Morgunblaðið - 17.09.1995, Page 51
morgunblaðið
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 51
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
*
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Á Grænlandssundi er 990 mb. lægð
sem þokast norðaustur, önnur lægð álíka
skammt austur af Hvarfi og mun hún einnig
þokast norðaustur.
Spá: Allhvöss eða hvöss suð-vestanátt með
skúrum sunnan- og vestanlands, en bjart veð-
ur annars staðar.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Fram eftir vikunni verður ákveðin suðvestan-
og vestanátt á landinu með tilheyrandi skúrum
sunnan- og vestanlands, en í vikulok verður
komin norðvestan- og norðanátt og kólnar þá
umtalsvert, einkum norðan- og vestanlands
með slydiduéljum. Á sunnanverðu landinu og
sunnan til á Austfjörðum verður þó þurrt og
bjart og sæmilega hlýtt.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á
Grænlandssundi þokast norðaustur og lægðin austur af
Hvarfi náigast iandið.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 10 skýjað Glasgow 10 skýjað
Reykjavík 11 alskýjað Hamborg 8 skýjað
Bergen 13 skýjað London 14 skýjað
Helsinkl 6 léttskýjað Los Angeles vantar
Kaupmannahöfn 11 rlgnlng LUxomborg 11 skúr
Narssarssuaq 4 skýjaö Madrld 13 hólfskýjað
Nuuk 1 skýjað Malaga vantar
Óslð 11 skýjað Mallorca 19 léttskýjað
Stokkhólmur 11 hálfskýjað Montreal 9 heiðskfrt
Þórshöfn 8 alskýjað NewYork 17 léttskýjað
Algarve 17 léttskýjað Orlando 26 skýjað
Amsterdam 10 þokumóða París 13 • rigning
Barcelona 15 hélfskýjað Madeira 21 skýjað
Berlfn 12 alskýjað Róm 18 skýjað
Chicago 19 skýjað Vln 11 léttskýjað
Feneyjar 16 þokumóða Washington 19 alskýjað
Frankfurt 10 skýjað Winnipeg 16 skýjað
□
17. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m FI68 m Fjara m Sölria Sól í hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVlK 5.26 1,3 12.02 2,8 18.21 1,5 6.53 13.21 19.47 7.38
ÍSAFJÖRÐUR 1.25 1,5 7.36 0,8 14.07 1.6 20.35 0,9 6.57 13.27 19.55 7.44
SIGLUFJÖRÐUR 4.04 1,! 9.47 M 16.15 1,2 22.52 0,6 6.39 13.09 19.37 7.25
DJÚPIVOGUR 2.28 0,8 8.54 1,7 15.20 io. 21.16 1,5 6.23 12.51 19.17 7.07
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morounblaðið/Siómælinaar fslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 banani, 8 drekkur, 9
sól, 10 beita, 11 eld-
stæði, 13 hagpMður, 15
gljálauss, 18 kletta-
veggur, 21 spil, 22 kind,
23 mögli, 24 taugatitr-
ingur.
í dag er sunnudagur 17. septem-
ber, 259. dagur ársins 1995.
Lambertsmessa. Orð dagsins
er: Þá hugsaði ég: Viska er betri
en afl, en viska fátæks manns
er fyrirlitin, og orðum hans er
eigi gaumur gefinn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 herfa, 4 bútur, 7 kofan, 8 liðug, 9 ans,
11 röng, 13 smyr, 14 orsök, 15 stóð, 17 ýsur, 20 bak,
22 rýmka, 23 öldum, 24 tunga, 25 glata.
Lóðrétt: - 1 hokur, 2 rófan, 3 asna, 4 báls, 5 tíðum,
6 ragir, 10 níska, 12 goð, 13 ský, 15 strút, 16 ólman,
18 sadda, 19 remma, 20 bala, 21 körg.
(Préd. 9, 16.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Um
helgina er Gissur vænt-
anlegur af veiðum. Á
morgun kemur Ásbjörn
af veiðum, Jakob Kos-
an kemur með farm og
Freri fer á veiðar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag er Hofsjökull vænt-
anlegur og Lagarfoss
er væntanlegur í dag
eða á morgun. Jakob
Kosan kemur svo ann-
aðkvöld.
Fréttir
Viðey. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson messar kl.
14. Staðarskoðun kl.
15.15. Veitingasala í
Viðeyjarstofu. Bátsferð-
ir á klukkustundarfresti
frá kl. 13. Sérstök ferð
með kirkjugesti kl.
13.30.
Mæðrastyrksnefnd. Á
mánudögum er veitt
ókeypis lögfræðiráðgjöf
kl. 10-12 á skrifstofunni
Samband dýravernd-
unarfélaga Islands er
með flóamarkað í Hafn-
arstræti 17, kjallara,
mánudaga til miðviku-
daga frá kl. 14-18. Gjöf-
um er veitt móttaka á
sama stað og tíma. Gjaf-
ir sóttar ef óskað er.
Mannamót
Aflagrandi 40. Félags-
vist kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun mánudag búta-
saumur kl. 9-12. Sögu-
stund kl. 10.30-11.15.
Söngur í sai kl. 13.30-
14.30. Alla virka daga
er hádegisverður frá kl.
11.30-12.30. Almenn
handavinna kl. 9-16 og
baðað er kl. 8.15-16.
Hraunbær. Á morgun
mánudag er fótaað-
gerðastofa opin kl. 9.
