Morgunblaðið - 24.02.1995, Side 18
18 B FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
if ÁSBYRGI rf
Suóurlandsbraut 54
viA Faxafen, 108 Reyk|avílc,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson.
Sfmati'mi lau. kl. 11—13.
Þjónuatufb. — Bólstað-
arhlfó. 3ja herb. 86 fm falleg íb.
á t. hœð. Vandaðar innr. 2 svefn-
harb., þvottsherb. og geymsla Inrt-
an íb. Laus strax. Verð 8,8 mlltj.
2ja herb.
Álfaskeid — bílskúr. 2ja herb.
íb. á 2. hæö í góðu fjölb. ásamt bílskúr.
Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj.
1915.
Au8turbrún.
Snotur 2ja her.b íb. í góðu fjölb. glæsil.
útsýnl. Lyftublokk. Húsvörður. Verð 6,2
millj. 41
Baldursgata — einb. Litiðjárn-
klætt timburh. ca 55 fm sem stendur á
baklóð. Nýtt bárujárn, gler og giuggar.
Sérgaröur. Góð staðsetn. Laust. Lyklar á
skrifst. Verð 5 miilj. 2288.
Vift Kennaraháskól-
ann. 66 fm falleg og rúmg. Ib. i
nýl. viðgarðu fjölb. Laus strax. Vwö
6,7 millj. 1283.
Efstihjalli — laus. 2ja herb. falleg
íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Parket á gólfum.
Flísal. bað. Góð sameign. Verð 5,3 millj.
Hraunbær — laekkaft verð.
Mjög góö 63 fm 2ja herb. ib. á 2. hæö.
Snyrtil. eign. Hús nýl. viðg. að utan. Ahv.
3 millj. Verð 6,4 millj. 2047.
Hringbraut — ódýrt. 2ja herb.
47 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 3,3 millj. 2091.
Krummahólar — útsýni. 76 fm
falleg 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuh.
Þvottah. innaf eldh. Stór stofa. Parket.
Sérinng. Stórar suðursv. Frábært útsýni.
Verð 6,1 millj.
Langholtsvegur. 2ja herb. 69 fm
góð Ib. á 1. hæö í góðu 6 fb. húsi. Laus
fljótl. Verð 5,2 millj.
Miftbeer — risíbúft. Rúml.
37 fm 2ja herb. Ib. á mjög légu
verðl. Laus. Lyklar á skrlfst.
Nökkvavogur — laus. Rúmg.
2ja herb. (b. ca 56 fm I kj. á góðum stað
I steinst. húsi. Lyklar á skrifst. Verð 4,4
mlllj. 2339.
Reynimelur — fráb. staö-
setn. 2ja herb. mjög góð lítiö niöurgr.
íb. í nýl. fjölb. Verð 5,8 millj. 2428.
Sæbólsbraut — Kóp. Mjög góö
55 fm íb. á jarðh. i litlu fjölb. Parket á
gólfum. Áhv. húslán. 2,7 millj. Verð 5,2
millj. 2507.
3ja herb.
Bolfagata. 3ja harb. 83 fm tb.
í oóöu húsí. Miklð endiirn. oign.
Eftirsótt staðsetn. Áhv. Byggsf. 2,6
mlltj. Vorö 6,7 mHlj. 1724.
Frostafold — húsnl. Mjög góð
og vönduð 82 fm íb. sem selst með eða
án bílsk. Flísar á gólfum. Þvottaherb. í íb.
Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. 5 mlllj. Verð
9 millj. 52.
Vesturbær — Kóp. — útsýni.
Efri hæð í tvíb. 70 fm í endurn. húsi. Áhv.
2 millj. Verð 5,4 millj. 1953.
Kleifarsel. Mjög góð 3ja herb. enda-
íb. á 1. hæð í nýl. litlu fjölb. Þvottah. í íb.
Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 2.950
þús. Verð 6,8 millj.
Lyngmóar — Gb.+ bílsk. Góð
83 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Vönduð
eign á eftirsóttum stað. Bílsk. Útsýni.
Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húslán
4,2 millj. Verð 7,7 millj. 2033.
Rau&alækur. 3ja herb. 96 fm kjíb.
í fjórbýlish. Parket á stofum. Verð 7,3
míllj. 54.
Þinghólsbraut — Kóp. — út-
sýni. 3ja-4ra herb. mjög skemmtil.
jaröh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb.
útsýni. Verð 7 mlllj. 2506.
