Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 10
10 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Fagrihjalli - gott verð Vantar raðhús - Foss- vogi. Óskum eftir góðu raðh. í Fossv. m. bílsk. í skiptum gæti komið 3ja-4ra herb. íb. á sama svæði. Garðhús - verð 10,9 m. Nýtt raðh. á tveimur hæðum 143 fm ásamt bílsk. 3 svefnherb. (mögul. á 4). Fallegt útsýni. Húsið er ekki fullb. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð aðeins 10,9 millj. Fornaströnd. Einbhos 320 fm á tveimur hæðum m. tvöf. innb. bílsk. Mögul. á sór 3ja herb. íb. á jarðh. Á efri hæð eru 2 svefnherb., fallegar stofur. Útsýni. Suður- garður m. heitum potti. Verð 24,0 millj. Vantar - Hamrahverfi. Einb. I Hamrahyarfi óskast fyrir fjár- sterkan kaopanda i skiptum fyrir 4ra herb. íb. í Hólahvarfi. Milligjöf staðgr. Sæbólsbraut - tvær íb. 300 fm raðhús. Kj. með séríb. 4 svefnherb. á efri hæð, 2 stofur. Innb. bílsk. Áhv. 5,2 míllj. byggsj. o.fl. Verð 14,5 millj. Lækjarhjalli - parh. i86fm asamt bílsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa, eldh. með sérsmíðaðri innr. Á neðri hæð er sér 2ja herb. íb. Verð aðeins 12,9 millj. VANTAR Einbýlishijs f Selási i skíptum f. 4ra herb. íb. Milligjöf staðgr. Birkihlíð - endaraðh. 280 fm ásamt rúmg. bílsk. Á 1. og 2. hæð eru 5 svefnherb., rúmg. stofa. Fallegt útsýni. f kj. er sér 3ja herb. íb. Allt tréverk úr mahogni. Hitalagnir f stéttum. Skipti mögul. á góðri 4ra herb. ib. ( nágr. Verð 17,4 millj. Foldasmári. Parhús á 2 hæöum, 185 fm. 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. I smíðum Litlavör - Kóp. - parh. Glæsil. 180 fm parh. með innb. 26 fm bílsk. 4 svefnherb. á efri hæð ásamt baöherb. Rúmg. stofur á neðri hæð ásamt þvotta- herb., gestasnyrt. og eldh. Glæsil. sjávarút- sýni. Húsin seljast fokh. fullfráb. að utarT. Verð 9,1 millj. Fjallalind - Kóp. Raðhús 173 fm meö innb. 33 fm bílsk. Skilast fokh. eða tilb. u. trév. Verð frá 8.350 þús. Kögunarhæð. Einb. 220 fm með ínnb. bíisk. Sólstofa. Arinn. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Laufrimi - gott verð. Raðh. 182 fm meö innb. bílsk. 3-4 herb. auk fjölsk- herb. V. fokh. frá 7,6 m. eí Fallegt parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. ails 170 fm. 2 svefnherb. niöri og 2 svefnherb. uppi. Falleg stofa með útsýni. Nánast fullb. hús. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð aðeins 11,9 millj. Víðihvammur - tvíbýli. Einbhús m. 2 íb. alls um 190 fm. Á neðri hæð eru 2 stofur og 2 rúmg. svefnherb., fallegt eld- hús, baðherb. í risi eru 3ja herb. íb. m. fal- legu útsýni. Góð lóð m. suðurverönd. Áhv. veðd. 2,1 millj. Verð 12,4 millj. Reynihlíð - endaraðh. 208 fm með innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Sólskáli með arni. Heitur pottur í garði. Skipti mög- ul. á 4ra herb. fb. í Fossvogi. Foldasmári - 5 svefnh. Raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. alls 190 fm. Góð teikn. Gert ráð f. 5 herb. í húsinu. öll herb. stór. Suðurgarður sem liggur að óbyggðu svæði. Húsið er til afh. nú þegar fokh., fullfrág. aö utan. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 8,7 millj. Melaheiði - Kóp. - v. 15,9 m. Einbhús byggt '73 á tveimur hæðum 280 fm ásamt 33 fm bílsk. 