Morgunblaðið - 11.07.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ1995 C 7
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26
SKOLAVORÐUSTÍGUR. Falleg 2ja
herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi. Sér-
hiti. Góðar innr. Skipti á stærra í vest-
urbæ. Verð 4,8 miilj. 4281.
Þórsgáta 26
LÆKJARGATA. Giæsil. 2ja
herb. íb. á 3. hæð nýl. húsi. íb.
snýr í vestur með v< istursv. Park-
et. Vandaðar innr. Verð 6,8 millj.
4355.
VEGHÚS - ÚTB. 1,5 MILU.
Vorum að fá í sölu glæsil. 2ja herb.
65 fm íb. á jarðhæð með sér-
garði. Parket. Glæsii. baðherb.
o.fl. Áhv. byggsj. ríkisins 5.250
mlllj. GREIÐSLUBYRÐI 25 ÞÚS. Á
MÁNUÐI. Verð 8,8 millj. 4425.
I ÞÓRSGATA - ENGIN UTBORG-
UN. Sérl. skemmtil. ca 45 fm 2ja herb.
risíb. í góðu standi m. stórum, fallegum
kvistglugga. Parket á gólfum. Ahv.
húsbr. 1.750 þús. Verð 3.950 þús.
4313.
HRAFNHÓLAR - LAUS STRAX.
Góð 2ja herb. 43 fm íb. á 8. hæð í stand-
I settu lyftuh. m. stórgl. útsýni yfir landið
| og miðin. Áhv. 240 þús. byggsj. Verð
3,9 millj. 4403.
HRAUNBÆR - LAUS STRAX.
Mjög björt og góð 67 fm 2ja herb. íb. á
] 1. hæð (jarðh.) í nýstandsettu fjölb. Mjög
gott skipul. Rúmg. stofa, ný teppi. Suð-
ursv. Verð 4,9 millj. 4407.
SKEGGJAGATA - ÓDÝRT! 2ja
herb. 47 fm íb. í kj. I þríb. Nýl. þak er á
húsinu. l’b. er samþykkt. Verð aðeins
3,9 millj. 4124.
JÖKLAFOLD - ÚTB. 1,7
M. Vorum að fá í sölu sérl. fallega
60 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð i ny-
mál. fjölb. Fallegar innr. Parket.
Gott skipul. Áhv. byggsj. rfk. 3,5
millj. og húsbr. 580 þús. Verð 5,9
millj. 4327.
FROSTAFOLD - TOPP-
EIGN. Glæsil. 2ja herb. 67 fm íb.
á 3. hæð í mjög góðu hust. Falleg-
ar innr. og gólfefni. Áhv. 4.150
þús. byggsj. og húsbr. Verð 6,4
mlllj. 3748.
BERGÞORUGATA. Góð 2ja herb.
I 51 fm íb. miðsvæðis í Rvík. (b. er í góðu
] standi. Gengið út í garð bakatil. Verð
4,8 millj. 4335.
MELABRAUT - SELTJN. Mjög
mikið endurn. björt og góð 2ja-3ja herb.
68 frri íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Parket
á gólfum. Gluggar, gler, lagnir og bað-
herb. endurn. Verð 5,8 millj. 4046.
MEISTARAVELLIR. Mjög björt og
góð 2ja herb. 57 fm íb. á 4. hæð í nývið-
gerðu fjölb. Nýl. parket á stofu. Verð
5,4 millj. 4109.
SELJAVEGUR - RISÍBÚÐ. Góö
risíb. ca 50 fm i góðu fjölb. Vill skipta á
stærri íb. í nágr. Ahv. 1,8 millj. Verð 3,9
millj. 4400.
HRAFNHÓLAR - GOTT VERÐ.
Góð 2ja herb. 43 fm íb. á 8. hæð í stand-
settu lyftuhúsi með glæsil. útsýni. ÍBÚÐ-
IN ER LAUS STRAX. Verð 3,9 millj.
4403.
KRUMMAHÓLAR. Góð 2ja herb.
71 fm íb. í nýl. viðg. fjölbhúsi. Stórar |
suðursvalir. Verð aðeins 4,8 millj. 1991.
SEILUGRANDI - GÓÐ EIGN. I
Mjög góð ca 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh.
í fjölb. Gengið út í suðurgarð. Áhv. 2,9 |
millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 4040.
ÆSUFELL - HAGSTÆÐ LÁN. I
Mjög góð 54 fm 2ja herb. íb. í góðu lyftu-
húsi með húsverði. Endurn. eldhús. Gott
skipulag. Suðursv. m. góðu útsýni. Áhv.
byggsj. 2,9 millj. Verð 4.950 þ. 3214.
