Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGÚR 17. SÉPTEMBER 1995
Stóra sviðið:
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 22/9 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 23/9 nokkur sæti laus -
3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
Fim. 21/9 uppselt - fös. 22/9 uppselt - lau. 23/9 nokkur sæti laus - fim. 28/9
- lau. 30/9.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER
6 leiksýningar. Verð kr. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu
eða Smi'ðaverkstæðinu.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu
- 3 leiksýningar kr. 3.840.
Miðasalan er opin frá kl. 13.00~20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
r1 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september.
FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. í dag, sun. 17/9 kl. 14 og kl. 17, lau. 23/9 kl. 14, sun. 24/9 kl. 14.
fáein sæti laus.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fim. 21/9, fös. 22/9, laugard. 23/9.
Litla svið:
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju. - Frumsýning sun. 24/9.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
J r 3 eflir Maxim Gorkí
Naestu sýningar eru sun. 17/9, fim. 21/9, fös. 22/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki
er hægt að hleypa gestum inn í saiinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er
opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn.
Sýnt í Lindarbæ - sfmi 552 1971. —
lEIKHIlSIB
Jógaeróbikk
\\su ef/
þér til handa
Bænnsla
Styrking
Slökun
Einbeiting
Teygjur
Vellíðan
Kennslustaöir:
Reykjavík: World Class, sími 553-5000.
Garðabæ: íþróttamiðstöð v/Ásgarð, sími 565-8066.
Njarðvík: Æfingastudeo, sími 421 -4828.
sfmi 42-14828.
- kjarni málsins!
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Lennon lifir
TÓNLISTARHEIMURINN á von
á enn einum Lennon á sviðið. Hinn
19 ára Sean Lennon, sonur Yoko
og Johns, hefur stofnað hljóm-
sveit, en óvíst er hvar og hvenær
hún mun fyrst koma fram. Sean
leggur meiri áherslu á tónlistina
en að baða sig í frægðarljósi nafns
síns. Plötuframleiðandi einn segir
það þó verða álíka auðvelt fyrir
son Lennons að læðast óséður inn
í tónlistarheiminn og fyrir J.F.
Kennedy yngri að laumast inn í
stjórnmálin.
Eldri sonur Johns, Julian, hefur
fengið að kenna á því, en hann
reyndi fyrir sér í tónlistinni á sín-
um tíma. Hann hefur sagt að erf-
itt sé fyrir hann að vera metinn
að verðleikum þar sem sífellt sé
verið að bera tónlist hans saman
við meistaraverk föðurins.
Uppboð hjá Sothebys
Bítlamir hafa mikið verið í frétt-
um nýverið. Þættir um þá verða
sýndir í nóvembermánuði og hefur
mikið verið íjallað um þá, enda
þykir fjölmörgum aðdáendum
þeirra mikill fengur í þáttagerð-
inni.
Á fimmtudag var haldið uppboð
á eigum Johns Lennon og annarra
Bítla hjá Sotheby’s í London. Eins
og áður þegar uppboð á eigum
frægs fólks á í hlut var þar að
finna furðulegustu hluti svo sem
teiknibók Lennons þar sem er að
finna sjálfsmynd af honum kreis-
tandi unglingabólurnar. Boðnar
voru 3,7 milljónir króna en það
var ekki nógu hátt að mati stjórn-
anda uppboðsins, þannig að bókin
vár ekki seld í það skiptið.
Hins vegar seldist handskrifað-
ur texti Pauls McCartneys með
leiðréttingum fyrir Bítlalagið
„Getting Better“ fyrir metfé.
Kaupandinn vildi ekki láta nafns
síns getið og bauð í gegnum síma.
Hann borgaði hvorki meira né
minna en 22 milljónir króna, en
aldrei hefur fengist hærra verð
fyrir Bítlatexta. Fyrra metið átti
John heitinn Lennon, en handrit
hans að „A Day in the Life“ seld-
ist á sex milljónir fyrir þremur
árum.
Liðug Gina
►GINA Gershon sem vakti at-
hygli fyrir kynþokkafulla fram-
komu í kvikmynd hollenska
leikstjórans Verhoevens
„Showgirls" hefur fengið hlut-
verk í nýrri mynd sem ber nafn-
ið „Original Sin“ sem Verhoev-
en skrifar einnig handritið að.
í nýju myndinni leikur Gina
kennara sem kemur fram í
spjallþætti þar sem ætlunin er
að finna elskhuga úr fyrra
lífi. Úr þessu spinnst
hættulegur ástarþrí-
hyrningur því auk þess
að falla fyrir sljórnanda þáttar-
ins birtist einnig „fortíðar"-
elskhuginn. Getamá
þess að Gina
tvöfaldar laun sín fyrir leikinn
í væntanlegri mynd og má því
segja að hún sé stjarna á upp-
leið.
Milli þessara tveggja mynda
lék Gina í kvikmyndinni, „Bo-
und“ sem er bæði skrifuð og
leikstýrt af bræðrunum Larry
og Andy Wachowski.