Morgunblaðið - 17.09.1995, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 17.09.1995, Qupperneq 50
50 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17/9 Sjóimvarpið 9 00 RADIIAFFNI ►Mor9unsjón- DAIIIIflCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Aðdráttaraflið. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og ÓIöí Sverris- dóttir. (14:20) Tilraunir Ágúst Kvar- an efnafræðingur sýnir brúðuhundin- um Sólmundi notkun sérstæðra efna. (Frá 1990) Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (11:26) Markó Sögulok: Heima er best. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert Kaaber, (52:52) Gunnar Gunnsteins- son og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Dag- bókin hans Dodda Dularfulla út- varpshvarflð. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. Leikraddir: Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (14:52) 10.30 ►Hlé 15.20 ► Baráttan við MS Þáttur um MS- sjúkdóminn. Áður sýnt í nóv. 1994. 15.50 Tnyi IQT ►Kveðja til Carusos lUHUðl Tónleikar haldnir í minningu Enricos Carusos í Napólí í júní sl. Meðal flytjenda eru Joan Armatrading, Caetano Veloso og Derek Lee Regin. (Evróvision - RAI) OO 17.55 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 18.10 ►Hugvekja. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Bernard Leikin þáttaröð fyrir böm. Þessi mynd fjallar um Bemard, ótrúlega gleyminn og viðutan lítinn strák. 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar - Konungur þyrlanna (Wiidlife on One: King of the Kingfíshers) Bresk náttúrulífs- mynd. Þýðandi og þulur: Gyifi Páls- ' son. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (11:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Náttúruminjar og friðlýst svæði Röð heimildarmynda eftir Magnús Magnússon. Lokaþáttur: Svarfaðar- dalur. (6:6) 21.55 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannáfjöl- skyldu um miðja öldina. (4:6) 21.50 ►Helgarsportið Fjaliað um íþrótta- j viðburði helgarinnar. 22.15 ►Hraðlestin til Shungking (Chungking Express) Ný spennu- mynd frá Hong Kong um eiturlyfja- smyglara sem kemst í hann krappan. 0.05 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Kata °9 Orgill 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (11:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 ►Þeir sem guðirnir elska... (Dying Young) Ung stúlku er ráðin til vinnu af ungum manni, sem er einangraður af föður sínum og banvænum sjúk- dómi. Þau gera sér grein fyrir að þau hafa kannski ýmislegt til að gefa hvort öðru. Aðalhlutverk: Julia Ro- berts og Campbell Scott. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 14.35 ►Quincy Jones (Listen Up: The Lives of Quincy Jones) Kvikmynd um ævi og störf tónlistarmannsins Quincy Jones sem hefur verið mjög afkastamikill við tónsmíðar og út- setningar. Quincy rifjar m.a. upp erfiða æsku. Leikstjóri er Ellen Weissbrod. 1990. Maltin gefur ★ ★>/2 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy 20.55 tflfltf UVHIIID ►Blaðburðar- nVlnmlllUln drengirnir (The News Boys) Þegar blaðaeigendur New York borgar ákveða að hækka verðið á blöðum sínum á kostnað blaðburðardrengjanna færa þeir al- menningi fréttimar af því með því að dansa um stræti borgarinnar og syngja saman. Aðalleikarar: Biil Pull- man, Ann-Margret, Robert Duvall, Michael Lemer. Leikstjóri Kenny Ortega. 1992. 22.55 ►Spender Lögreglumaðurinn Spender hefur búið um árabil í Lund- únum og heldur skánað í umgengni. Það verður honum þó ekki til mikill- ar blessunar því þegar senda þarf mann aftur til heimaborgar hans til að starfa undir fölsku nafni, verður hann fyrir valinu. 23.50 ►Græna kortið (Green Card) Róm- antísk gamanmynd um Frakka sem býðst starf í Bandaríkjunum en vant- ar atvinnuleyfi þar. Auðveldasta leið- in til að fá græna kortið er að gift- ast bandarískum ríkisborgara, en það kemur babb í bátinn. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Andie MacDow- ell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman og Robert Prosky. Leikstjóri: Peter Weir. 1990. Maltin gefur ★★■/2 Blaðadrengirnir vekja athygli á málstað sínum með söng og dansi. Blaðsölu- drengir syngja Bfaðsöludreng- irnir sjá aðeins einn kost í stöðunni, að fara syngjandi og dansandi um götur borg- arinnar STÖÐ 2 kl 20.55 í kvöld verður frumsýnd vönduð dans- og söngva- mynd frá Disney-félaginu. Þegar voldugir blaðaeigendur í New York ætla að auka hagnað sinn á kostn- að blaðadrengjanna sjá þeir aðeins einn kost í stöðunni, þ.e. að fara dansandi um götur borgarinnar og syngja fyrir fólk hvernig komið er fram við þá. Töfrandi frásögn sem lætur engan ósnortinn. Langt í frá „lítill og ljótur“ Svarfaðardalur er nefnilega langur, gróinn og fallegur og er auk þess á hárréttum stað SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 „Svarfað- ardalur er lítill og Ijótur, og liggur að auki