Morgunblaðið - 09.02.1996, Side 51

Morgunblaðið - 09.02.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 51 DAGBÓK VEÐUR 9. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 3.00 0,6 9.06 4,0 15.19 0,6 21.26 3,8 9.43 13.40 17.39 4.52 ÍSAFJÖRÐUR 5.06 0,3 10.59 2,1 17.27 0,3 23.23 1,9 10.02 13.46 17.32 4.58 SIGLUFJÖRÐUR 1.33 AA. 7.18 0,2 13.36 1,2 19.45 0,2 9.44 13.28 17.13 4.40 DJÚPIVOGUR 0.13 QA 6.16 Ju9 12.28 0,3 18.33 1.9 9.15 13.11 17.07 4.22 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar fslands) Yfirlit H Hæð L lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Rigning * 4 * * é é éé * * é ‘ Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \'j Skúrir 'H Slydduél Snjókoma Ú Él Sunnan, 2 vindstig. Hitastig Vindörinsýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. ' Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 984 mb lægð sem grynnist en allmikil 973 mb lægð um 1200 km suður í hafi þokast norðaust- ur. Spá: Suðaustan gola eða kaldi og skúrir eða slydduél með suður- og austurströndinni en vaxandi austanátt og fer að rigna suðaustan- lands er líður á daginn. Hiti frá 4 stigum suð- austanlands niður í 3ja stiga frost norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er af þessari viku, yfir helgina og fram um miðja næstu viku er útlit fyrir aust- an- og norðaustanátt. Víðast verður vindur ekki mikill. Þó mun hvessa um tíma austast á landinu. Suðaustan-, austan- og norðanlands verða él eða snjókoma en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Frost á bilinu 1 til 8 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þungfært um Mosfellsheiði og Bláfjallaveg. Nokkur skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Að öðru leyti eru flestir vegir lands- ins færir, en víða er veruleg hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á Grænlands- hafi grynnist og skilin fyrir norðan land fjariægjast. Djúpa lægðin suður í hafi stefnir i átt til Skotlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að tsl. tíma Akureyri -0 léttskýjað Glasgow 3 skýjað Reykjavík -1 úrk. í grennd Hamborg -9 mistur Bergen -2 hálfskýjað London 4 mistur Helsinki -10 skýjað LosAngeles 15 alskýjað Kaupmannahöfn -5 snjóél Lúxemborg -3 snjók. á sfð. klst. Narssarssuaq -20 léttskýjað Madríd 10 léttskýjað Nuuk -14 úrk. í grennd Malaga 16 léttskýjað Ósló -9 snjók. síð. klst. Mallorca 14 léttskýjað Stokkhólmur -12 þokumóða Montreal -1 vantar Þórshöfn 4 haglél sfð. klst. NewYork 2 þokumóða Algarve 14 vantar Orlando 9 heiðskfrt Amsterdam -7 skýjað París 2 snjók. á sfð. klst Barcelona 14 léttskýjað Madeira vantar Berlín vantar Róm 9 þokumóða Chicago 5 rigning Vín -4 alskýjað Feneyjar 2 þokumóða Washington 2 þokumóða Frankfurt -3 skýjað Winnipeg vantar Krossgátan LÁRÉTT: 1 stygg, 4 kasta, 7 þjóð- höfðingja, 8 guggin, 9 greinir, 11 eyðimörk, 13 fugl, 14 endurtekið, 15 heit, 17 nóa, 20 ílát, 22 malda í móinn, 23 með öndina i hálsinum, 24 dreg í efa, 25 digri. LÓÐRÉTT: 1 verða færri, 2 léreft- ið, 3 tanga, 4 lögur, 5 kuskið, 6 korns, 10 skjálfa, 12 tók, 13 heið- ur, 15 skyggnist til veð- urs, 16 blauðan, 18 lær- dómssetur, 19 náði í, 20 biðji um, 21 tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 himinhvel, 8 féllu, 9 álfta, 10 Níl, 11 sárin, 13 mæður, 15 úrann, 18 staka, 21 enn, 22 starf, 23 útlit, 24 limaburði. Lóðrétt: - 2 illur, 3 Iðunn, 4 hjálm, 5 erfið, 6 ofns, 7 maur, 12 inn, 14 ætt, 15 únsa, 16 ataði, 17 nefna, 18 snúru, 19 aflið, 20 atti. í dag er föstudagur 9. febrúar, 40. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ Skipin Reykj avíkurhöf n: í gær komu togararnir Tjaldur II og Skafti SK og lönduðu á mark- aðnum. Út fóru Nor- land Saga, Úranus, Bakkafoss, Mælifellið, Kiliutaq og Dröfnin fór í leiðangur. Ottó N. Þorláksson er væntan- legur fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Óskar Hall- dórsson og Kyndill fór á ströndina. Fréttir Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið veitti 30. nóvember sl. Birni Guðbrandssyni, læni, til þess að reka lækningastofu sbr. 26. gr. læknalaga nr. 53/1988, frá og með 1. janúar til og með 31. desember 1996, segir í Lögbirtingablaðinu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út löggildingu handa eftirtöldum Paolo Páli Maria Turchi til þess að vera skjalþýðandi af íslensku á ítölsku, Guð- mundi Þorsteinssyni og Jóni Dalmann Þor- steinssyni til þess að vera skjalþýðendur af ensku á íslensku, Guð- rúnu Hrefnu Guð- mundsdóttur til þess að vera skjalþýðandi af þýsku á íslensku, Helgu Tatjana Zharov til þess að vera skjalþýðandi og dómtúlkur af rússnesku á íslensku og af íslensku á rússnesku, segir í Lög- birtingablaðinu. Forseti Hæstaréttar. í Lögbirtingablaðinu er auglýst að Haraldur Henrysson hæstarétt- ardómari hafi verið kjör- inn forseti Hæstaréttar íslands frá 1. janúar 1996 til 31. desember 1997. Varaforseti til sama tíma var kjörinn Pétur Kr. Hafstein hæstaréttardómari. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Ingimundi Einarssyni, (J6h. 13, 35.) hdl. leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti, segir í Lögbirtingabl aðinu. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjómar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu ki. 10 laugar- dagsmorgun með rútu til Hafnarfjarðar. Létt ganga og matur á Fjöru- kránni eftir göngu. Upp- lýsingar á skrifstofu fé- lagsins s. 552-8812. Vitatorg. Bingó kl. 14. Kaffiveitingar. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Hraunbær 105. Leik- fimi kl. 11. Kl. 13 tré- skurður, kl. 14 spiiað bingó. Gjábakki. Námskeið í taumálum og klippi- myndum kl. 9.30, nám- skeið í bókbandi kl. 13, kórinn æfir kl. 17.15. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, perlusaum- ur, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur.kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyr- ir dansi. Húsið er öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á morgun laugardag kl. 14 á Hall- veigarstöðum og eru all- ir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 11. febr- úar kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusálmunum fram að páskum. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laug- ard. verður Þjónustumið- stöð eldri borgara Vita- stíg heimsótt. Kaffiveit- ingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í síma 551-6783 í dag kl. 16-18. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Sam- koma kl. 11. Ræðumað- ur Steinþór Þórðarson. KFUM og K, Hafnar- fírði. Kristniboðsdagar. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K, Hverf- isgötu 15, kl. 20.30. Guð- laugur Gíslason með kristniboðsþátt, Bima Jónsdóttir með hugleið- ingu, Bylgja Dís Gunn- arsdóttir syngur einsöng. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.