Morgunblaðið - 11.07.1995, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ1995 C 19
AUSTURBRUN. Neðri sérhæð um
110 fm ásamt 40 fm. bflsk. Hæðin skiptist í
stórt hol, saml. stofur, eldhús með borðkrók
og 2 herb. Góður gróinn garður. Áhv. húsbr.
um 5,2 m. með 5% vöxtum
2JA HERB.
VÍKURÁS. Snyrtileg 58 fm (b. á 4.
hæð. Eikarinnréttingar (eldh. Faliegt út-
sýni úr stofu. Þvhús á hæðinni. Verð
5,4 m. Áhv. hagst. langtlán 3,3 m. Eru
að lelta að íb. í Mos á verð. 8-9 m.
ESPIGERÐI. Góð 62 fm fb. á jarð-
hæð með sérgarði. Ib. skiptist í sjónvhol,
herb., stofu og eldh.'Þvottaðstaða I búri.
Fallegt beykiparket. Áhv. húsbr. og
byggsj. 3,5 m. Verð 5,9 m.
KALDAKINN - HF . Snotur um 50
fm ósamþykkt íb. á jarðhæð í þríbýli.
Nýjar innr. í eldhúsi. Nýtt gler og gluggar
að hluta. Parket. Laus fljótlega.
Verð 3,5 m.
ENGJASEL. Einstaklingsíb. á jarð-
hæð. Ýmis skipti koma til greina. Verð
3.650 þús. Áhv. um 1 m.
FREYJUGATA Ágæt 60 fm íb. á
jarðhæð. Sér geymsluskúr á lóð. Verð
4,8 millj.
EIRÍKSGATA. Snyritlega 2ja herb.
Ibúð á miðhæð. Ib. skiptist f stofu, eldh.,
herb. og baðh. Gluggar, gler og lagnir ný-
lega endurnýjaðar. Verð 4,4 m.
VÍFILSGATA. Góð um 55 fm Ibúð á
2. hæð. Nýtt gler. Áhv. langtlán um 2,7
húsbr. + byggsj. m. Verð 4,7 m.
TJARNARBÓL - SELTJ. Björt
og falleg um 72 fm íbúð á 1. hæð með
suðvestursvölum. Parket. Verð 5,7 millj.
Laus fljótelga.
ARAHÓLAR - LAUS STRAX.
Góð 2ja herb. ib. um 58 fm á 1. hæð.
Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúm-
gott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj.
Verð 5,4 millj.
LJOSHEIMAR - ALLT
NYTT. Mjög falleg um 52 fm 2ja
herb. ib. á 4. hæð í lyftublokk. Nýtt
eldh., flísal. baðherb. Parket. Blokkin
er I góðu standi að utan. Áhv. húsbr.
2,8 millj. Verð 5,5 millj.
HOLTSGATA - VESTUR-
BÆR Góð um 60 fm íb. á 1. hæð-
Parket og endurn. rafm. Góð baklóö.
Suðvestursvalir. Áhv. byggsj. um 1,3
millj. Verð 4,9 millj.
3JA HERB.
ÞANGBAKKI. Snyrtilega 77 fm
fb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir.
Þvhús á hæðinni. Áhv. 1,5 m. langlán.
Verð 6,9 m.
EFSTASUND. Einb. sem er hæð og
kjallari um 123 fm ásamt 32 fm bílsk. Á hæð-
inni eru saml. stofur, eldhús, 1-2 herb.,
blómaskáli og snyrting. ( kjallara er herb.,
bað, þvhús og geymsla. Fallegur garður.
Áhv. húsbr. 5 m. Verð 8,8 m.
HOLTSGATA .' Vorum að fá I sölu fal-
lega mikið endurnýjaða íb. á 1. hæð. Ib. er
82 fm auk þess óinnréttað ris með góðri loft-
hæð fylgir íb. Sér bilastæði. Fallegur suður
bakgarður. Áhv. hagst. langtlán um 4,6 m.
Verð 7,5 m.
NORÐURBÆR - HF. Vorum að fá I
sölu mjög aóða neðri hæð með sérinngangi
og bflskúr. íbúðin er um 190 fm auk 30 fm bíl-
skúrs. Arinn I stofu. 5 svefnherb. (búð I sér-
flokki. Áhv. byggsj. um 2,7 m. Verð 12,9 m.
MAKASKIPTI
Kaupendur / seljendur fjöldi eigna fæst í makaskiptum.
Hafið samband við sölumenn hjá okkur.
VANTAR
MIKIL EFTIRSPURN ER EFTIR SÉRBÝLUM Á VERÐBILINU
9 - 12 MILLJ.
