Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1995 C 21 Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-14 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli — raðhús Miðvangur — skipti. Taisvertend- urn. 150 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. Park- et. 4 svefnherb. Mögul. á sólskála. Góft eign í góftu viðhaldi. Verft 12,4 millj. Jófríðarstaðavegur — gott 134 fm eldra parhús á tveimur hæftum. Húsið er talsvert endurn. og f góðu viðhaldi. Verft 7,9 millj. Bæjargii Gbæ — nýtt. Vandaft 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr byggt 1986. Góftar innr. Stór herb. Björt og rúmg. eign. Áhv. veðd. 5 millj. Verft 13,5 millj. Lindarberg — nýtt. Nýl. 251 fm parh. á tveimur hæðum ásamt risi og innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Áhv. góft lán. Skiptl mögul. Verð 14,3 millj. Klukkuberg - skipti. Glæsilegt fullbúið 230 fm parhús m. innb. bllsk. Fallegar Innr. Parket. Fráb, útsýni og staðsetning. Skipti mögui. Góft áhv. lán. Verft 16,9 millj. Austurgata — nýtt. Eldra timbur- einb. á einni hæft samt. 112 fm. Vel stað- sett á hraunlóð. Verð 7,7 millj. Garðavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftirsóttum stað. Húsift er steinst. og timburkl. Vandaftar innr., parket og flfsar. Mögul. aukafb. Arkarholt — Mos. Rúmg'. mikift endurn. einb. ásamt tvöf. bílsk. á góftum staft. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skipti á dýrara-ódýrara í Hafnarfirði eða Garðabæ. Klausturhvammur. Fallegt276fm rafth. á tveimur hæftum og hluta í kj. ásamt 30 fm bílskúr. Falleg fullb. eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 15,0 millj. Öldugata - laus. Gott 130 fm eínb, kj., hæft og ris á góðum stað undir Hamrinum. Góft lóð. Mikl- ir mögul. Laust strax. Skógarhlfð. .( elnkasölu 165 fm einb. á einni hæft ásamt bílskúr. Húsift er vel íb- hæft en ekki fullb. Áhv. f húsbr. 5,5 millj. 4ra herb. og stærri Breiðvangur. Talsvert endurn. 109 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjölb. Suðursv. Allt nýtt á baði. Áhv. góð lán 3,2 millj. Verð 8,5 millj. Smyrlahraun. Góð 126 fm neðri sórhæð ásamt 25 fm bílsk. Nýl. eldhús- innr., parket o.fl. Sórlóð með góðri verönd. Verð 9,8 millj. Sunnuvegur. Góð 110 fm neðri sér- hæð í góðu steinh. íb. er talsv. endurn. Nýl. eldhinnr., gler o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,8 millj. Vallarbarð. Nýl. 118 fm hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,4 millj. Suðurvangur. 108 fm 4ra-5 herb. íb á góðum stað. Stórar suðursv. Gott út- sýnl. Verð 8,4 millj. Hörgsholt. Falleg 111 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Fullbúin eign. Suðursv. Bfll uppí útborgun. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 8,7 millj. Klettaberg - Setbergs- !and. Mjög vönduð 152 fm 5 herb. íb. ásamt 28 fm bilskúr t' 4ra ib. „stallahúsi". Allt sór. Vandaðar innr. Parket, flisar, rumg. herb. Toppeign. Verð 12,5 millj. Hrísmóar — Gbæ. Sérl. góð „pent- house"-íb. í mjög góðu fjölb. Parket á gólf- um. Stórar 30 fm svalir. Fráb. útsýni. Mögu- leiki á 4 herb. Stæði í bílskýli. Verð 10,5 millj. Laufvangur. Góð 115 fm neöri sérh. ásamt 30 fm bílsk. í góðu tvíb. Rólegur og góður staður. Verð 10,9 millj. Laufvangur. Mjög rúmg. 4ra herb. 126 fm endaíb. á 3. hæð. Hús viðgert að utan og seljandi sér um að mála. V. 7,7 m. Arnarhraun. Góð 4ra-5 herb. efri hæð í þríb. í góðu húsi. Gott útsýni. Hagst. verð 7,5 millj. Grenigi und - Kóp. Gftð 104 fm 4rc herb. íb. ásamt bílsk. i ar. Verft 9, 5 millj. Lindarberg. Nýl. 114 fm neðrl sérh. isamt 47 fm aukarými og 23 fm bílsk. Frá- bært útsýni. Sérinng. 3 stór svefnh. Hús fullfrág. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,5 millj. Breiðvangur. Góð 120 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Rúmg. og falleg íb. Áhv. góð lán 5,5 millj. Mögul. að taka bfl uppí útb. Verð 8,7 millj. Mjáisgata - Rvík. í einka- I söiu 63 ím mifth. í eldra timburh. Góð staðs. Laus fljótl. Gott verft. Álfaskeið — laus strax. Góð 4ra herb. efri sórhæð í vönduðu húsi auk geymsluriss og hlutdeildar í kj. Gott verð. Klettaberg — laus. 4ra herb. 134 fm íb. ásamt 27 fm bílsk. í fjórb. Sérinng. Húsið að utan og lóð fullfrág. íb. tæpl. tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu rúmg. efri sérhæð í góðu tvíb. ásamt góðum bílskúr. Verð 10,5 millj. Suðurgata. Nýl. 114 fm íb. ásamt 47 fm bílskúr. Góðar innr. Flísar og parket á gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Vorð 10,7 millj. Grænakinn. Falleg 129 fm efri sér- hæð í góðu tvíb. ásamt 25 fm bílsk. m. gryfju. Nýl. parket, flísar og allt á baði. Áhv. góð lán 7,2 millj. Verð 1Ó,5 millj. Hrafnhófar ~ Rvík. 4ra herb. 99 frn ib. á 2. hæð i íitlu fjqlb. ásamt 26 fm bílskúr. Frábært verð 6,9 milli, Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð og ris. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Sléttahraun. Talsv. endum. 78 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. rík. 2,4 millj. Verð 6,3 millj. Reykjavíkurvegur — laus. Björt 79 fm efri hæð í tvíb. Miklir mögul. Verð 5,2 millj. Álfaskeið — hagst. verð. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. Bílskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð Suöurgata. R jmg. 87 Im ib. á 2. hæft í 6-ib. hú astondl. Utsýni yflr ji. Eign i töfnina. V. 6 góöu ,8m. Ásbúðartröð — laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staðsetn. Verð 6,8 millj. Bárugrandi — Rvík. Góð 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. húsnl. ca 5 m. Miðvangur. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð vel staðsett v. hraunjaðarinn. Fallegt út- sýni. Verð 6,8 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Móabarð. Góð 3ja herb. neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum nýl. bílsk. Allt sór. Verð 7,9 millj. Brekkugata - laus. Gfæsii. 100 fm efrí sórh. íb. er öll endurn. Nýjar ínnr. óg parket. Fallegt útsýni. Mögul. ó bflsk. Laus strax. V. 8,5 m. Miðvangur. Falleg talsvert endurn. 99 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. á einum besta stað v. hraunjaðarinn. Fallegt útsýni yfir fjörðinn. Parket, sauna o.fl. Ahv. bygging- arsj. 3,4 millj. Hátröð — Kóp. Mikið endurn. rishæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. V. 7,3 m. Lækjarberg. Ný 78 fm fullb. 3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu tvíb. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. 2ja herb. Urðarstígur. Endurn. 60 fm neðri sérhæð. Allt sér. Nýjar innr., rafmagn, gluggar, gler, hiti, parket o.fl. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,6 millj. Vallarbarð. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaðar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíbýli. Sérinng. Áhv. góð lán 2 millj. Verð 3,9 millj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Laufvangur — laus strax. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verð 5,7 millj. tMýbyggingar Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stæröum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabækiinga og teikningar á skrifstofu. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON kerfisfræíingur, heimas. 653155. KÁRI HALLDÓRSSON hagfræftingur, heimas. 654615. IIví‘i’1 er íald bygg- íngafnlltrúa tfl að banna lagnaefn!? etta var ein af þeim fjölmörgum spurningum, sem reynt var að svara á ráðstefnu, sem Lagnafé- lag íslands hélt á Akureyri mánu- daginn 20. mars sl. í samvinnu við KEA byggingavörur. Helstu umræðuefni ráðstefnunn- ar voru vatnstjón f byggingum, þró- un lagnaefna, utanáliggjandi sýni- legar lagnir, samskipti og samvinna hinna ýmsu stétta, sem vinna við byggingar, þýðing vandaðrar hönn- unar og nákvæms undirbúnings og ekki síst: þörfin á endurskoðun byggingareglugerðar, þó ekki sé hún gömul og samræming úreltra reglugerða veitustofnana við nú- tímaþarfir. Rör