Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11 -14 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli - raðhús Jófríðarstaöavegur — gott 134 fm eldra parhús á tveimur hæðum. Húsið er talsvert endurn. og í góðu viðhaldi. Verð 7,9 millj. Bæjargil Gbae — nýtt. Vandað 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr byggt 1986. Góðar innr. Stór herb. Björt og rúmg. eign. Áhv. veðd. 5 millj. Verð 13,5 millj. Lindarberg — nýtt. Nýl. 251 fm parh. á tveimur hæðum ásamt risi og innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Verð 14,3 millj. Austurgata — nýtt. Eldra timbur- einb. á einni hæð samt. 112 fm. Vel stað- sett á hraunlóð. Verð 7,7 millj. Skógarhlíð. í einkasölu 165 fm einb. á einni hæö ásamt bíiskúr. Húsiö er vel íb- hæft en ekki fullb. Áhv. í húsbr. 5,5 millj. Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. Klukkuberg - skipti. Glæsilegt fullbuið 230 fm parhús m. innb. bflsk. Fallegar Innr. Parket. Fréb. útsýnl og staðsetning. Sklptl mögul. Góö áhv. lán. Verð 15,9 millj. Garðavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftirsóttum stað. Húsið er steinst. og timburkl. Vandaðar innr., parket og flísar. Mögul. aukafb. Verð 15,9 millj. Arkarholt — Mos. Rúmg. mikið endurn. einb. ásamt tvöf. bilsk. á góðum stað. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skipti á dýrara-ódýrara í Hafnarfirði eða Garðabæ. Kjarrmóar - Gbæ. Vel staðs. 90 fm raðh. á eínni og hálfri hæð. Bflskúrsróttur. Verð 8,6 millj. Klausturhvammur. Fallegt276fm raðh. á tveimur hæðum og hluta í kj. ásamt 30 fm bílskúr. Falleg fullb. eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 15,0 millj. Öldugata - laus. Gott 130 fm eínb. kj., hæð og ris á góðum stað undlr Hamrlnum. Góð lóð. Mlkl- ir mögul. Laust atrax. 4ra herb. og stærri Smyrlahraun. Góð 5 herb. neðri sérhæð ásamt bflsk. Sunnuvegur. Góð 110 fm neðri sér- hæð í góðu steinh. íb. er talsv. endurn. Nýl. eldhinnr., gler o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,8 millj. Vallarbarð. Nýl. 118 fm hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,4 millj. Suðurvangur. 108 fm 4ra-5 herb. íb á góðum stað. Stórar suðursv. Gott út- sýni. Verð 8,4 millj. Hörgsholt. Falleg 111 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Fullbúin elgn. Suðursv. Brtl uppí útborgun. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 8,7 millj. Laufvangur. Mjög rúmg. 4ra herb. 126 fm endaíb. á 3. hæð. Hús viðgert að utan og seljandi sór um að mála. V. 7,7 m. Arnarhraun. Góð 4ra-5 herb. efri hæð í þríb. í góðu húsi. Gott útsýni. Hagst. verð 7,5 millj. Klettaberg - Setbergs- land. Mjög vönduð 152 fm 5 herb. fb. ásamt 28 fm bilskúr i 4ra ib. „átallahúsi". Allt sér. Vsndsðar innr. Parket, flisar, rumg. herb. Toppeign. Verð 12,5 millj. Hrísmóar — Gbæ. Sérl. góð „pent- house“-íb. í mjög góðu fjölb. Parket á gólf- um. Stórar 30 fm svalir. Fráb. útsýni. Mögu- leiki á 4 herb. Stæði t bílskýli. Verð 1,5 millj. Laufvangur. Góð 115 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. I góðu tvib. Rólegur og góður staður. Verð 10,9 míllj. Hjallabraut — hagst. verö. Góð 122 fm 4rá-5 herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg. og méluðu fjölb. Parket. Fráb. verð 7,6 mlllj. Grenigrund - Kóp. Góð 104 fm 4ra herb. íb, ásamt bílsk. i góðu fjórbýli. Sérlnng. Parket og flls- »r. Verö 9,5 mlllj. Breiðvangur — skipti. Falleg 109 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjöl- býli. Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 7,9 millj. Lindarberg. Nýl. 114 fm neðri sórh. ásamt 47 fm aukarými og 23 fm bílsk. Frá- bært útsýni. Sérinng. 3 stðr svefnh. Hús fullfrág. Ahv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,5 millj. Breiðvangur. Góð 120 fm 5 herb. fb. á 2. hæð i góðu fjölb. Suðursv. Rúmg. og falleg ib. Áhv. góð lán 5,5 millj. Mögul. að taka bfl uppf útb. Verð 8,7 millj. Stekkjarhvammur. Falleg 117 fm efri sérh. og ris í raðhúsalengju. Ailt sér. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. rikisins 2,5 mlllj. Verð 8,5 millj. Njálsge ita — Rvlk. í elnka- aöiu 63 fm miðh. f eldra tímburti. Góð staðs. Leu a fljétl. Gott verð. Lækjarberg. Nýl. 164 fm efri hæð í nýju tvíb. ásamt 37 fm bílsk. 4 svefnherb. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 11,7 millj. Grænakinn. Falleg 129 fm efri sér- hæð í góðu tvíb. ásamt 25 fm bílsk. m. gryfju. Nýl. parket, flfsar og allt á baðl. Áhv. góð lán 7,2 millj. Verð 10,5 millj. Klettaberg — laus. 4ra herb. 134 fm ib. ásamt 27 fm bílsk. í fjórb. Sérinng. Húsið að utan og lóð fullfrág. Ib. tæpl. tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu rúmg. efri sérhæð í góðu tvíb. ásamt góðum bílskúr. Verð 10,5 millj. Álfaskeið — laus strax. Góð 4ra herb. efri sérhæð i vönduðu húsi auk geymsluriss og hlutdeildar í kj. Gott verð. Suðurgata. Nýl. 114 fm íb. ásamt 47 fm bílskúr. Góðar innr. Flfsar og parket á gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 10,7 millj. Hrafnhólar — Rvík. 4ra herb. 99 fm ib. á 2. hæó í litfu fjölb. ásamt 26 fm bílskúr. Frábært verð 6,9 mUlj. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæó og ris. Fráb. útsýni. Skiptl mögui. á minni eign. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Sléttahraun. Talsv. endurn. 78 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. rík. 2,4 millj. Verð 6,3 millj. Reykjavíkurvegur — laus. Björt 79 fm efri hæð í tvíb. Miklir mögul. Verð 5,2 millj. Álfaskeið - hagst. verð. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. Bílskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð Suðurgata. Rúmg. 87 fm íb. á 2. hæð í 6-íb. húsi. Elgn t göðu ástandl. Útsýnl yfir höfnina. V. 6,8 m. Ásbúðartröð — laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staðsetn. Verð 6,8 millj. Miðbær — laus. Algjörlega éndurn. glæ$t(. rí$tb. ásamt efra rísi í virðulegu steinh. Nýjar innr., park- ©t, gluggar og gler, þak o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 mllíj. Myndlr á skrifst. Verð 6,7 millj. Bárugrandi — Rvík. Góð 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. húsnl. ca 5 m. Miðvangur. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð vel staðsett v. hraunjaðarinn. Fallegt út- sýni. Verð 6,8 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Eyrarholt. Rúmg. 101 fm 3ja herb. íb. í nýl. húsi. Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Frá- bært útsýni. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Hátröð — Kóp. Mikið endurn. rishæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. V. 7,3 m. Lækjarberg. Ný 78 fm fullb. 3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu tvíb. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. Brekkugata - laus. Glæsil. 100 fm efri sérh. íb. er öll endurri. Nýjar innr. og parket. Faliegt útsýni. Mögui. á bflsk. Laus strax. V. 8,5 m. Miðvangur. Falleg talsvert endurn. 