Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 26
26 D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 ■■■ MORGUNBLAÐIÐ BIFROST fasteignasala B r ú m illi k a u p e n d a o g s e l j e n <1 n Vegmúla 2 • 108 Reykjavík • Fax 533-3345 • Sími 533-3344* Pálmi B. ALmarsson Guðmundur Bjöm Steinþórsson Sigftís Almarsson lögg. fasteignasali Opið mán. - fös. kl. 9 -19, lau. kl. 11 -14, sun. kl. 12 -14. Verð 16 millj. og yfiiTl Markarflöt - Gb. - ein hæð. MJög gott og vel viðhaldið ca 190 fm einbhús með innb. bílsk. og 30 fm nýlegri sólstofu. 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Arinn. Fallegur garður. Vallhólmi - einb. með aukaíb. Mjög glæsil. 261 fm einbhús með 2ja herb. aukaíb. og innb. bílsk. Glæsil. innr. hús. Gott hús fyrir samheldna fjölskyldu. Verð 14-16 milÍj. Fossvogur - endaraðhús. Glæsil. ca 180 fm endaraðhús á pöllum á fráb. stað neðst í nýja hluta Fosssvogsd. 4 svefnherb., stórar stofur og arinstofa. Vandaðar innr. Parket og flísar. Glæsil. garður. S^ipti koma til greina. Áhv. 1,5 millj. Verð 15,5 millj. Sæbólsbraut - tvær íbuðir. Gott ca 310 fm raðhús með tveimur íb. með innb. bílsk. Alls 6 svefnherb., fallegt eldhús og stofa. Skipti koma til greina. Áhv. ca 7 millj. Verð 15 millj. Ásbúð - raðhús með aukaíbúð. Mjög skemmtil. ca 220 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. og aukaíb. Parket og flísar. Fallegur garður. Mjög áhugaverð eign. Verð 14,5 millj. Verð 12-14 rnillj. Lækjarhvammur - Hf. - hæð og ris. Mjög fallegt ca 190 fm sérbýli með innb. bílsk. Stórar stofur og eldhús, 3 góð svefnherb. Parket. Mjög góð staðsetn. Skipti á minni eign í Hafnarfirði. Áhv. 4,7 millj. Verð 13,8 millj. Asbúð - einb. Fallegt einbhús á einni hæð með stórum bílsk. 4 svefnherb., stór garðstofa. Fallegur garður. Skipti á íb. i Reykjavík æskileg. Grafarvogur - nýtt parh. Glæsil. parh. á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Húsið er alls ca 200 fm og er tilb. til afh. nú þegar fullb. án gólfefna, hurða og fata- skápa. Áhv. 6,0 millj. húsbr. (5% vextir). Verð 12,5 millj. Lerkihlíð - mjög falleg 178 fm íb. sem er hæð og ris ásamt 28 fm bilsk. 4-5 svefnherb., rúmg. stofur og eldhús. Fallegar innr. Parket og flísar. Áhv. 1,1 millj. Verð 12,9 millj. Mos. - Holtin. Gott ca 140 fm einbhús á einni hæð með innb. bilsk. 4 góð svefn- herb. Skipti á minni eign í Kópavogi æski- leg. Verð 12,2 millj. Brekkutangi - raðhús. Mjög áhugavert raðhús á þremur hæðum með innb. bílsk. og glæsil. garði. 6 svefnherb. Hús i toppástandi. Skipti á dýrari/ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Verð 10-12 milíj. I Seltj. - glæsil. hæð. Mjög rúmg. og vönduð ca 130 fm sérhæð ásamt bilsk. i góðu húsi. Hæðin er mikið endurn. Fallegt eldhús, 3 svefnh. o.fi. Toppeign á toppstað. Klapparstígur - nýl. með lyfitu. Falleg 117 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð i nýl. húsi. Fallegar innr. Öllum framkvæmdum lokið. Áhv. 5,2 millj. veðdeild. Verð 10,8 millj. Grafarvogur - parhús. Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. 3-4 svefn- herb., rúmg. eldhús. Suðurverönd. Áhv. 2,8 millj. Verð 11,9 millj. Verð 8-10 millj. “ 1 Gnoðarvogur - glæsileg 102 fm 3ja- 4ra herb. (b. á jarðhæð. Ib. er öll nýstand- sett þ.m.t. eldhús og bað. Parket og flísar. Áhv. 3 millj. veðdeild o.fl. Verð 8,5 millj. ---------------------------■-----------------------------\ ' N ' Þökkum frábærar móttökur -nú er fjör! Alla síðustu viku vorum við að drukkna í fyrirspurnum, því vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Hringdu og skráðu eignina strax. Ekkert skoðunargjald. Með