Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 12

Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 12
 12 D FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ . .'S',,., m l: : * í _‘J Í m FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 101 REYKJAVÍK FAX 552 0421 SÍMI 552 5099 OPIÐ VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 11-14 Ólafur Blöndal, sölustjóri Úlfar Helgason, sölumaður Hannes Strange, sölumaður Olga M. Hafsteinsdóttir, ritari Árni Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasts. EINBYLI raðhusTrarhus — SKÓLAGERÐI - KÓP. Fallegt 161 fm vandað parhús á 2 hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. Verð 12,9 millj. 4003._ RETTARSEL - ENDA RAÐH. Vorum að fá í einkasöiu glæsil. endaraðh. á rólegum og góð- um stað. Húsið er 170 fm ásamt kj. og 31 fm bilsk. Nýl. massíft parket á gólf- um. Mjög gott skipul. 4 svefnherb. Fallegur suðurgarður. Stutt i fallegar gönguleiöir. Verð 13,9 millj.4384. ÓÐINSGATA - PARHÚS. BERJARIMI 10-16 GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR LÍTTU Á GREIÐSLUKJÖRINI! Allt að 70% af verði i húsbréfum, 30% má greiða vaxtalaust á 3-4 árum en vísitölubundið eftir fyrsta árið. Eigum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til afhendingar strax. Tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Líttu við og fáðu þér kaffi og nánari upplýsingar. Hver veit nema þú getir samið um þína íbúð uppí. í SMIÐUM SKULAGATA - 3 IBUÐIR. BJARGARTANGI - MOS Glæsil. einb. á tveimur hæðum alls 245 fm með mögul. á 2ja herb. ib. á neðri hæð. Vandaöar innr. og gólfefni. Sjón er sögu rikari. Verð 16,4 millj. 4423. ASBUÐ. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum með tvöf. bilsk. 5 svefnherb. Vandaðar innr. Mögul. á séríb. i kj. Verð 18,5 millj.4423. MEÐALBRAUT - KÓP. Vandað einb. á tveimur hæðum á fráb. stað. Hús- ið er 332 fm með 37 fm bílsk. Glæsil. út- sýni til suðurs. Fallegur garður. Góð að- koma. Verð 16,5 millj. 4198. STUÐLASEL. Fallegt 225 fm einb. með innb. tvöf. bílsk. Húsið stendur á góðum stað í enda lokaðrar götu. Arinn í stofu. Verð 15,5 millj. 2995. ARATÚN - GBÆ. Mjög gott og mikið endurn. 152 fm einb. auk 38 fm bíl- sk. Merbau-parket á stofum. Sólskáli. Góð lán áhv. Verð 12,9 millj. 3982. ÞYKKVIBÆR. Erum með í sölu fal- legt 157 fm einb. á einni hæð auk 36 fm bílsk. Fallega ræktuð lóð. Góð staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Verð 14,5 millj. 3463. VESTURHÚS - FRÁBÆR STAÐSETN. Vandað fullb. einb. 201 fm alls. með innb. 46 fm bilsk. Húsið stendur á miklum útsýnisstað í hásuður. Frágengin lóð og bílast. Ath. skipti á ódýr- ari eign. Verð 16,3 millj.4113. SVIÐHOLTSVÖR - ÁLFTAN. Vel skipulagt timburhús á einni hæð 176 fm. 5 herb. tvöf. bílsk. Suðurgarður. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verð 12,5 millj. 4324. HELGALAND - MOS. Mjög fai leg 150 fm einb. á einni hæð með stór- glæsil. útsýni. Húsinu fylgir ekta tvöf. 53 fm bilsk. Mjög góð lán áhv. Verð aðeins 11,9 millj. 4077. Erum með í sölu 2 177 fm ib. efsta hæð og hátt ris yfir ásamt stæði i bílsk. Einnig erum við með 55 fm íb. á 4. hæð í þessu vand- aða lyftuhúsi. ib. skilast fljótl. tilb. til. innr. Húsið frágengið að utan. Sameign fullfrá- gengin og lóð útfærð á glæsil. hátt. 4089. LINDARSMÁRI. Falleg og skemmtil. skipul. 