Morgunblaðið - 06.10.1995, Síða 25

Morgunblaðið - 06.10.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 D 25 mmisblad mmtiiR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign i al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasalaþ.m.t. auglýsinger virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLU STAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala rf ASBYRGI (f Suóurlandsbraut 54 viA Faxafan, 108 Reykjavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13. 2ja herb. Álfaskeið - Hf. - bíl- skúr. 2ja herb. tæp. 57 fm ib. á 2. hæð í góðu fjöíb. ásamt bilskúr. Hagst. greiðslukjör, jafnvel bfllinn upp í. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 8,3 mlllj. 1915. Frostafold. 3ja herb. 86 fm falleg íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Vandaðar innr. Flísar á gólfum. Þvhús innaf eldh. Áhv. bsj. 5 millj. Verð 8,1 millj. 3843. Engihjalli. 2ja herb. 62 fm íb. á 6. hæð í góðu húsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,8 millj. 4088. Hraunbær — einstaklíb. Erum með í sölu góða íb. á jarðh. í mikiö end- urn. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 3,7 millj. 3884. Hraunbær — skipti. Góð 73 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í klæddu fjölb. Parket á gólfum. Sameign mjög góð. Skipti á 3ja herb. í Seláshverfi. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,7 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. á 4. hæð í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfn- ina. Laus strax. Verð 5,0 millj. 3771. Vogahverfi - laus. 70 fm góð endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb- húsl. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 8,1 millj. 3282. Engjasel. Mjög góð 4ra herb. 118,5 fm íb. á 2. hæð i mjög góðu fjölb. Stórt herb. í kj. með aðgangi að baðherb. Mik- iö útsýni. Bílskýli. Bein sala eöa skipti á minni eign. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,8 míllj. Verð 8,5 millj. 3243. Háaleitisbraut — bílsk. Mjög góö 5 herb. 155 fm íb. á 2. hæð. Stórar stofur, 4 svefnherb., 2 baöherb. Nýl. eld- hinnr. Glæsil. útsýni. Innb. bílsk. með geymslu innaf. Hús og sameign í góðu lagi. Verð 9,5 millj. 3999. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö í litlu fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 míllj. 2853. Tjarnarból - útsýni. Vorum að fá í sölu fallega 108 fm 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í nýviðg. fjölb. Parket. Stórar suðursv. Sameign öll í mjög góðu standi. 22 fm fullb. bílsk. 3900. Þverás. 150 fm mjög skemmtil. parh. auk 25 fm bílsk. sem skiptist í jarðh., hæð og ris. Eignin er ekki alveg fullg. Áhv. húsbr. ca 5,5 m. Verð 13,5 millj. 3789 Vesturbær — einb. 175 fm eldra hús sem innr. er í dag með 3 íb. Góð staðsetn. Laust. Gott verð 9,8 millj. 3557. Hrafnhólar — laus. Mjög góö endaíb. 71 fm á 1. hæð í nýviðgerðu húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Noröurás — bílsk. — eignaskipti. 5 herb. faileg ib. 160 fm ó tveimur hæðum. 3 svefn- herb. ásamt herb. í kj. Bflsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 mlllj. 3169. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð fb. á 2. hæð í góðu húsl. Hagst. langtlón. Verð: Tll- boð. 2007. Miðvangur — Hf. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. Frystig. og sauna. Barnavænt umhverfi. Verð 6,8 millj. 3968. Við Miklatún — útsýni. 2ja-3ja herb. 68 fm góð fb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Herb. í rlsi fylgir. Ahv. húsbr. 3,7 millj. Verð 6,2 mítlj. 3775. Vift Laugardaislaug. 3ja herb. 96 fm íb. i kj. i litiu fjórb. Parket á stofum. Fréb. staðsetn. Stutt i skóla og flestalla biónustu. Ahv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. 54. Mávahlíð — laus. 2ja herb. lítið niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikið end- urn. og snyrtil. eign á góðum stað. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 3082. Spóahólar — gott lán. Góð 3ja herb. íb. 76 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Park- et. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 2685. Sörlaskjól - bflskúr. Vorum að fá i sölu mikið endurn. 3ja herb. 83 fm kjib. í góðu þríb. é taessum vínsæla stað. Nýtt eldhús, lagnir, þak o.fl. 26 fm bilsk. 3899. Mjóahlíö. Góð 2ja herb. 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu skelja- sandshúsi. Afgirt hornlóð. Laus fljótl. Verð 5,3 mlllj. 3963. Skógarás - sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Ahv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,9 mlllj. 564. Víöihvammur — nýtt — Kóp. 3ja herb. ib. i nýju glæsll. fjórb. Vandaðar innr. Flísal. bað- herb. Parket. Hús vlðhaldsfrftt að utan. Aðeins ein fbúð eftir. 