2 stofur, arinn, 4 svefnherb. Góö vinnuaðstaða á neðri hæð, hitalagnir í stóttum. Skipti mögul. á minni eign. Verð aðeins 15,9 millj. Birkigrund - endaraðh. húsíö er alls um 210 fm með 4 svefnherb., rúmg. stofu, gestasnyrt. og baðherb. í kj. er sór- einstaklingsíb. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 13,5 millj. Brekkutún. Fallegt einbhús um 270 fm ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. á 1. og 2. hæð, falleg stofa. í kj. er mögul. á séríb. m. sérinng. eða góðri vinnuaðst. Verð 16,8 millj. Fáfnisnes. Glæsil. 400 fm einbhús sem skiptist í 5-6 svefnherb., 2 stofur, sól- stofu, rúmg. eldhús og arinn. Tvöf. bílsk. Húsið er á tveimur hæðum og býður uppá mögul. á skiptingu í tvær íb. Verð 20 millj. Kaplaskjólsvegur - raðh. 155 fm. 3-4 svefnherb., falleg stofa með arni og suðurverönd. Verð 12,5 millj. FASTEIGNASALA, I SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Fax: 29078 Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11-15. Birkihvammur - Kóp. iso fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. 6,0 millj. húsbróf. Verð 8,9 millj. Tilb. u. tróv. Verð 10,9 millj. Hæðir og sérhæðir Kvisthagi. Falleg 151 fm sérh. á 1. hæð í þríbhúsi. 2 stofur, sjónvherb. og 3 svefnh. Einnig herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. Stór falleg lóö. Verð 12,0 millj. Melgerði - Kóp. sén. giæsii. efn sérh. í þríb. ásamt bílsk. 3-4 svefnherb., tvær stofur. Sór inng. Parket á qólfum. Sólhýsi á svölum. Húsið klætt m. Steni. Verð 11,3 millj. Langabrekka. Efn sérhæö ftvib. 100 fm. 2 rúmg. svefnherb., 2 stofur. 70 fm bflsk. hentugur sem vinnuplóss. V. 8,9 m. 4-5 herb. íbúðir Flyðrugrandi - sérinng. Ný- komin í sölu falleg 130 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 26 fm bflsk. Tvær stofur, 2 svefn- herb. (geta veriö 4), flísal. baðherb. Sór- inng. og þvottah. Stórar sólsvalir og sér- garður. Húsið nýviðg. og málaö. Stutt frá þjónustumiöst. aldraðra. Verð 12,5 millj. Seljaland - laus strax. 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Stórar suðursv. Parket. Stór bílsk. íb. er laus. Verð 9,4 millj. Jörfabakki. 4ra herb. íb. með parketi, 3 svefnherb. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,2 millj. Vantar 4ra staðgr. óskum eftir 4ra herb. vandaöri íb. I Þingholt- unum oöa f göngufæri viö miöbæinn fyrir kaupanda sem getur staögr. rétta eígn. Fífusel. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli og herb. í kj. Góðar innr. Mikið útsýni. Snyrtileg sameign. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Seilugrandi. Falleg 110 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Vand- aöar innr. Áhv. 6,8 millj. húsbr. og Byggsj. Verð 10,5 millj. Sörlaskjól. 4ra herb. risíb. á þessum vinsæla stað. 3 svefnh., flísal. baö. Nýl. gler. Áhv. byggsj. o.fl. 3,6 millj. Verð 6,4 m. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur og sjónvhol. Laus strax. Verð 7,8 millj. Blikahólar. 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 rúmg. svefnherb. 25 fm bílsk. Suðursvalir. Verð 8,3 millj. Vantar í Hlíðum. Óskum eftlr góöri 4ra herb. íb. f Hlíöunum m. háu húsnláni fyrir fjársterkan kaupanda. Njörvasund. Efsta hæð í þrfb. 92 fm. 2 stofur, 2 svefnherb. Fallegt nýmál. steinh. Verð 8,2 millj. Arnarsmári - Kóp. vönduð 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. íb. selst rúml. tilb. t. innr. Verð 7,1 millj. Tll afh. strax. Stóragerði - bílsk. