Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR1995 MORGUNBIAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Matreiðslumaður Hard Rock Café óskar eftir að ráða mat- reiðslumann í stöðu vaktstjóra í eldhúsi. Upplýsingar gefur Gunnar Halldórsson í síma 689087 frá mánudegi til fimmtudags kl. 14-16. Grand hótel - veitingadeild Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: ★ Matreiðslumenn og nema. ★ Framreiðslumenn og nema. ★ Aðstoðarfólk í sal, uppvask og eldhús. Umsóknir sendist skriflega til afgreiðslu Mbl. með mynd, merktar: „Grand - 16033“, fyrir föstudaginn 24. febrúar. Upplýsingar gefur veitingastjóri í síma 588-3550 eða 588-3552, nk. mánudag og þriðjudag milli kl. 18-20. Vélfræðingar Okkur vantar mann með þekkingu á kælikerf- um til að annast viðgerðir, uppsetningu og eftirlit kælikerfa hjá viðskiptavinum okkar. Starfið er sjálfstætt og felur í sér að sjá um kælideild okkar. Óskað er upplýsinga um námsárangur og fyrri störf. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, sími 94-3092. Póllinn hf., Aðalstræti 9, ísafirði. Lögreglumaður Lögreglan á Akranesi auglýsir eftir lögreglu- manni til afleysingastarfa. Þarf að hafa lokið námi frá Lögregluskóla ríkisins og geta hafið störf fljótlega. Einnig eru laus störf vegna sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn, í síma 93-11977. Sýslumaðurinn á Akranesi. Garðyrkjumenn Félag garðyrkjumanna hefur ákveðið að taka upp vinnumiðlun fyrir garðyrkjumenn. Þeir vinnuveitendur, sem áhuga hefðu á ráðningu garðyrkjumanna, og þeir garðyrkjumenn, sem áhuga hafa á fyrirgreiðslu um ráðningu, hafi samband við skrifstofu Félags garðyrkju- manna, Óðinsgötu 7, Reykjavík, sími 19945. Skrifstofutími er á fimmtudÖgum frá kl. 15 til 17. Einnig má hafa samband við formann félagsins í síma 98-34277 eftir kl. 17. Félag garðyrkjumanna. IHeilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði Heilsugæslustöðin Sólvangi óskar að ráða starfsmenn í eftirtaldar stöður: 1. Hjúkrunarfræðing í afleysingastöðu í 1 ár frá 1. apríl 1995. 2. Móttökuritara í 50% starf. Staðan er laus nú þegar. Umsóknir berist fyrir 10. mars 1995. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 565-2600. REIKMSTOFA BAMÍAWA Digranesvegl 5 200 Kópavogur Simi 44422 Tölvunarfræðingur Reiknistofa bankana óskar að ráða tölvunar- fræðinga eða fólk með sambærilega mennt- un til starfa á kerfissviði. Reiknistofan sér 'um hugbúnaðarvinnu fyrir alla banka og sparisjóði landsins. Við bjóðum vinnu við fjölbreytt og umfangs- mikil verkefni á sviði bankaviðskipta, sveigj- anlegan vinnutíma, góða starfsaðstöðu og veitum nauðsynlega viðbótarmenntun, sem eykur þekkingu og hæfni. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum, er fást hjá Reiknistofu bankanna,fyrir3. mars 1995. Seyðisfjörður RARIK óskar að ráða starfsmann með aðsetur á Seyðisfirði. Starfið felst aðallega í vinnu við dreifikerfi hitaveitu og gæslu í kyndistöð á Seyðisfirði. Nánari upplýsingar um starfið veita umdæmisstjóri á Egilsstöðum í síma 97-11300 og veitustjóri á Seyðisfirði í síma 97-21122. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 1. mars nk. merktar: RARIK, Þverklettum 2-4, 700 Egilsstaðir. t RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS WtAtÞAUGL YSINGAR Forval Kópavogskaupstaður býður hér með þeim fyrirtækjum, sem áhuga hafa, að taka þátt í forvali verktaka vegna frágangs þéttilags, þerrilags, snjóbræðslulagnar, hellulagnar og jarðvegs á Geislagarð í Hamraborg í Kópa- vogi. Um er að ræða lagningu þéttilags á steinsteypta plötu yfir bílageymslum, útlagn- ingu þerrilags (drenlags) ofan á þéttilagið, lagningu jarðvegsdúks, - lagningu grófs sandslags til jöfnunar, lagningu snjóbræðslu- lágna í gangstíga, lagningu gangstéttarhella og torfs ásamt öllum tilheyrandi frágangi. Áætluð verklok eru 1. ágúst 1995. Forval nefnist: Hamraborg - Geislagarður Frágangur á garði. Forvalsgögn eru eftirfarandi: Tilkynning þessi um forval. Forvalslýsing. Forvalsgögn fást afhent hjá verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík. Útfylltum forvalsgögnum vegna þessa forv- als skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni forvals til tæknideildar Kópavogskaupstaðar í síðasta lagi k4. 15.00 mánudaginn 27. febr- úar 1995. Kópavogi, 16. febrúar 1995. Tæknideild Kópavogskaupstaðar. Minningarsjóður Guðjóns Samúelssonar húsameistara Minningarsjóður prófessors dr. phil. húsa- meistara Guðjóns Samúelssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, sem veittir verða í fyrsta sinn 1995. Tilgangur sjóðsins skv. skipulagsskrá er „að útbreiða þekkingu á húsagerðarlist í íslensk- um anda“, og getur styrkveiting í ár numið allt að 250 þús. kr. Skriflegar umsóknir ásamt greinargerðum skulu berast stjórn Minningarsjóðsins, Freyjugötu 41, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars 1995. Gestavinnustofa Gilfélagið á Akureyri auglýsir gestavinnu- stofu í Kaupvangsstræti 23 lausa ti| umsókn- ar fyrir tímabilið september til desember 1995. Um er að raeða 65 fm íbúð (þar af 35 fm vinnustofu). íbúðin er staðsett í Listagili í hjarta Akureyrar og búin öllum nauðsynleg- um húsbúnaði. Gestavinnustofan er lánuð myndlistarmönn- um endurgjaldslaust í 1-3 mánuði. Tilgang- urinn er að efla samskipti á sviði lista með því að gefa listamönnum tækifæri til þess að helga sig list sinni. Nánari upplýsingar veitir Gilfélagið, Kaup- vangsstræti 23, Akureyri, sími 96-12609. Umsóknareyðublöð fást einnig hjá skrifstofu SÍM, Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 551-1346. ~ Umsóknir skulu berast Gilfélaginu, pósthólf 115, 602 Akureyri, fyrir 1. mars nk. Uthlutun fer fram 1. apríl 1995. Gilfélagið - samtök áhugafólks um listamiðstöð í Grófargili. Vesturbær og nágrenni Traust og skilvís fjölskylda óskar eftir rúm- góðu 3ja-5 herb. húsnæði, helst í Vesturbæ í grennd við Melaskóla. Langtímaleiga, minnst 2 ár. Snyrtimennska og reglusemi 100%. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 561-4969. Fiskiskip til sölu 105 rúmlesta fiskiskip, byggt í Noregi 1968, yfirbyggt 1989. Aðalvél 715 ha. Caterpillar frá 1988. Báturinn selst með veiðiheimildum, sem er 360 þorskígildi. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Málverkauppboð 5. mars Tökum á móti verkum alla virka daga frá kl. 12.00-18.00. Ath. Gallerí Borg Antik, Faxafeni 5, er opið alla daga frá kl. 12.00-18.00. BORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.