Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 3

Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 C 3 VALHÖLL F A S T E G N A S A L A M ö r k í n S í m i 5 8 8 3 108 Reykjavík ■4477 Fax 588-4479 Bárður H. Tryggvason Ingólfur G. Gissurarson Þórarinn Friðgeirsson Sumarbúst. Glæsil. sumarbústaður við Gíslholtsvatn. [ einkasölu glæsil. ca 60 fm sumarbústaður á 1200 fm eignarlóð með miklum gróðri. Glæsil. útsýni yfir vatnið. Vatn og rafmagn. 3 svefnherb. Eign í algjörum sérfl. Myndir á skrifst. 1481. Einbýli NY - Grafarv. - útsýni. Mjög fai- legt riýtt einb. á tveimur hæðum 240 fm auk tvöf. 40 fm bílsk. 5-6 svefnherb. Góður mögul. á sérib. á 1. haeð. Arlnn. Flísar. Falleg ræktuð lóö. Verö 15.7 millj. Bein sala eða skipti á minnieign. 1417. NÝ - Stuðlasel. Fallegt 196 fm einb. Innb. tvöf. bílsk. Fallegur garöur. Ein hæð. Skipti mögul. á ódýrari eign.Teikn. af Kjart- anl Sveinssyni. Verð 14,6 millj. . Flatir - einb. Fallegt ca 120 fm einb. á einni hæð auk 32 fm bílsk. 3 svefnh. Falleg ræktuð lóð. Stutt í skóla, íþróttir, sund og alla þjónustu. Verð 11,8 millj. Bein sala eða skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. i Gbæ, Hfjbæ, Kóp. 1414. Álmholt - Mos. - einb. - tvöf. bíjskúr. Fallegt og vel byggt ca 150 fm hús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 4 svefnh. Fráb. skipul. Glæsil. 1300 fm garður mót suðri. Skip- ti mögul. á ódýrari eign. Verð 1*3,3 millj. 1355. Garðabær - skipti. Mjög glæsil. 290 fm hús á einni hæð m. innb. bílsk. og sól- stofu. Eign í sérfl. Skipti mögul. á ódýrari eign. 1432. Fossvogur - Kóp. Nýl. 270 fm einb. m. sérStúdíóíb. í kj. Verð 16,8 millj. 1280. MGldh6Íðí. Fallegt 280 fm einb. Útsýni. Verð 16,0-17,00 m. 1445. Kögursel 16. Sérl. fallegt 176 fm einb. á góðum stað ásamt 23 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð m. stórri suðurverönd. Vandað eldh. Parket o.fl.Áhv. 2,5 millj. Verð 12,5 millj. 1259. Urriðakvísl. Glæsil. ca 210 fm einb. á tveímur hæðum. Nær fullb. hús ásamt 32 fm bílsk. Skemmtil. innr. Fallegur nær frág. garður m. stórri timburverönd.SWpf/ mögul. á ód. eign. Verð 16,8 millj. 1384. Seiðakvísl. Gullfallegt 160 fm hús ásamt 32 fm bílsk. Eftirsótt staðs. 4 svefnh. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Verð til- boð. 1358. Grundartangi - Mos. Gott 140 tm einb. ásamt 26 fm bílsk. Skipti mögul. á sér- býli i Grafarvogi, má vera i byggingu. Verð 12,2 millj. 1360. Raðhús - parhús NY - Kambasel. Glæsil. 180 fm endaraðhús. Innb. bílsk. Eign í sérfl. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verö 12,5 millj. 1004. Torfufell. Skemmtil. 138 fm raðh. + bílsk. Frábær kaup. Verð 10,0 millj. 142. Kóp. - parh. Ágætt 140 fm raöh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góður suður- garður. Sanngj. verð aðeins 9,9 millj. 1450. Grasarimi - parh. í sérfl. Giæsii. ca 180 hús. Innb. bílsk. Vandað eldh. og bað. Áhv. hagst. lán.Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 12,8 millj. 1440. Ártúnsholt. Glæsil. 140 fm endaraðh. + 28 fm bílskúr. Verð 12,9 millj. 107. Lerkihlíð - nýlegt. Giæsii. 207 fm eign á fráb. stað. Stórkostl. útsýni. Bein sala eða skipti mögul. á ódýrari eign. 1125. Hvassaleiti. Ca.258 fm raðh. m. innb. bílsk. Skipti á ódýrari. Verð 13-13,2 millj. Selbrekka. Vandað 250 fm raðh. m. góðum innb. bílsk. Verð 13-13,5 millj. 1226. Birkihvammur - parhús. Giæsii. 