2JA - 4RA HERB. ÍBÚÐIR MEÐ ÁHVÍLANDI LÁNUM
FRÁ BYGGINGARSJÓÐI RÍKISINS
GÓÐ 80 - 100 FM ÍBÚÐ í HVERFI 104.
ÝMSAR GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS Á HÖFÐUBORGARSVÆÐINU,
T.D. VERSLUNAR-, SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI.
GRANASKJÓL. Falleg 80 fm íb.
á 1. hæð í þríb. Gengið inn af jafn-
sléttu. 2 rúmg. svefnherb. Parket. Áhv.
byggsj. 1.7 m. Verð 7,4 m.
NJÁLSGATA. Rúmgóð 83 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Stofa og 2 svefnherb. Nýl.
innr. í eldh. Parket og teppi. Verð 5,8 millj.
Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus fljótlega.
LAUFVANGUR - HF. Rúmgóð
110 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð. Saml. stof-
ur og 3 svefnherb. Þvhús í íb. Áhv. hagst.
langtlán 2,8 m. Verð 7,1 m.
KRUMMAHÓLAR - ÚTB. 1,8
MILLJ. Góð 5 herb. íb. um 105 fm á 3,
hæð i lyftuhúsi. Húsið. er nýl. klætt að
utan. Góð sameign. Yfirbyggðar svalir.
Bílskúrsplata fylgir. Skipti á minni eign á
sömu slóðum æskileg. Áhv. húsbr. og
byggsj. 5,5 millj.
ÞVERHOLT - MOS.
Mjög rúmgóð 115 fm 3ja herb. íb. á 2.
hæð í nýl. fjölbýli. Eldh. með stórum
borðkrók og búri. Þvottaherb. í íb. Fata-
herb. inn af hjónaherb. Geymsla á hæð-
inni. Verð 8,7 m. Áhv. langtlán 4,7 m.
HÆÐIR
STÆRRI EIGNIR
MÓAFLÖT - 2 ÍBÚÐIR. Mjög
skemmtilegt endaraðhús sem skiptist í 2
íbúðir, báðar með sérinng. Stærri íb. er
um 150 fm auk 45 fm bílsk. Minni íb. er
um 40 fm. Lokuð verönd og góður garð-
ur. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verð 14,9 m.
ARNARNES. Fallegt um 190 fm
einb. sem er að mestu leyti á einni hæð
ásamt tvöf. bílskúr. Fallegur garður. Góð
aðstaða fyrir börn. Verð 17,4 m.
KEILUGRANDI. Rúmgóð 82 fm íb.
á 1. hæð ásamt stæði i bílskýli. Gott
parket. Suðvestur svalir. Stutt í Alla þjón-
‘ ustu. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 7,9 m.
Áhv. hagst. langtlán 2,3 m.
HRAUNBÆR. Góð um 76 fm íb. á
1. hæð. Hvít eldhúsinnr. frá Brúnási,
flísal. baðherb. og parket. Húsið nývið-
gert að utan. Verð 6,4 m. Áhv. byggsj.
og húsbr. 3,9 m.
KLEIFARSEL. Falleg um 80 fm fb.
á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket. Þvhús i íb.
Suðursvalir. Húsið nýmálað að utan. Áhv.
langtlán um 3 m. Verð 6,6 m.
SAFAMÝRI - BÍLSKÚR. Snyrti-
leg 3ja-4ra herb. 100 fm endaibúð á 2.
hæð ásamt 22 fm bílskúr. Hægt er að
hafa 3 svefnh. Verð 7,4 millj.
ÍRABAKKI - ÚTB. 2,5 MILLJ.
Góð 3ja herb. fb. á 3. hagý með sér-
þvottahúsi við hliöina á fb. Ljóst parket á
gólfum og nýl. innr. I eldh. Góðir skápar.
Ahv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,9 millj.
HRAUNBÆR. Rúmgóð um 83 fm íb.
á 3. hæð. Parket á gólfum. Laus strax.
Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj.
SUÐURBRAUT - HF. Rúmgóð
3ja herb. fb. á 3. hæð. I íb. eru 2 svefn-
herb. og björt stofa meö suöurglugg-
um. Þvhús i ib. Áhv. 2,6 millj.
Verð 6,5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 70
fm 3ja herb. ib á 4. hæð í lyftuhúsi með
stæði í bflskýli. Áhv. 4,2 millj.
Verð 7,3 millj.
STEKKJARSEL. Mjög góð 80 fm
3ja herb. íb. á jarðhæð í þrib. Parket á
stofu og flísar á baði. Falleg innr. f eldh.
Skjólgóð verönd. Sér inngangur. Áhv. 3,3
millj. byggsj. og húsbr. 950 þús. Verð
6,5 millj.
