Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 B 7 ARANGUR ISLANDS í HM Tímamótamörk Mark Leikmaður Gegn Úrslit Ár 1. Gunnlaugur Hjálmarsson Tékkóslóvakíu 17:27 1958 100. Gunnlaugur Hjálmarsson Frakklandi 20:13 1961 200. Sigurbergur Sigsteinsson , Póllandi 21:18 1970 300. Axel Axelsson Danmörku 17:19 1974 400. Kristján Arason Tékkóslóvakíu 21:22 1986 500. Atli Hilmarsson Svíþjóð 23:27 1986 600. Guðmundur Guðmundsson Sovétríkjunum 19:27 1990 700. Gunnar Gunnarsson Ungverjalandi 25:21 1993 800. Gunnar Gunnarsson Danmörku 27:22 1993 Flest mörk í leik Leikmaður Mörk Þjóð Úrslit Ár Kristján Arason 10 gegn S-Kóreu 21:30 1986 Sigurður Sveinsson 10 gegn Ungverjalandi 25:21 1993 Alfreð Gíslason 9 gegn Póllandi 25:27 1990 Kristján Arason 9 gegn Ungverjalandi 20:21 1986 Sigurður Sveinsson 9 gegn Bandarikjunum 34:19 1993 i i i s 1958 A-Þýskal. Leikir 3 Unnið 1 Jafnt 0 Tap 2 Úrslit 46:57 1970 Frakkland Leikir 6 Unnið 2 Jafnt 0 Tap 4 Úrslit 96:112 1986 Sviss Leikir 7 Unnið 3 Jafnt 0 Tap 4 Úrslit 155:159 1961 V-Þýskal. Leikir 6 Unnið 2 Jafnt 1 Tap 3 Úrslit 85:96 1974 A-Þýskal. Leikir 3 Unnið 0 Jafnt Tap 3 Úrslit 48:66 1990 Tékkó. Leikir 7 Unnið 2 Jafnt 0 Tap 5 Úrslit 151:169 1964 Tékkó. Leikir 3 Unnið 2 Jafnt 0 Tap 1 Úrslit 40:39 1978 Danlmörk Leikir 3 Unnið 0 Jafnt 0 Tap 3 Úrslit 54:68 1993 Svíþjóð Leikir 7 Unnið 3 Jafnt 0 Tap 4 Úrslit 158:155 Þeir hafa leikið í flestum HM Fjöldi Leikmaður Fj.leikja 1958 1961 1964 1967 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1993 1995 4 Hjalti Einarsson 14 4 Geir Sveinsson 16 3 Birgir Björnsson 11 3 Einar Sigurðsson 12 3 Gunnlaugur Hjálmarsson 12 3 Karl Jóhannsson 11 3 Ragnar Jónsson 12 3 Björgvin Björgvinsson 12 3 Geir Hallsteinsson 10 3 Einar Magnússon 8 3 Bjarki Sigurðsson 12 3 Guðmundur Hrafnkelsson 13 3 Júlíus Jónasson 12 3 Sigurður Sveinsson 12 3 Valdimar Grimsson 12 Flestir HM-leikir Leikir Geir Sveinsson 16 Einar Þorvarðarson 14 Hjalti Einarsson 14 Guðmundur Hrafnkelsson 13 Kristján Arason 13 Sigurður Gunnarsson 13 Þorgils Óttar Mathiesen 13 Alfreð Gíslason 12 Einar Sigurðsson 12 Geir Hallsteinsson 12 Gunnlaugur Hjálmarsson 12 Guðmundur Guðmundsson 12 Ragnar Jónsson 12 Sigurður Sveinsson 12 Júlíus Jónasson 12 Bjarki Sigurðsson 12 Valdimar Grímsson 12 Birgir Björnsson 11 Héðinn Gilsson 11 Karl Jóhannsson 11 Björgvin Björgvinsson 10 Kristján Sigmundsson 10 Hjalti Einarsson lék einnig í undankeppni HM í Svíþjóð 1967. íslenska liðið náði ekki að tryggja sér farseðilinn þangað í keppni við Dani og Pólverja. Flest mörk í HM Mörk Leikir Kristján Arason 65 13 Gunnlaugur Hjálmars. 49 12 Alfreð Gíslason 40 12 Bjarki Sigurðsson 40 12 Sigurður Sveinsson 40 12 Ragnar Jónsson 35 12 Axel Axelsson 32 6 Geir Hallsteinsson 31 12 Geir Sveinsson 31 12 Júlíus Jónasson 29 12 Atli Hilmarsson 28 7 Guðmundur Guðmunds. 