190 fm parhús. Verð aðeins 8,3-8,5 millj. 104. Sæbólsbraut - m. 2 íbúðum. Glæsil. 280 fm hús. Verð 14,7 millj. 1324. Sesselja Tómasdóttir Kristinn Kolbeinsson, viðskfr. og löggiltur fasteignasali. Fannafold. Glæsil. 150 fm parh. á einni hæð ásamt bílsk. Skemmtileg staðs. Frág. lóð og hiti í bílastæði. Áhv. hagst. lán ca 6 millj. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 1349. . Grundargerði. skemmtn. 160 fm endahús - keðjuhús ásamt 30 fm bílskúr. Stór- ar stofur. 4 svefnherb.Áhv. húsbr. ca. 4,4 millj. Verð 12,5 millj. 1216. I smíðum NY - Laufrimi 77 - ath. strax. Skemmtil. 133 fm raðhús + bíl- sk. 3 svefnherb. Tilb. til afh. frág. utan, fokh. Innan. Verð aðeins 6.850 þús. 1157. ^ Félag fasteignasala S- 588-4477 Vantar strax einbýli - Garðabæ Traustur kaupandi - hringdu strax Málsbáttur vikunnar: Enginn sér sjálfan sig. NÝ - Gullengi. Glæsll. 130 fm 5 herb. íb. Til afh. fljótl. Verð frá 7.750 þús. 1320. Lítil raðhús á draumaverði. 136 fm vönduð raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Falleg teikn. Skilast frág. að utan, fokh. að innan.Mögul. er að festa sér hús m. 400 þús kr. útb. og greiða síðan eftirst. m. hús- br. 999. Kópavogur - 155 fm. Ný glæsil. íb. á tveimur hæðum 155 fm m. sérinng. Til afh. seinni part sumars tilb. t. innr. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 8,8 millj. 1396. Lindasmári - raðh. Skemmtil raðh. á einni hæð m. millilofti. Innb. bílsk. Hagst. verð 7,9-8 millj. Lyklar á skrifst. 1010. Sérhæðir og 5-6 herb. NY - Efstasund - sérhæð. Glæsil. ca 105 fm sérhæð ásamt nýinnr. risi. Allt nýtt, gler, ofnar, rafmagn, eldhús, baðherb. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. 1365. Glæsileg 160 fm eign í Sel- áshverfi. 160 fm ótrúlega rúmg. íb. á 2. hæð og í risi í litlu viðhaldsfríu fjölb. Bílskúr fylgir. Glæsil. útsýni. Suðursv. Extra stór svefn- herb. Gott skápapláss. Skipti á ódýrari eign vel ath. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 11,2 millj. 1448. Rauðalækur - sérh. Faiieg 90 fm sérh. í virðul. fjórbýli á 1. hæð. Sérinng. 25 fm bíl- skúr. Suðursv. íb. og hús í toppstandi. Áhv. hús- br. og byggsj. ca 5,9 millj. Verð 9,2 millj. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. ódýrarí íb. 1411. Goðheimar. Ca 141 fm sérh. (1. hæð). 4 svefnh. Stórar stofur. Stórar suðursv. Fallegt nýl. málað fjórbhús. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 10,0 millj. 1430. Fossvogur - 120 fm íb. ásamt bílsk. Gullfalleg 5 herb. íb. á 2. hæð í eftirsóttu, litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. Suðursvalir. Sérþvherb. í íb. 4 svefnherb. Verð 10,5 millj. Bein ákv. sala. 1405. Rekagrandi. Falleg 115 fm 4ra-5 herb. endaíb. á tveimur hæðum. Stæði í bílskýli. Áhv. hagst. lán ca 4 millj. Verð 9,7 millj. 1377. Asparfell - 6 herb. 130 fm ib. m. arni í lyftuh. 4 svefnherb. Áhv. 5,3 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á ód. eign. Útb. aðeins 2,7 millj. Verð 8,0 millj. 1369. Stigahlíð - sérh. Gullfalleg 165fm neðri sérh. 28 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 12,4 millj. 1400. Samtún. Glæsil. 130 fm hæð og ris (72% eignarhluti hússins) í fallegu nýuppg. tvíb. Ris- ið var byggt 1984. Hús og garður allt uppg. og í toppstandi. Fráb. staðsetn. fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis og í göngufæri við miðbæinn. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 11,5 millj. 