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, 102 fm. 2 skiptanl. stof- ur, 2 góð svefnh. Suöursv. Útsýni á þrjá vegu. Bílskúr meö sjálfvirkum opnara. Verð 8.5 millj. Þórsgata - tvær íb. 2ja og 3ja herb. íbúöir á 3. hæð í góðu steinhúsi. Selj- ast saman. Skipti óskast á góöri 2ja-3ja herb. íb. Berjarimi. 4ra herb. 118 fm íbúöir í nýju húsi með sórþvhúsi og stæöi í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Álfatún. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. 3 rúmg. svefnherb., 2 stofur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10.5 mfllj. Hvassaleiti. 4ra herb. íb. á 3. hæö ásamt bflsk. 3 svefnherb., flísal. bað, tengt f. þvottavél. Áhv. húsbr. 4,5 millj. V. 7,4 m. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 1. hæð m. suðurverönd. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Hentug íb. f. barnafólk. 3ja herb. íbúðir HátrÖð — KÓp. Glæsil. 3ja herb. 81 fm risíb. ásamt rúmg. bílsk. 2 góö svefnh. og vinnuherb. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 mlllj. Lækkað verð aðelns 7,1 mlllj. Austurströnd. vönduð 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð ésamt stæði í bíiskýlí. Fallegt sjávarútsýni. Nýtt parkot é allri íb. Laus strax. Ahv. byggej. um 2,0 mllll. Verð 7.7S0 þúa. Baldursgata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 70 fm. Parket. Nýl. eldhinnr. Flísal. bað með glugga. Tvær skiptnl. stofur og rúmg. svefnherb. Verð 6,5 mfllj. Lundarbrekka - Kóp. Vel skip- ul. 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm. Sórinng. af svölum. Eldh. með vandaðri nýrri innr., 2 svefnherb. og bað á sórgangi. Fallegt útsýni. Saml. þvottah. á hæðinni. Verð 6,9 millj. Bergþórugata. 3ja herb. íb. á 1. hæð um 80 fm. 2 skiptanl. stofur. Ágætt svefnh. Nýtt gler. Góður bakgarður. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Berjarimi - nýtt. 3ja herb. 97 fm íbúðir með sórþvhúsi og stæði í bílskýli. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 6,7 millj. Vantar - 3ja herb. í Háa- leitishverfi. óskum eftit góan 3ja herb. íb. m. bdskúr í Háaleitishv. fyrír fjársterkan kaupanda. Skólavörðustigur. Ný 3ja herb. 70 fm íb. á 1/hæö. íb. afh. rúml. tilb. u. tróv. Sérinng. Sórhiti. Lyklar ó skrifst. Verð 6,5 millj. Áhv. byggjs. 4,0 millj. Rekagrandi. 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 rúmg. svefnherb. m. parketi. Tengt fyrir þvottavél á baði. Stæði í bílskýli. Áhv. 2,5 millj. mest veðdeild. Verð 7,8 millj. Framnesvegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi (byggt 1976) ásamt bílsk. Verð 6,7 millj. Njálsgata. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Laus strax. Eyrarholt - Hf. Glæsil. 3ja herb. íb. 109 fm á 2. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Laus strax. Vantar - Þingholtin. ósk- um eftir vel með farinni 3ja herb. fb. fyrir fjársterkan kaupanda. Góðar greiðslur f boði fyrir rétta elgn. Sléttuvegur. Glæsil. 95 fm 3ja herb. íb. í húsi fyrir eldri borgara. Vandaðar innr. Hægt er að fá íb. keypta með eða án bílsk. 2ja herb. íbúðir Baldursgata. 