Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 30
30 D FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MmSBLAÐ
Húsið er 210 fermetrar og á tveimur hæðum, með risi og viðbygg-
ingu, þar sem rekið hefur verið verkstæði undanfarin ár.
Verðhugmynd er 15 miiy. kr.
Gott hús í
Þingholtunum
Til sölu er húseignin Bergstaða-
stræti 38 í Reykjavík. Eigandi þess,
Rúnar Sigurðsson, annast sölu þess
sjálfur. Að sögn Rúnars er húsið
reist árið 1905 að hluta til og var
elsti hlutinn pantaður hingað frá
Noregi.
„Árið 1920 var svo byggt við
húsið,“ sagði Rúnar. „Sjálfur hef
■*g framkvæmt margvíslegar endur-
bætur á húsinu eftir að ég keypti
það fyrir 19 árum m. a. rifið milli-
veggi og byggt nýja, slípað upp og
lakkað íj.alagólf og breytt uppgangi
í húsið o. fl.
Nú er húsið 210 fermetrar á
tveimur hæðum, með risi og við-
byggingu, þar sem rekið hefur ver-
ið verkstæði undanfarin ár. Á aðal-
hæð er eitt svefnherbergi, stór stofa
og eldhús og í risi er eitt stórt her-
bergi. I kjallara eru þrjú svefnher-
bergi, baðherbergi, þvottahús og
snyrting. I viðbyggingu er stórt
herbergi og geymsla. Vinnustofunni
fylgir góð aðkeyrsla.
„Þingholtin eru vinsæll staður
þar sem stutt er í alla þjónustu.
Verðhugmynd mín er 15 millj. kr.,“
sagði Rúnar Sigurðsson að lokum.
SllnllAIHK
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en
fasteignasala er heimilt að bjóða
eign til sölu, ber honum að hafa
sérstakt söluumboð frá eiganda
og skal það vera á stöðluðu
formi sem dómsmálaráðuneytið
staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði
söluumboðsins með undirritun
sinni á það. Allar breytingar á
söluumboði skulu vera skrifleg-
ar. í söluumboði skal eftirfar-
andi koma fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í
einkasölu eða almennri sölu, svo
og hver söluþóknun er. Sé eign
sett í einkasölu, skuldbindur
eigandi eignarinnar^ig til þess
að bjóða eignina aðeins til sölu
hjá einum fasteignasala og á
hann rétt til umsaminnar sölu-
þóknunar úr hendi seljanda,
jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig
við, þegar eignin er boðin fram
í makaskiptum. - Sé eign í al-
mennri sölu má bjóða hanatil
sölu hjá fleiri fasteignasölum
en einum. Söluþóknun greiðist
þeim fasteignasala, sem selur
eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvern-
ig eign sé auglýst, þ.e. á venju-
legan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Fyrsta venjulega
auglýsing í eindálki er á kostnað
fasteignasalans en auglýsinga-
kostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega skv. gjaldskrá
dagblaðs. 011 þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsing er
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina
skal hve lengi söluumboðið gild-
ir. Umboðið er uppsegjanlegt
af beggja hálfu með 30 daga
fyrirvara. Sé einkaumboði
breytt í almennt umboð gildir
30 daga fresturinn einnig.
■ GREIÐSLU STAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er
að kaupandi greiði afborganir
skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar
um eignina, en í mörgum tilvik-
um getur fasteignasali veitt
aðstoð við útvegun þeirra skjala
<f ÁSBYRGI e
Suóurlandsbraut 54
vió Faxafen, 108 Reykjavik,
simi 568-2444, fax: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson.
Símatími laugard. kl. 11-13.
Leitum að 2ja til 4ra
herb. íb. miðsvæðis f
Reykjavik. Um er aö
ræöa margs konar
skiptimöguleika.
2ja herb.
Álfaskeið — bílskúr. 2ja
herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. ásamt bílskúr. Hagst.
greiðslukjör, jafnvel bíllinn upp í.
Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð
6,3 millj. 1915.
Blikahólar — frábært
útsýni. Virkilega góð og vel
umgengin 57 fm íb. í litlu fjölb. í
góðu ástandi. Laus. Áhv. 1,8 mlllj.
Verð 5,5 millj. 1962.
Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög
góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítiö
niðurgr. kj. í þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb.
staður. Verð 5,8 millj. 2477.
Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð
íb. á 4. hæð í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfn-
ina. Laus strax. Verð 4,9 millj. 3771.
Orrahólar. Rúmg. og falleg 70 fm
íb. í vel viöhöldnu lyftuh. Þvottah. á hæö-
inni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7
millj. 1208.
Reynimelur — fráb.
staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm
mjög góð lítið niðurgr. íb. í nýl.
fjórb. Laus fljótl. Verð 5,5 millj.
2479.