4ra—5 herb. og sérh.
Auðbrekka — Kóp. Mjög góö
100 fm efri sérh. í þríbh. Mikið endurn.
m.a. nýtt eldh. Parket. 3 svefnh. Áhv.
byggsj. 3,2 mlllj. Verð 7,8 millj. 2136.
Þingholtin — nýtt hús.
Neðri sérh. á eftirsóttum stað 145
tm. Parket 6 gólfum. Ahv. Byggsj.
8,2 millj. Verð 8,8 miPj. 182.
Brekkubær. Efri sérh. í nýju húsi
120 fm. Selst tilb. u. trév. eða fullb.
Mögul. að taka minni eign uppí. Tll afh.
strax. 472.
Fellsmúli — útsýni. 5 herb. 112
fm skemmtil. og rúmg. ib. á 4. hæð i
góðu fjölb. 4 svefnherb. Parket á stofum.
Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4 mlllj.
Verð 7,8 millj. 2029.
Fiötnisvegur. Falleg 84 fm
3ja herb. nýstandsett ib. á 2, hæð
í vírðul. þribýlish. I hjarta borgarinn-
ar. Nýtt eldh. og bað. Parket. Fal-
legt útsýni. Ahv. 3,6 millj. Verð 8,8
millj. 1667.
Háaleitisbraut — laus. f27fm
4ra-5 herb. íb. á 3. hæð I góðu fjölb. 3-4
svefnherb. Stórar stofur. Þvottah. og búr
innaf eldh.Verð 7,8 millj. 2411.
Hraunbær. 4ra herb. 97,4 fm mjög
falleg góð endaíb. á 4. hæð. 3 góð svefn-
herb. Stór stofa. Þvottaherb. innan íb.
Laus fljótl. Verð 7,1 millj.
Hvammabraut — Hf. — laus.
Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði
f bílskýli. Flísar og parket. 20 fm svalir.
Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð
8,7 millj. 2362.
Logafold — sérh. Um 160 fm
falleg sérh. i tvíbýlish. íb. skiptist m.a. I
3 stór svefnherb., stórt eldh., tvær stórar
stofur. Heitur pottur I sérgarði. Tvöf. bílsk.
Glæsil. útsýni. Hiti í bílast. Áhv. 6,3 millj.
Verð 12,8 millj. 1962.
Mávahlíð — bflsk. 4ra herb. 100
fm íb. á 2. hæð + bílsk. Endurn. að hluta.
Skipti mögul. á minni eign. Áhv. Byggsj.
2,5 millj. Verð 9,8 millj. 113.
Vesturbær — Nýuppgert.
Falleg 120 fm íb. á 1. hæð og í kj. íb. er
nýuppgerö í upprunal. stfl. Áhv. tangtfma-
lán. 6 millj. Verð 9,2 mlllj. 2514.
Viöimelur - sérh. —
bflsk. Mjög góð 91 fm neðri
sérh. Nýl. etdhinnr. Bílsk. 25 fm
með hita og rafm. Áhv. Byggsj. 3,8
mtllj. Verð 8,9 mUlj. 688.
Raðh./einbýli
Ásgarður — raðh. Skemmtilegt
og töluvert endurn. raðh. 110 fm. 4 svefn-
herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. ca 4 millj.
Verð 8,6 millj. 2333.
Brekkubær — raðh. Ný og
glæsil. raðh. á góðum stað í Árbæjarhv.
Afh. tilb. u. trév. eða fullb. eftir óskum
kaupanda. 472.
Fiskakvísl. 225 fm mjög gott raðh.
á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. 42 fm
bflsk. Fullgerð lóð. Verð 15,9 millj. 1618.
Hlíðargerði — Rvk. — 2 íb.
Parh. sem er 160 fm sem skiptist í kj.,
hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru
2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax.
Verð 11,5 millj. 2115.
Hofslundur — Gbæ. Mjög gott
raðhús einni hæð ásamt innb. bflsk. Miki
ðendurn. eign í toppstandi. glsæil. útsýi.
Verð 12,9.2543.
Marargrund — Gb.
Fallegt 225 fm einb. á góðum stað í
Garðabæ. M.a. 4 svefnherb. Tvöf. 60 fm
bflsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv.
byggsj. 4,8 millj. Verð 13,6 millj. 1972.
Kambasel 27 — laust. Glæsil.
180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er
á tveimur hæðum meö innb. bflskúr. Park-
et á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á
eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498.
