Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYIMDIR
17.000
höfðu séð
Brotna ör
Alls höfðu um 17.000
manns séð spenn-
utryllinn Brotna ör í Regn-
boganum eftir síðustu sýn-
ingarhelgi.
Þá höfðu um 27.000
manns séð gamanmyndina
Níu mánuði og 6.000
manns myndimar For-
dæmd með Demi Moore og
Á förum frá Vegas með
óskarsverðlaunaleikaranum
Nicholas Cage.
Regnboginn hefur nú
byrjað sýningar á nýjustu
mynd Woody Allens, „Mig-
hty Aphrodite“, en næstu
myndir bíósins eru m.a.
Sýnd á næstunnl Úr „Cutthroat Island".
Jackie Chan myndin
„Rumble in the Bronx“,
gamanmyndin Apaspil eða
„Dunston Checks In“ og
loks „From Dusk Tiil
Dawn“ með George Cloon-
ey og Quentin Tarantino.
Einnig mun von á „Down
Periscope", „Thinges To Do
In Denver" og „Cutthroat
Island". Stóra sumarmynd
Regnbogans verður svo
geimvísindatryllirinn „Inde-
pendence Day“.
MÁ síðustu kvikmyndasíðu
gætti nokkurs misskilnings
við útreikning á aðsókn í
Reykjavík 1995. Hver íbúi
á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, sem telur 156000
manns, fór að jafnaði tæp-
lega átta sinnum í bíó á
síðasta ári en ekki ríflega
Ijórum sinnum. Er beðist
velvirðingar á mistökun-
um.
MBreski leikstjórinn Adr-
ian Lyne sem áður gerði
m. a. Hættuleg kynni og
Stiga Jakobs (sjaldséð
meistaraverk), mun á
næstunni gera myndina
„La femme infidele".
Ekki hefur verið ráðið í
hlutverkin en handritið
gerir Alvin Sargent sem
skrifaði „Ordinary Pe-
ople“ og fjallar það um
framhjáhald og afbrýði-
semi, nokkuð sem Lyne
þekkir bráðvel.
MLoksins mun ráðist í
framhald myndarinnar
Amerískur varúlfur í
London, sem gerði John
Landis frægan fyrir margt
löngu. Framhaldið heitir
Amerískur varúlfur í
París og óþekktur breskur
leikstjóri Antohny Waller
að nafni hefur verið ráðinn
leikstjóri. Það eina sem
hann hefur gert hingað til
og vakið hefur athygli er
Sögur úr Barrytown O’Kelly og Meaney í Söluvagninum.
Söluvagninn
eflir Doyle
Einhveijar skemmtileg-
ustu bíómyndir íra
eru gerðar eftir sögum
írska rithöfundarins Roddy
Doyles eins og „The Comm-
itments" eftir Álan Parker
og Króginn eða „The Snap-
per“ eftir Stephen Frears.
Nýjust þeirra er Söluvagn-
inn eða „The Van“.
Eftir að Frears, einn
fremsti leikstjóri Evrópu,
lauk við Hollywoodstór-
myndina „Mary Reilly“,
sem væntanleg er í Stjörnu-
bíó, ákvað hann að snúa sér
að einhverju nær heima-
högum sínum, mynd sem
væri minni í sniðum og per-
„Mute Witness", einstak-
lega ódýr en haganlega
gerður tryllir sem gerist í
Moskvu og segir af ungri
konu sem lendir í vondum
málum þegar hún flækist
í aðgerðir rússnesku maf-
íunnar. Mafíósinn er leik-
inn af Alec Guinness, sem
ékki hefur leikið í bíómynd
árum saman.
MHeitið gæti átt við gaml-
an hefndartrylli með Char-
les Bronson en nýjasta
mynd Sally Field heitir
Auga fyrir auga eða „Eye
for an Eye“. Það er
spennumynd um móður
sem eltir uppi morðingja
dóttur sinnar. Kiefer Sut-
herland fer með hlutverk
hans og er enn einn góð-
leikarinn sem tekur að sér
að vera óþokkinn í sögunni.
Bertolucci með
nýja mynd
Italski leikstjórinn Bern-
ardo Bertolucci vinnur
nú við gerð nýrrar myndar
ásamt framleiðanda sínum,
Jeremy Thomas. Hún heitir
„Stealing Beauty" og er
með Jeremy Irons í aðal-
hlutverki. Með önnur hlut-
verk fara Sinead Cusack,
Donald McCann og Liv
Tyler.
Handritið er eftir
Susan Minot en Tyler
leikur konu að nafni
Lucy Harmon sem
heldur til Ítalíu
þar sem hún ætl-
ar að eyða
sumarfríinu
með fjöl-
skylduvinum
sínum. Nær-
vera hennar
hefur mikil
áhrif á gest-
gjafann og
Enn nýr
tangó
Ástamálin
í brenni-
depli.
aðra gesti staðarins en sak-
leysi hennar minnir þá á
sársaukann og lífsgleðina
sem aðeins æskufólk fær
upplifað.
Frægastur er Bertolucci
fyrir Síðasta tangó í París
en ein af nýrri myndum
hans, Síðasti keisarinn,
raðaði á sig Óskurum fyrir
nokkrum árum.
í BÍÓ
ENN er blásið til
Stuttmyndadaga í
Reykjavík og áhuga-
menn um kvikmynda-
gerð jafnt sem at-
vinnumenn beðnir um
að senda inn stutt-
myndir sínar til sýn-
inga og keppni seinni
part maímánaðar.
Stuttmyndadagar
hafa sannað gildi sitt
á marga vegu. Nýlega
hreppti ein stuttmynd-
anna í keppninni í
fyrra, Klósettmenn-
ing, fyrstu verðlaun í
flokki tilraunamynda á
hátíð í Danmörku.
