Morgunblaðið - 17.09.1995, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 13
Heimur batnana. rer. ■ y
SAA mótið - Fótbolti
verður Kaldið í dag, sunnudag kl.
á Gervigrasvellinum í Laugardal.
fíkniefnum
13:00-18:30
Alls taka 10 lið þátt í keppninni. Opnunarleikurinn verður á milli
Knattspyrnufélags SAÁ og Fíkniefnadeildar lögreglunnar.
Önnur lið sem taka þátt í keppninnj koma frá Landsbankanum,
Landsspítalanum, Lögmannafélagi íslands, Húsasmiðjunni,
Tískuversluninni 17, 10-11 verslununum, Morgunblaðinu og Víkverja.
AÐGANGUR ER ÓKEYPIS!
Knattspyrnufélag SÁÁ er gott dæmi um ánægjulegan árangur áfengis- og
fíkniefnameðferðar. Það er skipað fyrrverandi áfengis- og fíkniefnaneytendum
og hefur náð eftirtektarverðum árangri á knattspyrnuvellinum þau tvö ár sem
það hefur starfað. Markmið þess er að gefa sem flestum tækifæri til hollrar
hreyfingar og uppbyggilegs félagsstarfs eftir áfengis- og fíkniefnameðferð og
vera ungu fólki hvatning og jákvæð fyrirmynd.
Auk SÁÁ, ITR og Forvarnardeildar lögreglunnar, hafa eftirtaldir aðilar styrkt mótið:
KJÖTBANKINN - HAFNARFIRÐI
BLÓMAMIÐSTÖÐIN HF
MERKISMENN HF
ÁBYRGÐ HF
ÖLGERÐ EGILS SKALLAGRfMSSONAR
NÝHERJI HF
GOÐI - ALLTAF GÓÐUR
THE BODY SHOP
R. GUÐMUNDSSON HF
BJÖRNSBAKARÍ - AUSTURSTRÖND
FACO - LEVI'S BÚÐIN LAUGAVEGI
SKÍFAN HF
LYFJAVERSLUN ÍSLANDS
ÁRBÆJARAPÓTEK
GRILLHÚSIÐ - TRYGGVAGÖTU 28
VIÐSKIPTAMIÐLUNIN BÓKAHALDSÞJÓNUSTAN - SUÐURLANDSBRAUT 16
SJQVÁnílPAUVlENNAR
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna