Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 4
4 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ GARÐl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 SÍMATÍMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Aðalstræti. Til sölu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. í vand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. (b. er til afh. strax. Vesturberg. 2ja herb. (b. á 3. hæð ( vesturíb.) í lyftuh. Mikið útsýni yfir borgina og sundin. Verð 5,3 millj. Laus. Sólvallagata. 2ja herb. 46,3 fm góð kj.íb. í fallegu steinh. Sérinng. Góður staður. Laus. Verö 4,4 millj. Víkurás. 2ja herb. 58,8 fm falleg íb á 2. hæð í góðri blokk. Stæði ( b(lg. fylgir. Verð 5,6 millj. Norðurmýri. Einstakl.Ib. 31,8 fm ( kj. ( góðu steinh. (b. er öll endurn. m.a. nýtt bað, gluggar og gler. Nýtt parket og hurðir. Sórhiti. Verð 3,8 millj. Hverafold. 2ja herb. 67,6 fm glæsileg íb. á 1. hæð. Bflsk. fylgir. Verð 7,2 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm fb. á efstu hæð f blokk. Bíla- stæði í bílahúsi fylgir. Eyjabakki. 3ja herb. endaíb. 79,6 fm á 1. hæð. Björt og góð íb. Verð 6,5 mlllj. Æsufell. 3ja-4ra herb. góð íb. á 5. hæð. Mikið og fagurt útsýni yfir Sundin og borgina. Góð sameign m.a. frystihólf. Hús í góðu ástandi. Sanngjarnt verð. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. (b. á efstu hæð. Björt, notaleg ib. Mikið útsýni. Góð sameign. Verð 6,5 millj. Árkvörn. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Sérinng. (b. er ekki fullgerð. Sléttuvegur. 3ja herb. 95,2 fm mjög falleg ný íb. á 3. hæð. Góður bílskúr. ( sameign er heit- ur pottur o.fl. Draumaíbúð eldri borgara. 4ra herb. og stærra Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerð kjíb. m.a. nýtt í eld- húsi. Mjög góður staður. Grettisgata. 4ra herb. góð (búð á 1. hæð. Nýl. parket og nýl. á baði. Verð 5,5 millj. Háaleitisbraut. Endaíb. 121,7 fm. á 1. hæð. (búðin skipt- ist í stofu, 3 óvenju stór og góð herb. Eldhús, baðherb., þvotta- herb. /búr. fb. er öll í mjög góðu ástandi. M.a. nýtt baöherb. Parket á flestum gólfum. Húsið í mljög góðu lagi. Mjög björt og falleg íb. á góðum stað og á réttri hæð. Verð 8,9 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á tveimur hæðum, (efstu) I nýl. blokk. Stærði i b(lag. fylgir. Verð 9,3 millj. Bæjarholt. 4ra herb. 96,5 fm ný fullg. falleg íb. á 3. hæð, efstu, í blokk. Þvottaherb. í íb. Til afh. strax. Verð 8,6 millj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm (b. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænum. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Getur losnaö strax. Verð aðeins 6,9 millj. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Mikið útsýni. Laus. Skipti á bfl mögui. V. 6,9 m. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Kríuhólar. Toppíb. 4ra herb. íb. á efstu hæð í háhýsi. Yfirb. svalir. Mjög mikið og fagurt útsýni. Verð 6,9 millj. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhiti. Sérinng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 millj. Háteigsvegur. Hæð og ris á góðum stað, samt. 227,3 fm. ásamt 30,6 fm bílskúr. Eign sem gefur mikla mögul. Verð 15 millj. Raðhús - einbýlishús Endaraðhús - smá- íbúðahverfi. Vorum að fá ( einkasölu mjög gott og fallegt endaraðh, hæð og ris. Á hæð- inni eru stofa, borðstofa, sjón- varpshol (sem má breyta í barna- herb.) Stórt mjög glæsil. bað- herb. m. hornkari. Eldhús, for- stofa og glæsil. sólstofa. I risi eru 3 svefnherb., snyrt- ing/þvottaherb. og geymsla. Húsið er sérl. vel umgengið. Frág. fallegur garður. Skipti mögul. á góðri 4ra herb. íb. í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Ártúnsholt. Endaraðh. 183,8 fm auk 28,1 fm bílsk. Mjög ról. staður. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 millj. Giljasel. Einb. 254 fm m. innb. tvöf. bílskúr. Húsið er upphafl. vandað m, fallegum innréttingum. Mjög góður staður. Verð 14,9 millj. Sunnuflöt. 2ja (b. hús á mjög fal- legum og ról. stað við Lækinn. Stærri ib. er ca 180 fm, 2ja herb. kj. íb. Tvöf. bílskúr. Verð 18,5 millj. Ásgarður. Raðh., tvær hæð- ir og kjallari undir öllu húsinu. Samt. 129,6 fm. Gott hús á vin- sælum stað. Skipti á eign. ( hverfinu. Verð 8,3 millj. Hveragerði. Einb. ioofm. auk48 fm tvöf. bflskúrs. Húsið sk. í stórar stofur, stórt eldh., rúmg. hjónaherb., eitt ágætt barnaherb., bað og forstofu. Mjög gott hús f. t.d. fólk sem er að minnka við sig. Verð 8 millj. Vesturberg. Eini. faiiegt vandað endaraðh. ásamt bílskúr Mjög notal. vel umg. hús. Arinn. Fallegur garður. Skipti mögul. á 3-4ra herb. fb. Mjög hagstætt verð. Arnarhraun - Hfj. Tvíi. faiiegt einb. Gott steinh. 170,6 fm. Á hæðinni eru stofur, eldh., forstofa, gestasnyrt. þvottaherb. Inngangur að þvottaherb. og eldh. Bílskúr 27,2 fm (inngangengt ( íb.) Uppi geta verið 4 svefnherb. og sjónvarsphol. Góð kaup. Laust. Verð 13,2 milj. Hraunflöt við Álftanesveg. Nýl. gullfallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bílsk. nú sem 3ja herb. (b. Stór falleg lóð. Mikið útsýni. Laust. Verð 18 millj. I smíðum Fróðengi. 5 herb. 145 fm íb. á 2 hæðum (efstu) ( lítilli blokk. íb. selst tilb. til innr. Til afh. strax. Stæði ( bíla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verð 7,5 millj: Lindarsmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Áifhoit - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tllb. til innréttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð íbúð. Skúlagata. 4ra-5 herb. glæsllegar endafbúðir í litilli blokk tilb. til innrétt- inga. Mikið útsýni. (búðir t.d. fyrir þá sem vilja minnka við sig. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hifmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið laugardag frá kl. 12-14. Vantar VANTAR Einbýli eða raðh. í Grafarvogi. VANTAR 3ja herb. íb. í Bökkum og Seljahverfi. VANTAR 2ja herb. íb. í Bökkum og Heimum. 2ja herb. LAUGAVEGUR Til sölu falleg 40 fm stúdíóíbúð á 3. hæð í nýlegu húsi við Laugaveg. Suðursv. Sérbílast. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri. 3ja herb. AUSTURSTRÖND Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu húsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. FÁLKAGATA Góð 83 fm ib. á 1. hæð. Góð suður- verönd. Áhv. 3,9 m. Húsbr. 5,1 °/a vextir. ASPARFELL Vorum að fá í sölu sérl, falleBa 90 fm Ib. á 7. hæð ((yftuh. auk bílsk. Suöursvalir. ÁLFTAMÝRI Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára lán frá Húsnst. Hagst. verð. 4ra-6 herb. RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra herb. 102 fm íb. á 4. hæð I nýl. lyftuh. Bílskýli. _______ Falleg 5 herb. 103 fm endaíb. á 3. hæð. Þvottah. og bur Innaf eldh. Tvennar svalír. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Þvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir. 24 fm bílsk. Hagstætt verð. Skipti á minni eign mögul. V__i FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvottah. og búr inn- af eldh. Suðursv. Mjög hagstætt verð. TRÖNUHJAL Vorum að fá í sölu Ll glassil, 4ra :p: & l: 2 já 1 2. hæð auk btlsk. Áhv. 5 m. frá til 42 ára. Laus rtú húsnst. rik. pagar. HÁALEITISBRAUT Til sölu góð 4ra herb. 105 fm endaíb. á 2. hæð. Suðursvalir. SELJABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Skipti á minni eign mögul. Hagstætt verð. Sérhæðir DIGRANESVEGUR Falleg sérhæð (efri hæð) 140 fm ásamt 22 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fráb. útsýni. BREIÐVANGUR - HF. Falleg 154 fm sérh. ásamt 30 fm bílsk. HOLTAGERÐI Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. 