Morgunblaðið - 05.06.1996, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 05.06.1996, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 8/6 nokkur sæti laus, næstsfðasta sýning - lau. 15/6 siðasta sýning. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 8/6 kl. 14 næstsíðasta sýning - sun. 9/6 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 7/6 örfá sæti laus - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. 0 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 uppselt og fös. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 17: 0 ÓSKIN eHir Jóhann Sigurjónsson íleikgerð Páis Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau 8/6. Miðaverð kr. 500,-. Aðeins þessi eina sýning! Stóra svið kl. 20.00: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00: • FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó- hannsson. 2. sýn. fös. 7/6, 3. sýn. sun. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í si'ma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! LÍAbahábí^ í Rcjhjavíh í Ml AndraA Schi^ 09 Juuho Shiohauia, I/síenöka Operan, 5. júní kí. 20.00. MiSaverS 2.200 HíJ opp- Tríó Björn/4 Thoroddiðen o^ OÍaJ/i>4on, Lo||bkaAta)!inn, 5. júní kí. András Schiff, einn af fremstu píanóleikurum samtímans, og Yuuko Shiokawa, fiðluleikari hafa komið fram með mörgum af þekktustu hljómsveitum veraldar. Saman leika þau Schubert og Bach af snilld fyrir fslenska tónleikagesti. 21.00. MifcaverS 1.200 kr. Gamlar perlur og nýrri verk njóta sín á þessum tónleikum þar sem eru gerðar spennandi atlögur að stefjum og hryni. Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík sími: +354 552 8588 +354 562 3045 http://www.saga.is/artfest IRiii^iniiiii „ELJAVEGI 21 DAC MIB*PUNKTUR EITTHVAÐ SEM ENGINN VEIT, blabib - kjarni málvins! FÓLK í FRÉTTUM SLAPPAÐ af í eldhús- inu. Wilde fyrir fram- an drauma- húsið sitt. Býr í 400 áragam- aUihlöðu SÖNGKONUNNI bresku Kim Wilde gengur flest í haginn um þessar mundir. Hún leikur eitt aðalhlutverkið í uppfærslu á rokk- óperunni „Tommy“ sem verið er að sýna í West End í London. Þar að auki hefur Kim, sem er 35 ára, tekið saman við mótleikara sinn í söngleiknum, Hal Fowler. Kim var ein vinsælasta popp- söngkona Bretlands fyrir nokkrum árum. Hún er dóttir rokkstjörn- unnar Marty Wilde og samdi hann flest vinsælustu lög hennar, svo sem „Kids In America“ og „Chequered Love“, ásamt bróður hennar, Ricki. Sex svefnherbergja setur Síðastliðin fimm ár hefur Kim búið í 16. aldar hlöðu nálægt heim- ili fjölskyldunnar í Hertforshire á Englandi. Hún lét sjálf breyta hlöðunni í sex svefnherbergja set- ur. „Þetta var sannarlega mikil framkvæmd fyrir mig á sínum tíma. Þetta var í rauninni fáránleg staða. Reynslulaus poppstjarna sem býr í London íjárfestir í 400 ára gamalli hlöðu og breytir henni í samvinnu við arkitekt. Ég fékk kvíðaköst og hugsaði með mér: „Kim, hvað heldurðu að þú sért? Þótt þú hafir efni á því, þýðir það að þú hafir rétt á að breyta þess- ari yndislegu gömlu byggingu í guð má vita hvað.“ En ég er mjög ánægð með að við tókum að mestu leyti réttar ákvarðanir varðandi endurhönnunina og breyttum byggingunni í raun ekki mjög mikið.“ EKKI ER annað hægt, að segja en stofan sé rúmgóð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.