1311. Vesturgata - endurn. skemmtn. endurb. 145 fm neðri hæð og kj. í gullfallegu endurb. tvíbýlish. með góðum aflokuöum ræktuöum garði. Húsiö var endurb. fyrir ca 10 árum og kj. fyrir ca 5 árum. Fráb. staðsetn. Verð 10,5 millj. 1382. Borgarholtsbraut - sérh.Góð 113 fm neðri sérh. í tvíb. + bílsk. Góður garöur, 3 svefnherb. Frábært verð aðeins 8,3 millj. 1453. í nýja miðbænum. stórgi. 120 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Eign í sérfl. Parket. Verð 12,2 millj. 1333. Grafarvogur. Falleg 130 fm íb. Innb. bílsk. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 10,5 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. 1390. 4ra herb. lýÝ - pigranesheiði - glæsil. Útsýní. Falleg ca 90 fm efri sérhæð á fráb. útsýnisst. með sérinng. 3 svefnherb. Ræktuð lóð. Verð 7,5 millj. Bein sala eða skipti mögul. á stærri eign í Kóp. 1105. NÝ - Engihjalli - skipti. gó* 4ra herb. ib. ca 100 fm á 3. hæð. Húsið allt ný- standsett að utan og málað. Skipti mögul. á 2ja herb. ib. Áhv. 1,8 míllj. Verð aðeins 6,5 millju. 1467. NÝ - Fífusel - vönduð. Falleg 100 fm íb. á 2. hæð. Stæði í bílskýll. Sérþvhús. Verö 7,5 millj. Bein sala eða skipti á rað- húsi/parhúsi i Breiðholti eða Grafarvogi. 1274. NÝ - Sundlaugavegur. vönduð 110 fm 3ja-4ra herb. ib. lítið niðurgr. í virðu- legu husi með fallegum suðurgarði. Nýl. gler. Sérbllastæði. Skipti mögul. á mlnni oign. Verð 6,8 millj. 1367. NÝ - Hvassaleiti - bílskúr. Giæsil. 90 fm Ib. á 1. hæð. Allt nvtt, parket, innr., baðherb., flísar. Eign í sérfl. Áhv. 4 millj. byggsj. Verð 8,3 millj. 1476. Vesturbær. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýl. parket. Verð 15,8 millj. 1332. Hraunbær - útb. 1,5 m. Falleg 5 herb. á 3. hæð ásamt góðu aukaherb. í kj. Hús Steni-kætt að utan. Parket. Verð 7,8 millj. 1036. Hraunbær - glæsiíb. Gullfalleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Frábært skipulag. Parket. Áhv. ca 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 1485. Jörfabakki - glæsiíb. Skemmti- lega skipul. ca 100 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús og bað. Merbau-parket. Sérþvottah. Hús nýmálað að utan. Verð 7,2 millj. 1486. Soqavegur - qiæsileg efri hæo m. einstöku utsýni. Gjæsil. ca 100 fm efri hæð m. mikilli lofthæð, sérinng., stórgl. útsýni og parketi. 40 fm svalir. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Eign í algj. sérfl. Verð 9,3 millj. 1352. Vallarbraut - Seltj. Falleg 104 fm íb. á neðri hæð í fallegu þríbýlish. á fráb. stað. Sérinng. 3-4 herb. Verð 8,6 millj. Bein sala eða skipti á raðh. eða parh. á Seltj. 1122. Lyngmóar - bílsk. Giæsii. 4m-5 herb. 118 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjölb. Park- et. 3 mjög stór svefnherb. Yfirb. svalir. Hús er nýl. viðg. að utan og verið er að mála. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. 1305. Maríubakki - glæsieign. Giæsii. algjörl. endurn. 3-4ra herb. íb. á 2. hæð. Eign í sérfl. Verð 6,9 millj. 1394. Hvassaleiti. Falleg 100 fm 4ra herb. ásamt 21 fm bílsk. Verð 8,3 millj. 1441. Álfatún - í Fossvogi. Glæsil. 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 1. hæð m. sér suðurverönd á eftirsóttum stað. Fallegar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Þvottaherb. á hæð. Fráb. aðstaða fyrir börn. Áhv. 3,0 millj. Verð 9,2 millj. 1388. Garðabær. Ný 102 fm 4ra herb. íb. m. stórgl. útsýni. Sérþvhús. Suðursv. Glæsil. hús. Verð 9,1 millj. 