99 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. á einum besta stað v. hraunjaðarinn. Fallegt útsýni yfir fjörðinn. Parket, sauna o.fl. Ahv. bygging- arsj. 3,4 míllj. Álfaskeið. Vorum að fá í einkasölu.3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. ásamt bílskúrs- sökklum. Áhv. góð lán 1,7 millj. V. 5,9 m. Móabarð. Góð 3ja herb. neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum nýl. bflsk. Allt sér. Verð 7,9 millj. 2ja herb. Vallarbarð. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. fb. á 1. hæð f lltlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaðar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. Góð 2ja herb. íb. á jaróh. í tvfbýli. Sérinng. Áhv. góð lán 2 millj. Verð 3,9 millj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jarðh. ( góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Laufvangur — iaus strax. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verð 5,7 millj. íf INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 653155. KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas, 654615. SEUENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Miðtún - 2ja Ca 50 fm falleg kjíb: Mikið endurn. Parket. Sórhiti. Laus. Verð 3,9 millj. Skarphéðinsgata - 2ja Ca 50 fm góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,5 millj. Laugavegur - 2ja-3ja Ca 82 fm íb. á 3. hæð í steinh. Laus. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 4,5 millj. Meistaravellir - 2ja Glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 5,7 millj. Þórsgata - 2ja-3ja Óvenju falleg og vönduð ca 70 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Mávahlfð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,2 millj. Snorrabraut - 3ja 65 fm góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksm- gler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,6 millj. Hjarðarhagi - 3ja Ca 80 fm falleg íb. á 2. hæð. Sérhiti. Laus strax. Hrefnugata - 3ja + bflsk. Falleg 83 fm íb. á 1. hæð. Svalir í suð- vestur. Bílsk. Verð 7,5 millj. Hofteigur - 4ra Ca 93 fm mjög góö íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 7,5 millj. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 125 fm m|ög falleg efri hæð í þribh. Tvennar svalir. Sár- hlti, sérinng. Áhv. húsbr. 4,5 m. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bilskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 mlllj. Eiríksgata - einbýii Glæsll. 362,8 fm elnbhús ásamt 32 fm bílsk. og garðskóla. Húsið er kj. og tvær hæðfr. Suðursv. á báðum hæöum. Fallegur garður. L Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Mólflutnings- og fasteignastofa MARKAÐURIIMIM Horfnr á fasteignamarkaói Sumir vilja kenna greiðslumatinu í hús- bréfakerfinu um vanda íbúðareigenda, seg- ir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Það er auðvitað svipað og hengja bakara fyrir smið. AÆTLAÐ er að fasteignavið- skipti á þessu ári verði nokk- uð minni en á síðasta ári. Þá voru þau hins vegar óvenju mikil. Það er einkennandi fyrir fasteigna- markaðinn, að fjölmörg atriði hafa áhrif á hann. Uppsveifla í efna- hagslífínu getur aukið fasteigna- viðskipti og hús-. byggingar. Greiðslugeta fólks vex þá, það verður bjartsýnt og lætur verða af því að eignast það íbúðarhús- næði sem hugurinn stendur til. Erfiðleikar geta einnig orðið til þess að auka fasteignaviðskipti. Sumir verða þá að selja íbúðarhús- næði sitt vegna