Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Söngsveit
í Garðinum
Garði - Söngsveitin Víkingar, 16
manna karlakór, hefir komið sam-
an að undanförnu til æfinga í
Gerðaskóla. Að sögn Guðmundar
Jens Knútssonar, eins af forsvars-
mönnum hópsins, æfa þeir félgar
einu sinni í viku undir stjórn Lilju
Hafsteinsdóttur söngkonu.
„Við komum fyrst saman um
áramótin 1994-95 og æfum bara á
veturna. Við höfum engin framtíð-
arplön önnur en þau að hafa gam-
an að þessu. Við komum ekki mik-
ið fram opinberlega en þó er nóg
að gera á næstunni en við syngjum
á vegum verkalýðsfélagsins 1.
maí,“ sagði Guðmundur Jens. „Þá
verðum við á ferðinni í Sandgerði
4. maí en nokkrir okkar eru það-
an. Svo er stefnt að því að syngja
á Víðishátíðinni."
Undirleikari kórsins er ína Dóra
Hjálmarsdóttir.
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
SONGSVEITIN á æfingu í Gerðaskóla.
Tónleikar
Jóns
og Gerrits
JÓN Þorsteinsson, tenórsöngvari
og Gerrit Schuil, píanóleikari halda
tónleika á vegum Tónlistarfélags
Akureyrar í Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju sunnudaginn 29. apríl
kl. 17.
Á efnisskránni eru sönglög eftir
Franz Schubert, Atla Heimi
Sveinsson, Jón Laxdal, Sigfús Ein-
arsson og Sigvalda Kaldalóns.
RAOAUGí YSINGAR
FORVAL
Snjóflóðavarnir á Flateyri
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Flateyr-
arhrepps óskar eftir verktökum til að
taka þátt í lokuðu útboði vegna snjóflóða-
varna á Flateyri. Reiknað er með að verk-
ið verði unnið á þessu ári og 1997. Um
er að ræða um 1,6 km jarðvegsvarnar-
garða.
Helstu magntölur eru:
Fylling 580.000 m3.
Sáning 300.000 m2.
Skurðir 4.000 m
Forvalsgögn verða afhent frá og með 30.
apríl hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150
Reykjavík.
Skila skal umbeðnum upplýsingum á
sama stað eigi síðar en föstudaginn 17.
maí 1996 kl. 16.00.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aöalstræti 92, Pat-
reksfiröi, fimmtudaginn 2. maí 1996 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum:
Arnarholt, Baröaströnd, Vesturbyggö, þingl. eig. Barðastrandahrepp-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar 6, ib. 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins.
Balar 6, íb. 0102, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Balar6, íb. 0202, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Patrekshrepp-
ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Guðrún Hlín BA-122, skipaskrn. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðar-
beiðendur Aðalsteinn Guömundsson, Aðalstræti 71 a, 450 Patreks-
firði, Byggðastofnun, Gjaldtökusjóður, Hekla hf., Innheimtustofnun
sveitarfélaga, Jöklar hf., Landsamband íslenskra útvegsmanna,
Skipstj. og stýrim.fél. Bylgjan, Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Verka-
lýðsfélag Patreksfjarðar og Vélstjórafélag Islands .
Jörðin Breíðavík, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónas H. Jónasson og Arn-
heiður Guönadóttir, gerðarbeiðandi Bandalag íslenskra farfugla.
Miðtún 4, íb. 0101, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarð-
ar hf., geröarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn hf.
Sigtún 59, ib. 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð (Patrekshr.j, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Stekkar 13, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Húsnæðis-
nefnd Vesturbyggðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins.
Strandgata 5, 3. hæð, austurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl.
eig. Geir Gestsson og Jóhanna Gísladóttir, geröarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Sæbakki 4a, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudaishreppur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Tjarnarbraut 10, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudalshreppur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
26. apríi 1996.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Á besta stað!!
Verslunarhúsnæði til leigu, ca 100 fm, í bláu
húsunum við Fákafen/Faxafen.
Nánari upplýsingar í síma 588 5250 og 568
8235 á verslunartíma.
Við Bæjarhraun í Hf.
