Morgunblaðið - 01.09.1995, Síða 14
14 D FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
4
TT" Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík
rULU Viðar Böðvarsson
Opið virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405
Fold í fararbroddi
HVA.NNARIMI 8 - GRAFAR VOGI
OPIÐ HÚS 15 -17 á sunnudag
Þetta virkilega fallega parhús í Grafarvogi er komið i sölu hjá FOLD og er til sýnis á
sunnudag. Parhúsið er á 2 hæðum og um ca 170 fm ásamt innb. bllskúr. Á 1. hæð er
rúmgott eldhús m. borðkrók, rúmgóð stofa m. útgangi út í garð. Öll gólf neðri hæðar
eru lögð terrazzo marmara. Á 2. hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi m. svefnlofti, bað-
herb. m. sturtu, og sjónvarpshol m. útgangi út á mjög stórar svalir. Bjarni sölumaður
verður á staðnum og mun taka vel á móti þér. Sjón er sögu ríkari. Öll skipti koma hér
til greina og verð aðeins 11,9 millj.
OPIÐ HUS - FALKAGATA 28
laugardaginn 2. september kl. 12-16
Þessi fallega og bjarta 117 fm íbúðarhæð er til sölu. Um er að ræða 5 herbergja íbúð
á efstu hæð f fjórbýli á þessum frábæra stað. íbúðin skiptist í 4 svefnherb. og stóra
stofu með fallegum kvistgluggum. Stórt eldhús. Ný standsett baðherb. Parket. Sér-
smíðaðir skápar í hverju herb. Suðursv. m. gullfallegu útsýni. Fallegur bakgarður. Áhv.
5,3 milj. byggsj. o.fl. Amar sölumaður hjá Fold mun taka vel á móti ykkur á laugardag-
inn.
OPIÐ HUS - GRÆNAKINN 3 - HFJ.
Virkilega snyrtileg og góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í rólegu hverfi. Björt og rúmgóð
stofa, góð herbergi, mjög stórt eldh. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð aðeins 5,9
millj. Anna og Kolbeinn munu taka vel á móti ykkur á laugardag og sunnudag frá kl.
14-18.
Arnar Pálsson,
Bjarni Sigurðsson,
Haraldur Kr. Ólason,
Margrét Sigfúsdóttir,
Steinunn Gísladóttir,
Viðar Böðvarsson,
Ævar Dungal.
Miðborgin: hús með sál 1848
Ca 120 fm, tvær hæðir og ris i virðulegu
timburhúsi sem byggt var um síðustu
aldamót af Einari Benediktssyni. Húsið,
sem er friðlýst, er allt endurn. og vel til
þess vandað. Það er í dag notað sem
skrifstofur en ýmsir nýtingarmöguleikar
koma til greina.
Dælengi 1856
VANTAR ÞIG EINBÝLISHÚS Á SELFOSSI
OG ÁTT ÞÚ 2JA-3JA HERB. (BÚÐ I
REYKJAVlK þá er þetta eignin fyrir þig.
Um er að ræða 110 fm hús ásamt 46 fm
bílsk. á friðsælum stað. 3 svefnherb. og
stofa. Góð verönd.
Esjugrund 1372
Ca 285 fm hús sem skiptist í 3 (b. þ.e.
sérh. 4ra herb. með bílsk. og tvær 2ja
herb. íb. með sérinng. ( kj. Góðar til út-
leigu. Verð 12,8 millj.
Bæjartún 1832 IW
Glæsil. 210 fm 8 herb. hús m. útsýni yfir
Fossvog í Kóp. Alit skipui. mjög gott. Bjart
í öllu húsinu. Stór suðurverönd. Glæsil.
garður. Sælkeraeldhús. Sjón er sögu rík-
ari. Verð aðeins 15,7 millj.
Einbýlishús
Rað- og parhus
Laugalækur 1797
IW
Esjugrund 137
Þetta 285 fm hús sem skiptist t 3 (búðir
þ.e.a.s. 4ra herb. sérh. með bílsk. og 2
tveggja herb. íb. með sérinng. í kj. Góðar
til útleigu. Ótrúl. hagstætt fm verð eða
um 44 þús. pr. fm.
Vallhólmi 1786 NÝ
Ca 283 fm einb. með 2ja herb. aukaib.
sem mögul. er að stækka. Ib. skiptist í 4
svefnherb., stofu með glæsil. útsýni,
borðst., sjónvarpshol, eldh. og þvotta-
herb. Fallegur garður í rækt. Bílsk. Verð
16,5 millj.
