Morgunblaðið - 09.02.1996, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Jk
CANNES
RLM
FESTIVAL
V, ,1995 V
PRIESTi,
PRESTUm
r * ; 4
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 552 2140
I
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓSÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Harrison Ford fer á kostum í þessari Ijúfu gamanmynd í
hlutverki auðkýfingsins Linusar Larrabee. Linus sér
loksins fram á stærsta fyrirtækjasamruna ferilsins sem
er afurð trúlofunar iðjuleysingjans Davids (litla bróður)
og dóttur samkeppnisaðilans þegar Sabrina kemur til
sögunnar og hrærir í málunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FELIX VER
BESTAMYND
Patrich
ey
Sni
ipes
Sigurvegari:
Verðlaun
gagnrýnenda!
^r. 400 |
oxpcrienC
Sýnd kl. 9 og 11.10
Tierra y Ubertad
spænsku byltingunni
400
Kr
rfonzk
★★★
ÓHT Rás 2.
★ ★★’/
700
★★★’ö
Á. Þ. Dagsljós
Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiðandi mynd
um dramatískt ástarlíf ungrar konu.
Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver).
Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn.
Næstu myndir
CASIN0
L0KASTUNDIN
FARINELLI
SUITE 16
Óbeit á viðtölum
ÞAÐ ERU mörgum aðdáendum Velvet
Underground og Lou Reed vafalaust
ánægjutíðindi að hann hefur gefið út
nýja plötu sem nefnist „Set the Twi-
light Reeling". í nýlegu viðtali við
Vanily Fair er hann spurður áð því
hvað hann óttist mest. „Viðtöl í fram-
haldslífi," svarar hann. Mesta þjáning-
in felst að hans mati í því að vera
tekinn í viðtal af breskum blaðamanni.
Útsala
útsala
útsala
útsala
KÓPAVOGS
Hamraborg 20a, sími 5641000
Nýtt í kvikmyndahúsunum
AL Pacino í hlutverki sínu.
Drottningar-
hunang
ferskt og óunnið, er undursamlegt
náttúruefni sem hentar öHum
fjölskyldumeðlimum, ekki sfst börnunum.
Drottningarhunang er orkugjafi, sem
eykurorku og viðheidur heiibrigði.
Án efa fuiikomnasta fjöMtamin sem
maðurinn hefur aðgang að.
Komið og bragöið á þessu einstaka
náttúruefni og teitið frekari uppiýsinga.
Borgarkringlunni, 2. hæð,
Sendum í póstkröfu um land allt. símar 85 42 117 & 566 8593.
Góður kostur
um helgina Steikarseðill
IWBlkr. 890
kr. 990
h ;r. 1090
5 tpikarhlaðbor ð
L auqardaq oq sunnudaq
kr. IS50 imJA
Veitingastaður fjölskyldunnar
BRAUTARHOLTIU SÍMI5511690
Sambíóin
sýna mynd-
ina „Heat“
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga
kvikmyndina „Heat“, lögreglu- og
glæpasögu sem gerist í Los Angel-
es. Aðalhlutverkin eru í höndum
Robert De Niro og A1 Pacino. Þeir
hafa aðeins einu sinni leikið saman
í kvikmynd áður. Árið 1974 í Guð-
förðurnum II en þá sáust þeir aldr-
ei saman á hvíta tjaldinu. Það ár
fékk Robert De Niro óskarsverð-
laun fyrir leik sinn í myndinni. Með
önnur hlutverk fara Val Kilmer,
Jon Voight, Tom Sizemore, Diane
Venora o.fl. Leikstjóri og handrits-
höfundur er Michael Mann.
Neil McCauley (De Niro) er harð-
snúinn glæpamaður sem eytt hefur
mörgum árum bak við lás og slá.
Hann er því staðráðinn í að halda
sig utan veggja fangelsisins.
Ákveðinn í einangrun sinni lifir
hann aðeins eftir einu lögmáli.
Ekkert er það mikilvægt í lífinu
að ekki sé hægt að yfirgefa það á
þrjátíu sekúndum. En ásamt sam-
starfsfélögum sínum Chris (Kil-
mer), Michael (Sizemore) og Nate
(Voight) hefur hann m.a. skipulagt
háþróuð og gríðarlega tæknileg rán
í Los Angeles og nánasta nágrenni.
Vincent Hanna (Pacino) er ekki
síður harðsnúinn flokksforingi
rannsóknarlögreglumanna Los
Angeles sem með útsjónarsemi og
starfsþekkingu grípur glæpamenn
á hverju strái. Þá er rán nokkurt
hrottafengið framið og þrír menn
falla í valinn. Tvískilinn hefur
Hanna nú rannsókn á málum Neil
McCauley og félaga, og reynir þá
töluvert á hans þriðja hjónaband.
Neil McCauley og félagar eru
óútreiknanlegir og reyndar ómögu-
legt að hafa upp á þeim. En þekk-
ing Hanna og upplýsinganet hans
koma að góðum notum og kynn-
umst við fljótlega glæpamönnun-
um, konum þeirra, viðhöldum,
draumum og mistökum. Vincent
Hanna og Neil McCauley eru báðir
fagmenn sem náð hafa langt hvor
í sinni grein. En það líður að leiks-
lokum þar sem endanlegt uppgjör
er óumflýjanlegt og fáir munu lifa
af.