1376. Hlíðar - laus. 105 fm efri hæð. Nýl. gler. Verð 7,3 millj. 1287. Grafarvogur - m. byggsj. guii- falleg 110 fm íb. á 3. h. (efstu) Bílsk. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Skipti ath. á ódýrari eign. 1292. 3ja herb. JW: NY - Ferjuvogur 17. Opið húsíkvöld kl. 20-22. Falleg rúmg. 82 fm lltlð niðurgr. íb. meó sér- inng. í góðu tvib. Áhv. 3,4 millj. byggsj. + hús- br. Verð 6,4 mllij. Jðrunn og Gunnlaugur taka á móti þér I kvöld. Allir velkomnir. 1284. NÝ - Furugrund 68 - lyfta. Fai- leg 75 fm íb. á 5. hæð i vönduðu lyftuhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Skuldlaus. Verð 6,4 millj. 1447. NÝ - Kjarrhólmi. Góð 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fráb. útsýni. Áhv. 4 millj. góö lán. Verð aðeins 5,8-5,9 millj. 1466. NÝ - Orrahólar. Glæsil. ca 80 fm íb. á 2. hæð í iitlu fjölb. Suðursv. Þetta ereign sem vert er að skoða. Stórskemmtil. íb. og fráb. skipul. Verð 6,5 millj. 1429. NÝ - Skúlagata - „lúxus“- “íbúð“. Nýl. Iúxus"-íb. á 1. hæð (jarðhæð) ca 105 fm ásamt stæði í vönduðu bílskýli. Glæsil. mikil samelgn. Sauna. Áþv. byggsj. ca 3 millj. Verð 10,8 mllij. Bein sala eða skipti mögul. á ib. eða hæð með bilsk. 1419. Hátún 6b - glæsiíbúð. Giæsii. 100 fm ný íb. I litlu 4ra hæða lyftuhúsi. Stæði í opnu bílskýli fylgir. Vandaðar innr. Stórar vest- ursv. Eign í sérfl. Verð aðeins 8,7 millj. (Hag- kv. f. eldri borgara.) 1336. Bárugata - ódýrt. Falleg talsv. end- urn. 75 fm íb. í kj. í traustu steinh. Nýl. bað- herb., þak o.fl. Áhv. 2,3 m. Verð aðeins 4,7 millj. 1415. í litlu fjölb. í austurbæ Kóp. Ca 90 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fallegu fjölbh. Suðursv. Fæst á mjög hagst. verði. Verð aðeins 5,8 millj. 1058. Brekkustígur. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu húsi ásamt aukaherb. í kj. (aðg. að snyrt.). Nýl. þak. Hús nýl. málað að utan. íb. öll nýinnr. á mjög glæsil. hátt. Parket. Verð 7,6 millj. 1487. Hraunbær. Falleg og vel umgengin ca 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Áhv. 4,0 millj. góð lán. Verð 6,1 millj. 1016. Hverafold. 80 fm neðri sérh. + bílsk. Byggsj. 5,0 millj. Verð 8,8 millj. 1014. Breiðholt. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð á hagst. verði m. fráb. kjörum. Parket. Útb. 1950 þús. sem venjul. greiðist á 1 ári, má greiða á 3-4 árum án allra vaxta. Eftirstöðv- ar greiðast með húsbr. Verð 5,5 millj. 1002. Skólavörðustígur 35. Höfum i einkasölu 2 íb. Eina 3ja herb. og eina 2ja-3ja ásamt hálfum kj. Húsið er mikið endurn. Nýl. rafm. og ofnalögn. Áhv. hagst. lán 2.750 þús. Nánari uppl. á skrifst. Verð 8,5 millj. 1354. Birkihlíð - séríb. Gullfalleg ca 100 fm neðri hæð í nýl. tvíb. Suðurgarður. Allt sér. Verð 8,9 millj. 987. Lindasmári - nýtt. Giæsii. ca 90- 100 fm íb. á jarðh. sem afh. strax tilb. u. trév. Verð 7-7,1 millj. 1482. Maríubakki. Ca 80 fm lb. & 2. hæð í ný- standsettu fjölbhúsi. Verð 6,1 millj. 1353. Kaplaskjólsv. Gullfalleg endurn. ca 90 fm íb. Nýtt eldh., bað, parket, skápar o.fl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. 1356. Vesturbær - nýl. Guiifaiieg ib. á 2. hæð í nýl. 4ra-íb. húsi v. Framnesveg. Innb. bíl- sk. Bein sala eða skipti á 4ra-5 herb. íb. Öll staðsetn. opin. 1406. Hátröð - bílsk. Falleg 3ja herb. ris- hæð í góðu tvíbýlish.-Nýtt glæsil. baðherb. Parket. Endurn. rafmagn o.fl. Áhv. 3,9 millj. hagst. lán. Verð 6,7 millj. 