í rör-kerfið er kerfi plaströra þar sem vatnsrörið er dregið í ytra rör úr plasti og er því auðvelt í endurnýjun eins og raflögn í röri. Þetta kerfi kynntu þeir Grétar Leifsson, verkfræðingur og formað- ur Lagnafélags íslands, og Einar Þorsteinsson, deildarstjóri á Rann- sóknarstofnun byggingaiðnaðarins, en hann greindi einnig frá niður- stöðu rannSóknar á vatnssköðum hérlendis af völdum skemmdra lagna. Vatnstjónin einn milljarður á ári Niðurstaða þeirrar rannsóknar er sú, að þessar skemmdir kosta þjóðarbúið 1 milljarð króna árlega. Rannsóknin var gerð í samvinnu og með styrk frá Sambandi trygg- ingarfélaga en í erindi Daníels Haf- steinssonar, tæknifræðings, kom fram að þessi kostnaður skiptist þannig að tryggingarfélögin bera 60% en húseigendur 40%, aðallega vegna vantrygginga. Aðrir fyrirlesarar voru Gylfi Guð- jónsson arkitekt, Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameist- ari og þrír heimamenn: Bjarni Jóns- son pípulagningameistari sem ræddi einkum um samskipti hönn- uða og lagnamanna frá sjónarhóli þeirra síðarnefndu, Pétur Torfason verkfræðingur sem ræddi um sama efni frá sjónarhóli hönnuða og Magnús E. Finnsson tæknifræðing- ur sem ræddi um stillingu hitakerfa og millirennsli milli kaldavatns- og heitavatnskerfa, sem oft veldur mikilli tæringu. Á þessari ráðstefnu gafst ein- stakt tækifæri fyrir lagnamenn sunnan og norðan heiða til að bera Þátttaka í ráðstefnunni var mjög góð þrátt fyrir að Þingeying- ar yrðu frá að hverfa vegna ófærðar og Skagfirðingar kæmust ekki heldur. saman bækur sínar. Sú staðreynd kom fram, að byggingayfirvöld á Akureyri eru miklu jákvæðari gagn- vart nýjum lagnaefnum og lagna- kerfum, en byggingayfirvöld í Reykjavik. Ráðstefnuna undirbjó og skipu- lagði Kristján Ottósson, fram- kvæmdastjóri Lagnafélags Islands, í samvinnu við Erlend Pálsson hjá lagnadeild KEA byggingavörur. Þátttaka var mjög góð, þrátt fyrir það að Þingeyingar urðu frá að hverfa vegna ófærðar og Skagfirð- ingar kæmust ekki heldur. Lokaorð byggingafulltrúans á Akureyri voru athyglisverð þegar rætt var um byggingareglugerðina og tregðu einstakra embættismanna til að leyfa ný lagnaefni; að það væri nauðsynlegt að breyta grund- velli hennar, kasta út núverandi for- sjárhyggjureglugerð og semja nýja stefnumörkunarreglugerð. Trésmíðaþjónustan hefur aðsetur á Skemmuvegi 16 í Kópa- vogi. Opnunartíminn er frá kl. 8 á morgnana til kí. 11 að kvöldi alla daga vikunnar. Sjálfsþjómista fyrir ahnenning og bygg- ingariönaóinn Nýlega hóf starfsemi sína ný gerð af þjónustufyrirtæki hér á landi. Það er sjálfsþjónusta fyrir almenning og byggingariðnaðinn. Þar geta allir, s.s. húsbyggjendur, smiðir og eða byggingameistarar komið og sett saman skápa, glugga, hurðir eða hvað sem er. Til staðar verða flestar gerðir af trésmíðavélum og handverkfær- um. Einnig er til staðar sprautu- klefi með þeim búnaði sem til þarf til að sprauta húsgögn, hurðir o.fl. Þessi þjónusta verður einnig opin fyrir öllum, og þar sem þekking á vélavinnu er ekki, mun ávallt vera til staðar vanur fagmaður sem getur vélunnið fyrir viðkomandi. Meðal tækja sem til staðar eru, eru: Plötusög, gólffræsari, þykkt- arhefill, afréttari o.fl. Einnig er væntanlegur rennibekkur og fleiri tæki. Öll nauðsynlegustu ha-nd- verkfæri eru einnig til staðar eins og skrúfuvélar, borvélar, hand- fræsarar, heftibyssur af ýmsum gerðum, rafmagnsheflar, hamrar, spoijárn o.fl. Á staðnum verður seld ýmis smávara eins og skrúfur, hefti, saumur, lím, sandpappír, skápalam- ir o.fl. Einnig verða seld lökk og önnur vara vegna sprautunar. Þessi þjónusta er byggð upp að erlendri fyrirmynd , þar sem hún nýtur mik- illa vinsælda. Nú geta handlagnir heimilismenn og konur sem viþ'a smíða sína skápa, borð eða hvað sem er, en hefur skort til þess að- stöðu, hafist handa. Einkunnarorð- in eru „Gerðu það sjálf(ur)“, þú. getur það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.