Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.03.1995, Blaðsíða 18
18 B FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ L. FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14, sunnud. 12-14. MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Besti sölutíminn er hafinn og mikil sala í öllum stærðum hús- eigna, þvívantarokkurallargerðireigna, íöllum hverfum borgar- innar og nágrenni. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. 2ja herb. REYKÁS. Falleg 70 fm íb. á jarðh. í góðu fjölb. Sérgarður. Áhv. 1,0 millj. Verð 5,9 millj. GNOÐARVOGUR. 58 fm falleg íb. á 2. hæö í góðu fjölb. Parket. Hús klætt aö utan. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,6 millj. DÚFNAHÓLAR/BÍLSK. 58 fm falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Yfirb. svalir. Glæsil. útsýni. 26 fm bílsk. V. 6,1 m. ENGJASEL. 56 fm falleg íb. á jarðh. Parket á svefnh. og eldh. Bílgeymsla. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,2 millj. HRAFNHÓLAR - 8. HÆÐ - LAUS. 65 fm falleg 2ja herb. íb. Stórar svalir. Útsýni. Verð 4,9 millj. REKAGRANDI. 67 fm íb. á jarðh. ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 6,2 millj. AUSTURBRÚN - LAUS. Um 50 fm falleg íb. í lyftuh. á 9. hæö. MikiÖ útsýni. Verð 4,9 millj. SKEIÐARVOGUR. 63 fm falleg endaíb. á jarðh. í tvíb. Parket, flísar. Sér- inng. Laus. Verð 5,6 millj. ÁSTÚN. 50 fm falleg íb. á 3. hæð í góöu fjölb. Parket, flísar. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR. 63 fm íb. á 1. hæð. Parket. Hús nýviög. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,8 milli. Skipti mögul. á stærri í sama hverfi. SÓLHEIMAR - 2JA. 73 fm falleg íb. á jarðhæð í þríb. Parket. Sérinng. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR LAUS. 61 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suð- ursv. Verð aðeins 5,0 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suöur svalir. Laus. Verð 5,7 millj. 3ja herb. GRETTISGATA. Ný 100 fm íb. á jarðhæð. Mögul. á 3 svsefnherb. Sórinng. Sór bílastæði. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. SLÉTTAHRAUN - HF. 93 fm falleg íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Sér- þvhús. Hús í góðu éstandi. Nýtt þak. Suður- svallr. 22 fm bílsk. Verð 7,3 mlllj. BJARKARGATA. 65 fm falleg íb. á jarðh. ( þrib. Parket, flísar. Sérinng. Mikið endurn. hús og íb. Áhv. 3,4 millj. V. 6,5 m. KRINGLAN. 100 fm gullfalleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket, flísar. Yfirb. suð- ursv. Stæöi í vandaðri bílgeymslu. Áhv. 1,4 millj. Laus. íb. fyrir vandláta. VALLARÁS - LAUS. 83 fm falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Mikiö útsýni. Hús klætt og sameign góö. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu gultfal- lega 3ja herb. ib. á jarðh. Suður- verönd. Áhv. 2,7 mlllj. Verð aðelna 5,6 millj. Laus fljótl. VESTURBÆR/GRANDA- VEGUR. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. Sérbílast. Verð 5,9 millj. BERGÞÓRUGATA. 75 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu þríb. Parket, nýl. eldh. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 6,7 millj. VESTURBERG. 73 fm falleg íb. á 6. hæö í lyftuh. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7 millj. Skipti mögul. á 2ja. HJALLAVEGUR. 70 fm falleg jarð- hæö í þríb. íb. nýuppg. Áhv. hagst. lán. DVERGABAKKI. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar sval- ir. Góð útiaðst. f. börn. Áhv. 3,2 millj. Verö 6,0 millj. LAUGATEIGUR. 80 fm íb. á jarðh. í þríb. Sórinng. Nýtt eldh. og baö. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verö 6,7 millj. HÁTEIGSVEGUR. 90 fm falleg íb. á 2. hæö í þríb. 2 herb., 2 stofur. Suðursval- ir. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. 4ra—5 herb. HOFTEIGUR. Gullfalleg 114 fm 5 herb. hæð í tvib. 3 svefnherb., 2 stofur. Mögul. að hafa 4 svefnherb. Mikið ertdurn. eign. Skipti möguí. ó minnl eign. KJARRHÓLMI. 