1383. Flétturimi - bílskýli - glæsil. Útsýni. Ný ca 90,fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mikil lofthæð. Parket. Góðar vestursv. Stór- glæsil. útsýni yfir Sundin. Verð 8,3 millj. 1363. Hraunbær. Falleg 81 fm íb. á 2. hæð. Nýl. eldh. Parket o.fi. Áhv. hagst. lán 4 millj. Verð 6,5 millj. Bein sala eða skipti mögul. á 2ja herb. ib. 1399. Laugarnesvegur. Rúmg. 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán ca 5,1 millj. Verð 6,5 millj. 1454. Lindasmári. Glæsil. 90 fm íb. á 1. hæð í nýju vistvænu fjölb. Sérgarður mót suðri. íb. skilast fullfrág. innan m. vönduðum innr. og gólfefnum. Verð 8,5 millj. 1379. I Holtunum. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð í góðu tvíb. v. Meðalholt ásamt aukaherb. í kj. Sérgarður. Góð staðsetn. Verð 5,5 millj. 138. Garðabær. Falleg ca 70 fm risíb. í góðu tvíb. Áhv. 2,6 millj. byggsj. + húsbr. Verð að- eins 5,3 millj. 1137. Austurströnd. Nýl. 81 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Bílskýli. Suðursv. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Hagst. verð 7,2 millj. 1392. Skógarás - 2ja-3ja. séri. faiieg 84 fm íb. á jarðh. m. sérgarði. 0Ahv. 3,0 millj. góð lán. Verð 6,5 millj. 1389. Hæðargarður. Guiitaiieg ca 75 tm nt- ið niðurgr. íb. Nýl. eldh. Parket. Skipti mögul. á ca 100-130 fm sérh. í austurborginni á ca 8-10 millj. 1348. DÚf nahólar. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð I nýstands. lyftuh. Yfirbyggðar svalir. Laus. Lykl- ar á skrifst. Verð 5,8 millj. Áhv. 1,8 millj. 1222. Lækir - laus. Ca 80 fm 3ja herb. íb. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Hagstætt verð. 1294. 2ja herb. NÝ - Grandar - góð íb. Faiieg 52 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Vönduð eign á góðu verði. Áhv. byggsj. + húsbr. 2,8 m. V. 4.950 þús. 1115. NÝ - Samtún - laus. Góðca40fm 2ja herb. íb. I kj. I fallegu tvíb. Nýtt baðherb. Nýi. gluggar og gler. Laus. Áhv. 2,6 millj. Verö aðeins 3.950 þús. hagst. lán. 1465. V^sturberg - byggsj. 3,5 millj. Rúmg. 64 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. m. fráb. útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 5,1 millj. Útb. aðeins 1,6 millj. á árinu. 1103. Grafarv. - byggsj. 4,7 m. sér- lega falleg 68 fm íb. á 3. hæð (efstu) í fallegu fjölb. Sérþvottah. Suðvestursv. Mikið útsýni. Ahv. 4,7 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 6,6 millj. Útb. 1,9 millj. á árinu. 1403. Vesturbær. góö 40 fm ib. á 2. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 3,6 millj. 1413. Hamraborg. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Hagst. lán. Verð 5,2 millj. 1483. Stórholt. Góð 52 fm íb. í kj. Verð 4,3 millj. 1246. Asgarður. Ný innr. 54 fm glæsiíb. m. sér- inng. Verð 5,4 millj. 1247. Seilugrandi - bílskýli. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stæði í bílskýli. Suðursv. Verð aðeins 5,3 millj. 1378. Þangbakki - útb. 2,0 m. Giæsii. 63 fm íb. á 9. hæð m. óviðjafnanl. útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. ca 3,8 millj. Lítil grbyrði. Verð 5,8 millj. 1314. Leifsgata - útb. 2,0 m. Falleg ca 60 fm íb. í kj. Nýl. eldh., rúmg. svefnherb., nýl. standsett sameign og rafm. Skemmtil. sólpall- ur á baklóð. Laus fljótl. Verð 4,5 mlllj. 1219. Jöklafold - útb. 1800 þús. Glæsil. 60 fm ný íb. á 2. hæð. Klassaeign. Áhv. byggsj. rík. ca 3,5 millj. og húsbr. ca 600 þús. Verð 5,9 millj. 