LAUGAVEGUR. Hagstæð útborg-
un. Um 64 fm ib. í þrlbýli með mikilli loft-
hæð. Búið að endurn. þak, glugga, gler,
vatnsl. og rafl. Áhv. um 2,5 millj. langt-
lán. Verð 4,9 millj.
HVERFISGATA. Hugguleg um 90
fm íb. á 2. hæð. 2 góð herb., stofa, eldh.
og bað, aukarými í risi og stór geymsla
(herb.) f kjallara. Falleg baklóð Áhv.
langtlán 3,2 m. Verð 5,8 m.
4RA-6 HERB.
BORGARTUN. 230 fm húsnæði
sem skiptist I Ibúð á tveimur hæðum, ein-
staklingsibúð og óinnréttað ris. Verð 9 m.
MELHAGI. Huggul. 100 fm ib. á 2.
hæð með sam. inngangi með risi. Gott
eldhús og góðar stofur. Parket. Verð 9,6
m. Áhv. 4,2 m. húsbr.
HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb.
sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eld-
hús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suður-
svalir út af stofu. Ljóst parket.
SELTJARNARNES. Giæsiieg
103 fm fb. Stór blómaskáli sem teng-
ist lóð. Nýlegt eldhús og baðherb.
Parket og flisar á gólfum. Sérþvhús.
Áhv. hagst. langtlán um 5 m.
Verð 8,3 m.
MOSFELLSBÆR . Vorum að fá
í sölu mjög sérstakt eldra einb. í grónu
hverfi. Húsið er mjög mikið endurnýjað
að utan sem innan. Falleg gróin lóð
með lltilli sundlaug.
EINSTAKT TÆKIFÆRI. Um
160 fm hæð I þessu virðulega húsi sem
stendur á horni Garðastr. og Túng. Hús-
næðið er í dag nýtt sem skrifstofa en var
upphafl. notað sem íb. Miklir möguleik-
ar. Verð 8,7 m. Laust strax.
GOÐHEIMAR. 2. hæð í góðu
fjórb. við Goðheima um 136 fm
ásamt bilskúr. Stórar stofur með
suðurvölum, eldhús með góðum
borðkrók og þvherb. inn af. 4 rúm-
góð herb., baðherb. og snyrting.
Skipti á 3ja-4ra herb. íb. æskileg.
Verð 11,2 millj. Áhv. hagst.
langtlán.
ESKIHLIÐ. Góð um 100 fm íb. á
1. hæð. (búðin skiptist í saml. stofur
og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. í
borðstofu. Húsið nýtekið í gegn að
utan. Verð 6,7 m.
SUÐURHÓLAR. Falleg parket-
lögð 100 fm íbúð á 2. hæð. Mikið skápa-
pláss. 3 svefnherb. Glæsilegt flfsalagt
baðherb. með kari og sturtuklefa. Áhv.
hagst. langtlán um 2,8 m. Verð 6,9 m.
EGILSGATA . Vorum að fá í sölu um
95 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tvær saml.
stofur og tvö svefnherb. Áhv. húsbr. 5 m.
Verð 7,4 m.
BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæð með miklu útsýni. Is-
skápur og uppþvottavél fylgja. Laus fljót-
lega. Áhv. langtlán 1,7 m. Verð 6,9 m.
DALSEL. Góð 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð um 107 fm ásamt stæði I bil-
geymslu. Saml. stofa og borðstofa. 3
herb. Þvhús i íb. Verð 7,6 m. Laus fljót-
lega.
VÍÐIMELUR. Sérhæð 119 fm með
30 fm bllskúr. Saml. stofur og 3 svefn-
herb. Baöherb. nýl. endurnýjað. Parket.
Gróinn garður. Áhv. byggsj. og húsbr.
6,9 m. Verð 10,5 millj.
EFSTASUND. Hæð og ris ásamt
stórum bilskúr f tvfbýlishúsi um 200 fm.
Stór gróin lóð. Áhv. hagst. langtlán um
3 millj. Verð 10-10,5 m. Skipti á góðri
3ja herb. fb. Hægt er að fá keypta
neðri hæð einnig.
LÆKJARTUN - MOS. Fai-
legt einlyft einb. um 136 fm ásamt 52
fm bilsk. Góður garður og verönd
með skjólvegg. 3-4 svefnherb. Arinn í
stofu. Ljóst parket og flísar á gólfum.
Góðar innréttingar. Áhv. 2,3 millj.
húsbr. Verð 12 millj.
FURUBYGGÐ - MOS. Nýiegt
um 110 fm raðh. á einni hæð. Vandaðar
innr. Blómaskáli. Parket. Áhv. húsbr. 5,3
millj. Verð 8,5 millj.
