Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6.MAÍ 1995 B 11 HM I HANDKNATTLEIK RÚMENAR sækja að markl íslands I HM 1958 — í lelk sem íslendingar unnu 13:11. lon Moser stekkur upp en Elnar Slgurðsson og Blrglr Björnsson eru tll varnar og Guðjón Ólafsson tllbúlnn í marklnu. Aðrlr lelkmenn íslenska llðslns eru Karl G. Benedlktsson og Gunnlaugur HJðlmarsson. fjórða heimsmeistaratitli og gátu þeir þakkað markverðinum Pendu fyrir sigur gegn A-Þjóðveijum, 14:12, en hann varði þijú vítaköst á lokamín. leiksins, en áður hafði hann varið eins og berserkur, þegar Rúmenar unnu upp þriggja marka forskot A-Þjóðveija. Stefan Birtal- an lék stórt hlutverk í sókninni hjá Rúmeníu og varð markakóngur HM. Júgóslavar fengu bronsið með sigri á Pólveijum, 18:16. 197S Þar voru svartir dagar fyrir ís- lendinga í Danmörku — íslenska liðið varð úr leik eftir riðlakeppn- ina, eftir töp gegn Sovétmönnum, Dönum og Spánveijum. Danir léku gegn A-Þjóðveijum um bronsið og réðu þeir ekki við Wieland Schmidt, markvörð A-Þjóðveija, sem fögn- uðu sigri, 19:15. Sovétmenn mættu V-Þjóðveijum í sögulegum úrslita- leik í Bröndby-höllinni, þar sem V-Þjóðveijar unnu óvæntan sigur, 19:18, undir stjóm Júgóslavans Vlado Stezel, sem stjómaði mjög hreyfanlegu landsliði Júgóslava til sigurs á OL í Munchen 1976. Mark- vörðurinn Hoffman lék mjög vel og einnig Joachim Deckarm, sem slas- aðist illa á höfði í Evrópuleik með Gummersbach tveimur ámm seinna, þannig að hann lamaðist. Þá léku þeir Heiner Brand, þjálfari Júlíusar Jónassonar hjá Gumm- ersbach, og Amo Ehret, þjálfari Þjóðveija, vel. Sovétmaðurinn Tschernysjev byijaði vel og skoraði grimmt, en þegar líða tók á leikinn sat hann á bekknum — vegna þess að hann lék ekki eins og þjálfarinn Anatolij Jewtuchenko fyrirskipaði. © ÁRANGUR HEIMSMEISTARANNA © HM-ár Leikið var í... Sæti sem heimaþjóð hafnaði í Úrslitaleikur... Úrslit Árangur heimsmeistaranna Leikir Unnið Jafnt Tap Leikir/U 1938 Þýskalandi 1 Þýskaland varð stigahæst11 3 3 0 0 100% 1954 Svíþjóð 1 Svíþjóð - Þýskaland 17:14 3 3 0 0 100% 1958 A-Þýskalandi 3 Svíþjóð - Tékkóslóvakía 22:12 6 6 0 0 100% 1961 V-Þýskalandi 4 Rúmenía - Tékkóslóvakía 9:821 6 5 0 1 83% 1964 Tékkóslóvakíu 3 Rúmenía - Svíþjóð 25:22 6 6 0 0 100% 1967 Svíþjóð 5 Tékkóslóvakía - Danmörk 14:11 6 6 0 0 100% 1970 Frakklandi 12 Rúmenía - A-Þýskaland 13:122) 6 5 0 1 83% 1974 A-Þýskalandi 2 Rúmenía - A-Þýskaland 14:12 6 5 0 1 83% 1978 Danmörku 4 V-Þýskaland - Sovétríkin 20:19 6 4 2 0 83% 1982 V-Þýskalandi 7 Sovétrikin - Júgóslavía 30:273) 7 7 0 0 100% 1986 Sviss 11 Júgóslavía - Ungverjaland 24:22 7 7 0 0 100% 1990 Tékkóslóvakíu 7 Svíþjóð - Sovétrikin 27:23 7 6 0 1 86% 1993 Svíþjóð 3 Rússland - Frakkland 28:19 7 6 1 0 93% 1) I keppninni 1938 léku fjórar þjóðir í einum riðli. 2) Tviframlengdur leikur. 3) i framlengdum leik.MaBunðáw §§j"ar5S°n 16l< saman/ íslendingar náðu ekki að tryggja sér farseðilinn til V-Þýskalands í B-keppninni í Frakklandi 1981, þar sem allt gekk á afturfótunum eftir tap gegn Svíum. Sovétmenn, sem misstu af gullinu í Danmörku 1978 og ÓL-gullinu í Moskvu 1980, fögn- uðu loksins sigri — unnu Júgóslava, 30:27, í framlengdum úrslitaleik, eftir að staðan var 22:22 eftir venjulegan leiktíma. 14.000 áhorf- endur sáu leikinn í Westfalenhallen í Dortmund, þar sem Sovétmenn léku fallegan handknattleik, sem fyrirliðinn Vladimir Below stjórn- aði. Pólveijar lögðu Dani í leiknum um bronsið, 23:22. íslendingar náðu að tryggja sér sjötta sætið í Sviss, eftir að þeir töpuðu óvænt, 21:30, fyrir S-Kóreu- mönnum í fyrsta leiknum — síðan komu sætir sigrar, 19:18 gegn Tékkum og 25:23 gegn Rúmenum. ATLI Hilmarsson skorar mark gegn Rúmenfu f HM f Svlss — í lelk sem íslendlngar unnu 25:23. 1986 1982 Afram ísland adidas Útsölustaðir um land allt: HM '95. Taktu virkan þátt og klæddu "B0RGAR X/} Siglósport > Siglufiröi BOLTAMAÐUR NN Reykjavik Kaupfél. Skagfirðinga UTILIF Sauðárkróki Reykjavlk SPORTHÚS REYKIAViKUR Sportkringlan Reykjavík = VERSLUNIN = SKÓGAR Egilsstöðum Kaupfólag Húnvetninga Blöndósi Vestmannaeyjum ‘Z'cá Sportbúð Óskars Neskaupstað Sporthlaðan Isafiröi \ Keflavík ICASSKtj Keflavfk "otVlíÍ Selfossi DDrjL] Músik '3L og Sport Hafnarflrði Skóbúð Húsavíkur Húsavík Akureyri Óðinn Akranesi SPORTBÆR Selfossi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.