Morgunblaðið - 09.02.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 45
FÓLK í FRÉTTUM
SHAQUILLE
O’Neal
er eng^in
smásmíði...
...og það eru skórnir hans ekki heldur.
►körfuboltasnillingur-
INN Shaquille O’Neal hefur
ýmislegt á prjónunum innan
vallar sem utan. Auk þess
að raða niður körfum fyrir
Orlando er hann að hleypa
veitingastað af stokkun-
um á Manhattan, leika í
ótal auglýsingum fyrir
íþróttavörur og syngja
inn á rappplötur.
Síðasta rappplata
hans „Shaq Diesel”
náði platínusölu í
Bandaríkjunum og
miklar vonir eru
bundnar við næstu
plötu hans sem er í
bígerð. Shaq trónir
því efst á stjörnu-
himninum í Banda-
ríkjunum, en það
vill oft gleymast að
hann er aðeins 23
ára.
Ný plata
IDjótflcg lád tíl aí þttyja þofraitit!
Þarrahlaöborö með öllu
Söngur, dans, glaumur og gleöi
Víkingasveitin skemmtir
r Verö kr. 0.300
FJORUKRAIIM
FJARAIM-FJÖRUGARÐLIRIIVIV
STHAVDGÖnj 55 • HAFNARFIRÐI
SÍMl 5B5 1H13 • FAX 555 1891
$tephon HÍlmofz
&rMILLJÓNAMÆRINGARNIR
INGQLFSKAFFI LAUGARDAGSKVÖLD
BIG FOOT Á EFRI HÆÐ
Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson
halda uppi stuðinu á Mímisbar.
jfl*' ‘ uf’%/
-þín saga!
i
Er veisla framundan?
Árshátíðir
Afmæli
Brúðkaup
Fermingar
Móttökur
Útvegum sal með eða án veitinga í Hafnarfirði og Reykjavík.
Kaffihlaðborð
kr. 750
alla laugardaga og sunnudaga
kl. 14.00-17.30.
Lifandi tónlist
föstudags- og laugardagskvöld.
Ókeypis aðgangur
Opið til kl. 03.00.
snyrtilagur klæðnaður.
^mbær^jts^nKVeriðvelkomin.