Fellshlíð - í landi Helgafells
1904 IW
Skemmtil. Iltiö einb. eða heils árs bústað-
ur á 3300 fm eignarlóö. Stór suðurverönd.
Granaskjól - fráb. staðsetn.
Glæsil. raðh. byggt 1980. Stofa, borðst.,
eldh. með nýl. innr., 6-7 svefnherb. Parket
á öilu. ( kj. er hægt að útbúa aukaíb. með
sérinng. Suðurverönd og sólpallur. Bílsk.
Skipti á minna ath.
Laufrimi 1906 IW
Ca 140 fm fallegt endaraðh. með innb. bíl-
sk. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol.,
glæsil. eldh. mahonl og rót., innb. (sskáp-
ur og uppþvottavél., baðherb. flísal. f hólf
og gólf. Mikið útsýni. Sólpailur. Verð 11,4
millj.
Norðurfell 1718 IW
Stórglæsil. ca 215 fm endaraðh. með
góðri ca 90 fm ib. i kj. Aðalíb. með parket
og flfsum, 2 stofur og 4 herb. Sauna og
stór flísal. sólskáli. Góður bilsk. Toppeign.
Hagst. áhv. langtl. kr. 6,1 millj. Verð 15,5
millj.
Kambasel 1851 IW
179 fm 6 herb. skjólgott endaraðh. meö
innb. bilsk. og snyrtil. garð í rækt. Stórar
suðursv. Stutt í skóla, verslun og þjónustu.
Þægii. hús. á 12,3 millj.
Fannafold 1901
Mjög gott 189 fm raðh. á þessum fráb.
friðsæla stað. 4 svefnherb. og 2 stofur
ásamt sólstofu. Verönd með skjólvegg.
Mögul. á stóru garðskýli. Góður garður.
Þetta hús þarftu að skoða strax. 1756
Virkil. vandað 4ra-5 herb. parh. á einni
hæð með innb. bílsk. Gullmoli sem gleð-
ur.
Ásholt 1376
Raðh. á tveimur hæðum ca 133 fm. Verð-
launagaröur m. leiktækjum. 2 merkt stæði
í bdgeymsluhúsi. Vönduð eign á góðum
stað. Verð 12,7 millj.
Bakkavör 1847
Raðh. á Nesinu með mjög stóru eldhúsi,
draumur sælkerans. Parket á öllu. Gott út-
sýni. Toppurinn á tilverunni á 15,5 millj.
Engjasel 1835
Rúmg. ca 189 fm raðhús á þremur hæð-
um á miklum útsýnisstað. Vandaðar innr.
góð gólfefni. 5 góð svefnherb. Lóð í rækt.
Mjög gott úts. ca 33 fm bílsk. fylgir.
Hæðir
Bústaðavegur 1457 NÝ
4ra-6 herb.
Ljósheimar 1891 IW
Björt og falleg 4ra herb. Ib. (lyftuh. Sam-
eign öll nýtekin í gegn. Mjög fallegt útsýni.
Verð 6,9 millj. Skipti á stærra koma til
greina.
Miðtún 1902 NÝ
Falleg 3ja-4ra herb. ca 80 fm (b. (grónu
hverfi. Parket á herb., gangi og stofu. Suð-
ursv. Lagnir, þakrennur og gler nýupptek-
ið. Bílsk. með hita og' rafmagni. Skipti
mögul. á stærra í Kópavogi. Verð 7 millj.
Valshólar 1105
Ca 112 fm sérl. vönduð íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. fb. skiptist ( 3-4 svefnherb., stofur,
sjónvarpshol o.fl. Þvottah. (ib. Suðursv.
Fráb. útsýni. Blokkin er nýviðg. og máluð.
Ránargata 1849
87 fm toppíb. á besta stað. Stór stofa með
útgangi á stórar suöursv. Ljósabekkur I
sameign. Bílast. fyrir 2 b(la. Margir mögul.
fyrir frjálst hugsandi fólk. Verð 8,6 millj.
Erum opin fyrir öllu.
Bergstaðastræti 1620
Stórglæsil. ca 192 fm (b. á tveimur hæð-
um. Stórar svalir til suður og norður. Kirsu-
berjaparket. Sauna. 3 svefnherb., stórar
stofur. Ótrúleg eign í hjarta borgarinnar.
Verð 13.950 þús.
