Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 12
12 B LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HM I HANDKNATTLEIK í milliriðli voru Danir teknir í bak- aríið, 25:16, en síðan tap gegn Ungveijum, 20:21, Svíum, 23:27, og Spánverjum í keppni um fímmta sætið, 22:24. Júgóslavar tryggðu sér heims- meistaratitilinn með því að leggja Ungveija að velli, 24:22, í úrslita- leiknum. Markvörðurinn Mirko Basic, vinstrihandarskyttan Jovica Cevetkovic og hinn léttleikandi og leikni Mile Isakovic léku aðalhlut- verkið hjá Júgóslövum, sem komu fram með hraðaupphlaup, sem voru nær óþekkt áður en Júgóslavar fóru að beita þeim á Ólympíuleikunum í Múnchen 1976. A-Þjóðveijar unnu Svía, 24:23, í leik um bronsið. 1,990 Enn ein martröðin varð hjá Is- lendingum í Tékkóslóvakíu — eftir gullverðlaun í B-keppninni í Frakk-_ landi 1989. Martröðin frá ÓL í Seo- ul 1988 endurtók sig — þjálfarinn, BJARKI Sigurðsson var valinn í heimsliðið í HM í Svíþjóð 1993. Þeir hafa dæmt úrslitaleiki HM Þeir dómarar sem hafa dæmt úrslitaleikina í heimsmeistarakeppn- inni í handknattleik frá 1954, eru: 1954: Gunnar Aussen, Noregi 1958: Karlheinz Gerstenberger, V-Þýskalandi 1961: Knud Knudsen, Danmörku 1964: Horst-Gúnther Schneider, V-Þýskalandi 1967: Thorild Janerstam, Svíþjóð •Janerstam varð síðastur til að dæma úrslitaleik einn og fyrstur til að dæma úrslitaleik eftir að tveggja dómarakerfíð var tekið upp. 1970: Thorild Janerstam og Lennart Larsson, Svíþjóð 1974: Poul Ovdal og Jack Rodil, Danmörku 1978: Jan Christensen og Henning Svensson, Danmörku 1982: Teije Anthonsen og Öivind Bolstad, Noregi 1986: Carl-Olov Nilsson og Axel Wester, Svíþjóð 1990: Stefan Jug og Herbert Jeglic, Júgóslavíu 1993: Bo Johansson og Bemt Kjellqvist, Sviþjóð VERÐLAUNAÞJÓÐIR I HM 1938 Þýska- land 1954 Sví- Þjóð 1958 A-Þýska- land 1961 V-Þýska- land 1964 Tékkó- sióvakía 1967 Sví- Þjóð 1970 Frakk- land 1974 A-Þýska- land 1978 Dan- Imörk 1982 v-Þýska- land 1986 Sviss 1990 Tékkó- slóvakía 1993 Sví- þjóð GULL SILFUR § o CC CQ Þýskaland (D • ® X X 1 1 1 Austurríki m X X* 0 1 0 Svíþjóð (3) 0 © ® © X X X X X X © ® 3 1 3 Danmörk X X X X X |2| X X X X X X 0 1 0 Tékkóslóvakía ® © (2) ® © X X X X X X X 1 2 2 Frakkland X X X X X X X X m 0 1 0 Rúmenía X © © (3) © © X X X @ X 4 0 2 Júgóslavía X X X X (a) (3) X (2) © X 1 1 2 Pólland X X X X X (3) X X 0 0 1 Ungverjaland X X X X X X X (2) X X 0 1 0 Sovétríkin X X X X (2) © X (2) 1 2 0 V-Þýskaland X X X X (1) X X X 1 0 0 A-Þýskaland X X (2) 12) (3) X ® X 0 2 2 Rússland © 1 0 0 ÍSLAND X X X X X X X X X X - lið sem leikið hafa 1 úr slitakep oni. ‘ Ári ð 19931. om Dan mörk inr sem va raþjóð í staðinn fyrir Júq óslaviu. Þýsku rikin tvö hófu að leika undir sitt hvoru merkinu 1964, en á ný undir sama merki 1993. Sigmundur ó. Steinarsson tók saman/ Morgunblaðið GÓI Bogdan, fór á taugum og leikmenn með honum. Þegar leikið var gegn Frökkum um níunda sætið, sem gaf farseðil í HM í Svíþjóð 1993 og ÓL í Barcelona, var andleysið algjört og leikurinn tapaðist, 23:29. Svíar urðu óvænt heimsmeistarar með því að leggja Sovétmenn í úr- slitaleik í Prag, 27:23, í Sportovny Hala, höllinni þar sem Svíar töpuðu úrslitaleiknum 1964 gegn Rúmeníu. Það voru þeir Mats Olsson, mark- vörður, Magnus Wislander, leik- stjómandi, og Per Carlén sem lögðu . grunninn að sigri Svía. í leiknum skoraði Ola Lindgren sannkallað gullmark, 25:22, þegar knötturinn fór í stöngina, þeyttist yfír á hina stöngina og þaðan í netið. Rúmenía tryggði sér bronsið með sigri á Júgóslavíu, 27:21. íslendingar höfnuðu í áttunda sæti í Svíþjóð, þar sem þeir léku hugmyndasnauðan sóknarleik, sem Sigurður Sveinsson og Bjarki Sig- urðsson, sem var valinn í heimslið- ið, héldu á floti. íslenska liðið tap- aði fyrir Tékkóslóvakíu í leik um sjöunda sætið. Svíar náðu ekki að veija heimsmeistaratitilinn, töpuðu fyrir Rússum, 20:30, í milliriðli. Rússar komu sáu og sigruðu undir stjórn Maxímovs. Þeir unnu Frakka í úrslitaleik, 28:19. Aðalhlutverk í góðum leikjum þeirra léku Dujs- hebaev, Atavin og Valeri Gopin, ásamt markverðinum Lavrow og nýju stjörnunni Vasilik Kudinov. Svisslendingar komu skemmtilega á óvart, með Marc Baumgartner sem aðalmann — markakóng HM. Þeir réðu þó ekki við Svía í leiknum um bronsið, 19:26. Spánveijar unnu Þjóðveija í leik um fimmta sætið, 29:27, Danir unnu Rúmena í leikn- um um níunda sætið, 27:23, og Ungveijar lögðu Egypta í leiknum um ellefta sætið, 29:25. The World Championship in Handball for Men, 1995 REYKJAVÍK 4Hdi*s" ICELAND 1995 jknattleik, 1995 FRÍMERKI GEFIN ÚT 14.MARS 1995 STAMPS ISSUED 14 MARCH 1995 FRIMERKJASALAN - POSTPHIL P.O. BOX 8445 128 REYKJAVÍK SÍMI 5506051/52/53 FAX 5506059 «5WU«:<§<SSii«|! 95, verða starfsmenn okkar með HM'95 frímerkin til sölu ’ verður í notkun í tilefni dagsins. HM-gjafamappan verður dboltans og þátttaka íslendinga í keppninni rakin í máli ileg vinagjöf og minjagripur sem kostar aðeins 480 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.