Morgunblaðið - 31.03.1995, Page 1

Morgunblaðið - 31.03.1995, Page 1
HEIMIU FÖSTUDAGUR 31. MARZ1995 Mínnalán- að úr fé- lagslega kerfínu LÁISI úr Byggingarsjóði verka- manna (félagslega kerfinu) hafa dregizt saman á undan- förnum árum. Árið 1992 voru þau mest eða rúmi. 5,6 milljarð- ar kr., árið 1993 tæplega 4,8 milljarðar kr. og ffyrra rúml. 4,1 milljarður kr. Þessar tölur eru miðaðar við núverandi verðlag. í ár er gert rað fyrir, að þau verði um 4,8 milljarðar kr. Teikningin hér til hliðar sýnir skiptingu húsnæðislána frá upphafi húsbréfakerfisins árið 1989 til ársins í ár á milli lána úr almenna kerfinu, það er lána úr Byggingarsjóði ríkisins og húsbréfakerfinu annars vegar og hins vegar lána úr Bygging- arsjóði verkamanna. Lán úr Byggingarsjóði ríkisins hafa dregizt saman eftir því sem húsbréfakerfinu hefur vaxið ás- megin. (Heimild: Húsnæðisstofnun ríkisins) líllli KUIII- arhúsanna framundan Eftirsóttustu sumarhúsa- svæðin eru eftir sem áður þau, sem eru i góðu ökufæri frá höfuðborgarsvæðinu, einkum Grímsnesið og uppsveitir Ár- nessýslu, Kjósin og Borgarfjörð- ur. Kemur þetta fram í viðtali við Magnús Leópoldsson fast- eignasala hér í blaðinu í dag. Sú spurning kemur upp, hvort kröfur til sumarhúsa séu ekki orðnar of miklar? — Notkun sumarhúsa hefur breytzt mikið frá því sem var hér áður kröfur til þeirra lika, Jóhannsson hjá iðnaðarins. 4.674 milljónir króna 16.724 milljónir króna 10.443 | 6.571 10.557 17 „Almenna kerfið" Byggingarsjóður ríkisins Húsbréfadeild 867 13.366 15.262 221 1112.517 | ÁÆTLAÐ 300 113.131 Utlán Húsnæðis- stofnunar 1989-95 á verðlagi í apríl 1995 Byggingarsjóður verkamanna „Félagslega kerfið" 5.640 ÁÆTLAÐ 4.800 4.098 5.181 789 4.452 4.117 1989 ’90 ’91 ’92 ’93 ’94 ’95 1989 ’90 ’91 ’92 ’93 ’94 ’95 SJÓÐUR 2 FYRSTI & EINI TEKJU- SJÓÐURINN Á ÍSLANDI SEM GREIÐIR MÁNAÐARLEGA VEXTI Sjóður 2 er fyrsti tekjusjöðurinn á Islandi sem greíðir vextí umfram " verðbólgu mánaðarlega og hentar því þeim sem vilja auka mánaðarlegar tekjur sínar, • 8,2% ávöxtun frá upphafi (sl. 6 ár). • Mánaðarlegar vaxtagreiðslur. • Skattfrjálsar vaxtatekjur. • Úttekt heimil hvenær sem er, án nokkurs kostnaðar. • Lágmarks inneign í sjóðnum er 500.000 kr. • Fylgir ávöxtun íslenskra markaðsskulda- bréfa og fjárfestir einungis í traustum skuldabréfum. • Ókeypis varsla bréfanna. • Mánaðarleg yfirlit um vexti og eign. • Hægt að fá vexti lagða inn á reikning í hvaða banka sem er. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóð 2 í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að kaupa Sjóð 2 í útibúum íslandsbanka um allt land. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. i| • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • •Jt'. Ármúla 13a, sími: 560-8900. '5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.