1817. Selás - laus. Nýl. 2ja herb. íb. ca 55 fm. Laus strax. Góð sameign, gott hús. Verð aðeins 4,5 millj. 123. Austurberg. Gullfalleg 60 fm íb. Suð- ursv. Laus. Verð aðeins 4,9 millj. (Skipti mögul.ábíl). 1029. Vesturbær. Góð 50 fm ib. A 1. hæð ná- lægt Háskólanum. Parket. Verð 3.950. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. 1050. Lindasmári - ný 2ja - til afh. strax. Skemmtil. 2ja herb. íb. tilb. til innr. Hús, sameign, lóð og bílast..allt fullklárað. Hagstætt verð aðeins 5,2 millj. 1397. Hamraborg. Giæsn. ca 60 tm ib. á 3. hæð í fallegu nýstandsettu lyftuh. Glæsil. út- sýni í vestur m.a. yfir Perluna, Snæfellsjökul o.fl. Parket. Góðar innr. Laus Skuldlaus. Verð 5,3 millj. 1380. Kleppsvegur - laus. Falleg lltil 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 3,2 millj. 1381. Holtsgata. Falleg 65 fm á 1. hæð. V. 5,2 m. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. 1275. Þangbakki - Mjódd. Faiieg 63 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð 5,6 millj. 1267. Kárastígur. Góð lítll risíb. í tvíb. stein- húsi. ásamt 1/2 kj. Áhv. 3,1 millj. byggsj. (40 ára, 4,9% vextir). Verð 4,4 millj.1393. Langholtsv. - útb. 800 þús. Skemmtil. 30 fm Ib.Verð 2,7 millj. 1391. Lyngmóar - bílsk. - skemmtn. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Innb. bílsk. Sérþvottah. Glæsiútsýni. Verð aðeiðns 6,0 millj. 1371. Asparfell. Ca 50 fm íb. á 4. hæð. Suður- sv. Hagstætt verð 3,9 millj. 1254. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg ný- stands. 2ja herb. 69 fm m. öllu sér á skemmti- legum stað. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj. Verð 5,9 millj. 1298. Hráunbær - laus. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fallegu fjölbhúsi. Áhv. hagst. lán 2.830 þús. Verð 4,4-4,5 millj. 1046. Kleppsvegur. Rúmg. 65 fm íb. á 4. hæð. Sérþvhús. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð aðeins 4,8 millj. 1183. Kríuhólar - laus. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Útb. 1,4 millj. 1012., Dvergabakki - rúmg. Ftúmg. 67 fm íb. á 3. hæð (efstu). Vestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Hagstætt verð. 109. Glæsilegt hús við Sunnuflöt Hjá fasteignasölunni Húsakaup er nú til sölu glæsilegt hús að Sunnuflöt 2 í Garðabæ. Húsið stendur í enda á lokaðri götu og snýr að mestu út að hrauninu, en Vífilstaðalækurinn rennur við lóðamörk hússins. Á húsið eru settar 29 millj. kr., en það selst veðbandalaust. Húsið er stórt einbýli með tveimur íbúðum ogtvöföldum bílskúr. Stærri einingin er 220 ferm., en þar eru þijár stofur °g fjögur svefnherbergi. Minni einingin er 106 ferm., en þar eru tvær stofur og tvö herbergi. Bíl- skúrinn, sem er tæpir 60 ferm., er óskiptur og með góðum geymslum inn af. Húsið er byggt 1977. Að sögn Sigrúnar Þorgríms- dóttur, sölumanns hjá Húsa- kaupum, er húsið í mjög góðu ástandi. Innréttingar eru allar mjög vandaðar og allt tréverk samstætt úr jjósu beyki. íbúðirnar eru algerlega sjálf- stæðar í dag. Inngangur er sér, hiti og rafmagn eru sér og sér þvottahús og geymsla. íbúðirnar nýtast einnig vel sem ein stór eining. Umhverfis húsið er rækt- aður garður. HÚSIÐ er stórt einbýli með tveimur íbúðum og tvöföldum bílskúr. íbúðirnar eru algerlega sjálfstæðar í dag, en nýtast einnig vel sem ein stór eining. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Húsakaup.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.