27 12 Sigurður Gunnarsson 24 13 Björgvin Björgvinsson 23 10 Karl Jóhannsson 20 11 Árangur gegn þjóðum Leikir Unnið Jafnt Tap Úrslit Stig Danmörk 7 2 0 5 122:135 4 Ungverjaland 5 1 0 4 82:101 2 Tékkóslóvakía 5 1 1 3 87:107 2 Svíþjóð 4 1 0 3 61:76 3 Frakkland 3 2 0 1 62:59 4 Sovétríkin 3 0 0 3 52:68 0 Spánn 3 0 0 3 62:68 0 Rúmenía 2 2 0 0 38:34 4 Pólland 2 1 0 1 46:45 2 Sviss 1 1 0 0 14:12 2 Egyptaland 1 1 0 0 16:8 2 Japan 1 0 0 1 19:20 0 A-Þýskaland 1 1 0 0 19:17 2 Júgóslavía 1 0 0 1 20:27 0 V-Þýskaland 1 0 0 1 16:22 0 Rússland 1 0 0 1 18:27 0 Þýskaland 1 0 0 1 16:23 0 S-Kórea 1 0 0 1 21:30 0 Bandaríkin 1 1 0 0 34:19 2 Kúba 1 1 0 0 27:23 2 Hjalti Einarsson Geir Hallsteinsson Geir Sveinsson Heildarárangur Leikir Unnið Jafnt Tap Úrslit Stig 20 þjóðir 45 15 1 29 833:921 31 Fyrsti leikur ísland - Tékkóslóvakía 17:27 1958 Fyrsti sigur ísland - Rúmenía 13:11 1958 Mesta tap ísland - Danmörk 24:13 1991 Stærsti sigur ísland - Bandaríkin 34:19 1993 Sæti 1938 Þýskaland 1954 Svíþjóð 1958 A-Þýskal. 1961 v-Þýskal. 1964 Tékkó. 1967 Svíþjóð 1970 Frakkland 1974 A-Þýskal. 1978 Danlmörk 1982 V-Þýskal. 1986 Sviss 1990 Tékkó. 1993 SviþjóÖ 1995 ísland 1. 2, T vis va r IST ittj 3 S i 3. 1 r 1 cul 1 ZZ3 4. I 5. 1 6. © @ ! 7,j l\ i 8- f y r~ ~ 1 1 i i w 1 9. / I '■ i / ”1 10. M 1 \y " : 11. / w I M i 12. \ f\ l I [13,. ; :! / M ■ [ 14. \ / M \ 15. 1 1 X : 1 I 16. U í \ f. TÍU leikmenn hafa verið fyrirliðar íslenska liðsins í heimsmeistarakeppni. Birgir Björns- son, FH, varfyrirliði liðsins 1958 í A-Þýska- landi og 1961 í V-Þýskalandi. Ragnar Jónsson, FH, var fyrirliði liðsins 1964 íTékkóslóvakíu. Ingólfur Óskarsson, Fram, var fyrirliði liðsins 1970 í Frakklandi og Gunnsteinn Skúlason 1974 í A-Þýskalandi. Jón H. Karlsson var fyrirliði liðsins 1978 í Danmörku, í tveimur leikjum, en Björgvin Björgvinsson, Víkingi, í einum leik — fyrsta leiknum gegn Sovét- mönnum, þar sem Jón H. var meiddur. Þorbjörn Jensson, Val, var fyrirliði liðsins í Sviss 1986, í sex leikjum, en Einar Þorvarðar- son, Tres de Mayo, í einum leik, þar sem Þorbjörn meiddist. Þorgils Óttar Mathiesen, FH, var fyrirliði 1990 í Tékkóslóvakíu og Geir Sveinsson, Val, sem er nú fyrirliði landsliðsins, var einnig fyrirliði 1993, þannig að hann og Birgir hafa verið fyrirliðar í tveimur HM. HALLSTEINN Hinriksson var landsliðsþjálfari í HM 1958 og 1961. Karl G. Benediktsson stjórnaði liðinu 1964 og 1974, Hilmar Björnsson 1970, Birgir Björnsson og Karl G. Benediktsson voru með liðið 1974 ásamt Pólverjanum Janusi Cerwinsky. Annar Pólverji, Bogdan Kowalczyk, var landsliðsþjálfari í HM1986 og 1990, en Þorbergur Aðalsteinsson, núverandi landsliðsþjálfari, stjórnaði liðinu einnig 1993 í Svíþjóð. Sigmundur Ó. Steinareson tók saman/ Morgunblaðlð GÓI 9_^ 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.