of þungrar greiðslubyrði lána samanborið við laun. Mikil viðskipti 1994 Mikil fasteignaviðskipti á síð- asta ári eru helst rakin til vaxta- lækkunarinnar í lok ársins 1993. Greiðsluvandi heimilanna hafði einnig áhrif í þá veruna að auka fasteignaviðskiptin. Fjöldi hús- bréfalána var meiri á síðasta ári en nokkru sinni, frá því húsbréfa- kerfið tók til starfa á árinu 1989. Það á við um alla þá lánaflokka sem í boði eru, þ.e. vegna kaupa á notuðu íbúðarhúsnæði, nýbygg- inga, endurbóta svo og vegna ný- bygginga byggingaraðila. Framboð og eftirspurn Hugmyndin að baki húsbréfa- kerfínu er þannig, að aðstæður á fasteigna- og fjármagnsmarkaði hafi áhrif á umsvifin á hveijum tíma. Verði faseteignaviðskipti mikil, geti það leitt til hækkunar vaxta, sem ætti að leiða til færri viðskipta, en þá myndu vextir lækka aftur, o.s.frv. Eflaust líða nokkur ár til viðbótar áður en þessi atriði verða virk á fasteigna- markaðnum. Megin atriðið er þó það, að það eru þeir sem standa í fasteignaviðskiptum sem ákveða í raun hvaða kjör bjóðast. Fram- boð og eftirspurn eru allsráðandi í fasteignaviðskiptum. Reglugerðin I reglugerð um húsbréfavið- skipti er kveðið á um að fasteigna- veðbréf, sem er hið eiginlega hús- bréfalán, megi ekki nema hærri fjárhæð en sem nemur mismuni á söluverði fyrri íbúðar, að frádregn- um áhvílandi lánum, og matsverði þeirrar íbúðar sem verið er að kaupa eða byggja. Matsverð not- aðrar íbúðar er kaupverð hennar, en þó aldrei hærra en brunabóta- matið. Matsverð nýrrar íbúðar er byggingarkostnaður hennar, en þó aldrei hærra en kaupverðið eða brunabótamatið. Með þessu ákvæði reglugerðarinnar er verið að reyna að draga úr útgáfu hús- bréfa. Það ætti að stuðla að lægri vöxtum á fjármagnsmarkaði. Ákvæði þetta kemur sér hins veg- ar illa fyrir þá íbúðareigendur sem vilja skipta um íbúðarhúsnæði, en eru með skuldir sem eru ekki á veði, þar sem einungis er heimilt að taka tillit til áhvílandi skulda á fyrri íbúð umsækjanda um hús- bréfalán. Breytingar á fjár- magnsmarkaði Miklar breytingar hafa átt sér stað á fjármagnsmarkaði á síðustu árum. Framboð á lánsfjármagni er margfalt á við það sem áður var. Með tilkomu húsbréfakerfis- ins var tekin upp sú nýbreytni, að greiðslumeta umsækjendur um húsbréfalán áður en lán eru af- greidd. Sumir vilja kenna greiðslu- matinu í húsbréfakerfinu um vandann sem margir íbúðareig- endur eiga nú við að stríða. Það er auðvitað svipað og að hengja bakara fyrir smið. Greiðslumatið hefur orðið til þess að fleiri lána- stofnanir eru farnar að leggja áherslu á sams konar vinnubrögð við lánveitingar sínar. Það er af hinu góða og mun án efa stuðla að minni greiðsluerfiðleikum á næstu árum. Lipurt húsnæðislánakerfi Það er mikilvægt fyrir þá sem lenda í miklum greiðsluerfiðleik- um, svo sem vegna lækkandi tekna eða annarra ófyrirséðra atvika sem leiða til lækkunar á greiðslu- getu, að eiga möguleika á að leysa erfiðleikana með sölu íbúðar. Fjöl- mörg dæmi eru um að fólk hafi misst íbúðir sínar á nauðungar- uppboðum vegna þess að of seint var tekið á þeim erfiðleikum sem til staðar voru. Lipurt húsnæðis- lánakerfi er mikilvægur liður í því að viðskipti á fasteignamarkaði gangi greiðlega fyrir sig. Hús- bréfakerfið á án efa eftir að þró- ast, en fái það að gera það munu fasteignaviðskipti verða öruggari með tímanum og greiðsluerfiðleik- ar minni en nú. eftir Grétor J. Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.