Kvikmyndagerðar-
menn miðla af fróðleik
sínum, reynslu og
þekkingu I fyrirlestrum
sem haldnir eru í
tengslum við Stutt-
myndadaga og fyrst
og firemst er þar
sýnt hið fjölbreyti-
legasta safn
mynda hvað-
anæva að af land-
inu. Þegar hafa
I um 160 myndir
I verið sýndar á
hátíðunum, sém
sýnir gróskuna í
gerð stuttmynda
hér á landi og
mikilvægi þess að
hafa vettvang fyr-
ir þær.
sónulegri. Söluvagninn
varð fyrir valinu, enn ein
Barrytownsagan úr
Dyflinni. Colm Meaney fór
með stórt hlutverk í Króg-
anum og er í aðalhlutverki
hér sem annar eigandi sölu-
vagns þar sem boðið er upp
á fisk og franskar. Félagi
hans í kaupsýslunni er leik-
inn af Donal O’Kelly en
myndin er um vinskap
þeirra og hvemig allt fer á
versta veg í þeirra gróða-
bralli.
Með önnur hlutverk fara
Ger Ryan, Caroline Rot-
hwell, Brendan O’Carroll
og Stuart Dunne.
Hvad ef geimverur réóust á jörbina?
Nýinnrás
SKÁLDSAGA H. G. Wells, Innrásinfrá Mars, hefur
getið af sér margt skemmtiefnið líklega þeirra fræg-
ast og alræmdast útvarpsleikrit Orson Welles, sem
tryllti bandaríska hlustendur svo að enn er í minnum
haft. Skáldsögur, sjónvarpsþættir, popptónlist og bíó-
myndir hafa verið samdar undir áhrifum þessarar sögu.
Nýjasta útgáfa hennar er 60 milljón dollara bíómynd
eftir Roland Emmerich sem eflaust á eftir að mala gull
í sumar og heitir Þjóðhátíðardagurinn eða „Independ-
ence Day“.
eftir Amald
Indríðason
Fleiri innrásarmyndir
eru á leiðinni; Tim
Burton hefur eina í undir-
búningi og í „Alien 4“
nálgast sýruslefandi
wm^mmmmmmm geim-
slaýmslin
með stál-
skoltana
jörðina
óðfluga.
í Þjóðhá-
tíðar-
deginum
segir af
heljarinnar óvinaflota úr
geimnum sem dreifir sér
um jörðina í þeim eina til-
gangi að þurrka út mann-
kynið. Árásarskipin eru
20 kílómetra löng og
skjóta frá sér eldgeisla
sem samkvæmt einu sýn-
ishomi sprengir m.a. upp
Hvíta húsið í tannstöngla.
Svo vill til að skelfingin
ríður yfir á þjóðhátíðar-
degi Bandaríkjanna, þann
4. júlí. Lítill hópur ein-
staklinga undir forystu
Bandaríkjaforseta, sem
Bill Pullman leikur, reynir
að hvað hann getur að
finna léiðir til að stöðva
verurnar en aðrir í hópn-
um eru Will Smith og Jeff
Goldblum, enn einu sinni
sem sérvitur vísindamað-
ur. Með önnur hlutverk
fara Mary McDonnell,
Randy Quaid og Robert
Loggia.
Hugmyndin að Þjóðhá-
tíðardegi varð til á blaða-
mannafundi af öllum stöð-
um ef marka má orð höf-
undanna, Emmerich og
Dean Devlin, í breska
kvikmyndatímaritinu
Empire. Þeir voru að
kynna mynd sína Stjörnu-
hlið og blaðamaður spurði
hvort þeir héldu að mögu-
leiki væri á innrás utan
úr geimnum. Ekki aldeilis,
sögðu þeir en Emmerich
hallaði sér að félaga sín-
um og sagði: Ég held ég
Innrásin frá Mars Úrgeimvísindatryllinum
„Independence Day.“
sé kominn með næstu
mynd í kollinn. Þeir fluttu
sig að sögn til Mexíkó og
skrifuðu þar kvikmynda-
handrit á fjórum vikum.
Níu kvikmyndaver gerðu
tilboð tveimur dögum eftir
að þeir létu handritið í
hendur á umboðsmanni
sínum og áður en fimm
dagar voru liðnir hafði
undirbúningur að gerð
myndarinnar hafist en
20th Century Fox hreppti
hnossið og hraðaði kvik-
myndagerðinni eins og
kostur var til að ná sum-
arfrumsýningu.
Búast má við tæknib-
relluati miklu en höfund-
arnir segja að brellurnar
séu hinar margbreytileg-
ustu allt frá því nýjasta í
tölvuteikningum til gam-
aldags víratækni. „Eitt af
því sem við lærðum þegar
við gerðum Stjörnuhlið
var að dýrustu og erfið-
ustu tæknibrelluatriðin
eru ekki endilega þau
áhrifamestu. Nú lögðum
við áherslu á að fá mestan
hvellinn fyrir sem minnst-
an pening. Útkoman eru
atriði sem hafa aldrei sést
áður í bíó.“ Geimverurnar
sjálfar voru hannaðar eft-
ir þeim goðsögnum sem
poppmenningin hefur
skapað og við þekkjum
úr bíómyndum og sjón-
varpsþáttum en stigið er
skrefi lengra í sköpun
þeirra, hvað sem það nú
þýðir. „Annars fjallar
myndin í raun ekki um
vondar geimverur heldur
þá spurningu hvernig við-
brögð okkar yrðu við inn-
rás og hvernig við reynd-
um að komast af,“ segir
Devlin.