34 fm bílsk. Einbýli — raðhús VIÐARÁS Nýtt 186 fm einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílák. Vel hannað hús, ekki alveg fullb. Lóð frág. HULDUBRAUT Til sölu nýtt parh. með innb. bílsk. samt. 216 fm. Hús sem býður upp á mikla möguleika. SKÓLAi SERÐI - PAR- HÚS Vorum aö parhús á tví á í $ölu mjög feíiegt >imur hæðum um 160 (• n uuk úilsk stofa. Vartdt baðherb. G< ðar innréttíngar. Nýtt rlfefni: Parkat og flís- ar. Gufubað MjBg wmdað og vei umgertgið h ús. Verð 13,5 m. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. HÚSBRÉFAKERFIÐ FELLUR VEL AÐ LASTEIGNAVIÐSKIPTUM If Félag Fasteignasala Vordraumar Ekkert er betra fyrir garðáhugamanninn en að láta sig dreyma um gróður, segir Stanisl- as Bohic garðhönnuður. Skapa gróðurvin þar sem blandast saman tré, runnar, fjölær- ar plöntur og sumarblóm í réttu samspili lita, forms og andstæðna. FEIMNISLEGA hellir sólin geislum sínum yfir náttúruna sem ennþá sefur og hjörtu okkar fara strax að slá örar við tilhugs- unina um betri tíð. Þá er það oft sem mér verður hugsað til ævin- týralegra garða í sláandi litum eins og á málverkum Monet. í görðum þar sem áhugamaðurinn hefur haft smekk fyrir góðri blöndu af gróðri og tekið tillit til forma skipulags- ins eða annarra nauðsynlegra þátta, mun hann uppskera eftir því. Jafnvægi á milli forma, hverrar einingar fyrir sig og litasamsetn- ingar skiptir meira máli en margur heldur. Smekkleg blanda trjáa og blóma, laufgerð, form, litir, vaxt- arhraði, eru lykilatriði til að ná fram aðlaðandi samhljómi í heidar- myndina. Ég er veikur fyrir græn- um tónum, allt frá dökkgrænu barrtré til ljósa víðisins. Sumir þessir litir gleðja mig að því marki að þeir bæta skap mitt, ef ég þarf þess með! ísland veitti mér þessa gleði á fyrsta ferðalagi minu um landið. Þessi sterka tilfinning um algleymi á grænum bala og alltaf þessi togstreita á milli gróðurs og villtrar náttúru og steinaríkis, sem aldrei er langt undan. Það er sennilega þess vegna, sem ég nota í dag mikið af loðvíði í „teppi“ og tijábolur íslenska birkisins hefur alltaf heillað mig vegna óreglulegs forms og litar, hálfgert villitré! Ekkert er betra fyrir garáhuga- manninn en að láta sig dreyma um gróður. Skapa gróðurvin þar sem blandast tré, runnar, fjölærar plöntur og sumarblóm í réttu sam- spili lita, forms og andstæðna. Að láta sig dreyma um pottana sem koma til með að vera á ve- röndinni full.ir af blómstrandi sumarblómum í skærum, glöðum litum þegar sumarið lætur sjá sig. Reynslan hefur kennt mér að það er næstum ómögulegt að fá samhljóm í garðinn ef sumarblóm- in vantar. Sumarblómum má líka skipta út og fá þannig fjölbreytni. Hvort sem litasamsetningin er ósamstæð eða margir tónar í sama lit, þá njóta þau sín ög milda „massann" í bakgrunni, sem oftar en ekki eru runnar. Einnig bæta þau heildarmyndina þegar þeim er blandað saman við fjölæru fjöl- skylduna með sínum endalausu tilbrigðum. Ekki megum við heldur gleyma lyktarskyninu, þótt það virðist oft verða útundan. Hver gefur sér tíma í dag að staldra við og finna ilm af blómi, og njóta þess! Les- andi góður, hvenær sást þú síðast slíka sjón? Var það ef til vill í sjón- varpsauglýsingu! Eða trén, ómissandi í skipulagi garðsins, en of mörg geta þau skemmt stemmningu og ljóstillífun lággróðurs. Hrynjandin í efninu, massanum skiptir mjög miklu máli. Þar koma allir kvistir (birkikvistur til dæm- is) að góðu gagni. Með sínum fín- gerðu blómum mynda þeir eins konar blómsveig við enda gras- flatar eða bakgólf fyrir blóma- teppi. Gefa þá hreyfingu og létt- Ieika sem þarf. Á móti koma aðr- ir kvistir, sem njóta sín best á eftir Stonislas Bohlic

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.