Til sölu eða leigu sérstaklega bjart og rúm-
gott, ca. 130 fm skrifstofuhúsnæði, tölvu-
lagnir og frábært útsýni.
Upplýsingar í símum 565 1945 og 565 1766,
Steinunn eða Óli.
Skrifstofuhúsnæði -
Borgarkringlunni
á 3. hæð. 45 fm herbergi til leigu. Laus strax.
Upplýsingar í síma 565 0663 og 84 50663.
Apótek
Til leigu eða sölu er húsnæði fyrir apótek.
Húsnæðið er tilbúið að mestu með innrétt-
ingum. Er í fjölmennum kaupstað í nágrenni
Reykjavíkur.
Svör sendist afgreiðslu Mbl. merkt:
„Apótek - 1010“.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 180 fm skrifstofuhúsnæði við Suður-
landsbraut í Reykjavík. Einkar glæsilegt hús-
næði með útsýni yfir Sundin og Esjuna. Skipt-
ist í 5 skrifstofur, vinnslusal, móttöku, snyrt-
ingu og eldhúskrók. Allar tölvu- og síma-
lagnir fyrir hendi. Einkabílastæði starfs-
manna á lokuðu bílastæði, næg bílastæði
fyrir viðskiptamenn. Um langtímaleigusamn-
ing getur verið að ræða. í húsinu starfa í
dag nokkrar lögfræðistofur auk verkfræði-
stofa og endurskoðenda.
Tilboð, merkt: „Gott húsnæði - 4320",
sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 5. maí.
Læknar
Okkur hefur verið falið að selja nokkra hluti
í nýrri læknamiðstöð, sem fyrirhugað er að
starfrækja við Lágmúla í Reykjavík. Skurð-,
röntgen- og rannsóknarstofur. Mjög athyglis-
verð lausn fyrir lækna sem vilja vera í eigin
húsnæði.
Upplýsingar gefur Friðrik Stefánsson.
ÞIXGIIOLl
Suðurlandsbraut 4a Simi 680666
Iðnaðarhúsnæði/
skrifstofuhúsnæði
Til leigu í Dugguvogi, húsnæði í ýmsum
stærðum á efri hæð og ca. 400m2 á jarð-
hæð. Stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar gefa Eiríkur eða Gunnar í
síma 581 4410.
Húsnæði til leigu
Til leigu er um 570 fm iðnaðarhúsnæði á
Smiðjuvegi 36, efri hæð, Kópavogi. Hús-
næðið, sem hefur undanfarin ár verið notað
undir bílaþjónustu, er nýmálað og endur-
bætt. Hátt til lofts, snyrting, eldhús, af-
greiðsla og skrifstofuaðstaða, ýmsir mögu-
leikar varðandi nýtingu.
Þá er einnig til leigu um 165 fm iðnaðarhús-
næði í Laufbrekku v/Dalbrekku, Kópavogi.
Hentar m.a. mjög vel fyrir léttan iðnað.
Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma
554-5200.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson hdl.,
Hamraborg 10, Kópavogi.
SUMARHÚS/-L ÓÐIR
Sumarbústaður óskast
Fjarlægð frá Reykjavík 50-200 km. Bústaður-
inn þarf að hafa rafmagn og kalt vatn, heitt
vatn æskilegt. Staðgreiðsla fyrir réttan bú-
stað.
Farið verður með öll tilboð sem trúnaðarmál.
Tilboð óskast send í pósthólf 12250, 132
Reykjavík, merkt: „Sumarbústaður".
Til sölu orlofshús
Verkalýðs- og sjómannafélags Tálknafjarðar.
Verð 3,5 millj. Orlofshúsið er í skipulögðu
sumarbústaðalandi Bjarnastaða, Hvítársíðu,
Borgarfirði. Stórglæsilegt, 40 fm auk svefn-
lofts. Selst með húsbúnaði.
Allar upplýsingar gefur Jón Egilsson hdl.,
Knarrarvogi 4, sími 568 3737.
Sumarbústaður 50 fm
Selsttilflutnings. Einangraðursem heilsárshús.
Afhendist strax. Upplýsingar í síma 437 0025.