ÁLFTAMÝRI. Falleg björt og góð 43
fm íb. í kj. í góðu fjölb. Mjög góð stað- |
setn. Áhv. 1.750 þús. húsbr. Verð 3,8
millj. 4240.
GRETTISGATA. Mikiðendurn. 32 fm
íb. í kj. í góðu húsi. Laus fjótl. Verð 2,6
millj. 3093.
NÖKKVAVOGUR - SÉRINNG.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 53 fm íb. í kj.
í tvíb. Ról. staður. Verð 4,8 millj. 4236.
ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm íb.
á 1. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins I
4,3 millj. 4092.
SKÓLAGERÐI - KÓP. 2ja herb. ca
56 fm neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Verð
4,8 millj. 3710.
HRAUNBÆR. Rúmg. ca 63 fm íb. á
efstu hæð í góðu fjölb. V. 4,9 m. 3971.
HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm
íb. á 1. hæð í fjölb. (sem er ný Steni-
klætt að utan að mestu leyti). Laus strax.
Verð 4,7 millj. 4055.
Þakpappi
Ryðgar ekki og hentar vel á allar gerðir þaka
Áríð 1845 gaf Kristján 8.
Danakonungur út tilskipun þar
sem gefið var leyfi til notkunar
asfalts til veðrunarvarnar á þök
I Kaupannahöfn og kaup-
stöðum Danmerkur. Á þeim
150 árum sem liðin eru síðan
hefur mikið vatn runnið til
sjávar. Framleiðsla þakefna
þar sem asfalt er uppistaðan
hefur tekið stakkaskiptum. Á
fyrstu árum þakpappans var
notast við sérstakan papplr
Auglýsing
sem styrktarlag og þaðan
kemur nafnið þakpappi. Á
slðustu tuttugu árum hafa orðið
stórstígar breytingar og önnur
efni hafa leyst pappann af
hólmi. Þar er aðallega um að
ræða glertrefjadúk eða
polyesterdúk. Með því að
blanda þessum efnum saman-
fæst tiltölulega hitaþolið
bindiefni. Fyrir um 25 árum
var hætt að nota tjöru sem
fylliefni við framleiösluna af
umhverfisástæðum. Fylliefni
pappans I dag heitir bitumen
en það hentar vel hvort sem er
I heitu loftslagi eða köldu.
Þakpappa má nota á allar
gerðir þaka vegna þess hversu
auðformað efnið er. Almennt
má segja að nota megi
þakpappa á þau þök sem hafa
halla yfir 1:40. Þakpappi hefur
þá eiginleika umfram þakplötur
úr galvanhúðuðu járni að hann
ryðgar ekki en það vandamál
er vel þekkt meðal margra
húseigenda hér á landi,
sérstaklega á þeim stöðum þar
sem seltuáhrif eru mikil.
Þakpappi, eins og hann er nú,
er ekki síður vatnsheldur en
önnur þakefni og hentar sér-
staklega vel þar sem þakhalli
er lítill. Icopal þakpappi er há-
gæðavara sem hefur alla tíð
reynst vel - hér á landi sem og
annars staðar. Samstarf BYKO
viö framleiðanda lcopal þak-
pappa hófst fyrir nokkrum
árum og sér BYKO um sölu og
dreifingu á íslandi.
Konráð Viihjálmsson
Byggingatæknifræðingur
BYKO hf.
*
Aberandi
borðplata
HÉR GETUR að líta borðplötu
úr mosaik sem hægt er að leggja
sjálfur. Þá eru teiknaðar útlínur
stjörnunnar, sett efni til að festa
mosaikflísarnar inn í mynstrið
og flísarnar síðan lagðar eftir
kúnstarinnar reglum þar ofan
á. Þannig mætti t.d. endurgera
gömul borð.
EIGNASALAN
íf símar 551-9540 & 551 -9191 - fax 551 -8585
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNASAIAN
[ÍAlTASj
[ Ífflí J
Einbýli/raðhús
EFSTASUND - LAUS
NÝSTANDSETT 4RA
Nýendurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð v.
Efstasund. Vandaðar innr. Parket á
gólfum. Sérinng. Laus nú þegar.
REYKJAVEGUR - MOS.
M/40 FM GARÐSKÁLA
Vorum að fá í sölu mjög skemmtil.
240 fm einb. á tveimur hæðum.
Falleg ræktuð lóð með miklum
trjágróðri og 40 fm garðskála. Góð
staðsetning.
