Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 B 19 ATVIN NUAUGÍ YSINGA R Stjórn Byggðasamlags um skóla- skrifstofu Skagfirðinga auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns skólaskrifstofu Skagfirðinga Starfssvið: Að veita forstöðu skólaskrifstofu sem hefur það hlutverk að veita skólum á starfssvæðinu þá sérfræðiþjónustu sem skil- greind er í lögum um grunnskóla nr. 66/1995. Umsækjendur skulu hafa kennslufræðilega menntun, víðtæka þekkingu á skólamálum og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 24. maí. Frekari upplýsingar gefur Sveinn Allan Morthens í síma 453 5002. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar skólaskrifstofu, Sveins Allans Morthens, Ár- torgi 1, 551 Sauðárkróki. OSSUR Fyrirtxkið Össur lif. er öflugt fyrirtæki í stoðtækjaframleiðslu uicð dótturfyrirtæki í Luxcmburg, Batidaríkjunum og Bretlaiidi. Fyrirtækið cr með mctuaðarfullar áætlanir um frckari sóktt t átt að aukitttti markaðshlutdeild á erlettdum tttörkuðum með þróutt ttýrra vara og öflugu markaðsstarfi. Vegtta ettdurskipulagitiitga á markaðs- og sölusviði er verið að löita að öflugutti starfsmaniii í stöðu markaðsfulltrúa (Product Managcr). Þcssi starfsmaður ttiutt vitttta undir markaðsstjóra ogverður lykilmaður t áframhaldandi sóktt fyrirtækisiits á crletidum mörkuðum. MARKAÐSFULLTRÚI VERKEFNASTJÚRN Össur hf óskar að ráða markaðsfulltrúa (Product Manager) til starfa. Starfssvið Umsjón og ábyrgð með ákveðnum vöruflokkum og vinna að eftirtöldum verkefnum sem að þeim snúa: • Stefnumótun, markaðs- og söluáætlanir, verðlagning, markaðsrannsóknir, vinna markaðslegar forsendur fyrir þróun á nýjum vörutegundum. • Kynningarmál: Vinna með auglýsingastofum að gerð auglýsinga- og kynningaefnis. • Aðstoð við sölumál, samskipti við umboðsaðila og samstarfsaðila erlendis. Þátttaka í sýningum og þjálfunarmálum erlendis. • Verkefnastjórnun. Leiða verkefnahóp sem vinnur að þróun og markaðssetningu nýrra vörutegunda. Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða tækni. • Starfsreynsla í markaðs- og sölumálum. • Mikið frumkvæði og skipulaghæfileikar. • Hæfileiki til að koma fram fyrir hóp af fólki. • Góð enskukunnátta. Önnur tungumál t.d. franska, spænska eða þýska æskileg. Hér er á feröinnni spennandi tækifæri til að starfa að öflugu markaðsstarfi hjá alþjóðlegu fyrirtæki. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Össur hf. Markaðsfulltrúi” fyrir 11. maí n.k. RÁÐGARÐURhf STfÓRNUNAR CX] REKSIRARRÁEX^X^ FURUQERÐI S 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 netfang: radgardurOltn.ls LANDMÆLINGAR ÍSLANDS 1956 - 1996 Loftmyndir og kort Landmælingar íslands óska eftir að ráða starfsmann í söludeild stofnunarinnar. Starfið felur í sér verkefnamóttöku og upplýsingamiðlun á sviði loftmynda og sölu korta. Starfsmaðurinn þarf að hafa góða landfræðilega þekkingu. Tölvu- og tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknarfresturertil 10. maí næstkomandi. LANDMÆLINGAR ÍSLANDS Laugavegi 178 • Pósthólf 5060 • 125 Reykjavík Kennarar - aðstoðarskóla- stjóri - leikskólakennarar Við grunnskóla Reyðarfjarðar eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Aðstoðarskólastjóri, íþróttakennari, almenn kennsla (raungreinar, myndmennt, tónmennt). Einnig vantar leikskólakennara á leikskólann Lyngholt. Við erum innan handar við útvegun hús- næðis og greiðum flutningsstyrk. Frekari upplýsingar gefa skólastjóri, Þórodd- ur Flelgason, í vs. 474 1247 óg hs. 474 1344 og leikskólastjóri, Jóhanna Flallgrímsdóttir í vs. 474 1257, hs. 474 1256. Framtíðarstöf 1. Skrifstofustarf hjá opinberri stofnun í Reykjavík. Símavarsla, afgreiðsla, rit- vinnsla o.fl. Viðkomandi þarf að geta unn- ið undir álagi. Kunnátta í ensku og Norð- urlandamáli æskileg. Reyklaus vinnustað- ur. Vinnutími 8.30-16.30. 