Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 16
 HM I HANÐKNATTLEIK Morgunblaðið/RAX Þeir verda í sviðsljósinu „Strákarnlr okkar,“ sem verAa í sviðsljósinu næstu daga. Fremsta röð frá vlnstrl: Valdlmar Grímsson, Gústaf Bjarnason, Geir Svelnsson, fyrlrllðl, Gunnar Belntelnsson, Konráð Olavson. Miðröð: Bjarkl Slgurðsson, Slgmar Þröstur Óskarsson, Guðmundur Hrafnkelsson, Bergsvelnn Bergsvelnsson, Patrekur Jóhannesson, Róbert Slghvatsson. Þrlðja röð: Þorbergur Aðalstelnsson, landsliðsþjálfari, Dagur Slgurðsson, Óiafur Stefánsson, Slgurður Sveinsson, Júlíus Jónasson, Einar Gunnar Sígurðsson, Jón Kristjánsson og Einar Þorðvarðarson, aðstoðarlandsllðsþjálfarl. „Strákarnir okkar" íslenska landsliðið í HM er skipað þessum leikmönnum. Númer leik- manna í keppninni fyrir framan nafn hvers og eins. Markverðir: 12 - Guðmundur Hrafnkelsson. Val, 30 ára. Framkvæmdastjóri. 16 - Bergsveinn Bergsveinsson. UMFA, 27 ára. Starfsmaður Hafnarfjarðarbæjar. 20 - Sigmar Þ. Óskarsson. KA, 31 ára. Starfsmaður Útgerðarfélags Akureyrar. Línumenn: 11 - Geir Sveinsson, fyrirliði. Val, 31 árs. Starfsmaður HM nefndarinnar. 8 - Gústaf Bjarnason. Haukum, 25 ára. Starfsmaður tómstundaráðs Hafn- arfjarðar. Hornamenn: 4 - Bjarki Sigurðsson. Víkingi, 27 ára. Sölumaður. 5 - Valdimar Grímsson. KA, 29 ára. Iðnrekstrarfræðingur. 2 - Gunnar Beinteinsson. FH, 28 ára. Útibússtjóri. 9 - Konráð Olavson. Stjörnunni, 27 ára. Nemi. Sóknarmenn: 15 - Júlíus Jónasson. Gummersbach, 30 ára. Atvinnumaður í handknattleik. 3 - Jón Kristjánsson Val, 27 ára. Verkfræðingur. 6 - Dagur Sigurðsson. Val, 22 ára. Nemi. 14 - Einar G. Sigurðsson. Selfoss, 23 ára. Húsasmiður. 7 - Patrekur Jóhannesson. KA, 22 ára. Verslunarmaður. 19 - Ólafur Stefánsson. Val, 21 árs. Nemi 13 - Sigurður Sveinsson. Víkingi, 36 ára. Sölumaður. HM - LANDSLIÐSHÓPUR ÍSLANDS © Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari Þau mótsem leikmennirnir hafa tekið þátt í síðan íslenska landsliðið fagnaði gulli í B-keppninni í Frakklandi 1989 B '89 HM ‘90 B '92 ÓL '92 HM '93 Undank. EM '93-94 Fyrsti landsl. Fjöldi landsl. Aðrir leikir m. landsl. Leikir samt.m. landsliði Guðmundur Hrafnkelsson, Val © © © © © © 1986 214 7 221 Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA © © © © 1987 96 1 97 Sigmar Þröstur Óskarsson, KA © © © © 1981 45 2 47 Hornamenn: Konráð Olavson, Stjörnunni © © © © 1987 128 3 131 Gunnar Beinteinsson, FH © © 1988 79 1 80 Vaidimar Grímsson, KA © © © © © © 1985 184 8 192 Bjarki Sigurösson, Vikingi © © © © 1987 156 4 160 Línumenn: Geir Sveinsson, Val © © © © © © 1984 272 9 281 Gústaf Bjarnason, Haukum © © © 1991 49 0 49 Skyttur: Júlíus Jónasson, Gummersbach ©, © © © © © 1984 208 8 216 Patrekur Jóhannesson, KA © © © 1990 88 2 90 Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi © © © © 1990 94 2 96 Slgurður Sveinsson, Víkingi © © © © © 1976 229 5 234 Ólafur Stefánsson, Val © 1992 16 0 16 Leikstjórnendur: Jón Kristjánsson, Val © 1987 65 0 65 Dagur Sigurðsson, Val © 1992 33 0 33 Reynsla leikmannanna með íslenska landsliðinu, árafjöldi, fjöldi landsleikja, aðrir leikir og leikir með landsliði samtals Eins og bið eftirprófi Islenska landsliðið í handknatt- leik hefur tekið því rólega þessa viku miðað við það sem á undan hefur gengið. Strákarnir fóru út að borða með konum sínum í fyrra- kvöld, áttu frí í gærkvöldi en taka létta æfingu árla dags í dag og fara síðan klukkan 14 austur fyrir fjall. Eins og komið hefur fram verður hópurinn á hótel Örk í Hveragerði næstu viku og jafnvel lengur en strákarnir æfa á Sel- fossi keppnisdagana og í Laug- ardalshöll aðra daga. „Við höfum reynt að slappa af þessa viku og markvisst og ein- beittir unnið að því að nýta okkur heimavöllinn sem best,“ sagði Þor- bergur Aðalsteinsson, landsliðs- þjálfari, við Morgunblaðið í gær- kvöldi. „Það er vissulega mikil spenna í hópnum og hún hefur verið að byggjast upp alla vikuna en hún hverfur með fyrsta leik. Það má líkja þessu við spennuna sem gjarnan myndast þegar beðið er eftir því að fara í próf — þegar í prófið er komið og að því Ioknu er allt eðlilegt á ný.“ Þorbergur sagði ennfremur að strákarnir hefðu verið í vissri ein- angrun frá fjölmiðlum alla vikuna. „Það er alveg ljóst að yngri strák- arnir í hópnum þola ekki mikla athygli og það verður að hafa sinn gang. Þess vegna höfum við metið hveija ósk um viðtal með það í huga að það er erfitt að verða allt í einu stjarna á einni nóttu.“ ■ Markatalan/B4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.