Stigahlfð - einb.
og vandað 320 fm einb. é éinum
eftlrsótta8ta atað í Reykjav. Mögul.
á tveimur íb. Vandaðar innr. Tvöf.
btlek. Sklpti mögul. á mlnni eign.
Teíkn, og nánari uppl. á skrifst.
Verð 32 mtllj. 1903.
Þverás — húsnl. Fallegt og snot-
urt parhús sem er tvær hæðir ásamt risi
og 25 fm bilskúr. Fallegar innróttingar,
4-5 svefnherb. Afgirt lóð, sólpallur. Laust.
Áhv. 5,1 millj. Verð 13,5 mlllj. 795
I smíðum
Arnarsmári — Kóp. 4ra herb.
endaíb. á 2. hæð 106 fm. Selst tilb. til
innr. eða fullb. Til afh. strax. Áhv. 5 millj.
Verð 7,5 millj. 2199.
Vióarrimi. Raðh. og einb. á einni
hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að
innan. Verð frá 8,9 millj. 1345.
Atvinnuhúsnæði
Bikhella — Hf. 100fm fokh. iðnað-
arhúsn. m. góöri lofth. og stórum
innk.dyrum. Til afh. strax. Verð 2,3 millj.
Eldshöfði. 330 fm á neðri jarðh. í
góöu ástandi. 3 stórar innkdyr. Lofthæð
4 m. 466.
Eldshöfói. 120 fm atvinnuhúsnæði
fokh. Góöar innkdyr. Lofthæð 5-8 m.
2437.
8AMTENGD
SÖLUSKRÁ
Asbyrqi
I M.NASM \\
[lalfas]
[«&]
Fasteignasalan Gimlí
fænr út starfseml sina
STARFSMENN Gimli. F.v. Jónas Þorvaldsson sölumaður, Olga
M. Ólafsdóttir ritari, Hannes Strange sölumaður, Þórarinn M.
Friðgeirsson sölumaður, Ólafur Blöndal sölustjóri, Arni Stefáns-
son, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali, Úlfar Helga-
son sölumaður og Hafsteinn Hafsteinsson lögfræðingur.
ASTEIGNASALAN Gimli hef-
ur verið að auka og efla starf-
semi sína að undanfömu.
Jafnframt hefur þessi fasteigna-
sala stækkað húsnæði sitt og hef-
ur nú til umráða alla jarðhæð
hússins að Þórsgötu 26., Eigandi
hennar er eftir sem áður Ámi Stef-
ánsson viðskiptafræðingur og
löggiltur fasteignasali.
— Ég hef unnið við fasteigna-
sölu samfleytt frá árinu 1977 eða
rúmlega 18 ár, segir Árni Stefáns-
son. — Fasteignasala er nú með
talsvert öðmm hætti en þegar ég
var að byrja. Þá var húsakostur
hjá fasteignasölum oft býsna lé-
legur miðað við það, sem nú tíðk-
ast og tækjakostur sömuleiðis,
enda tölvuöldin þá ekki runnin
upp. Mannskapurinn var gjaman
tveir til þrír menn í hveiju fyrir-
tæki. Nú era margar fasteignasöl-
ur orðnar öflug fyrirtæki með
fjölda manns í vinnu, sem búa
yfir mun meiri menntun, reynslu
og þekkingu en áður var, enda
kröfur orðnar allt aðrar nú og
meiri.
Fyrir tíma verðtryggingarinnar
1980 setti verðbólgan í miklum
mæli mark sitt á fasteignavið-
skipti og fram yfir miðjan síðasta
áratug vom eignaskipti afar fátíð.
Nú em þau hins vegar orðin mjög
algeng og í mörgum tilfellum nán-
ast forsenda fyrir sölu. Af þessum
sökum fer talsverður tími sölu-
mannanna í að finna leiðir til
eignaskipta, en það er oft flókið
verkefni, sem tekur langan tíma.
— Mér lízt vel á mánuðina
framundan, segir Ámi Stefánsson
að lokum. — Fasteignaviðskipti
em nú með líflegasta móti, enda
er sá tími, sem nú fer í hönd, sam-
kvæmt venju einn mesti sölutími
ársins.
ARINN
úr trefjabundnum léttsteypueiningum
Ný, ódýrari og betri lausn
Margar gerðir.
Einnig hefðbundin arinhieðsla.
Viðurkenndir af Brunamálastofnun ríkisins.
Verð á samsettum arni
frá kr.98.000,-
Uppsetning mjög fljótleg.