4ra herb. íb. í litlu fjölb. Ib. skilast tilb. til innr. strax.Áhv. 4,3 millj. Húsbr. Verð 8 millj. 4311. EINIHLÍÐ - HFJ. Glæsil. 190 fm einb. selst fullb. utan fok- helt að innan. Teikning eftir Vífil Magnús- son. Verð 10,3 millj. 4490. HEIÐARHJALLI 23. UII. w ** Skemmtil. neðri sérh. í tvibhúsi. ásamt bíl- sk. alls 124 fm. Húsið og íb. skilast fokh. með járni á þaki. Verð 6,9 millj. Mögul. að lána hluta kaupverðs til einhverra ára. 4366. SUÐURÁS 16,18, 20 OG 22 Glæsil. raðhús á tveimur hæðum 176 fm ásamt innb. bílsk. Húsin skilast fullb. að utan og fokheld að innan. Lóð grófjöfnuð. áhv. 5,5 millj. húsbr. Ásett verð 9,2 millj. VESTURÁS 12 Vorum að fá í einkasölu þetta reisulega parhús á góðum stað í Þingholtunum. Húsið er 121 fm kjallari, hæð og ris. Mikið búið að endurn. m.a. lagnakerfi, húsiðað utan og þakið. Gott skipul. og allt í fínu standi. Verð 9,3 millj. 4466. FANNAFOLD. Faiiegt og skemmtil. raðhús 132 fm á tveimur hæðum auk 25 fm bílsk. 3 góð svefnherb. Rúmgóðar stofur. Góð lán áhv. Verð 12,5 millj. Skipti á minni eign mögul. 4270. VESTURBERG. Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bíl- sk. alls um 190 fm. Hiti i stóttum. Bygg- ingaleyfi fyrir sóiskála. Verð 11. 950 þús. Skipti á ódýrari mögul. 3138. ÁSGARÐUR. Gott endaraðh. á tveimur hæðum. Parket á stofu og borð- stofu. Suðursv. með miklu útsýni. 3 svefn- herb. Áhv. 5,5 millj. byggsj og húsbr. Verð 10,5 millj. 4070. ^ÍRHÆÖÍR ÖG — BÓLSTAÐARHLÍÐ - SKIPTI. Rúmgóð og vel skipuiögð 5 herb. 121 fm íb. á 2. hæð í nýv. fjölb. ásamt 23 fm bíl- sk. Ath. skipti á ódýrari í nágrenninu. Verð 8,7 millj. 4114. SÆVIÐARSUND - EFRI SERH. Vorum að fá í einkasölu fallega efri sérh. i þessu húsi á fráb. stað. ib. er ca 140 fm ásamt ca 30 fm bilsk. Nýtt parket á gólf- um. Endurn. baðherb. 4 svefnherb. Suð- ursv. Ath. skipti á ódýrari eign. Verð 11,9 millj.4510. KJARTANSGATA. stórgiæsii. bókstaflega ný 3-4ra herb. 90 fm efri hæð i tvibhúsi. Sérsmíðaðar innr. í eldhúsi, gangi og svefnherb. Parket á gólfum. Nýl. raflagnir. og tafla. o.fl. Frábær eign. 4417. FÍFURIMI - EFRI HÆÐ. Erum með í sölu fallega 113 fm efri hæð í glæsil. húsi ásamt innb. bilsk. Sérsmiðuð vönduð eldhúsinnr. Gott skipul. Suðvestursv. Sér- inng. Áhv. húsbr. 5,2 millj. með 5% vöxt- um. Verð 9,6 millj. 4386. MIÐBORGIN Á GÓÐUM STAÐ.Mjög notal. sérhæð á tveimur hæðum í fallegu og mikið standsettu tvíb. Eignarhluti 67% um er að ræða 125 fm eign i bakhúsi með góðri aðkomu. Suður- sv. og alit sér. Áhv. byggsj og húsbr. 5.250 þús. Verð 9,8 millj. 4185. HRAUNBRAUT - KÓP. Faiieg 120 fm sérh. í mjög góðu þríb. Allt sér. Parket á gólfum. Hús nýl. viðgert og mál- að að utan. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 9,1 millj. LAUS STRAX.4428. GARÐASTRÆTI. Glæsíl. 3ja herb. 100 fm hæð f mjög fallegu húsi. Algjörlega endurn. þ.m.t. eld hús, gól- fefni, gluggar, gler o.fl. Þessa er vert að skoða. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 4396. (5 herb. raðhús 164 fm, á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan og fokh. að innan. Lóð grófjöfnuð. Ásett verð 9,2 millj. 4501. SUÐURÁS 26, 30 OG 34. KEILUGRANDI. Mjög falleg 4-5 herb. 120 fm ib. ásamt stæði í bílsk. Park- et á stofum. Suðursv. Saml. þvhús með vélum. Áhv. 1,4 millj. Verð 9,8 millj. 4239. SUNDLAUGAVEGUR. góö 100 fm sérh. ásamt 23 fm bílsk. á góðum stað. Nýl. gluggar, gler og miðstöðvarkerfi. Verð 8,6 millj. 4488. GRUNDARSTÍGUR - GAMLI VERSLO. Vorum að fá I sölu sérl. skemmtil. og óvenjul. 125 fm ib. ásamt 40 fm garðskála. Falleg- ar flisar á gólfum. 3 svefn herb., stór- ar stofur. Hellulagður bakgarður. Fráb. staðsetn. Stutt f miðborgarmannlifið. Miklir mögul., þvi ib. er ekki alveg fullb. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. 4499. Skemmtil. raðhús á einni hæð 137,5 fm með innb. bílsk. Húsin skilast fullb. að utan og fokh. að innan. Áhv. 5 millj. hús- br. Verð 7,9 - 8,33 millj. DOFRABORGIR - GRAFARV. Glæsil. raðh. 143 fm ásamt bílsk. sem tengir húsin. Fráb. útsýni. Verð 8,3 millj. fullb. að utan fokh. að innan eða 10,6 millj tilb. til innr. 4387, LAUFRIMI. Erum með i sölu skemmtil. 136 fm einnar hæðar raðhús. 3 svefnherb. Gott verð. Afh. fullb. að utan fokh. að innan. Teikn. á Gimli. EYKTARHÆÐ - GBÆ. Erum með í sölu óvenjuglæsil. einb. Húsið er staðsett innst í botnlanga og er 263 fm. Þetta hús getur þú fengið strax tilb. til innr. og fullb. að utan. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 15,9 millj. 4199. HVASSALEITI, Mjög góð 4ra herb. !b. á 4. hæð í góöu húsi ásamt bllsk. Góð staðsetn. Vestur sv. Hús í góðu standi. Skipti á minni eign í Kópavogi.Áhv. 4,1 millj. Verð 8,1 millj.4395. NÓNHÆÐ - GLÆSI EIGN. Óvenjuvönduð 4ra tierb. ib. i fal legu fjölb. Allar innr. sérsmíðaðar. Kirsu- berjaparket. Glæsil. baðherb. Suður- sv. með miklu útsýnl. Áhv. húsbr. 5.570 þús. Verð 9,5 mlllj. 3903. SKIPHOLT. Mjög góð 5 herb. 104 fm íb. á 2. hæð i góðu fjölb. Sérl. snyrtil. sam- eign. Ekkert áhv. Verð 8 millj. 3824. ~-----—------------------- Félag Fasteignasala í NÁGRENNI HÁSKÓLANS. HRINGBRAUT. Góð 2ja-3ja herb. ib. á 4. hæð. Ib. er 2ja herb. ásamt herb. í risi. Nýl. endurn. lagnir og tæki á baði. Nýl. gler og gluggar. Ahv. byggsj. og hús- bréf. 3 millj. Verð 5,7 millj. 4432. KVISTHAGI - LAUS STRAX. Mjög vel staðsett 2ja herb. 55 fm íb. i kj. í þrib. Sérinng. Áhv. byggsj. húsbr. 2.550 þús. Verð 5.350 þús. 4445. REYNIMELUR. Rúmgóð 65 fm 2ja herb. íb. á góðum stað í vesturbæ. Verð 4,8 millj. 4247. MEISTARAVELLIR. Björt og falleg 57 fm 2ja herb. íb. f nýviðgerðu og mál- uðu. fjölb. Verð 5,4 millj. 4109. FRAMNESVEGUR. Falleg og mikið endurn. 2ja-3jra herb. 59 fm íb. Nýl. eld- húsinnr., gler, ofnar, lagnir og þak. Áhv. byggsj 1,5 millj. Verð 5,3 millj. 4430. FLYÐRUGRANDI. Mjög góð 62 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. og máluðu fjölb. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. 930 þús byggsj. Verð 6,2 millj. 4039. BRÆÐRABORGARSTÍGUR - ÚTB. 1.550 ÞÚS. Skemmtil. 2ja herb. ib. á 1. hæð í tvíb. Ib. er 49 fm og er laus strax. Áhv. byggsj 3.250 þús. Verð 4.850 þús. 3806. NESVEGUR - BYGGSJLÁN. Mjög góð 2ja-3ja herb. 64 fm íb. á 1. hæð í 4 (búða steinhúsi. Nýl. þak og gler. Suðurgarður. Áhv. byggsj. 3.050 þús. Verð 5,7 millj. 3606. SÓLVALLAGATA. Glæsil. 3ja herb. risib. í góðu steinhúsi. Gólfefni, baðherb. o.fl endurn. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,1 millj.4357. SÖRLASKJÓL. Snotur 65 fm risíb. parket. Nýl. þak og rafm. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,3 millj. 3973. BÁRUGRANDI - LAUS STRAX. Nýi 87 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bilsk. Húsið nýviðg. og málað að utan. Áhv. byggsj 4.950 þús. Verð 8,5 millj. 3580. GRANASKJÓL. Skemmtil. talsvert endurn. 3ja herb. 78 fm íb. á jarðhæð. í endurn. þríb. Parket á gólfum. Nýl. þak, gler o.fl. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. 4129. HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. 82 fm ib. á 3. hæð í nýstandsettu fjölb. ásamt stæði í bílsk. Suðursv. Verð 6,6 millj. 4187. FLYÐRUGRANDI - M. SÉRGARÐI. Mjög góð 3ja herb. 65 fm íb. á jarðhæð í nýstandsettu fjölb. Parket og góðar innr. Verð 6,3 millj. 4505. SÖRLASKJÓL. Mjög góð 3ja herb. 60 fm íb. í kj. í þrib. Endurn. eldhús, bað, lagnir o.fl. Áhv. byggsj og húsbr. 2,7 millj. Verð 5,7 millj. 4500. HJARÐARHAGI - LAUS STRAX. Björt og vel skipulögð 4ra herb. 113 fm ib. á 1. hæð í enda I nýstandsettu fjölb. Gluggar á þrjá vegu. Nýlegt baðherb. Suðursv.Verð 7,7 millj. 4486. FRAMNESVEGUR. Mjög góð 4ra herb. 92 fm íb. á 2. hæð. Góður bakgarð- ur. Áhv. hagstæð lán 2 millj. Verð 7,1 millj. 3533. FÁLKAGATA - PARHÚS. Mjög skemmtil. og mikið endurn. parhús á tveimur hæðum ásamt innr. kj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 7,5 millj. 4359. HRISMÓAR - GBÆ. Skemmtii. 4ra herb. 100 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Sérinng. af svölum. Rúmgóðar suður- sv. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. 4388. HÁALEITISBRAUT. Mjög góð 4ra herb. ib. 105 fm á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Skipti á stærra sérb. á sama svæði kemur til greina. Ásett verð 7,9 millj. 4299. BARMAHLIÐ. Glæsil. 4-5 herb. 97 fm hæð í endurn. þríb. Ib. er endurn. f hólf og gólf m.a. eldhús, bað, raflagnir og gler. Verð aðeins 6,8 millj. 1060. FIFUSEL. Glæsil. 4ra herb. ib. ásamt bilsk. og aukaherb. i kj. sem er hentugt til útleigu. Parket á stofu. Flísar i eldhúsi og holi. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,7 millj. Verð aðeins 7,7 millj. 4296. GARÐHÚS. Falleg og björt 4ra herb. 117 fm íb. ásamt bilsk. Glæsil. innr. á baði og eldhúsi. Áhv. 5,3 millj. byggsj. 4215. ÞINGHOLTIN. Mjög góð 116fm 4ra herb. íb. miðsvæðis í Þingholtunum. 2 svefnherb. 2 saml. stofur. Verð 7,8 millj. 3756. SÖRLASKJÓL. Snotur 4ra herb. risfb. í þríbhúsi í Vesturb. Gott tækifæri fyrir ungt fólk. Verð 6,3 millj. 3973. FLÚÐASEL - ÁSAMT AUKA- IB. Mjög falleg 4ra herb. ca 100 fm Ib. ásamt 40 fm aukaíb. i kj. Húsið allt ný standsett að utan sem að innan. Yfirb. svalir. Vandaðar innr. Mikil og vönduð eign fyrir hagstætt verð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 8,9 millj. 3950. VESTURBERG. 4ra herb. 85 fm íb. á 2. hæð í standsettu fjölb. Ath. skipti með ódýrara helst miðsvæðis. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,8 millj. 3388. KAPLASKJÓLSVEGUR. Faiieg 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt risi. i nýstandsettu húsi. Ath skipti á ódýrari. Verð 7,1 millj. 