90 fm vönduð íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar. Sérþvhús. Suðursv. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,5 millj. FURUGRUND. 99fm falleg íb. é 2- haeð í góðu fjöib. neðst v. Fo$s- vogsdal. 3 parketlögö svefnh., flísal. baðhorb. Áhv. 4,2 míllj. V. 7,9 m. ÁSHOLT. 107 fm vönduð íb. í þessu vinsæla lyftuh. 3 svefnherb., gestasn., bað- herb., borðstofa og stofa. Húsvörður. Skipti mögul. á minni eign. SÖRLASKJÓL. 91 fm glæsil. íb. á 1. hæð í góðu þríb. 2 herb. og 2 stofur. íb. er öll nýl. endurn. Parket. Nýtt eldhús. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,5 millj. ÁLAGRANDI. 110 fm falleg íb. á 1. hæð í góöu fjölb. 3 svefnh., stofa og suð- ursv. Parket, flísar. Vönduð íb. Verð 9,5 millj. BJÓDDU BÍLtNNI BREIÐVANGUR - HF. 120 fm, 5 herb. íb. á 2. hæð, sér þvottah. a-avalir. Áhv. bygging- arsj./húsbr. 5,6 millj. Verð 8,5 millj. Laus. HRÍSMÓAR - GARÐABÆR. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Flís- ar. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,7 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJN. 81 fm falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti mögul. á stærri íb. á Seltjn. Verð 7,9 millj. FLÉTTURIMI. Glæsil. ný 104 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 3 herb., stofa, sórþvhús. Vandaðar innr. og gólfefni. Bílgeymsla. íb. fyrir vandláta. Verð 9.950 þús. SÓLHEIMAR. 110 fm efri hæð í fjórb. 3 herb. Suðursvalir. Mikið útsýni. 28 fm bílsk. Laus. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarð- hæð. Suðursv. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. Sérhseðir HÓLMGARÐUR - LAUS. 76 fm efri sórhæð á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb., stofa og eldh. Óinnr. ris yfir íb. Verð aðeins 7,1 millj. HLÍÐARVEGUR 58, KÓP. - f BYGGINGU. Glæsil. tvíb. á einum besta stað sem Kópavogur býður uppá. Hfri sérh. um 114 fm og neðri sérh. um 230 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. tilb. til innr. að innan. Teikn. á skrifst. BIRKIHLI'Ð. 180 fm neðri sérh. í tvi- býli. 4 svefnherb. TvSer stofur. Áhv. 5,6 miilj. Verð 10,9 millj. SKAFTAHLÍÐ. 145 fm neðri sérh. í fjórbýli. Stórar stofur. Arinn. Nýtt parket. íbherb. á jarðh. Bílsk. Áhv. 6 millj. Verð 12,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. 122 fm efri sórh. í tvíbýli. ásamt 35 fm bílsk. Verö 9,5 millj. SUÐURGATA - GLÆSIEIGN. 172 fm neðri sórhæð í tvíb. á þessum vin- sæla stað í Hf. Innb. 26 fm bílsk. 3-4 rúmg. herb. Vönduö eign í nýl. tvíb. Verð 11,9 millj. BLÓMVANGUR - HF. 140 fm falleg neðri hæð í tvíb. á þessum vinsæla stað. 4 herb., rúmg. stofur. Allt sér. 30 fm bílsk. Verð aðeins 11,4 millj. MELABRAUT - SELTJN. 100 fm sérh. á 1. hæð í þríbýli ásamt 38 fm bílsk. Nýtt baðherb. Parket á stofu og herb. Áhv. 5 millj. Verö 9,7 millj. Par- og raðhús BÚLAND - FOSSV. 200fmraðh. ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Suðursvalir og -verönd. Verð 14,9 millj. Skipti á ód. eign. GARÐHÚS. 144 fm glæsil. fullb. raðh., vel staðsett, ásamt 26 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb., sjónvhol, borðst. og stofa. Vandaðar innr., hurðir og gólfefni. Áhv. 4,0 millj. Verð 13,5 millj. HJALLASEL - 2 ÍBÚÐIR 270 fm parh. á þremur hæðum ásamt innb. bílsk. 6 svefnh. og 3 stofur eða 3ja herb. sóríb. á jarðh. Verð 13,9 millj. SÓLHEIMAR M/AUKAÍB. Raðhús á þremur hæðum. 4 svefnh. í að- alíb. auk 2ja herb. íb. á jarðh. Bílskúr. Verð 12,7 millj. Bein sala eða skipti á dýrari eign. LAXAKVÍSL. í einkasölu fallegt 210 fm raðh. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. 4 rúmg. svefnh., stofur og garðskáli. Suður- verönd. Áhv. 1,9 millj. Verð 15,3 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR. 136 fm vandað endaraóhús. 