Kl. 9 perlusaumur, kl.
10 helgistund, kl. 13
glerskurður og hár-
greiðsla. Skráning í
síma 587-2888.
kennsla fyrir framhalds-
hópa. Kl. 13.30-14.30
danskennsla fyrir byij-
endur. Kl. 14.30 ieik-
hópur. Kaffiveitingar.
Vitatorg. Mánudag
smiðjan kl. 9-12. Bocc-
ia-æfing kl. 10-11. Létt
leikfimikl. 11-12. Hand-
menn kl. 13-16. Bók-
band kl. 13.30-16.30.
Brids kl. 13-16. Dömu-
kvöld verður kl. 20.
Kaffiveitingar. Uppl. í
s. 561-0300.
Gjábakki. Dagana 20.
og 21. sept. verður vetr-
arwtarfsemin í Gjá-
bakka kynnt. Kynningin
verður frá kl. 14-16
báða dagana og er öllum
opin. Leikfímikennslan
byrjar þriðjudaginn 19.
september kl. 9.
Furugerði 1. Á morgun
mánudag kl.8.45 er
morgunhugkyrrð. Kl. 9
aðstoð við böðun, bók-
band og handavjnna. Kl.
14 sögulestur. Á þriðju-
dag kl.8.45 er morgun-
hugkyrrð. Kl. 9 er hár-
greiðsla, fótaaðgerðir og
bókband. Kl. 9.45 dans
með Sigvalda. Kl. 12.30
er bókasafnið opið. Kl.
13 er spiluð vist og
brids.
Gerðuberg. Á morgun
mánudag kl. 13.30 kem-
ur Pálína Jónsdóttir í
heimsókn til að ræða
mikilvægi þess að fylgst
sé með því efni sem böm
horfa á í sjónvarpi.
Hvassaleiti 56-58.
Haustferð verður farin
miðvikudaginn 20. sept-
ember kl. 13. Keyrt um
Þingvelli. Kaffíhlaðborð
á veitingastaðnum
„Básinn". Síðan farið í
Grundarsafn og Grænu
smiðjuna í Hveragerði.
Uppl. og skráning í s.
588-9335._______
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids í Risinu f
dag kl. 13, félagsvist kl.
14. Dansað í Goðheim-
um, Sigtúni, í kvöld kl.
20. Leikfélagið Snúður
og Snælda gengst fyrir
framsagnarnámskeiði í
Risinu sem hefst 19.
sept. kl. 16. Uppl. á
skrifstofu í s. 552-8812.
Vesturgata 7. Á morg-
un mánudag kl. 9-16
almenn handavinna og
postulínsmálun. Kl.
12.15-13.15 dans-
Norðurbrún 1. Haust-
litaferð verður farin
mánudaginn 25. sept- t
ember kl. 13. Farið verð-
ur til Þingvalla um
Nesjavelli, um Grafning
og drukkið kaffi í „Bás-
um“. Heimleið um Sel-
foss, Eyrarbakka, Ós-
eyrarbrú og Þrengsli.
Leiðsögumaður verður
Anna Þrúður Þorkels-
dóttir. Skráning í Norð-
urbrún hjá ritara í síma
568-6960, á Dalbraut
hjá Selmu í síma
588-9533. Síðasti
skráningardagur er 22.
september.
Kvenfélag Óháða
safnaðarins. Fundur
verður haldinn þriðju- ’
dagskvöld kl. 20.30.
ITC-deildin íris heldur
fund í Víðistaðakirkju
mánudaginn 18. sept-
ember kl. 20 og er fund-
urinn öllum opinn.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánu-
dag kl. 14-17.
Friðrikskapella.
Kyrrðarstund í hádegi á
morgun. Léttur máls-
verður í gamla félags-
héimilinu á eftir.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur mánudag kl.
18. ___________
Neskirkja. Mömmu-
morgunn nk. þriðjudag
kl. 10-12. Kaffi og
spjail. Allir velkomnir.
Selljamameskirkja.
Fundur æskulýðsfélags
í kvöld kl. 20.30.
Árbæjarkirkja. Æsku-
lýðsfélagið fundar í
kvöld kl. 20-22. Opið^
hús mánudag kl. 13.30-
15.30. Uppl. um fótsn-
yrtingu í s. 567-2555.
Foreldramorgnar í safn-
aðarheimilinu þriðju-
daga kl. 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
LÓÐRÉTT:
2 bíll, 3 smáaldan, 4
sleppa, 5 atvinnugrein,
6 tjóns, 7 skordýr, 12
gagnleg, 14 sefa, 15
lofa, 16 lokkaði, 17
stólpi, 18 álkan, 19
krömdu, 20 ill.
Vaskhugi
Vaskhugi er fjárhags-, sölu-, birgða-, viðskiptamanna-, launa- og verkefna-
bókhald ásamt fjölda smærri kerfa, allt í einum pakka. Allir þættimir vinna
saman. Kerfið kemur uppsett og notandi getur byrjað að vinna á það strax.
Prófaðu Vaskhuga í hálfan mánuð án skuldbindinga.
Vaskhugi fæst nú með þjónustusamningi á afborgunum í 2 ár vaxtalaust.
Þú ert í öruggum höndum með Vaskhuga. -
Vaskhugi hf.
Skeifan 7, sími 568 2680.
v«»NAl> 19 U
sroíNAi) wu
blabib
- kjarni málsins!