Bifrastarkveðju! Gummi, Fúsi og Pálmi. Álftamýri - bílskúr. Mjög góð ca 100 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Nýtt bað, rúmg. eldhús. Suðursv. Verð 8,9 millj. Bogahlíð - mjög rúmgóð. Falleg og mjög áhugaverð ca 120 fm rúmg. íb. á 1. hæð. 3 góð svefnherb., fallegar stofur, rúmg. eldhús. Parket og flísar. Skipti á ódýrari eign I þessu hverfi. Áhv. 2,3 millj. Safamýri - bílskúr. Mjög góð 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð með bílsk. á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Stórar svalir (mætti yfirbyggja). Verð 8.9 millj. Grafarvogur - mjög góð lán. Góð 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði i bílskýli. 3 svefnherb. Suðursv. útaf stofu. Áhv. 4,9 millj. veðdeild. Verð 9,1 millj. Hringbraut - Hf. - efri sérhæð. Góð 137 fm efri sérhæð i þríbhúsi. Gott útsýni yfir höfnina. Stórar stofur. Skipti á ódýrari eign í Reykjavík. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Verð 6-8 millj.' Miðtún - góð lán. Skemmtileg ca 80 fm íb. á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Parket og flisar. Þessa íbúð verður þú að skoða! Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð 7,5 millj. Sléttahraun - Hafharf. - góð lán. Góð 102 4ra herb. ib. á 4. hæð ásamt bíl- skúr. Stórar stofur, 3 svefnh., rúmg. eldh. Þvottah. i íb. Áhv. 4,5 millj. veðd. og hús- bréf. Verð aðeins 7,9 millj. í hjarta borgarinnar. Skemmtil. ca80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð við Laugaveg. Rúmg. svefnh. Falleg stofa með útskots- glugga. Flísar. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Þettá er íbúð sem kemur á óvart. Áhv. ca 3,0 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Skógarás - glæsileg. Ca 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ib. er mjög skemmtil. innr. Parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veðdeild. Verð 6,1 millj. Ásgarður - góð lán. Mjög falleg og skemmtil. innr. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Petta er íb. sem kemur skemmtil. á óvart. •Áhv. 4,7 millj. veðdeild. Þetta er eign sem þú skalt skoða, ekki bara að keyra framhjá. Seltjarnarnes - lyfta. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð i fjölb. með lyftu ásamt stæði í bilskýli. Parket og flísar. Stórar svalir. Fráb. ib. Áhv. 2,3 millj. veðdeild o.fl. Smáíbúðahverfi - laus fljótl. Rúmg. og vel skipul. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Nú er lag að eignast góða íb. (góðu hverfi. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. Verð 6.9 millj. Vindás - sérgarður. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð i fallegri blokk með sérgarði. Ib. er fallega innr. og kemur á óvart. Áhv. 3,3 millj. veödeild o.fl. Verð 6,9 millj. Hrísrimi - risíb. Mjög glæsil. 88 fm risíb. ásamt stæði i bilskýli. Rúmg. hjóna- herb. Fallegar innr. Parket. Áhv. 2,9 millj. húsbr. og 2,3 millj. lifeyrissjlán. Verð 7,9 millj. Boðahlein - Hf. - fýrir eldri borgara. Raðhús fyrir eldri borgara sem er i tengslum við Hrafnistu i Hafnarfiröi varðandi þjónustu. Allt sér. Hér er gott að eyða ævikvöldinu. Áhv. 2,2 millj. veðdeild o.fl. Verð 7,3 millj. Frostafold - góð lán. Góð 64 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Mjög góð áhv. lán 4,9 millj. veðdeild. Fífúsel - laus. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bilskýli. Ib. er nýmáluð og blður eftir nýjum eiganda. Verð 7.7 millj. Kaplaskjólsvegur - góð lán. Góð 3ja-4ra herb. hæð í þríb. á þessum eftirsótta stað. Parket og fllsar. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Kambasel - rúmgóð. Góð og vinaleg 107 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Nú skoðar þú og gerir tilboð. Dalsel. Góð 104 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Hér er mikið pláss. Skipti á ódýrari. Verð 7,5 millj. Álftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Rúmg. stofa með suðursv., eldhús með góðri innr. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 6.8 millj. Hraunbær - 4ra. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús og bað. Parket. Suðursv. Verð 7,9 millj. Verð 2-6 millj. I Fróðengi - útsýni. Ný 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Parket og flísar. Góðar innr. Áhv. húsbr. 4,0 millj. m. 5% vöxtum. Verð 6,0 millj. Erum lika með í sölu stóra 3ja herb. 90 fm íb. í sama húsi, tilb. til innr. á 6,3 millj. Þingholtin - miklir möguleikar. Góð ca 70 fm ib. á jarðh. í fjölb. Mögul. á sérinng. Ib. er vel íbhæf. Þetta er gott dæmi. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,8 millj. Dvergabakki. Góð 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð i góðu fjölbh. Hér ertu að fá mikið fyrir peninginn og gott að vera með börnin. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og veðd. Verð 6,1 millj. Jörfabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð I nýl. viðgerðu húsi. Parket á stofu. Verð 5,9 millj. Ásbraut - útsýni. Góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi sem klætt hefur verið að utan með Steni. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 5,7 millj. Hlíðar - rúmgóð. Góð ca 70 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi ásamt aukaherb. í risi. Parket. Skipti koma til greina. Verð 6 millj. Víðihvammur - Kóp. - laus fljót- lega. Rúmg. ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð i þríb. Nýl. eldhús. Parket. Þetta er góð íb. með stórum og miklum garði. Áhv. ca 2 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Víkurás - bíll uppí. Glæsil. 2ja herb. ib. á 4. hæð. Parket og flísar. Óvenju góð ib. Áhv. 1,7 millj. veðdeild. Verð 5 millj. Boðagrandi. Vestast (vesturbænum falleg og rúmg. ca 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Parket og flísar. Bílskýli. Fráb. ib. Verð 5,8 millj. NýbyggingAT I í Kópavogsdal - Lindir. Mjög vel hannað ca 160 fm parhús á einni hæð. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,5 millj. Berjarimi - parhús. Mjög fallegt og vel hannað parhús á tveimur hæðum. Tilb. til afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Bjartahlíð - raðhús. Mjög vel skipul. ca 130 fm raðhús með millilofti og innb. bilsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Mjög gott verð 7,5 millj. Fjallalind - parhús. Fallegt og vel hannað parhús á einum besta stað í Kópavogsdal. Verð miðað við fullb. að utan, fokh. innan 8,7 millj., tilb. til innr. 10,7 millj. og fullb. án gólfefna 12,5 millj. Atvinnuhúsnæði 1 Smiðjuvegur. Mjög gott 840 fm lager- og skrifsthúsn. i mjög góðu ástandi ásamt 100 fm geymslurými í kj. Húsn. er laust. Til greina kemur hvort tveggja sala eða leiga: Á húsn. hvila 6 millj. til 15 ára. Allar nánari uppl. á skrifst. Auðbrekka - Kóp. 220 fm iðn.húsn. með4,5 metra lofthæð. 30 fm afstúkað herb. með loftræstingu og hitablásara. Sanngjarnt verð fyrir traustan kaupanda. VANTAR ALLAR TEGUNDIR ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SKRÁ STRAX!! sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfírleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að afiýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL-Afsalfyrireign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAiPiirvmi ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.