Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1995, Blaðsíða 1
mwgiu«tti*fr& FOSTUDAGUR 31. MARZ1995 BLAÐ c Minna lán- aó úr fé- lagslega kerfinu LÁN úr Byggingarsjóði verka- manna (félagslega kerfinu) hafa dregizt saman á undan- förnum árum. Árið 1992 voru þau mest eða rúml. 5,6 milljarð- ar kr., árið 1993 tæplega 4,8 milljarðar kr. og ífyrra rúml. 4,1 milljarður kr. Þessar tölur eru miðaðar við núverandi verðlag. í ár er gert r'áð fyrir, að þau verði um 4,8 milljarðar kr. Teikningin hér tií hliðar sýnir skiptingu húsnæðislána frá upphafi húsbréfakerfisins árið 1989 til ársins í ár á milli lána úr almenna kerf inu, það er lána úr Byggingarsjóði ríkisins og húsbréfakerfinu annars vegar og hins vegar lána úr Bygging- arsjóði verkamanna. Lán úr Byggingarsjóði ríkisins hafa dregizt saman eftir þvísem húsbréf akerf inu hefur vaxið ás- megin. (Heimild: Húsnæðisstofnun ríkisins) Tími sum- arhúsaiuia firamundan Eftirsóttustu sumarhúsa- svæðin eru eftir sem áður þau, sem eru ígóðu ökufæri frá höfuðborgarsvæðinu, einkum Grímsnesið og uppsveitir Ár- nessýslu, Kjósin og Borgarfjörð- ur. Kemur þetta fram íviðtali við Magnús Leópoldsson f ast- eignasala hér í blaðinu ídag. Sú spurning kemur upp, hvort kröf ur til sumarhúsa séu ekki orðnar of miklar? — Notkun sumarhúsa hefur breytzt mikið f rá því sem var hér áður fyrr og kröfur til þeirra líka, segir Árni Jóhannsson hjá Samtökum iðnaðarins. 24 4.674 milljónir króna 16.724 milljónir króna 10.443 | 6.571 10.557 17 „Almenna kerfið" Byggingarsjóður ríkisins Húsbréfadeild 867 13.366 15.262 221 12.517| Aætlab 300 13.131 Utlán Húsnæðis- stofnunar 1989-95 á verðlagi í apríl 1995 Byggingarsjóður verkamanna „Félagslega kerfið" 5.640 4.098 1989 '90 '91 '92 '93 '94 '95 1989 '90 '91 '92 '93 '94 '95 SJÓÐUR 2 FYRSTI & EINI TEK JU" SJÓÐURINN Á ÍSLANDI SEM GREIÐIR MÁNAÐARLEGA VEXTI Sjéður 2 er fyrsti tekjirsjóðurirm á ísiandi sem greiðir vexti umfram - ^erðbélgu roánaðiarbga og hentar því þeím sem viija auka mánadariegar tekj'ur símí, 8,2% ávöxtun frá upphafi (sl. 6 ár). Mánaðarlegar vaxtagreiðslur. Skattfrjálsar vaxtatekjur. Uttekt heimil hvenær sem er, án nokkurs kostnaðar. Lágmarks inneign í sjóðnum er 500.000 kr. Fylgir ávöxtun íslenskra markaðsskulda- bréfa og fjárfestir einungis í traustum skuldabréfum. Ókeypis varsla bréfanna. Mánaðarleg yfirlit um vexti og eign. Hægt að fá vexti lagða inn á reikning í hvaða banka sem er. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjoð 2 í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að kaupa Sjóð 2 í útibúum Islandsbanka um allt land. Verið velkomin í VtB. FORYSTA í FJARMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.