á vitlausum stað“ orti eitt- hvert skáldið í geðillskukasti fyrir löngu en hlýtur að vera eitt um þá skoðun. Svarfaðardalur er nefnilega langur, gróinn og fallegur og er auk þess á hárréttum stað. Fjallið Stóll stendur fyrir miðjum dal og greinir hann í tvennt. Heitir Svarfaðardalur áfram á hægri hönd en Skíðadalur á þá vinstri. Þorsteinn svörfuður nam land í dalnum á 10. öld og segir af honum, Skíða, Klaufa ber- serk, Yngvildi fagurkinn og fleira fólki í Svarfdælasögu. Um Svarfað- ardal er fjallað í lokaþætti Magnús- ar Magnússonar um náttúruminjar og friðlýst svæði sem Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld. szip0O[7seiffn GÖTURENNUR Göturennur eru nauðsyn þar sem vatnselgs er von, t.d. á bflastæðum, við bflskúra, á ^ VA TNSVIRKINN HF SSS Ármúla 21 S:533-2020 Fræðsla um kristna trú Hefur þú áhuga á námskeiði um Nýja testamentið, Gamla testamentið, kenningar kirkjunnar, þjónustu leikmanna í krikjunni, sálgæslu, siðfræði, kirkjusögu, trúaruppeldi, kirkjuna og spíritismann, trúflokka og kirkjudeildir, skipulag þjóðkirkjunnar? Leikmannaskóli kirkjunnar. Skráning og upplýsingar á Biskupsstofu í síma 562 1500 - kjarni málsins! UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Svíta i e-moll fyrir lútu eftir Johann Sebastian Bach. John Williams leikur á gítar. - Forleikur í D-dúr fyrir kammer- sveit. - Conserto Grosso númer 3 ópus 3 í G-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórn- ar. - Konsert í d-moll fyrir flðlu.óbó og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. Okku Kamu og Brynjar Hoff ieika með Cantic- um Novum kammersveitinni; Alf Árdal stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar eftir seinni heim- styrjöld. Fjórði þáttur: Geir Kristjánsson og Vilborg Dag- bjartsdóttir. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Valgerður Benediktsdóttir. 11.00 Messa í Langholtskirkju. Séra Flóki Kristinsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar - <■ og tónlist. 13.00 TónVakinn 1995. Tónlistar- Þortleinn fró Hnmrl ondortakur sögulnstur vikunnor í iyrbyggjn sögu i Þjóiurþeli i Inröld kl. 20.40 óíósl. verðiaun Ríkisútvarpsins. Sjötti og siðasti keppandi i lokaum- ferð: Sigurður Marteináson píanóleikari. Kynnir: Finnur Torfi Stefánsson. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 14.00 Söngferð. Fléttuþáttur um tónleika Kristins Sigmundsson- ar og Jónasar Ingimundarsonar. Umsjón: Ævar Kjartansson. Tæknivinna: Hjörtur Svavars- son. (Áður á dagskrá 17. júní sl.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Hjálmari H. Ragnarssyni tónskáldi. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Úr þátta- röðinni í fáum dráttum frá 1992.) 17.00 RúRek 1995. Kynnir: Vern- harður Linnet. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 18.00 Rauðamyrkur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. Höf- undur les fyrsta lestur af þrem- ur. (Áður á dagskrá 1986 og endurflutt frá sl. föstudegi.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlist. - Smáverk fyrir selló og píanó eftir Heitor Villa Lobos. Rebecca Rust leikur á selló og David Apter á píanó. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Endurtekinn sögulestur vikunn- ar. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. Tónlist eftir Pjotr Tsjajkovskíj. - Strengjasextett í d-moll ópus 70, Minningar frá Flórens. Borodínstrengjakvartettinn leikur ásamt Genrikh Talalyan lágfiðluleikara og Mstislav Rostropovits sellóleikara. - Haustijóð úr Árstíðunum ópus 37a. - Melódia ópus 42. Daníel Shafran leikur á selló og Nina Musinian á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moli. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 RÁS I kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 14.00 íþróttaráBÍn. 16.05 Á tónleikum. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.10 Meistara- taktar. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. O.IOSumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtón- ar. Fráttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm á fjórðu. Djass í umsjón Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með tón- listarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfrétt- ir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman. 17.00 Við hey- garðshomið. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.19 19:19 20.00 Sunnu- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 3.00 Ókynntirtónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. KLASSÍK FM 106,8 lO.OOTónlist og spjall. Hinrik Ól- afsson. _ 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Randver Þorláksson, Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tóniist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sfgilt f hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvita tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.