Morgunblaðið - 17.09.1995, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 43 .
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Hilmar Þór
UNDIRHEIMANEFND FB: Hrafnhildur Benediktsson, Lukka
Brynjólfsdóttir, Villa Birgisdóttir og Áslaug Olga Heiðarsdóttir.
Formleg opnun
Undirheima
►NEMAR Fjölbrautaskólans í
Breiðholti fögnuðu formlegri
opnun Undirheima þriðjudags-
kvöldið 12. september. Undir-
heimar eru athvarf hvar nemar
FB geta leitað skjóls. Trúbador
spilaði, því næst steig gleðisveitin
Læðurnar á stokk og það voru
piltarnir í Kósí sem luku kvöldinu
með gríni og gleði.
KÓSÍ-drengir í léttri sveiflu.
Ball busanna í MK
►UM 450 nemendur Mennta-
skólans í Kópavogi voru mættir
á Ömmu Lú þriðjudagskvöldið
12. september til að bjóða vel-
komna nýja kynslóð nema sem
gengur daglega undir nafninu
busar. Geir Flóvent var í búrinu
og hélt uppi stemmningu.
Morgunblaðið/Hilmar Þór
RÓSA Björg Brynjarsdóttir, María Bóel Gylfadóttir, Björk Snorra-
dóttir og Óli Geir Höskuldsson.
ÚLPUR OG GALLAR Á KRAKKANA
Bláskjár • Barnaföt
Skólavörðustíg 17, rétt fyrir ofan SPRON, sími 55 15 400
Trespass úlpur fró kr.
Trovolle úlpur fró kr.
4 kids ungbarnagallar kr.
4 kids tvískipfir gallar kr.
4 kids ungbarnaúlpur kr.
Lassie úrigallar kr.
Valgerður Einarsdóttir:
Margrét Ámundadóttir:
Vilhelmína Biering:
Stefanía Davíðsdóttir:
FMt ÞI6 MAUST
Ég hef stundað æfingabekkina í 2 ár og
líkað mjög vel. Ég var slæm af vöðva-
bólgum og er nú allt önnur. Ég mæli því
eindregið með æfingabekkjunum.
Ég er eldri borgari og hef verið hjá
Sigrúnu í æfingabekkjunum í 5 ár og
hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta
ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og
finnst mér ég ekki mega missa úr einn
tíma enda finnst mér að eldri borgarar
eigi að njóta þess að vera í æfingum til
að halda góðri heilsu og um leið hafa
eigin tíma.
Opið frá kl. 9-12 og 15-20 - Frir kynningartími
Ég hef stundað æfingabekkina í tvö ár
og finn stórkostlegan mun á vextinum.
Og ekki hvað síst hafa vöðvabólgur og
höfuðverkur algjörlega horfið. Þetta er
það besta sem ég hef reynt og vil ekki
missa úr einn einasta tíma.
Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar
sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur
stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma.
Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk, sem ekki
stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva
o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og
eykur blóðstreymi til vöðva þannig að ummál
þeirra minnkar. Einnig gefur það gott nudd og
slökun.
Undirrituð hefur stundað æfingabekki-
na reglulega í 5 ár og líkað mjög vel.
Ég þjáðist verulega af liðagikt og
vöðvabólgum og þoldi þess vegna ekki
venjulega leikfimi. Með hjálp
æfingabekkja hefur vöðvabólgan smá
saman horfið og líðan í liðamótum allt
önnur. Þetta er eitthvað það besta
æfingabekkjakerfi fyrir allan líka-
mann sem flestir ættu að þola.
• Ert þú með lærapoka?
• Ert þú búin að reyna allt, án árangurs.
• Hjá okkur nærðu árangri.
• Prófaðu og þú kemst að því að senti-
metrunum fækka ótrúlega fljótt.
• Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki,
öxlum eða handleggjum?
• Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum?
• Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og
slökun?
• Þá hentar æfingakerfið okkar vel.