Digranesvegur 1769
Stórglæsil. ca 130 fm íb. á jarðh. i nýju
húsi með sérinng. Parket á öllum gólfum
og mahon( hurðir. 3 rúmg. svefnherb. Sér-
smlðar innr. Baðherb. flísal. Þessa íb.
verður þú að skoða. Skipti mögul. á
minni eign.
Neðra Breiðholt 1829 NÍ"
Rúmg. ca 127 fm íb. á jarðh. í nýviðg. fjölb.
4 svefnherb., rúmg. eldh. Góð sameign.
Vinnuherb. ( kj. Topp staösetn. Verð 8,9
mlllj.
Háaleitisbraut 1895 IW
Rumg. nýl. endurn. íb. ásamt bllsk. Parket
á gólfum. Ný eldhinnr. Góð svefnherb.
Vestursvalir og mjög gott útsýni. Verð 8,5
millj. Áhv. 4,9 millj.
Nýlendugata 1791
IW
Ca 100 fm efri sérh. auk ris. Þarfnast
standsetn. en bíður upp á mikla mögul.
Eign sem hentar sérstakl. vel fyrir barna-
fjölsk. 4 svefnherb. og mögul. að innr. ris-
ið. Verð aðeins 6,7 millj.
Rauðalækur 1905 IW
Mjög falleg hæð I húsi byggðu 1983 á 3
hæð. Skiptist í tvær stofur og 4 svefnherb.,
geymslu og þvottaherb. Skipti á minni
eign ath. Verð 10,5 millj.
Langholtsvegur 1538
Sérl. góð 4ra herb. hæð í þríbýli. Ról. um-
hverfi inn í botnlanga. Bilskúr. Kíkjum á
þessa. Verð 8,5 millj. Skipti á minna
koma til greina.
Grænahlíð 1889
140 fm falleg og rúmg. 6 herb. 1. hæð með
stórum suðursv. Stórglæsil. garður. Full-
komið þjófavarnakerfi. Þessi eign býður
upp á marga mögul. Verð 10,5 millj.
Skipti koma til greina.
Lynghagi 1898
Góð 4ra herb. sérh. f litlu fjölb. Stór-
skemmtil. staðsetn. í friðsælu og góðu
hverfi. Skipti á minna I vesturbæ. Verð 9,3
millj.
Engjateigur 1622
Stórglæsil. íb. á 2. hæð ( vönduðu húsi.
Sérsmíðaðar fallegar innr. Sólstofa. Ein-
stakt tækifæri til að eignast fb. á þessum
vandaða stað.
Logafold 1778
Ca 100 fm sérhæð í tvíbhúsi. Rúmg.
svefnherb., snyrtil. innr. i eldh., stór sér
geymsla og þvherb. í (b. Falleg gólfefni.
Stutt í skóla og alla þjón. Mögul. að
stækka Ib. um 60 fm. Verð 8,8 millj. Áhv.
4,8 millj. byggsj.
Drápuhlíð - bílskúr 1168 IW
Ca 124 fm falleg og hlýl. efri hæð I þrib.
Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Góðar
svalir. Manngengt ris sem auðvelt er að
innr. Nýtt dren og skólplagnir. Verð 9,5
millj.
Ca 82 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. (
risi. 2 svefnherb., 2 saml. stofur og rúmg.
eldh. Góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Verð
6.7 millj.
Öldugata 1845 NÝ
Rúmg. rishæð í fjórbýlish. á rólegum stað,
2 svefnherb. og 2 saml. stofur. Rúmg. suð-
ursv. Nýl. ídregið rafmagn. Verð aðeins
5.7 millj. Áhv. byggsj. Sklpti á minna má
ath.
Hvassaleiti - bílsk. 1246
Mjög góð 100 fm (b. á 3. hæð í góðu fjölb.
3 svefnherb. og stofa með nýju parketi.
Suðursv. Nýtt gler. Ný málaður bílsk.
Verðirð er ótrúlega lágt, aðeins 8,4 millj.
Sólheimar - laus 1646
Mjög góð 113 fm ib. í vinsælu lyftuh. með
gullfallegu útsýni. Tvær stórar stofur
ásamt 2 rúmg. herb. Húsvörður. Mikil og
góð sameign. Verð aðeins 8,3 millj.
Vesturberg - byggsj. 1687
Rúmg. og björt 85 fm íb. 3 svefnherb. og
rúmg. stofa með stórum suðvestursv. Nýj-
ar fllsar á baðherb. Nýtt gler. Áhv. 2,3 millj.
byggsj. Verð aðeins 6,8 millj.
