Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 D 3
Jón t>. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Ingibjörg Kristjónsdóttir, ritari
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
Guðmundur B. Steinþórsson,
löggiltur fasteignasali
FASTEIGNASALA
S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin)
Opið virka daga kl. 9-18
og laugardaga 12-14
588-9999
SÍMBRÉF 568 2422
Bráðvantar eignir - bráðvantar eignir
vegna mikillar sölu undanfarið!
FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING
Erum með (sölu stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúöir I sex hæða lyftuhúsi. Hægt er
að fá íbúðirnar afh. tilb. til innr. Verð frá 6,6 millj. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7
millj. Frábært útsýni og greiðslukjör við allra hæfi.
J Höfum kaupanda að rað- eða parhúsi í Seláshverfi.
Einbýli - raðhús
Kvistaberg - Hf. Stórglæsil.
einb. á einni hæð ásamt tvöf. innb. bíl-
sk. alls 210. 4 svefnherb. Glæsil. innr.
Eign (algjörum sérflokki.
Háihvammur - Hf. Giæsii. einb. á
þremur hæðum með innb. bílsk. alls 366
fm. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr.
og gólfefni. Glæsil. útsýni. Verð 16,9 millj.
Vesturberg. Glæsil. endaraðh. á einni
hæð 128 fm ásamt 31 fm bllsk. Eign (góðu
ástandi. Ræktuð lóð. Verð 11,8 millj.
Reykjafold. Mjög fallegt einbhús
á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158
fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb.
Vönduð verönd með potti. Verð 14,2 m.
Litlabæjarvör - Álftanesi. Fai-
legt einbhús á elnni hæð ásamt innb. bílsk.
4 rúmg. herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2 m.
Stóriteigur - Mos. Faliegt rað-
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk.
alls 181 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð.
Áhv. 6 millj. Verð 11,2 millj.
Hlégerði. Fallegt einb. á tveimur hæð-
um samt. 203 fm. Innb. bllsk. Nýtt þak.
Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Falleg rækt-
uð lóð. Verð 16,4 millj.
Lerkihlíð. Glæsil. hæð og ris, 179
fm ásamt 29 fm bílsk. Fallegar innr.
Parket. 4 svefnherb. Verð 12,9 millj.
Prestbakki. Fallegt raðhús 182 fm
ásamt 25 fm innb. bllsk. 4 svefnherb.,
góðar stofur. Suðurlóð. Fallegt útsýni.
Verð 11,9 millj.
Eskihvammur - Kóp. Giæsii.
nýl. einbhús á tveimur hæðum 204 fm
ásamt 40 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Sjón
er sögu ríkari. Verð 16,5 millj.
Ásgarður V . 8,5 m.
Bakkasel V. 12,9 m.
Efstasund V. 10,2 m.
Fannafold V. 12,9 m.
Gilsárstekkur V. 17,5 m.
Funafold V. 16,9 m.
Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á
tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stofur
m. parketi. Glæsil. útsýni. Verð 12,6 millj.
Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim-
ur hæðum ásamt tvöf. innb. bflsk. samt.
340 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti
mögul. á minni eign.
FlÚðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæðum
samt 157 fm ásamt stæði (bilag. Vbtö 11 milj.
5-6 herb. og hæðir
Fiskakvísl. Gullfalleg 5-6 herb. Ib. á
tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklíb. 28
fm innb. bílsk., alls 210 fm. 4 svefnherb.
Suðursv. Áhv. hagst. lán.
Sólheimar. góö 142 fm hæð
ásamt bílskúrsplötu. 4 svefnherb. Suð-
ursv. Eign í góðu ástandi. Verð 9,9
millj.
Krummahólar. vorum að fá i söiu
132 fm penthouse“-íb. Frábært útsýnl.
Hagstæð lán áhv. Verð 8,9 millj.
Kríuhólar. Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð (4
svefriherb.). Parket. Sv-svalir. Sameign í góöú
ástandi. Hagstæð lán áhv. Verð 7,8 millj.
Hringbraut - Hf. Góö efri sérhæð,
137 fm. fallegt útsýni yfir höfnina. Eign í
góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign.
Ahv. 3,3 millj. Verö 9,2 millj.
Reykás. Glæsileg 5-6 herb. (b. 131 fm
á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr.
Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6
millj. Verð 10,3 millj.
4ra herb.
Fífusel. Falleg 4ra-5 herb. ib. é 2. hæð
112 fm ásamt aukaherb. I sameign. Bíl-
skýll. 2 saml. stofur. Parket, flísar. Verð 7,9
millj.
Breiðvangur - Hf. Sérl. rúmg. 4ra
herb. Ib. á 4. hæð ásamt bílsk. Fallegar
Innr. Verð 9 millj.
Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. Ib. 90
fm á 3. hæð. Vestursv. Eign f góðu ástandi.
Verð 6.950 þús.
Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. fb.
105 fm á 2. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Súðursv.
Verð 7,9 millj.
Fagrahlíð Hf. Falleg ný 4ra herb. Ib.
á 2. hæð, 130 fm. Til afh. nú þegar fúllb.
m. gólfefnum. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð
9,9 millj. Mögul. á bflskúr, verð þá 10,9
millj.
Hraunbær. Gullfalleg 5-6 herb. enda-
Ib. 136 fm ásamt 17 fm herb. með aðgangi
að snyrt. Möguleiki á 4 svefnherb. á hæð-
inni. Eign í góðu ástandl. Verð 8,5 millj.
Njálsgata. Góð 3-4 herb. (b. 101 fm á
3. hæð (2. hæð). Mögul. á 3 svefnherb.
Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 6,9 millj.
Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5
herb. íb. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2
rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5
millj. Verð 8,7 millj.
Kjarrhólmi - KÓp. Falleg 4ra herb.
íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt
útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán
áhv. Verð aðeins 6,8 mlllj.
Frostafold. Falleg 4ra herb. Ib.
101 fm á 4. hæð., fallegar innr. Parket.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. bygg-
sj. 5 millj. Verð 8,6 millj.
Keilugrandi. Glæsil. 4ra herb. fb. 99
fm á 2. hæð ásamt stæðl I bllgeymslu.
Hagst. lán áhv. Verð 8,9 millj.,
Álfheimar. Falleg 4ra herb. fb. á 2.
hæð 106 fm. Suðursv. Hús og sameign
nýstandsett. Verð 7,5 millj.
Seilugrandi. Falleg 4ra herb. Ib. 99
fm ásamt stæði f bllag. Parket. Fallegt út-
sýni. Verð 9,2 mlllj.
Fífusel. Góð 4ra herb. (b. á 1. hæð
ásamt stæði í bílageymslu. Suðursv. Eign f
góðu ástandi. Verð 7,7 millj.
Eyjabakki. Falleg 4ra herb. (b. á 2.
hæð. Parket, flísar. Þvottahús og búr
inn af eldh. Suðursv. Glæsil. útsýni.
Verð 6,9 millj.
Fagrahlíð - Hf. Falleg ný 4ra herb.
Ib. á 2. hæð 130 fm. Ib. er til afh. fullb. án
gólfefna. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,9
millj.
Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm
á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir.
Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni
eign.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5.
hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út-
sýni. Verð 6,9 millj.
Jörfabakki. 4ra herb. (b. á 2. hæð
103 fm ásamt aukaherb. I sameign með
aðgangi að snyrtingu. Suðursvalir. Verð
7,5 millj.
Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 114 fm
á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin
klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj.
Reykjavegur - Teigar. Mjög fai-
leg 4ra herb. íb. 120 fm í kj. í tvíbýli. 3
rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Allt sórh.
Áhv. 4,8 mlllj. Verð 7,9 millj.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endafb.
á 2. hæð ásamt góðu herb. með gafl-
glugga I risi með aðgangi að snyrtingu.
Nýtt járn á þaki. Einnig nýtt rafmagn,
gluggar og gler. Verð 6,5 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög glæsil. 4ra
herb. (b. 105 fm á 2. hæð ásamt bílsk. Þv-
hús og búr (fb. Fallegar Innr. Suðursvalir.
Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj.
Hrísrimi V. 8,9 m.
Frostafold V. 9,1 m.