2ja herb. ib. á 2. hæð í steinh. 49 fm. Rúmg. svefnherb., ágæt stofa. Lofthæð um 2,80 m. Áhv. 2,8 millj. Byggsj. Verð 4,9 millj. Fífurimi - sérh. 2ja herb. 70 fm íb. í nýju fjórbhúsi m. sérinng., sérhita og sór- þvhúsi. Áhv. 4,5 millj. húsabr. Verð 5,7 millj. Fróðengi. Falleg einstaklíb. um 40 fm á jarðh. Eikarparket á gólfum. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4.150 þús. Ásvallagata - gott verð. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm. Nýl. eldh. End- urn. bað. Laus fljótl. Tilboð óskast. Austurberg. 2ja herb. íb. á 3. hæð, stofa m. eikarparketi og suðursv., rúmg. hjónaherb. m. fataskáp. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Fálkagata. 2ja herb. einstaklib. á efri hæð I tvíb. Sérinng. 36 fm. Laus nú þegar. Áhv. 850 þús. byggsj. Lyklar á skrifst. Efstaland. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. um 40 fm. Stofa til suðurs og svefnherb. Flisal. baðherb. Verð 4,8 millj. Hringbraut. Nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm ásamt bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. + 600 þús. húsbr. Verð 6,2 millj. Grænahlíð. 2ja-3ja herb. íb. í kj. um 70 fm. Sérinng. Sérhiti. Verð 5,6 millj. Atvinnuhúsnæði Dalshraun. 60 fm húsn. með góðum innkdyrum, hentugt sem bílaverkst. Skuld- laus eign. Verð 2,3 millj. Laugarnesvegur. versihúsnæöi á 1. hæð sem skiptist i 140 fm ásamt 50 fm ( kj. Góð staösetn. Stutt í Tollvörugeymslu o.fl. Verð 7,2 millj. Kaplahraun. lönaðarhúsn. meö 4ra m lofthæö, stórum innkeyrsludyrum, 90 fm. Gott endapláss. Hagst. verð og grkjör. Eiðistorg. 86 fm vel staðs. verslhúsn. í verslmiðst. Hagst. verð. Skútuvogur. Vandað nýtt iðn- og lag- erhúsn. 660 fm m. 5,5 m lofthæö. Hagst. iangtlmalán. Suðuriandsbraut. stórgiæsii. 470 fm skrifsthæð í nýl. húsi m. fallegu útsýni. 7 ára langtímaleigusamn. Starmýri. 150 fm húsn., hentugt f. lótt- an iðnað, t.d. matvælaiðnað. Lyklaráskrifst. Hamraborg. Glæsil. skrifsthæöir með'lyftu og vandaöri sameign. Viðar Friðriksson, löggiltur fasteignasali. Hverjir mega vinna vid raffmagn? HVER kannast ekki við það að hafa fengið rafvirkja eða rafvirkja- meistara til að draga í rafmagns- víra og skipta um eða setja upp nýja rafmagnstöflu? En margir átta sig ekki á að réttind- um þessara manna getur verið ábótavant. Mikilvægt er að húseig- andi sem lætur vinna fyrir sig verk sem lýtur að rafmagni fái til þess löggiltan rafverktaka. Enginn annar, hvort sem hann er rafvirki eða raf- virkjameistari, má taka að sér slík verk nema hafa þessa lög- gildingu sem hann fær hjá Rafmagnseftirliti ríkisins (RER). Tilkynna á verk til Rafmagnseftirlits Samkvæmt reglu- gerð um raforkuvirki ber lðggiltum rafverk- tökum skylda til að til- kynna verk sín. Þetta á við um alla vinnu við nýbyggingar svo og meiriháttar við- haldsvinnu og endurbætur á eldra húsnæði. Húseigandi getur því að- eins verið öruggur um að þetta sé gert með því að skipta við löggiltan rafverktaka. Hvert á að leita? Ef húseigandi þarf á þjónustu rafverktaka að halda getur hann fengið upplýsingar um það hjá Landssambandi íslenskra rafverk- taka (LÍR) hvort viðkomandi er lög- giltur rafverktaki og einnig getur hann fengið upplýsingar um viður- kennda