4-5 svefnh., parket og flísar. Mikið endurn. hús. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 9,0 millj. LANGHOLTSVEGUR. 176 fm vandað parhús é tveimur haaðum. 5 herb. 2 stofur. V. aðeins 12,4 m. Laust. TUNGUVEGUR. 130 fm raðhús á þessum vinsæla stað. 4 svefnh., suðurgarð- ur. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,7 millj. HVANNARIMI. 180 fm parhús. 3 svefnh., sólstofa, innb. bílsk. Áhv. bygging- arsj. 4,6 millj. Verð aöeins 12,9 millj. FANNAFOLD. 101 fm fallegt parhús með innb. bílsk. Tvö herb. mögul. garð- stofa. Áhv. 4,0 byggingarsj. Verð 9,3 millj. VIÐARÁS. Nýtt 112 fm raðhús ásamt 30 fm bílsk. Fullb. eign. Verð 12,2 millj. Skipti mögul. á íb. meö bílsk. Einbýlishús BORGARHOLTSBRAUT KÓP. Vandað 300 fm hús ásamt bílsk. Mögul. á 2 samþ. íb. Mikið endurn. eign. Fallegur garður. Miklir mögul. SKÓGARHJALLI - NÝTT. 170 fm einb. ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvarpshol og stofur. Húsið er tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 10,5 millj. LAUG ARÁSVEGU R. 342 fm einb. með innb. bílsk. og aukaíb. m. sérinng. Vandað og vel viðhaldiö hús. Verð 24 millj. MIÐSKÓGAR - ÁLFTAN. 210 fm einb. á tveimur hæðum, byggt í Viöeyj- arstíl. 2 baðherb. Mikið útsýni. 43 fm bílsk. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 14,5 millj. ÁRLAND - FOSSVOGUR. Vandað 237 fm einb. ásamt 25 fm bílsk., Parketlagöar stofur m/arni. Sjónvarpsstofa, húsbóndaherb. 4 svefnh., sauna. Vandað hús. Frábær staðs. MARKARFLÖT - GBÆ. 140 fm vel stafis. einb. innst í botnlanga. Parket á gólfum. 4 svefnh. Nýl. þak. 53 fm bílsk. Glæsil. suðurgarður. Áhv. 4,8 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. Húsið er laust. BÁSENDi - 2 ÍBÚÐIR. Vandað 200 fm hús sem í dag er nýtt sem 2 (b. Auövelt aö breyta I eina íb. Frábær garður og staðs. Verð aðelns 12,7 mlllj. VALLARGERÐI. Vorum að fá í einkasölu failegt einb. ( dag eru tvær íb. í húsinu en auðvelt að breyta til fyrra horfs. Nýtt parket á öllum gólfurh. 74 fm bílsk. BRÁÐRÆÐISHOLT. Um 140 fm fallega endurn. einb. á þessum eftirsótta stað. 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ód. LAUFBREKKA. 170 fm fallegt einb. á tveimur hæðum m. 2ja herb. íb. á jarðh. Skjólsæl suðurverönd. Fallegur garður. Hús í góðu ástandi. Verð 12,8 millj. SEIÐAKVÍSL. 160 fm einb. á einni hæð. 4 herb. á sérgangi. Arinn. 32 fm bílsk. Skipti mögul. Verð aðeins 15,9 millj. LAUFBREKKA - KÓP. PRJÁR (B. Vorum að fá f sölú I rúml. 200 fm. 3ja íb. hús. Aðalíb. 4ra harb. rúml. 100 fm auk 2ja herb. 50 fm og 2ja horb. 57 fm íbúða. Fallagur gróinn garður. Tilvallð fyrlr stórfjöl- skylduna. Verð 14,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt bílsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baðh. Glæsil. eign. Sjábu hlutina í víbara samhengi! Fasteignamiðlun Siguröur Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasaJi Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík FÉLAG ITfASTEIGNASALA SÍMAR67 58 91 567 5855 - Fax 567 5855 Opið laugardag og sunnudag kl. 11-14 Einbýli - raðhús - parhús Smáíbúðahverfi - fráb. stað- ur. Til sölu 58 fm einb. m. 19 fm bílsk. Falleg íb. Fráb. verð, 6,9 millj. Áhv. húsbr. 1,5 millj. Skipti koma til greina. Kársnesbraut - Kóp. Glæsil. 165 fm einb. m. 43 fm bílsk. Vandaðar innr. Sólhýsi. Útsýni. Verð 14,7 millj. Skipti á minni sérh. í Kóp. eða Gbæ. Garðabær - vinsæl hverfi. Til sölu nokkur falleg einb. m. bílsk. Skipti á minni eignum. Uppl. á skrifst. Miklabraut. Til sölu 160 fm 6 herb. raðhús á þremur hæðum. Bílskúr. Fal- legur garður. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 9,5 millj. Húsahverfi. Fallegt og vel skipul. raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 6,1 millj. Verð 11,4 millj. Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús með bílskúrum í þessu vinsæla hverfi. Frábærar eignir. Uppl. á fastsölunni. Sérhæðir Vesturbær - Granaskjól. Til sölu 78 fm sérhæð í þríb. Parket. End- urnýjað baðherb. Áhv. 3,1 millj. Verð 7,4 millj. Fannafold - sérh. Tii söiu 197 fm neðri sérhæð í steyptu tvíb. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,9 millj. Bústaðahverfi - sérh. Til sölu björt og vönduð 123 fm íb. á 1. hæð í fjórb. Tvennar svalir. Sambyggður bílsk. Verð 10,5 millj. Álfaskeið - Hf. Ágæt 82 fm efri hæð í tvíbýli. Frábær staðsetn. Verð 7,8 millj. Vesturgata. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæðum í þriggja (b. húsi. Nýjar innr. Hagst. verð. Lyklar á skrifst. Hlaðbrekka - Kóp. Til sölu þægi- leg 65 fm jaröhæð í tvíb. Áhv. byggsj- lán 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Kópavogur - Vesturbær Til sölu vandaðar sórhæðir. Gott verð. Uppi. á skrifst. 4ra-5 herb. íb. Frostafold - útsýni. Falleg 90 fm íb. á 6. hæð í verðlaunabl. Útsýni yfir borgina og til Bláfjalla. Laus strax. Ekkert áhv. Hagst. verð og greiðslukj. Lyklar á skrifst. Háaieiti - Fellsmúli. Nokkrar stórar og vandaðar íb. á þessu vin- sæla svæði. Uppl. á skrifst. Lundarbrekka - Kóp. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Áhv. 4,2 m. Hagst. verð 7-7,5 m. Veghús - Grafarvogi. Rúmg. 112 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,9 millj. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Verö 7,4 millj. 3ja-4ra herb. Urðarholt - Mos. Glæsil. 91 fm íb. á 1. hæð í verðlaunuöu fjórb. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. Miðleiti - Gimli. Til sölu 80-90 fm íb. Bílgeymsla. Sólskýli. Verð 9,5 millj. Reykás. Til sölu björt og falleg 91 fm íb. á 2. hæð. Útsýni og sameign [ sérfl. Áhv. byggsj. 1,7 millj. V. 8,7 m. Spóahólar - útsýni. Tii söiu 76 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Skipti. Hagst. greiðslukjör. Verð 6,5 millj. Hjarðarhagi. Tii sölu 84 fm íb. á 2. hæð. Bílsk. og góðar geymslur. Fráb. staðsetn. Verð 7,7 millj. 2ja herb. íb. Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð. Fráb. sameign. Verð 5,3 millj. Ásvallagata. Hlýleg 44 fm íb. á 1. hæð. Fráb. sameign. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Vallarás. Ljómandi skemmtil. og vel búin 54 fm suðuríb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. Vantar nú þegar: • Einbýli í neðra Breiðholti eða Seljahverfi. • Einbýlí eða raðhús í Fossvogi eða Bústaðahverfi. • Sérhæð í Hiíðum, Teigum eða Vogum. • Einbýli eða raðhús í Garðabæ eða Kópavogi, austurbæ. • Sórhæð í vesturbæ. • 3ja herb. íbúðir í vesturbæ með áhvílandi lánum. HÚSIÐ er steinhús um 198 fermetrar að stærð. Við bætist svo rösklega 50 fermetra tvöfaldur bílskúr. Bjart og glæsilegt hús NÝLEGA var auglýst til sölu „glæsilegt einbýlishús á einni hæð á eftirstóttum stað í Garðabæ," eins og Bárður Tryggvason hjá fasteignasölunni Valhöll orðaði það í samtali við blaðamann Morgun- blaðsins. Húsið er steinhús við Urðarhæð 5 198,2 fermetrar að stærð. Við bætist svo rösklega 50 fermetra tvöfaldur bílskúr. Samkvæmt upplýsingum Bárðar er hús þetta fullfrágengið að utan og málað og einungis eftir að setja í það útihurðir. Bílaplan og stéttar eru að sögn Bárðar frágengin á mjög vandaðan hátt með hitalögn. Búið er að tyrfa lóðina og sólpallur úr timbri er tilbúinn með útgangi frá stofu. Að innan kvað Bárður húsið við Urðarhæð vera tilbúið undir tré- verk og málningu og eru í því fjög- ur stór svefnherbergi. Húsið sagði hann vera sérlega bjart með mikl- um gluggum. „Meðal annars er loftgluggi eftir öllu þakinu sem veitir mikla birtu. Stutt er í ný- byggðan skóla og þurfa börn aldr- ei að fara yfir götu til þess að fara í hann,“ sagði Bárður. Arkitekt hússins er Björn Skaptason. Það er í lokaðri götu þar sem eingöngu eru einbýlishús á einni hæð og er það til afhendingar strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.