2. Afgreiðslu-/lagerstarf hjá umsvifamikilli bókaútgáfu í Reykjavík. Vinnutími kl. 13-17, en getur verið lengri á álagstímum. Ráðning verður fljótlega. 3. Útkeyrslu-/lagerstarf hjá innflutnings- fyrirtæki austarlega í Reykjavík. Einnig ferðir í banka og toll. Leitað er að dríf- andi og ósérhlífnum einstaklingi. Æskileg- ur aldur 25-35 ára. Vinnutími 9-18. 4. Ritarastarf hjá útgáfufyrirtæki í Reykja- vík. Mjög góð enskukunnátta skilyrði auk haldgóðrar þekkingar á word-ritvinnslu- kerfi. 50-60% starf. 5. Þjónustufulltrúi hjá opinberu fyrirtæki. Starfið felst í upplýsingagjöf, mest í gegn- um síma. Stúdentspróf æskilegt. Vinnu- tími 9-18. 6. Kaffiumsjón hjá þjónustufyrirtæki mið- svæðis í Reykjavik. Starfið felst í umsjón með kaffiteríu, þ.e. bakstri, afgreiðslu, frágangi o.fl. Viðkomandi þarf að vera snyrtilegur og koma vel fyrir. Vinnutími u.þ.þ. 14.00-19.30. Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 1996. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1 a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Tölvunarfræðingur, verkfræðingur eða tæknifræðingur Vegna þátttöku Norrænu eldfjallastöðvar- innar í verkefni á vegum Evrópusambandsins óskum við eftir að ráða tölvunarfræðing, verkfræðing eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Um er að ræða samvinnuverkefni við þróun aðferða á rafeinda- og tölvusviði til sjálfvirkrar vöktunar eldfjalla í Evrópu. Leitað er að starfsmanni með reynslu í C forritun og staðgóða þekkingu á Unix stýrikerfinu. Skriflegar umsóknir sendist til Flarðar Hall- dórssonar, Norrænu eldfjallastöðinni, Grens- ásvegi 50, 108 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525 4486. Húsgagnagerð í 88 ár GKS hannar, frainleiðir og selur samstœðar heildarlausnir af húsgögniim fyrir fyrirtœki, stofnanir, skóla og heimilL Hjá fyrirtcekinu og tengdum fyrirtœkjum starfa u.þ.b. 80 starfsmenn. SJÚKRAÞJÁLFI SÖLURÁÐGJAFI STARFIÐ felst í móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val húsgagna s.s. stillingar skrifstofustóla og annarra húsgagna í starfsaðstöðu o.þ.h. Jafnframt að annast tiiboðsgerð og almenn sölustörf auk annars tilfallandi í verslun. Vinnutími er frá kl.13-18 alla virka daga. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu með ofangreinda menntun eða sambærilega. Kostur er reynsla á sviði sölumála. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þægilegt viðmót og þjónustulund. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 10. maí n.k. Ráðning verður sem fyrst. Vinsamlega athugið að nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknareyðublöð eru fyrirtiggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. Starfsrábningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavik Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Cu6itý Harbardóttir ST RA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.