Súluhólar — útsýni. Góð 51 fm
2ja herb. íb. á 1. hæð í nýviðg. litlu fjölb.
Parket. Stórar svalir. Mjög gott útsýni.
Áhv. 2,5 millj. Verð 4,7 mlllj. 3749.
Skógarás — sérinng.
Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð-
hæö. Allt sór. Góðar innr. Laus
fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð
6,5 millj. 564.
Vallarás — einstaklíb. Góð 35
fm íb. á 2. hæð. Vandaöar innr. Laus.
Útsýni. Áhv. hyggsj. 1,4 millj. Verð 3,6
millj. 2544.
Víðihvammur — Kóp. Mjöggóö
66 fm íb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign.
Stór garöur. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 5,5
millj. 3790.
3ja herb.
Bogahlíð. 3ja herb. 80 fm góö íb. á
1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á
stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9
millj. 3166.
Fannborg — útsýni. Góð 4ra
herb. íb. á 4. hæð 100 fm. Hús í góðu
lagi. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj.
í hjarta miðbæjarinns.
Bollagata — laus.Mjög góö 82
fm íb. á þessum eftirsótta stað. Mikiö
endurn. eign. Gott verð. Áhv. 2,6 millj.
byggsj. Verð 6,2 millj.1724.
Bólstaðahlíð. Góð 80 fm íb. í kj.
Mikið endurn. eign m.a. klæðning utan-
húss. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. 3707.
Furugrund + herb. í kj. Erum
með í sölu góða 85 fm íb. á þessum vin-
sæla stað. Gott eldh. og bað. Parket.
Herb. í kj. Hús í góð lagi. Áhv. 2,5 millj.
Verð 6,9 millj. 109.
Gnoðarvogur. 70 fm góð
endaíb. á 3. hæö í góðu fjölbhúsi.
Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj.
3282.
Hrafnhólar. Mjög góð endaíb. á 1.
hæð í nýviðgeröu húsi. Parket. Austursv.
Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419.
Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm
íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv.
4,2 millj. Verð 6,8 mlllj. 1365.
Hraunbær 172 — laus.
72 fm góð íb. á 2. hæð í góðu
húsi. Hagst. langtlán. Verð tilboð.
2007.
Við Miklatún - útsýni. 3ja
herb. 68 fm góð íb. á 2. hæö í mjög góðu
fjölb. Herb. í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7
millj. Verð 9,3 millj. 3775.
Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm íb. í
kj. í litlu fjórb. Parket á stofum. Fráb. stað-
setn. Stutt í skóla og flest alla þjónustu.
Verð 6,7 millj. 54.
Vallarás. Mjög góö 83 fm íb. í lyftuh.
Parket. Vólaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð
7,5 millj. 3292.
Víðihvammur 24 — Kóp. 3ja
herb. íb. í nýju glæsil. fjórb. Vandaöar
innr. Flísal. baðherb. Parket. Hús við-
haldsfrítt að utan. 3201.
Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 83 fm
íb. á 3. hæö. Suöursv. Skipti á minni eign
miösvæðis. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð
7.250 þús. 2768.
4ra-5 herb. og sérh.
Austurbær — Kóp. Mjög góð
100 fm efri sérhæö ásamt aukaherb. á
jaröhæö. Tvíbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3
svefnherb. Skipti mögul. á minni eign.
Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,5 millj.
2136.
Þingholtin. Til sölu mjög glæsil.
„penthouse"-íb. í húsi sem byggt var 1991.
Hér er um óvenjulega og skemmtil. íb. að
ræöa sem skiptist í stórt eldh. m. þvottah.
innaf., borðstofu, stóra stofu, 2 svefnh.
og baöherb. Allar innr. í sórfl. Stórar sval-
ir. Bílskúr. Áhv. byggsj. 4,4 millj. Verð
12,7 millj. 3411.
Til sölu mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu
hæð. Innr. allar mjög vandaöar. Gólfefni,
parket og marmari. Sólstofa. Fráb. út-
sýni. íb. í sórflokki alveg í miðbænum en
á kyrrlátum staö. Áhv. húsbr. 4,9 millj.
Verð 9,3 millj. 2690.
Engjasel. Mjög góð 4ra herb. 118,5
fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Stórt
herb. í kj. með aögangi að baöherb. Mik-
iö útsýni. Bílskýli. Bein sala eða skipti á
minni eign. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,8
millj. Verð 8,5 míllj. 3243.
Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2.
hæð í litlu fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð
7,5 millj. 2853.
Norðurás — bílsk. 5 herb.
falleg íb. 160 fm átveimur hæðum.
3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk.
35 fm. Eignask. mögul. Áhv.
byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj.
3169.
Raðhús — einbýli
Baughús — parhús. Skemmtil.
skipul. 197 fm parhús á-tveimur hæðum.
Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Fallegt
útsýni. Skipti mögul. á íb. í fjölb. í Húsa-
hverfi. Áhv. hagst. langtímalán 6.150
þús. 3288.
