist í: Tvcer 390 fm góðar skrifstofuhœðir (2. og 3. hœð. lyfta). 1170 fm verslunar- og þjóh- ustuhúsnceöi á götuhceð með góöum úlsliUingagluggum. 1000 fm iönaö- arhúsnceði meö góöri aðkomu og innkeyrslu. 1000 fm skrifstofuhceö með sérinngangi (óinnréttuö). Þetta húsnceöi getur selst i einu lagi eða i hlutum. Húsið er á frábterum staö og blasir við einum fjölfornustu gatnamótum i Reykjavik. Skilti á húsinu hafa mikiö auglýsingagildi. Teikningar eru til sýnis á skrifstofu okkar. Allar upplýsingar veilir Magnús Axelsson, fasteignasali. Annut) HEILSÁRSHÚS í SUMARLEYFISPARADÍS 120 fm vandað timburhús i skógi vöxnu landi í Húsafelli. 3 svefnher- bergi, stór stofa, eldhús, baöherbergi (hili í gólfi) og þvottahús. Parkel og kinagrjót á gólfum. Verönd. Raf- magn og hitaveita. Áhvíiandi ca 4,8 millj. í hásbréfum. Laust fljótlega. 812744 if Fax: 814419 ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef ■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.