OTRATEIGUR. Raðhús sem er 2
hæðir og kjallari. Stórar suðursvalir. Fal-
legur garður. Bílskúr. Hús i mjög góðu
standi. Verð 12,9 millj.
ÞJONUSTUIBUÐIR
EIÐISMYRI - SELTJ. Ný 3ja
herb. ib. um 90 fm á 3. hæð i lyftuhúsi
ásamt hlutdeild í mikilli sameign. Áhv.
3 millj. húsbr. Laus strax.
VESTURGATA. Mjög góð 2ja
herb. ibúð á 2. hæð. Útsýni yfir höfnin
og á Esjuna. Heilsugæsla og önnur
þjónusta i húsinu. Laus strax.
ANNAÐ
KROKHALS 5B. 2. hæð um 375
fm. Húsnæðið er í dag óinnréttað en miklir
möguleikar eru á nýtingu t.d. undir skrif-
stofur, heildverslun, líkamsrækt, veislusal
o.fl. Möguleiki er að setja upp lyftu. Af-
hending fljótlega. Upphituð bilastæði.
FISKISLÓÐ. iskvinnsluhús um |
1050 fm sem er á tveimur hæðum.
Ýmsir möguleikar.
BYGGÐARENDI. Fallegt um 260
fm hús á tveimur hæðum með möguleika
á séribúð. Fallegur gróinn garður. Góð
staðsetning. Verð 18,8 m.
RÉTTARHOLTSVEGUR. Mikið
endum. 110 fm raðh. sem er 2 hæðir og
kjallari. 3 svefnherb. Parket. Áhv. hagst.
langtlán 5 m. Laust strax.
REYKJAFOLD. Gott um 230 fm
einb. á tveimur hæðum. Áhv. um 3 m.
langtlán. Skipti á minni eign. Verð 13,8 m.
SOGAVEGUR. Litið snoturt einb.
sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið
stendur á stórri gróinni lóð. Möguleiki á
viðbyggingu. Verð 7,2 millj.
HJALLABREKKA - KÓP. Gott
um 206 fm einb. á tveimur hæðum með
innb. bflskúr. Nýtt eldh. og parket. Sjónv-
herb. með útgang út á mjög góða suður-
verönd. Garður f mikilli rækt. Möguleiki á
skiptum á minni eign. Verð 14,2 millj.
BRAUTARHOLT18. Gott um 700
fm atvinnuhúsnæði sem getur selst í hlut-
um. Neðri hæð um 400 fm með góðri loft-
hæð og 2 innk.dyrum. Gott lokað port á
bakvið. Efri hæð um 300 fm hentar undir
hverskyns atvinnustarfsemi eða skrifstofur.
HOLMASEL. Iðnaðar- og verslunar-
húsnæði um 307 fm. Laust strax. Lyklar á
skrifstofu. Verð 11 millj.
FAXAFEN . Atvinnuhúsnæði á versl-
unarhæð slétt við götu. 211 fm hæð sem
hentar undir ýmsan atvinnurekstur.
KRÓKHÁLS. Atvinnuhúsnæði um
500 fm sem skiptist í 3 sali og 7 skrif-
stofuherb. Innkeyrsludyr. Lofhæð um 3
m. Nánast fullb.
ENGJATEIGUR - LISTHÚS.
Mjög fallegt 56,2 fm rými sem hentar fyrir
gallerí eða verslun. Getur losnað fljótlega.
HLIÐAR. Nálægt Landspitala.
Efri hæð um 103 fm með sameigin-
legum inngangi. (búðin skiptist i 2
stofur og 2 stór svefnherb. Suður-
svalir og góður suðurgarður. Nýlegt
gler, rafmagn og þak. Sérbílastæði.
Verð 7,3 millj. Laus strax.
NÓNHÆÐ - GBÆ. vönduð
100 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð ásamt 20
fm bilskúr. Suðursvalir. Parket á öllum
gólfum. Verð 9,8 millj.
ÚTHLÍÐ. Glæsileg 125 fm sérhæð í
þríbýli og 36 fm bllskúr. Tvennar stórar
stofur með fallegu parketi og 3 rúmgóð
herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. og
byggsj. 7 millj. Verð 11,6 millj.
SPORÐAGRUNN. Efri hæð og
ris um 127 fm. Stórar stofur, eldh., baðh.
og bókaherb. á hæðinni. Tvennar svalir.
( risi er hjónaherb., snyrting o.fl. 36 fm
bilskúr. Áhv. byggsj. 2,5 millj.
Verð 9,9 millj.
MiVGHOLT
SUÐURLANDSBRAUT 4A
50« 0000
imÉl SÍMI: 568 0135
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18.