Morgunblaðið - 05.06.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 05.06.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjön Guömundur Páll Arnarson Árið 1967 gengu ítölsku meistaramir Belldonna og Garozzo í lið með Omari Sharif og tveimur þekktum Frökkum, Delmouly og Yallouze. Hópurinn nefndir sig „Sharif Bridge Circus" og næstu fjögur árin háðu þessir farandspilarar fjöl- mörg einvígi við bestu spil- ara heims. Spil dagsins er frá viðureign þeirra við bandarísku Ásana árið 1971. Belladonna er þar í aðalhlutverki: Austur gefur; NS á hættu. Xorður ♦ 6543 4 K62 ♦ G63 4 DK5 Vestur 4 KG87 4 D10984 ♦ 74 4 32 Austur 4 92 4 G ♦ 52 4 ÁG1098764 Suður 4 ÁDIO 4 Á753 ♦ ÁKD1098 4 Eftir opnun Goldmans í austur á fjórum laufum varð Belladonna sagnhafi í sex tíglum. Eisenberg spil- aði út laufþristi. Belladonna lét kónginn í borði og trompaði ás austurs. Hann horfði á tíu slagi, en var ekki lengi að fjölga þeim í tólf. Sér lesandinn hvernig? Belladonna taldi allar lík- ur á því að vestur ætti spaðakónginn, svo hann hafnaði þeirri einföldu áætl- un að trompa eitt hjarta, henda spaða niður ! lauf og svína spaðadrottningu. Þess í stað tók hann öll trompin með þeim millileik þó að henda spaðatíu niður í iauf- drottningu: Vestur 1 1 2. Austur 4 KG8 4 92 4 D1098 ♦ - II 4 G ♦ - 4 - 4 G1098 Suður 4 ÁD 4 Á754 ♦ D 4 - Síðasta trompið þjarmaði illa að Eisenberg. Hendi hann spaða fer hjarta úr borði og sagnhafi spilar spaðaás og drottningu. Fríast þá tveir spaðahundar í borði. Hinn möguleikinn, að henda hjarta, er engu betri. Þá spilar sagnhafi hjarta þrisvar, sem bæði fríar slag á litinn og neyðir vestur til að spiia upp í spaðagaffalinn. Einfalt spil í höndum meistarans. Pennavinir ÞÝSKUR 47 ára karlmaður með mikinn íslandsáhuga, giftur konu frá Seychelles- eyjum, safnar póstkortum og á 38.000 slík, en þó aðeins örfá íslensk. Safnar einnig símkortum: Volker Willschrey, Rosenstrasse 15, D-66763 Dillingen (Saar), Germany. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á íþrótt- um, tónlist o.fl.: Kaori Umehara, 800-332 Haneno Tone- machi, Kita, Souma-gun, Ibaraki, 300-16 Japan. ÍDAG ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 6. júní, verður sjötugur Gísli Guðmundsson, yfir- lögregluþjónn i dóms- málaráðuneyti, til heimilis í Byggðarenda 22, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Ámadóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili rafveitunn- ar við Elliðaár á afmælis- daginn frá kl. 17 til 20. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 5. júní, er sjötugur Gunnar Einarsson, fyrrverandi lögreglumaður og bóndi, Unufelli 21, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar, þau Elín Bríta Sigvalda- dóttir, Sigurður Andri Sigvaldason og Renata Sig- urbergsdóttir, héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Hjálparsjóði Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.001 króna. ÞESSAR duglegu stelpur, þær Jóhanna Hauksdóttir, Fanney Björk Tryggvadóttir og Sara Björg Sigurðar- dóttir, héldu hlutaveltu nýlega og færðu Styrktar félagi krabbameinssjúkra barna ágóðann sem varð 5.257 krónur. LEIÐRETTING Nafn höfundar féll niður Nafn Jóns Ásgeirssonar féll niður í tónlistardómi hans í blaðinu sl. þriðjudag þar sem hann fjallaði um Graduale barnakórinn í Langholtskirkju. Er beðist velvirðingar á því. Allir fá endurgreitt hjá Atvinnumiðlun námsmanna Missagt var í frétt um atvinnumál skólafólks í blaðinu á sunnudag að skráningargjald hjá Atvinn- umiðlun námsmanna feng- ist eingöngu endurgreitt þegar menn væru ráðnir. Hið rétta er að allir þeir sem hafa skráð sig hjá miðlun- inni geta fengið endur- greiðslu. Skráningargjöldin verða endurgreidd á tíma- bilinu 24. júni til 10. júlí á skrifstofu Atvinnumiðlunar í Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Ekki allir úr MR Texta með mynd af hópi stúdenta frá Menntaskólan- um í Reykjavík í Morgun- blaðinu í gær mátti mis- skilja á þann hátt að Guðni Guðmundsson, fyrrum rekt- or MR, væri stúdent þaðan. Svo er þó ekki eins og marg- ir vita, heldur er Guðni stúd- ent frá Menntaskólanum á Akureyri. Hann var hins vegar $ hópi MR-inga á myndinni. STJÖRNUSPA eítir Francts llrake I * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Einlægni þín og bjartsýni afla þér vinsælda og trausts. Hrútur (21. mars-19. apríl) Miklar annir í vinnunni geta komið í veg fyrir þátttöku í skemmtanalífinu í kvöld. Að loknum vinnudegi þarfnast þú hvíldar. Naut (20. apríl - 20. maí) tf^ Þótt þú viljir vel, valda sí- felldar truflanir þv! að af- köstin t vinnunni verða minni en þú ætlaðir. Reyndu að einbeita þér. Tvíburar (21.maí-20.júní) jþltj Tilboð sem þér berst í dag virðist lofa góðu, en ekki er alltaf allt sem sýnist. Reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú ert með einhveijar áhyggjur af fjármálunum, en það er óþarfi. Lausnin er á næsta leiti. Reyndu að líta á björtu hliðamar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e£ Þú nýtur þess í dag að fá tækifæri til að heimsækja gamlan vin og rifja upp liðna tíð. Bati er í vændum t fjár- málum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gömul fjárfesting fer loks að skila arði eftir langa bið, og vinur gefur þér góð ráð. Þú átt notalegt kvöld með ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt auðvelt með að finna réttu leiðina til lausnar á erfiðu vandamáli í vinnunni í dag. Ferðalag er í undir- búningi. Sporddreki (23. okt.-21.nóvember) Þú ert á þeytingi t dag og kemur víða við. Gefðu þér samt tima til að sinna áríð- andi verkefni, sem mikilvægt er að leysa. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) ) Þú ættir ekki að ræða fyrir- ætlanir þínar við aðra í dag, þar sem þær þarfnast betri undirbúnings. Einhugur ríkir á heimilinu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Útivera og rómantík lffga upp á daginn. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur, og reyndu að skemmta þér. Vinafundur bíður þín í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki að eyða tíma þín- um í að reyna að telja vini hughvarf, því hann hlustar ekki á þig. Hann þiggur að- stoð þína síðar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ættir ekki að skýra ráða- mönnum frá hugmyndum þínum strax, því þær þarfn- ast betri úrvinnslu. Reyndu að skipuleggja tíma þinn betur. Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. imm iwdi S. MIÐVIKUDAGUR 5. JLJNÍ1996 43 Ættingjum og vinum mínum sendi ég bestu þakkir fyrir góÖar gjafir og hlýjar kveÖjur á 70 ára afmœli mínu þann 13. maí sl. Sérstakar þakkir til forstjóra og samstarfs- manna hjá Landsvirkjun fyrir góÖar gjafir og kveÖjur á þessum degi. Um leiÖ vil ég þakka samstarfiÖ á liÖnum áratugum. Jón Sandholt, Þelamörk 7, Hveragerði. IVECO . \ Enginn býður betur! IVECO, framleiddur í Þýskalandi og í fremstu röð í Evrópu. Dæmi um verð: Þriggja öxla EuroTrakker: Kr. 6.400 þús. án vsk. Fjögurra öxla EuroTrakker: Kr. 7.250 þús. án vsk. Innrfalið í ver&i: ABS hemlar, Michelin hjólbarSar og allur hugsanlegur búna&ur. Þriggja öxla EuroTech 260E42 til afgreSslu STRAX, flestar aSrar gerSir til afgreiöslu með skömmum fyrirvara. Festu ekki kaup á vöru- eða sendibíl án þess að fá fyrst tilboð frá okkur! .KMo) raca LmiF Smiðsbúð 2, Garðabæ. Sími 565 6580. ibernci þvottavélar tauþurrkarar uppþvottavélar \ smi-raftæk' \ að e'6'O vaU kr. 3000,- v,ð Waup á 16ERNAt*U’ | [eesnframvison l^jessamiða- LBI-2518TX Þvottavél * ryðfrítt stál í tromlu og kari *18 þvottakerfi fyrir allt tau * stiglaus hitastilling * sparnaðarrofi f/lítið taumagn * vinduhraði 800 sn./mín. * stillanlegur vinduhraði 800/400 sn. * rofi til að aftengja vindingu * orkunotkun 1,2 kwh á 60°C kerfi * HxBxD = 85x60x52 cm Verðlistaverð kr. 50.650,- NÚ Á KYNNINGARVERÐI AÐEINS 44.990,- stgr. LBI-218T Þvottavél | ABI-25 Þurrkari I LSl-56 Upp|)Vottnvél 800/400 sn. vinding 12 þvottakerfi frjálst hitaval sparnaðarrofi HxBxD = 85x40x60 cm (Rétt verð 55.960,-) TILBOÐ 49.990,- stgr. 2,5 m barki fylgir tímarofi 1 -130 mín. 2 snúningsáttir taumagn 4,5-5,0 kg. HxBxD = 85x60x52 cm (Rétt verð 29.100,-) TILBOÐ 25.990,- stgr. tekur 12 m. borðbúnað 5 þvottakerfi, hitaval 65°/55°C vatnstenging: kalt/heitt HxBxD = 85x60x60 cm (Rétt verð 51.590,-) TILBOÐ 46.990,- stgr. FRÍ HEIMSENDING - FIARLÆGJUM GAMLA TÆKIÐ ÁN GREIÐSLU ÍÁÍbernQ fiokks /?amx frá VONDUÐ VEL A VÆGU VERÐI HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.