Flúðasel V. 7,7 m.
Laufvangur V. 7,9 m.
Engjasel V. 7,0 m.
3ja herb.
Miðbraut - Seltjn. Góð 3ja herb.
Ib. 84 fm á jarðh. ásamt 24 fm bllsk. Fal-
legar innr. Þvhús og búr inn af eldh. Verð
8,2 millj.
Hjálmholt. Mjög falleg 3ja herb.
Ib. 71 fm á jarðh. I þríbýli. Allt sér. Fráb.
staðsetn. V. 6,1 m.
Furugrund. Gúllfalleg 3ja herb. Ib. á
3. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Eign I góðu
ástandi. Laus fljótl. Verð 6,6 mlllj.
Stóragerði. Gullfalleg 3ja herb. íb.
84 fm á 4. hæð ásamt bílsk. Aukaherb. I
sameign. Góðar innr. Suðursv. Verð 7,9
millj.
Eyjabakki. Góö 3ja herb. Ib. á 1.
hæð. 76 fm. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,3
millj.
Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb.
80 fm á jarðhæð í þríb. Sökkull kominn
fyrir sólstofu. Sérinng. Eign í góðu
ástandi. Verð 7,7 millj.
Kríuhólar. Falleg 3ja herb. íb. á 6.
hæð 80 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign I
góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð
6,3 millj.
Dalsel. Falleg og rúmgóð 3ja herb. íb.
á 3. hæð 105 fm ásamt stæði í bllgeymslu.
Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj.
Ugluhólar. Falleg 3ja herb. Ib. 83
fm á 3. hæð (efstu). Rúmg. herb.
Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Verð
6,3 millj.
Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb.
ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst.
lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst.
fyrir börn. Verð 8,7 millj.
Jörfabakki - endaíb. góö 3ja
herb. Ib. á 3. hæð. Parket á holi og stofu.
Húsið endurn. Fallegur nýstandsettur
garður. Verð 5,9 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. Ib. 73 fm
á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Parket. Flísar.
Eign I góðu ástandi. Verð 6,6 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii.
nýl. 3ja herb. fb. neðri sérh. ca 90 fm.
Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér.
Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m.
Lindargata. Endum. 3ja herb. íb. 74 fm
á 1. hæð ásamt 42 fm bílsk. Nýtt bað og eld-
hús. Útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 6,3 millj.
Bárugata. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæð í fjórbýli, samtals 86
fm I góðu steinhúsi. Fallegar innr.
Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. byggsj.
Verð 7,4 millj.
Laufengi. Tll sölu glæsil. 3ja herb. íb.
84 fm á 2. hæð I nýju húsi. (b. er fullfrág.
Verð 7.950 þús.
Öldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm á
jarðh. Tvö svefnherb. Góð staðsetn.
Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 76 fm
á 2. hæð. Nýl. Innr. Húsið nýviðg. að utan.
Áhv. 3,8 millj. Verð 6,3 millj.
Bogahlíð. Falleg 3ja herb. íb. á 1.
hæð 80 fm. 2 svefnherb., stofa, borðstofa
m. parketi. Verð 6,7 millj.
Bárugrandi V. 9,0 m.
Kársnesbraut V. 6,2 m.
Flétturimi V. 7,3 m.
Gerðhamrar V. 7,6 m.
írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2.
hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj.
Dvergabakki. Gullfalleg 3ja hem. (b.
74 fm á 3. hæð ásamt 13 fm herb. I sameign
m aðg. að snyrtingu og sturtu. Parket. Flís-
ar. Húsið er nýl. málað. Verð 6,7 millj.
Æsufell. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 88 fm
á 3. hæö. Parket. Nýtt baö. Suðursvalir.
Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja fm (b. 85 fm á
jarðhæð. Sérþvottahús. Eign I góðu ástandi.
Verð 6,2 millj.
Laugateigur. Falleg og björt 3ja
herb. (b. 79 fm ( kj. (tv(b. Allt sér. Falleg
lóð. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. V. 6,5 m.
Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. V. 7,8 m.
Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. í
kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah.
Verð 6,9 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm
á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5
miilj. Verð 5,5 millj.
VíkuráS. Falleg 3ja herb. !b. á 3. hæð.
Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón-
varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. á
2ja herb. Ib.
2ja herb.
Reynimelur. Sérl. falleg 2ja herb. Ib.
í góðu húsi. Parket, fllsar á gólfum. Nýtt
eldh. og gler. Fallegur garður. Áhv. 2,7
millj. Verð 6,0 millj.
Frakkastígur. góö 2ja herb. (b á 1.
hæð 58 fm ásamt aukaherb. ( kj. Parket,
fllsar. Verð 4,0 mlllj.
Laugarnesvegur. Faiieg og rúmg.
2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv.
Verð 5,8 millj.
Hamraborg - Kóp. Mjög faiieg 2ja
herb. íb. 58 fm á 3. hæð. Fallegar innr.
Parket. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj.
Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. (b.
á jarðh. 68 fm ásamt stæði í bílageymslu.
Verð 5,8 millj.
Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. ib. 63
fm á jarðhæð ( 2ja hæða húsi. Verð 5,1
millj.
Njörvasund. Mjög falleg 2ja
herb. íb. f kj. Lítið niðurgrafin. Ib. er aö
mestu endum. Sérinng. Verð 4,8 millj.
Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb.
íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði í bilg. Góð-
ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,2
millj.
Arahólar Falleg 2ja herb. (b. á 4. hæð
54 fm ásamt 22 fm bílsk. Eignin ( mjög
góðu ástandí. Verð 6 millj.
Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð
53 fm. Verð 5,4 millj.
Frostafold - laus. Falleg 42 fm
ib. á jarðhæð. Suðurverönd. Áhv.
byggsj. ríkisins. Verð 4,4 millj.
Ástún Kóp. Glæsil. 2ja herb. íb. á 2.
hæð. Fallegar innr. Parket. Hagstæð lán
áhv., 2,3 millj. húsbr. og byggsj. Verð 5
millj.
Laugavegur. 2-3ja herb. 82 fm (b.
Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj.
Skipti mögul. á bil.
Hringbraut 119. stórgiæsii. 2ja
herb. íb. 62 fm I nýl. húsi. Fallegar innr.
Merbau-parket. Hagst. lán áhv. Verð 5,4
millj. Laus strax.
Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm
á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver-
önd. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj.
Hlíðarvegur - Kóp. Faiieg 2ja
herb. (b. 69 fm á jarðh. í góðu steinh. Nýjar
innr. og gólfefni. Ahv. hagst. lán V. 6,2 m.
Krummahólar V. 4,6 m.
Víðimelur V. 4,7 m.
Engihjalli V. 5,6 m.
Veghús V. 6,9 m.
Vindás V. 5,6 m.
Skeljatangi - Mos. V. 6,5 m.
Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60
fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur-
hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m.
I smíðum
Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 185
fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh.
að innan, fullb. að utan. Verð 8,7 millj.
Fjallalind - Kóp. Vorum að fá í sölu
vel skipul. 130 fm raðhús á einni hæð m.
innb. bílskúr. Verð frá 7,1 millj. Húsin afh.
fokh. Innan, fullb. utan.
Fjallalind - KÓp. Failegt parh. á
tveimur hæðum ásamt innb. bllsk., alls
176 fm. Fullb. utan. Fokh. innan. Verð 8,4
millj.
StarengÍ Fallegt 155 fm raðhús á einni
hæð. 3-4 svherb. Suðurióð. Verð 7,6 mlllj.
Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá í
sölu 130 fm raðhús á einni hæð m. innb.
bflsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að
innan. Verð 7,6 millj.
LÆKJASMÁRI 78-106
SÝNING MILLI KL. 12 OG 14
Erum með glæsilegar 2ja-7 herb. íbúðir ásamt
stæðum í bílageymslu á þessum Crábæra stað.
íbúðirnar eru tll afhendingar tilbúnar undir tré-
verk eða fullbúnar nú þegar. Traustir byggingar-
aðilar, Óskar Ingvarsson og Markholt hf.
EIGNASKIPTIAUÐVELDA 0FT SÖLL f
STÆRRIEIGNA FélagFasteignasala