Háaleitisbraut 1709
Vel skipul. og björt 105 fm Ib. á þessum
vinsæla stað. Rúmg. herb. og góð stofa.
Parket. Ath. verðlö á þessari íb., aðeins
7.5 millj.
Furugrund - laus 1744
Mjög góð og björt 83 fm ib. með bllskýli á
þessum vinsæla staö. 3 rúmg. herb. og
stór stofa. Flísar og parket. Suðursv. Nýl.
viðg. hús. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 6,9
millj.
Bugðulækur 1271
Ca 151 fm (b. í fjórbýli á góðum stað. 4
svefnherb., stofa og borðst. með parketi,
gengt út á stórar suðursv. 2 herb. eru með
sérinng. og baðherb. Allt rúmg. Verð 9,9
millj.
Háteigsvegur 1723
Ca 100 fm íbhæð á þessum fráb. stað. 4
svefnherb. og stofa. Góðar suðursv. og
mikiö útsýni. Ofnar og ofnalagnir nýjar ((b.
Virðul. hús. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Verð
8.5 millj. Mögul. skipti á minni.
Hafnarfjörður - byggsj. NV
Stórglæsil ca 120 fm fb á 1 hæð. 4 rúmg
svefnherb., eldh. með vönduðum innr. og
stór stofa. Parket og fdsar á gólfum. Auka-
herb. ( kj. Verð 8,7 millj. Áhv. 3,7 millj.
byggsj. Skipti mögul. á Ib. eða bíl. 1844
Hrísmóar - byggsj. 1853 IW
Björt og rúmg. 173 fm (b. á 3.-hæð ásamt
risi og innb. bdsk. Stofa með góðri lofthæö
og 5 svefnherb. Suðursv., þvottaherb. í íb.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. verð 10,5 millj.
Eiðistorg 1711
Ca 138 fm íb. á 4. hæð í vel umgengnu og
vönduðu lyftuh. Nýl. innr. á baði og I eldh.
Tvennar svalir. Fráb. útsýni.
Þverholt 1520
Ca 140 fm hæð og ris í nýl. lyftuh. 2 herb.
og stofa á hæð. 2 herb. í risi. Parket.
Tvennar svalir. Falleg eldhinnr. Ófrág. bað-
herb. Verð 11,5 millj.
3ja herb.
Háaleitisbraut 1394 NÝ
Vel skipul. 3ja herb. (b. á efstu hæð. Stór
stofa og suöursv. Rúmg. herb. Mjög góð
staðsetn. Verð aðeins 5,2 millj.
Engihjalli 1792
NV
Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. (b. á 1.
hæð. Stofa, borðst. og sjónvarpshol.
Tvennar svalir I suður og austur. Mikið út-
sýni. Þvottaherb. á hæðinni. Skipti mögul.
á hæð með bilsk. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,8
millj.
Hörpugata 1846
Gott útsýni ( þessari 3ja herb. (b. í parh.
Sérhæð. Góður garður. Geymsluloft yfir
allri fb. Flfsar á gólfum og bjart yfir allri ib.
Mögul. fyrir arin og samþ. teikn. fyrir suð-
ursólstofu. Þessi íb. er mátulega stutt frá
Háskóla (slands. Verð 6,5 millj. Gullið
gleður augað.
Hallveigarstígur 1855
Rúmg. 70 fm 3ja herb. Ib. á sérh. ( þríbýli
með skemmtil. geymslusl^úr. Ib. sem býð-
ur upp á fjölda mögul. Ertu hugmyndarík-
ur? Þá ertu heppinn, t.d. gallerf, teiknistofa
o.fl. Skipti mögul. Litlar 5,8 mlllj.
Hverafold 1881
Rómantísk 90 fm 3ja herb. íb. með réttum
tónum. Sólstofa með sterku útsýni. Þetta
er íb. fyrir vandláta á 7,7 millj.
Eskihlíð 1897
W
Mjög rúmg. ca 70 fm 3ja herb. Ib. I þrlbýl-
ish. Sórinng. Stór stofa og góð svefnherb.
Góð staösetn. Verð aöeins 5,2 millj. Áhv.
3 millj. f hagst. langtl.
Háaleitishverfi - laus 1682
Góð og björt 69 fm nýmáluð enda(b. 2
svefnherb. og rúmg. stofa. Ný teppi. Suð-
ursv. Stutt í leik- og grunnskóla. Verð 6,3
millj.