4227. FRAMNESVEGUR. góö 4-5 herb. 91 fm íb. á 2. hæð [ tvib. á góðum stað. Áhv. 2 millj. hagstæð lán. Verð 7,1 millj.3533. JÖRFABAKKI. Mjög falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. í góðu fjölb. á þess- um vinsæla stað. Eldhús og bað algjörl. endurn. Parket á stofu. Suðursv. Mögul. að taka bil uppi. Verð 6,8 millj. 4458. BERGSTAÐASTRÆTI - BE- TRA VERÐ. Góð 3ja-4ra herb. neðri sérh. í tvib. Viðargólfborð á stofu og herb. Nýl. þak á húsinu. Nýjar raf- og hitalagnir. Verð aðeins 4.950 þús. 3342. KEILUGRANDI - LAUS STRAX ■Falleg 4ra-5 herb. 114 fm íb. á tveímur hæðum ásamt stæði í bílsk. Rúm- góð stofa og borðstofa. Suðursv. Mikið útsýni i norður og suður. 4421. ENGJASEL. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð 97 fm ásamt stæði i bílsk. Fallegt útsýni í vest- urátt. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,7 millj. 1275. HÁALEITISBRAUT. Mjög góð 4ra herb. ib. á 2. hæð nýl. eldhúsinnr. Þvhús í ib. Suðursv, Laus strax. 4035. BOLLAGATA. Vorum að fá í sölu góða 79 fm 3ja herb. íb. i kj. í þrfb. Sér- inng. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 4447. VESTURBERG - LAUS STRAX.Falleg 3ja herb. 74 fm ib. á 1. hæð í standsettu fjölb. Endurn. baðherb. Parket og nýl. skápar. Áhv. 400. þús byggsj. Verð 5,7 millj. 1984. FURUGRUND - LAUS STRAX. Falleg 3ja herb. 74 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílg. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 4317. JÖRFABAKKI. Góð 3ja herb. 70 fm hornib. á 3. hæð í nýstandsettu fjölb. Parket á gólfum. Óvenjugott leiksvæði er við húsið og mjög snyrtil. aðkoma. Verð 5,9 millj. 4467. ALFHEIMAR. Vorum að fá ( sölu snotra 53 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð i þríb. Ib. er í ágætu standi svo og húsið að utan. Fallegur garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3.350 þús. Verð 5,4 millj. 4462. HVERFISGATA - GÓÐ EIGN. vorum að fá i sölu góða 3ja herb. 60 fm íb. á miðhæð í mjög mikið standsettu þríb. Húsið er m.a. nýklætt að utan. Þak, lagnir o.fl. endurn. Sérinng. og góður bakgarður. Áhv. byggsj. 1.720 þús. Verð 5,3 millj. Ath. skipti á stærri eign misvæðis. 4464. HÓLAR,- SKIPTI Á STÆR- RA I NÁGR. Mjög góð 84 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýstandsettu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Fallegt útsýni til suð- urs. Parket á gólfum. Þvhús og geymsla í íb. Ath skipti á stærri eign á verðbilinu 9- 10 millj. 4459. AUSTURSTRÖND - SELTJ. Mjög góð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt tveimur stæðum í bílg. 70 fm suð- vestursv. Góðar innr. og parket. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. 4179. SELJABRAUT - LÆKKAÐ VERÐ. Mjög góð 3ja herb. Ib. á 4. hæð í góðu fjölb. sem klætt hefur verið að utan. Parket, gott stæði í bilg. Gott út- sýni. Áhv. 3,3 millj byggsj. + húsbr. Verð 6 millj. 4151. KÓNGSBAKKI. Góð 3ja herb. íb. 72 fm á 2. hæð i góðu fjölb. Þvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Parket á stofu. Góð leikaðstaða fyrir börn í hverfinu. Verð 5,8 millj. 4397. VINDÁS - BETRA VERÐ. Mjög Góð 3ja herb. 85 fm ib. á jarðhæð I góðu fjölb. sem klætt hefur verið að utan með varanlegri klæðningu. Gott stæði í bilg. fylgir. Áhv. 1,8 millj. Verð 6,9 millj. 3656.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.