Ingólfur Kristófersson, múrari,
sími 566-7419 og 989-62995.
Háteigsvegur 32, Rvík.
Efri hæð og ris.
Efri hæðin og risið í þessu vandaða og fallega húsi er
til sölu. Húsið er byggt árið 1946, teiknað af Halldóri
H. Jónssyni, arkitekt. Innb. bílskúr. Falleg ræktuð lóð.
Mjög sérstök og góð eign. Til afh. fljótlega.
EIGNASALAIM, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191.
Þarfl þú á pípu-
lagningameistr
araaóhalda?
Viðhald hefur fyrst og fremst byggst á því að
bíða eftir að skaðinn sé skeður, segir Marinó
Jóhannsson pípulagningameistari.
VERKSVIÐ o g
verkefni pípulagn-
ingameistara eru að
taka miklum breyting-
um um þessar mundir.
Nýbyggingaaldan er
að renna sitt skeið, það
er búið að metta mark-
aðinn að nokkru. Alltaf
verða reistar nýjar
byggingar og í þær
þarf lagnir, en nýlagn-
ir verða framvegis
miklu minni hluti af
verkefnum pípulagn-
ingameistara.
Þó nánast allar
byggingar á íslandi
séu byggðar á þessari
öld fer ekki hjá því að gífurleg þörf
er orðin á endurbyggingu og þar
með endumýjun lagna í stóran hluta
húsa hérlendis.
Því miður hefur sá háttur viðgeng-
ist hérlendis lengst af að allir, hús-
byggjendur jafnt sem pípulagninga-
menn, hafa fyrst og fremst hugsað
um það nýja, hvort sem það er nýja
húsið eða nýja lögnin. Viðhald hefur
fyrst og fremst byggst á því að bíða
eftir að skaðinn sé skeður. Það er
ekki brugðist við fyrr. Við iðnaðar-
menn eigum vissulega okkar sök; á
undanfömum þenslutímum höfum við
um of gleymt okkar þjónustuhlutverki.
Þessu viljum við breyta.
Við óskum eftir samvinnu við hús-
eigendur og alla þá sem hafa umsjá
með byggingum og lagnakerfum.
Við viljum taka upp kerfisbundið
eftirlit og viðhald á lagnakerfum.
Húseigendur eiga ekki að bíða
eftir því að standa í ökklavatni einn
morguninn þegar þeir stíga fram úr
rúminu. Það á að vera hægt að grípa
fyrr inn í, öllum til hagsbóta.
Við viljum hvetja húseigendur til
að fela pípulagningameisturum út-
tekt á lagnakerfum.
Þessa þjónustu geta fé-
lagsmenn okkar veitt
fyrir fast, fyrirfram um-
samið gjald, svo allir vita
að hvetju er gengið.
Tökum dæmi um
hættur; á árunum 1955-
1975 tíðkaðist það mjög
að leggja hita- og
neysluvatnslagnir í rauf-
ar í neðstu plötu, oftast
í kjallara. Búirðu við slík-
ar aðstæður er betra að
að bregðast við áður en
í óefni er komið. í flest-
um tilfellum er hagstæð-
ast að leggja nýja lögn,
gleyma þeirri gömlu.
Tökum annað dæmi; þó hitunar-
kostnaður sé tiltölulega lítill á höf-
uðborgarsvæðinu greiða þó margir
miklu meira en þörf er á. Þetta
stafar einkum af því að kerfi eru
léleg, ofnar of litlir en í langflestum
tilfellum vegna lélegra stýritækja á
hitakerfi eða það er óstillt. Með
úrbótum á stýringu og stillingu
vinnst tvennt; lækkun kostnaðar
og aukin þægindi.
Neysluvatnskerfín þarf einnig að
endurbæta. Það er ótrúlegu magni
af köldu vatni dælt upp í Gvendar-
brunnum, tandurhreinu vatni, ein-
hverju því besta í heimi, dælt upp
með æmum kostnaði en sem rennur
síðan rakleitt út um lekar leiðslur í
grunnum eða leka salemiskassa eng-
um til gagns.
Þetta getur einnig stórskaðað
byggingar að mörgu leyti.
Það er hagur húseigandans og það
er hagur þjóðfélagsins að viðhald
lagna sé í lagi.
Við pípulagningameistarar bjóð-
um fram okkar þjónustu til að bæta
þar úr.
Þar er mikið verk að vinna.
Marinó
Jóhannsson