BLÖNDUHLlÐ
4ra herb. tæpl. 115 1m góð íb. á 2,
hæð í fjórb. (b. er 2 rúmg. stofur og
2 góð svefnherb. (geta verið 3
svefnherb). Suðursv. Laus næstu
daga.
3ja herbergja
BRÆÐRABORGARST.
Litíð eldra einb. (steinh.) sem er kj.
hæð og ris. Mjög enyrtil. og gott
hus. Hagst. éhv. lán.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
182 fm einb. á fráb. útsýnisstað.
Rúmg. bílsk. með kj. fylgir. Bein sala
eða skipti á minni eign.
NY IBUÐ I VESTURB. -
BÍLSKÝLI/LAUS
3ja herb. vönduð íb. í fjölb. í vesturb.
Suðursv. Bílskýli. íb er til afh. strax,
fullb. án góifefna.
GRUNDARLAND
Mjög gott tæpl. 200 fm einb. auk
bílsk. Falleg lóð. Bein sala eða sklptl
á góðri íb. í Fossvogi.
DÚFNAHÓLAR - LAUS
M/RÚMG. BÍLSKÚR
3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) i fjölb.
Glæsil. útsýni yfir borglna. Rúmg.
bílskúr. fb. er laus.
ASBUÐ - GBÆ
Tæpl. 160 fm einb. á einni hæð auk
47 fm tvöf. bílsk. Bein sala eða skipti
á minni eign.
KRUMM AHÓLAR
3ja herb. íb. á hæð í lyftuh. Góð íb.
m/suðursv. Mikið útsýni. Stutt í versl.
og skóla. Áhv. hagst. lán í veðd. 3,1
millj. Bein saia eða skipti á 4ra herb. íb.
LÆKJARBERG 16 - HF.
TVÍB. f SMfÐUM
Húseign m/tveimur íb., alis tæpl. 300
fm. Annarsvegar er 2ja herb. fb. á
jarðh. og hinsvegar 7 herb. ib. á efri
hæð. Bítskúrar fylgja báðum íb. Huslð
er fokh. og er til afh. strax. Teíkn á
skrifst. Ásett verð er 12,1 millj.
Mögul. að taka fb. upp f kaupin.
HRAFNHÓLAR -
M/BÍLSKÚR
3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) i fjölb.
Verið er að gera við húsið að utart.
Gott útsýni. Bilskúr. Laus nœstu
daga.
BLÓNDUHLIÐ - RIS
Góð 3ja herb. risíb. í fjórbh. Parket á
stofu. Hagst. áhv. lán.
4—6 herbergja
í VESTURBORGINNI -
NÝ M/BÍLSKÝLI
4ra herb. vönduð og skemmtil. íb. í
fjölb. í vesturb. Sérþvottah. í íb.
Suðursv. Bílskýli. Til afh. strax, fullb.
án gólfefna.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. ib. á hæð ofari. í Ifytuh.
Glæsil. útsýnl. Verð 4,1 mlllj.
LAUGATEIGUR
M/BÍLSK.
4ra herb. rúml. 100 fm góð íb. á 1.
hæð. Bllskúr fylgir. Bein sala eða
skipti á góðri 3ja herb. ib. i fjölb. í
vesturb.
ENGIHJALLI 25
Mjög góð 2ja herb. íb. á hæð i lyftuh.
Gott útsýni. Áhv. um 1,3 millj. fveðd.
I smíðum
Atvinnuhúsnæði
Einstakl. og 2ja herbergja
VESTURGATA7
- F. ELDRI BORGARA
Mjög góð ca 50 fm einstaklib. í þessu
vinsæla húsi þar eem öll þjónusta er
til staðar f. eldri borgara. ib. er laus.
SUÐURAS - RAÐHÚS
Skemmtil. raðh. á einni hæð. (b. sjálf er um 110 fm auk 28 fm innb. bílsk. Góð
suðurlóð. Áhv. 5 millj. í húsbr. Hægt að fá húsið afh. hvort sem er fokh. frág. að
utan eða tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
AUÐBREKKA - KÓP.
I miðb. Kópavogs er til sölu gott atvinnuhúsn. Húsn. er á tveim hæðum ca 340
fm jarðh. með 3 innkd. auk mlllilofts yfir öllu. Til afh. fljótl. Hagst. kjör.
Teiknaður rúmgafl
Ef auraleysið sverfur svo að fólki að ekki eru til peningar fyrir
rúmgafli má leysa það á einfaldan máta, teikna rúmgaflinn á vegg-
inn eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. Einföld og ódýr lausn.