rafeindavirkjameistara. Skrifstofa LÍR er með á skrá á fjórða hundrað fyrirtæki um allt land. Húseigendur eiga að geta tréyst því að ef rafverktaki notar merki samtakanna þá sé um að ræða aðila sem hafi lögleg réttindi þar sem engum öðrum en félags- manni er heimilt að nota það. Húseigendur leiti tilboða Húseigendur eru hvattir til að leita skriflegra tilboða, með upplýs- ingum um allt það sem er innifalið í tilboðinu og eins ef eitthvað er undanskilið. A þann hátt einan get- ur húseigandi verið öruggur um það hvað hann er að borga fyrir. Hús- eigendur geta leitað til skrifstofu LIR og fengið nánari upplýsingar og ráðleggingar. Svört vinna er á ábyrgð húseiganda Þegar húseigandi lætur vinna fyrir sig á svörtu getur það í sumum tilfellum verið eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu. Landssamband íslenskra rafverktaka hefur reynt að leggja sitt af mörkum til að uppræta svarta atvinnustarfsemi og hefur í því sambandi lýst yfír vilja til samstarfs við skattrann- sóknarstjóra ríkisins til að uppræta þennan vinnumáta. Oftar en ekki eru þeir sem bjóða nótulaus viðskipti að undirbjóða lágmarks- taxta og algengt er að menn sem ekki hafa lært fagið bjóði þjón- ustu við viðhald á raf- magni og rafmagns- tækjum. Nótulaus viðskipti eru mjög varasöm fyrir þá sem láta vinna fyrir sig verk. Þegar upp er staðið ber sá sem vinn- Gísla Þór ur nótulaust enga Gíslason ábyrgð á verkinu. Hús- eigandinn situr uppi með ábyrgðina ef eitthvað kemur uppá. VSK endurgreiddur í flestum tilfellum geta húsfélög og húseigendur fengið virðisauka- skatt endurgreiddan af þeirri vinnu Nótulaus viðskipti eru mjög varasöm, segir Gísli Þór Gíslason framkvæmdastjóri. Þegar upp er staðið, ber sá, sem vinnur nótulaust, enga ábyrgð á verkinu. sem unnin er hvort sem um er að ræða viðhald eða nýbyggingar. Þetta á þó ekki við um efni eða akstur. En á þennan hátt má oft lækka reikninga umtalsvert. Ef húseigendur þurfa frekari upplýsingar skal þeim bent á að starfsfólk á skrifstofu LÍR er ætíð tilbúið til að reyna að leysa úr málum á hlutlausan hátt. Höfundur er framkvæmdasljóri Landssambands íslenskra raf- verktaka. Danmörk Eyrarbærimi gagnrýndur FYRIRHUGAÐUR Eyrarbær (Öre- staden) í Kaupmannahöfn á ekki mikla framtíð í vændum, að því er fram kemur í danska viðskiptablað- inu Börsen. Hér er um að ræða stórt, ferhymt byggingasvæði við Bella Center, þar sem reist verða um 3 millj. fermetrar af nýju húsnæði, aðallega skrifstofu- og verzlunarhús- næði. Það er þrisvar sinnum meira atvinnuhúsnæði en það sem nú stendur autt í Kaupmannahöfn. Það mun því ekki skorta hús- næðið. Vandinn er bara sá að mati Börsen, að alþjóðlegir fjárfestar munu beina augum sínum að eftir- sóknarverðari stöðum. Þeir, sem sækjast eftir fallegu, náttúrlegu umhverfi, muni frekar kjósa Norður- Sjáland og þeir, sem vilja vera nær miðborg Kaupmannahafnar, kjósi heldur aðstöðu nær höfninni. Talsmenn þessara miklu bygg- ingaframkvæmda vísa þessari gagn- rýni á bug með þeim rökum m. a., að hvergi í heiminum verði hægt að fínna slíka aðstöðu í aðeins fímm mínútna akstursljarlægð frá stórum alþjóðlegum flugvelli og aðeins ellefu mínútna lestarfjarlægð frá miðbæ stórborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.