3201. Raðhús — einbýli Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Hús- ið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. HlíðargerÖi — Rvík — 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íbúð- ir í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Eignask. mögul. á t.d. 2ja herb. í Safa- mýri eða Álftamýri. Verð 11,5 millj. 2115. Laufbrekka — íbúdir — at- vinnuhúsnæði. Til sölu 178,5 fm íb. á tveimur hæðum með stórri verönd. í dag er íb.. skipt í 2 íb. Góðar innr. Stór lokaður garður. Hentar vel fyrir dag- mömmu. Á neöri jarðh. er 230 fm mjög gott iðnaðarhúsn. Eignin selst í einu lagi eöa hlutum. Hagst. langtl. 3415. Rauðagerði - 2 ib. Giœsi- leg tveggja ib. hús á tveimur hæð- um með tveimur samþ. íb. Aðalíb. er um 290 tm ásamt 50 fm bflsk. Soríb. á jarðh. um 50 fm. Vandaðar innr. Skipti á minni eign. Hagst. greiðslukj. Verð 24,5 millj. 327. I smíðum Aflagrandi. Raðh.átveimurhæðum m. innb. bílsk. Afh. fullb. utan en fokh. eða tilb, u. trév. að innan. Gott verð. 114. Brekkusmári — Kóp. — út- sýni. Raöh. 207 fm með innb. bílsk. Selst fokh. að innan fullb. að utan. Til afh. í haust. Verð 9,1 millj. 3287. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðhús á einni hæð á fráb. stað í Smára- hvammslandi. Fullb. að utan, fokh. að innan. 2962. Fróðengi. Erum meö í sölu 3ja og 4ra herb. íbúöir 86-117 fm. Afh. tilb. til innr. eða fullb. Verð fró 5.780 þús. 3758. Hlaðbrekka — Kóp. — sér- hæðir. Þrjár gta&il. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8,8 millj. 2972. Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfróg. að utan og fokh. að innan. í hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bflsk. Verð 13,5 millj. 327. Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 millj. 3186. Nýbýlavegur. 4ra herb. íbúðir í 5 íbúöa húsi. Sameign afh. fullb. utan sem innan. íb. fullb. að innan án gólfefna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Reyrengi — raðh. Mjögskemmti- leg 166 fm raðh., hæð og ris m. innb. bflsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. innan. Grófjöfnuð lóð. Verð frá 7,8 millj. 433. Rimahverfi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,8 mlllj. 2961. Stararimi. Vorum aö fá í sölu fallegt steypt 177 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Mjög gott útsýni yfir borgina. Húsið skilast fullb. að utan, tilb. t. innr. að inn- an. Áhv. 6,5 millj. Verð 11,9 millj. 3886. 3ja herb. Hlíðarnar. 3ja herb. 80 fm góö ib. á 1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,7 millj. 3166. Bollagata - laus. Mjög góð 82 fm íb. ó þessum eftirsötta stað. Mikið endurn. eign. Gott verö. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. 1724. Bólstaðarhlíð. Góð 80 fm íb. í kj. Mikið endurn. eign m.a. klæðning utan- húss. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. 3707. 4ra—5 herb. og sérh. Alfhólsvegur — bílskúr. 103 fm mjög góð neðri sérh. í tvíbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Garðskáli. Sérlóð. 25 fm bílsk. Verð 8,1 millj. 3772. Fannborg — útsýni — laus. Góð 4ra herb. íb. 100 fm. Hús í góðu lagi. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. 3815. í hjarta miðbæjarins. Til sölu mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð. Innr. allar mjög vandaöar. 2 svefnherb. Gólfefni, parket og marmari. Sólstofa. Fráb. útsýni. íb. í sérflokki alveg í miðbæn- um en á kyrrlátum stað. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 2690. Seltjarnarnes - parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á einni hæð á góðum og skjólsælum stað á Seltjn. Húsiö er 17 óra gamalt og sérstakl. vel umgengið. Stórar stof- ur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. binghólsbraut — Kóp. — útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. f þríbýlish. ib. er tllb. u. trév. Frób. útsýnl. Verð 7 millj. 2506. Stigahlíð einkasölu er glæsil. einb. 327 fm auk 48 fm tvöf. bílsk. Vandaðar innr. Gott skipul. Fráb. staðsetn. 1903. Atvinnuhúsnæð Dugguvogur. í sölu eru 340 fm í vel staðsettu hornhúsi, lofthæð ca 4 m. Stórar innkdyr. Gott verð. Krókháls — sala — leiga. til sölu eða leigu er efri hæð ca 380 fm + 150 fm milliloft í nýju húsi. Ennfremur til leigu jarðhæð ca 200 fm. Stórar innkdyr. Aðkoma og hús að utan er mjög gott. 3802. Tindasel. 108 fm mjög gott iðnaðar- húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás FASTEIGN ER FJARFESTING TIL FRAMTÍÐAR if Félag Fasteignasala VIÐ KAUP A nma 15 ára afmælisafsláttur BJÓÐUM VIÐ ELDHUSINNRETTINGU Verðdæmi: Kæliskápur / frystir (tvöfaldur) Uppþvottavél Helluborð - keramik Ofn með blæstri Vifta og háfur úr ryðfríu stáli Örbylgjuofn o.s.frv. Skv. þessu verðdæmi 40% AFSLÁTT AF mno HEIMILISTÆKJUM 74.200,- 66.240,- 37.100,- 45.840,- 59.360,- 25.920,- 40% afsláttur AA dAA _ ■ • a 1 ■ j 39.744,- 22.260,- 27.504,- 35.616,- 15.552,- 308.700,- 185.220,- omo sparar þú 123.480,- GÆÐANNA VEGNA SIMI581 4448 omo GRENSÁSVEGI 8 BUÐIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.