Krummahólar - byggsj. 1760
Mjög góð og björt 68 fm íb. f nýviðg. og
nýmáluöu lyftuh. Stórar suöaustursv.
Þvottaherb. f íb. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð
6,3 millj.
Ástún - Kóp. 1655
Ca 80 fm íb. með sérinng. i sérl. góð fjölb.
Parket á herb. og stofu. Flísar á baði, tengt
fyrir þvottav. Stórar svalir með útsýni. Fal-
legur garður. Stutt (alla þjónustu, skóla og
útivist í Fossvogsdal. Verð 6,7 millj. Áhv.
2,5 millj.
Miðholt - Mos. 1899 NÝ
Sérl. glæsil. 3ja herb. ib. ca 84 fm ( nýl.
fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv.
Ahv. 6 millj. húsbr. Verð 7,5 millj.
Hraunbær 1306
Mjög skemmtil. skipul. (b. í fjölb. Parket.
Vestursv. Örstutt i verslun, þjónustu og
sundlaug. Áhv. byggsj. Verð 6,3 millj.
Skipti á ódýrari.
Vesturberg - byggsj. 1859
Rúmg. og björt 73 fm íb. með fallegu út-
sýni. 2 svefnherb. og góð stofa. Þvottah.
á hæðinni. Húsvörður. Áhv. 4,3 millj.
byggsj. o.fl. Verð 6,7 millj.
Sörlaskjól 1219 NV
Á besta stað í vesturbænum 3ja herb. ca
88 fm íb. (góðu þríbýlish. Búið er að end-
urn. mikinn hluta innr. Fallegur garður. Hús
í topp ásigkomulagi. Verð 8,5 millj.
Álfhólsvegur 1882 NV
Stór og björt 3ja herb. ib. ca 100 fm f þrí-
býli. Glæsil. útsýni. Fallegur garður. Góð
sameign. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 7 millj.
Guðrúnargata 18&4 IW
Björt og gullfalleg 3ja herb. íb. ca 87 fm á
jarðh./kj. við Miklatún. Skjólgóður garður.
Nýtt rafmagn, nýtt dren. Áhv. 2,4 millj.
byggsj. Verð 6,7 millj.
Reykjavíkurvegur 1759
3ja herb. Ib. í kj. í hverfi unga fólksins. Öll
nýstandsett. Glæsil. eign. Verð 5,2 millj.
Miðbær 1347 NÝ
Skemmtil. ca 50 fm 3ja herb. (b. á efstu
hæð. Ib. Iltur vel út og er mikið endurn. Öll
sameign hin snyrtilegasta. Verð 4,8 millj.
Vesturberg 1134
Ca 92 fm mjög góð 3ja herb. íb. Endaíb. (
litlu fjölb. öll rúmg. 2 góð svefnherb., stór
stofa. Gengt er út f Ktinn sér garð. Gróið
hverfi. Stutt i skóla og alla þjón. Mjög gott
verð aðeins 5.950 þús.
Rauðalækur 1368
Ca 85 fm jarðh. f nýviðg. húsi. Ib. er öll hin
vistlegasta og m.a. er allt nýtt á baði og
nýl. parkót og dúkar. Stórir og bjartir
gluggar. Sérinng. Keyrt inn f botnlanga.
Verð 6,7 millj.
Miðbær 1347 NV
Skemmtil. ca 50 fm 3ja herb. íb. á efstu
hæð. Ib. lítur vel út og er mikið endurn. öll
sameign hin snyrtilegasta. Verð 4,8 millj.
Reykjavíkurvegur 1759
3ja herb. íb. í kj„ hverfi unga fólksins. Öll
nýstands. Glæsil. eign. Verð 5,2 millj.
Sólvallagata 1809_____________Ný
Nýendurn. 3ja herb. risíb. (vinsælu hverfi.
Parket. Allt nýtt á baði. Nýtt gler og raf-
magn. Áhv. hagst. langtlán. Verð 6,4
millj.
2ja herb.
Fífurimi 1777
Vorum að fá f sölu þessa glæsil. ca 70 fm
fb. sem er með sérinng. og sérgarði. Allar
innr. sérsmlðaöar úr mahoni. Hjónaherb.
rúmg. Geymsla og þvottah. innan fb. Bað-
herb. flfsal. Glæsil. íb. á góðum stað og á
góðu veröi.