Hálsasel — endaraðh. Enda-
raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk.
samt. 186 fm. Hús allt að utan sem innan
í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Skipti
mögul. á minni eign. Gott verð, 12,3
millj. 3304.
Hlíðargerði — Rvík — 2 íb.
Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæö
og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íbúð-
ir í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Eign-
ask. mögul. á t.d. 2ja herb. í Safamýri eða
Álftamýri. Verð 11,5 millj. 2115.
Miðbraut - parh. Rúmg. ca 113
fm parh. á einni hæð á góöum og skjól-
sælum staö á Seltjn. Húsið er 17 ára
gamalt og sérstakl. vel umgengiö. Stórar
stofur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj.
3418.
Sólvallagata — fjöl-
skylduhús. Einbhússemíeru
þrjár íb. samtals 175 fm. Allar íb.
með sérinng. Laust. Gott verð 9,8
millj. 3557.
I smíðum
Eiðismýri. Vorum að fá í sölu 200
fm endaraðhús með innb. 30 fm bílskúr.
Húsið selst fullb. utan, fokh. innan. Áhv.
5 millj. Verð 8,9 millj. 3665.
Aflagrandi. Raðh.átveimurhæðum
m. innb. bílsk. Afh. fullb. utan en fokh.
eða tilb. u. trév. aö innan. Gott verð. 114.
Brekkusmári — Kóp. — út-
sýni. Raðh. 207 fm með innb. bílsk.
Selst fokh. aö innan fullb. að utan. Til afh.
í haust. Verð 9,1 millj. 3287.
Fjallalind — Kóp. 150 fm enda-
raðhús á einni hæð á fráb. stað í Smára-
hvammslandi. Fullb. að utan, fokh. að
innan. 2962.
Hlaðbrekka — Kóp. — sér-
hæðir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh.
hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj-
ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá
8,8 millj. 2972.
Hvammsgerði — tvær íbúð-
ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst
fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús-
inu eru tvær samþ. íbúöir og innb. bílsk.
Verð 13,5 mlllj. 327.
Mosarimi — einb. Ca 170 fm
einb. sem skilast fullb. aö utan, fokh. að
innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh.
fljótl. Verð 9,4 mlllj. 3186. '
Nýbýlavegur
4ra herb. íbúðir í 5 íbúöa húsi. Sameign
afh. fullb. utan sem innan. íb. fullb. að
innan án gólfefna. Verð frá 7,9 mlllj. 2691.
Rirnahverfi. 180 fm einb. á einni
hæö. Hornlóð. Afh. fullb. að utan, fokh.
innan. Til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,3
millj. Verö 9,8 millj. 2961.
Þinghólsbraut - Kóp. -
Útsýni. 3ja herb. mjög
skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er
tilb. u. tróv. Fráb. útsýni. Verð 7
millj. 2506.
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur — Kóp.
Nýl. verslunar- og lagerhúsn. sem
skiptist í 150 fm verslun og 350 fm
lagerhúsn. meö mikilli lofthæð og
stórum innkdyrum. Sórhiti. Malbik-
uð lóð. Mörg bílast. Mjög góð stað-
setn. Húsiö er fullb. og hentar mjög
vel í alla verslun og þjónustu. 3112.
Þinghólsbraut — Kóp. Mikið
endurn. 165 fm eldra einb. á fallegum
stað. Húsið er hæð og ris. Á hæðinni eru
stórar stofur, svefnherb. og eldh. f risi
eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og bað-
herb. Parket. Nýtt gler. Hús klætt að utan
með fallegri klæöningu. Stór gróin lóð.
Verð 12 millj. 2905.
Tindasei. 108 fm mjög gott iðnaðar-
húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum.
Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486.
Viðarhöfði. Fjórar ca 90 fm mjög
góðar iönaöareiningar. Góðar innkeyrslu-
dyr. Hagst. langtlðn. Selst í einu lagi eða
hlutum. Laust fljótl. 2807.
Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás
sem nauðsynleg eru. Fyrir þá
þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. í þessum tilgangi þarf
eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ -
Þau kosta nú 800 kr. og fást
hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt
við kvittanir aílra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m.a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD -
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagj aldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást
hjá því tryggingafélagi, sem
eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu brunaið-
gjalda. Sé eign í Reykjavík
brunatryggð hjá Húsatrygging-
um Reykjavíkur eru brunaið-
gjöld innheimt með fasteigna-
gjöldum og þá duga kvittanir
vegna þeirra. Annars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfé-
lags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um
að ræða yfirlit yfir stöðu hús-
sjóðs og yfírlýsingu húsfélags
um væntanlegar eða yfirstand-
andi framkvæmdir. Formaður
eða gjaldkeri húsfélagsins þarf
að útfylla sérstakt eyðublað
Félags fasteignasala í þessu
skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum