Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.04.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 B 21 ATVINNVJA UGL YSINGAR Læknaritari óskast í afleysingu í sjö mánuði, frá 1. júní 1996 til 1. janúar 1997. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar gefur Kristín iæknafulltrúi í síma 567-7700 milli kl. 13.00 og 15.00. 1. stýrimaður 1. stýrimann vantar strax á nóta- og togveiði- skipið ex Drangur SH-511. Skipið er nú í slipp og endurbótum á Akranesi og verður tilbúið til síldveiða 10. maí nk. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Jökuls hf., Raufarhöfn, sími 465-1200, í farsíma 854-5756 og 852-1065 og um borð í skipinu hjá Haraldi Jónssyni og á kvöldin og um helgar heima í síma 465-1212. Matreiðslumaður sumarvinna Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa yfir væntanlegt sumartímabil. Starfið felur í sér umsjón og ábyrgð og þá aðallega er tengist eldhúsi. Leitum að ábyrgum og útsjónarsömum matreiðslumanni. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „M - 99“. Veitingaskálinn Brú, Hrútafirði. Atvinna - kennsla Sérkennara eða kennara með kennslu- reynslu vantar að Heppuskóla, Höfn. í skól- anum eru 8.-10. bekkur með um 120 nem- endur. Skólinn er einsetinn. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 478- 1348/1321 eða félagsmálastjóri í síma 478- 1702/1814. Skólastjóri. Ritstjóri Stúdentablaðsins Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritstjóra Stúdentablaðs- ins. Hann verður ráðinn frá 15. júní nk. til eins árs. Ritstjóri ber ábyrgð á útkomu Stúdntablaðsins sem er gefið út reglulega yfir vetrartímann af Stúdentaráði. Leitað er að dugmiklum og áhugasömum einstaklingi með nokkra reynslu af útgáfustörfum eða blaðamennsku. Umsóknir skulu berast skrifstofu SHÍ, Stúd- entaheimilinu við Hringbraut fyrir 1. júní nk. Allar nánari upplýsingar fást í síma 562-1080 eða í tölvupósti: shi@vortex.is. Heimaþjónusta Starfsmaður óskast til starfa í heimaþjón- ustu. Um er að ræða 60% starf á heimili hjá fötluðum einstaklingi auk helgar og kvöld- vinnu 7. hverja viku. Starfið er fólgið í per- sónulegri aðhlynningu og léttum heimilis- störfum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjara- samningi starfsmannafélagsins Sóknar. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 566-8060 kl. 11.00 til 12.00 virka daga. Félagsmálastjóri. AKRANESKAUPSTAÐUR Leikskólar Laust er til umsóknar starf leikskólastjóra við leikskólann Akrasel frá 1. ágúst nk. Einnig eru laus til umsóknar störf leikskóla- kennara við leikskóla Akraneskaupstaðar og 70% staða þroskaþjálfa. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk. Upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma 431 1211. Leikskólafulltrúi, félagsmálastjóri. ÍSLAND GETUR LEITT HEIMINN INN f NÝIA ÖLD segir Vestur-íslendingurinn Steve Thorlaksson, með því að virða Lög Móses sem LÖG LANDSINS Hagnýtt nám með alþjóðlegu yfirbragði Útflutningsskólinn í samstarfi við Danska útflutningsskólann Sumarskóli 10. júní - 21. júlí ORIENT Vönduð fermingarúr Verð kr.ll.900. Morgunblabib fœst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! • Starfar þú við útflutning? • Hefur þú áhuga á að vinna við útflutning? • Hefur þú áhuga á að bæta þekkingu þína? Veittir verða a.m.k. þrír námsstyrkir, auk þess sem í boði eru sérstök námslán hjá Búnaðarbanka íslands. Að námi loknu verður a.m.k. tveim nemendum boðin aðstaða hjá íslenskum fyrirtækjum erlendis eða sendiráðum íslands til þess að vinna að markaðsmálum fýrir íslensk fyrirtæki. Meöal kennara verður skólastjóri og fjórir kennarar Danska útflutingsskólans: Útflutningsskólinn í samstarfi við „Den Danske Eksportskole" býður 6 vikna sumar- skóla á Sauðárkróki þar sem þekktir erlendir og íslenskir sérfræðingar munu kenna. Lögð verður áhersla á hagnýtt nám fyrir þá sem starfa eða hafa áhuga á að starfa við útflutning. Kennt verður í hinu glæsilega skólahúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Nemendur munu gista í húsnæði FNV mánudag til föstudags og um helgar ef þeir óska. Kennt verður á ensku og íslensku. Bakhjarlar: B&mmwSlmfBmm 3 SAUOÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍO - FLJÓTtM 4 VERSLUNARRAÐ ÍSLANDS Mogens Blume Schmidter skólastjóri Danska útflutnlngsskólans. Hann starfaði lengi sem markaðsstjóri og framkvæmdastjóri hjá dönskum útflutningsfyrirtækjum og síðar sem ráðgjafi og framkvæmdastjóri hjá danska ráðgjafafyrirtækinu PA Consulting Group. Hr. Schmidt tók við starfi rektors DDE á sfðasta árl. Vijay P. Jain er margreyndur fræðimaður og ráðgjafi um markaösmál og alþjóöaviðskipti. Hann hlaut menntun slna (þrem löndum og hefur starfaö vlða um heim. Hr. Jain er danskur rfkisborgari og hefur kénnt við Danska útflutningsskólann síöan 1979 jafnframt þvf að starfa sem ráðgjafi um alþjóölega markaðsfærslu. Hr. Jain er litríkur og hrffandi persónuleiki með óvenju vlðtæka reynslu og bakgrunn. Mogens Brock er aðstoðarskólastjóri Danska útflutningsskólans. Hann hefur sérhæft sig á sviði stefnumörkunar og stjórnunar. Hr. Brock er reyndur kennari við æðri menntastofnanir auk þess sem hann hefur tekið þátt í stjórnun og stefnumörkun danskra fyrirtækja. June da Fonseca erfædd (Goa, þá portúgalskri nýlendu í Indlandi. Hún starfaði 113 ár f indverska sendiráöinu f Kaupmannahöfn, lengst af sem viöskiptafulltrúi. Hún hefur kennt við Danska útflutningsskólann sfðan 1989 aðallega á sviði alþjóðlegra samsklpta. Barry O'Loughlín erlri með mikla alþjóðlega reynslu f viðskiptum og fræðistörfum. Hann starfaöi í (rska sendiráðinu I Danmörku f nokkur ár sem viðskiptafulltrúi þar sem hann sérhæfði sig í að styrkja viöskiptasambönd Ira á Norðurlöndum. Barry O'Loughlin og June da Fonseca eru hjón meö alþjóðlegu yflrbragðl sem hafa valið sér heimili I Danmörku. Þau hafa tekið sér frf frá kennslu viö DDE I eitt ár til þess að stunda framhaldsnám á Iriandi. Upplýsingar í símum 568 7677 & 453 6281

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.